Alþýðublaðið - 23.09.1955, Síða 8
Gagnfræ'ðaskólarniir vara við að
imendur úr skó!
séu fiufíir á eins vefrar námskeið
Námsáraogyr nemenda, sem flytjast
, úr skóium verður og Iakari. .
SAMEIGINLEGUR fundur kennara við Gagnfræðaskóla
Austurbæjar og Vesturbæjar í Reykjavík teiur þá ákvörðun
yfirstjórnar fræðslumála bæjarins mjög óheppilega, að stofnað
skuli til eins vetrar námskeiðs til undirbúnings landsprófs
miðskóia, í stað þess að slíkar deildir starfi eins og áður við
gagnfræðaskólana.
c) Framtíðarlausnin ætti að
vera sú, að sem flestir nemend-
ur gagnfræðaskóla geti dvalizt
í sömu stofnun, unz miðskóla-
og gagnfræðaprófi lýkur. Breyt
ing sú, sem nú er fyrirhuguð,
yrði engum nemanda til ávinn-
ings, en landsprófsnemendum
Gagnfræðaskóla Austurbæjar
og Vesturbæjar til mikils óhag-
ræðiá.
d) Verkefni gagnfræðaskóla
er ekki aðeins fræðsla, heldur
einnig uppeldi. Eins vetrar nám
skeið með nemendum frá ýms-
um skólum með mismunandi
reglum og starfsaðerðum getur
naumast orðið góð uppeldis-
stofnun.
e) Okkur virðist, að betri
lausn á húsnæðisvandamálum
gagnfræða- og unglingastigsins
hér í bæ væri sú að stofna nýj-
an gagnfræðaskóla í þeim húsa-
kynnum, sem nú eru ætluð fyr-
irhuguðu eins vetrar námskeiði
landsprófsdeilda.
Þessa skoðun vill fundurinn
rökstyðja þannig:
a) Reynsla hefur sýnt, að
nómsárangur nemenda, sem
flytjast úr öðrum skólum í
landsprófsdeildir til eins vetr-
ar náms, verður oft lakari en
hinna, sem færast milli bekkja
í sama skóla. Veldur þar mestu,
að það tekur ávallt nemendur
nokkurn tíma að venjast nýj-
um viðhorfum og kennara að
kynnast nemendum sínum og
' finna, hvernig bezt megi takast
að laða þá til starfs og sam-
vinnu.
b) Vandamál nemenda þeirra
gagnfræðaskóla, sem eigi hafa
miðskóladeildir, lagást ekkert
við þá ráðstöfun að flytja lands
prófsnemendur úr öllum gagn-
fræðaskólum bæjarins á eins
vetrar námskeið.
VIÐBUNAÐUR var i Grikk-
landi í gær vegna ótta við.
óéirðir, vegna þess að Kýp-
urmálið verður ekki tekið á
' dagskrá þings Sameinuðu þjóð-
| anna. Þá taka Grikkir ekki þátt
í flotaæfingum Atlantshafs-
bandalagsins, sem hófust í gær
og sumir hafa haft við orð að
Grikkir segi sig úr Atlantshafs
( bandalaginu vegna deilu þeirra
við önnur, einstök bandalags-
ríki.
ADENAUER hélt ræðu í gær
og lagði megináherzlu á, að
stjórn V-Þýzkalands muni á
engan hátt viðurkenna stjórn-
ina í Austur-Þýzkalandi
Föstudagur 23. sept. 1955
Sveinbjörn Sigurjóns
son skipaður skóla-
stjóri G. A.
SVEINBJÖRN SIGURJÓNS-
SON mag. art. hefur verið skip
aður skólastjóri Gagnfræða-
skóla Austurbæjar. Sveinbjörn
hefur verið yfirkennari skólans
um langt skeið.
Félagsbækor M. F. A.
r
Mm óprenfuð Ijóð effir M
Ofafsscn koma úf í dag
Einnig dulrænar smásögur eftir
Brynjúlf heitinn frá Minna-Núpi.
TVÆK FYRSTU félagsbækur Menningar- og fræðslusam-
bands alþýðu í ár koma á markaðinn í dag. Þær eru Ljóð eftir
j Pál Ólafsson, sem Páll Hermannsson fyrrverandi alþingismað-
ur hefur valið, og Dulrænar smásögur eftir Brýnjúlf Jónssoa
frá Minna-Núpi, en þá bók hefur dr. Guðni Jónsson skólastjórú
búið til prentunar.
Að lokum viljum við vara
við því, að landsprófsdeildir
eða aðrar deildir verði útibú
einhvers skóla. Reynsla gagn-
fræðaskólanna hefur sýtit það
áþreifanlega, að slík útibú
verða hálfgildishornrekur,
slitna úr lífrænum tengslum
við skólaheildina og svipar til
rótlausra námskeiða, sem við
höfum áður drepið á.
Breytingar á ferskfiskmarkaðinum i
Vestur-Þýzkalandi. , .
Innflufningur gefinn frjáls og
II lágmarksverð afnumið
í SUMAR tilkynnti matvælaráðuneytið í Bonn„ að ákvæði
«m Iágmarksverð á ferskum fiski væru felld burtu, og nokkru
síðar, að allur innflutningur á ferskurh fiski væri gefinn frjáls.
Er ekki búizt við, að aðgerðir þessar hafi nokkur veruleg áhrif
á markaðinum.
Félagsmenn í MFA fá báðar
þessar bækur fyrir 60 krónur.
Afgreiðsla bókanna hér í
Reykjavík er í Helgafelli á Veg-
húsastíg 7, og geta menn vitjað
þeirra þangað.
ÁÐUR ÓPRENTUÐ KVÆÐI
PÁLS ÓLAFSSONAR
Ljóð Páls Ólafssonar eru ný
'áður óprentuð kvæði, sem Páll
Hermannsson hefúr safnað og
gert úrval af, og mun útgáfa
þeirra þykja ærinn bókmennta
(viðburður. Hefur Páll Her-
imannsson hér unnið mikið
nytjaverk, og unnendur ljóða-
gerðar Páls Ólafssonar fá í
hendurnar kvæði, sem eru á
borð við það bezta, er áður
hefur verið prentað eftir þenn-
an skemmtilega hagyrðing og
siynga Ijóðasmið.
s
DULRÆNAR SMÁSÖGUR
Nína Sæmundsson.
„Yndislegf að vera á gamla
Fróni" segir Nína Sæmundss.
Listakonan opnar sýningu í Þjóðminja-
safninu 2. okt. Aðeins nýjar myndir.
LISTAKONAN NÍNA SÆMUNDSSON kom til Reykja-
víkur siðastliðinn miðvikudag. Hefur hún ákveðið að opna list
sýningu í Þjjðminjasafninu 2. október næstkomandi. Á sýn-
ingu þessari verða eingöngu sýnd ný listaverk eftir Nínu.
Nína Sæmundsson hefur dval*----------------
ið langdvölum í Bandaríkjun-
Bók Brynjúlfs heitins frá
Minna-Núpi flytur frásagnir af
ýmis konar dularfullum fyrir-
brigðum, sem ekki eru svo-
nefndar þjóðsögur, heldur sann
ar sögur eftir venjulegum skiln.
ingi þess orðs. Skiptist bókin í
tvo hluta og er hinn fyrri bókin
Dulrænar smásögur, sem kom
út 1907, en hinn síðari flytur
sögur sama efnis, sem ekki
hafa verið áður prentaðar, en.
Brynjúlfur heitinn lét eftir sig
í handriti.
9
Tregar gæftir nyrðra
SJÓSÓKN hefur verið erfið
frá Sauðárkróki undanfarið.
Nokkrar trillur eru gerðar það-
an út, en gæftir hafa verið treg
ar vegna óstilltrar tíðar.
Frá þessu er skýrt í síðasta
hefti Ægis.
SELT FYRIR 15 MILLJ.
í FYRRA
Undanfarið hafa íslenzk skip
mátt landa fiski að verðmæti
um 30 millj. króna yfir haust-
mánuðina. Hefur þessi skammt
ur aldrei verið notaður til fulls
vegna þess að verðið hefur ekki
verið nógu hátt. Hvað mestu
var landað á s.l. ári eða fyrir
rúml. 15 millj. króna. Nú verð-
ur öllum heimilt að flytja fisk
til sölu á þýzkan markað allt
árið. Ekki er þó yfirleitt búizt
við að ásókn á markaðinn muni
aukast.
SALTSÍLD OG FREÐFISKUR
Á FRÍLISTA
Þá er búizt við, að ýmsar
fleiri breytingar verði gerðar á
fiskmarkaðinum, t. d. að söltuð
síld verði sett á frílista og e. t.
v. freðfiskur einnig. Mun það
þó ekki hafa mikla þýðingu fyr
ir okkur á meðan ekki eru felld
ir burtu hinir tiltölulega háu
innflutningstollar, sem eru á
þessum vörum í Vestur-Þýzka-
landi.
LÉLEGAR SÖLUR
Um þessar mundir eru fyrstu
togararnir að landa ísvörðum
fiski í Þýzkalandi. Fyrstu söl-
urnar voru lélegar, en í fyrra-
dag seldi Surprise 219 lestir
fyrir 93 000 mörk. í gær seldi
Jón forseti 210 Jestir fyrir 103,2
þús. mörk, sem þykir góð sala.
Eftir það verða engar ísfisksöl-
ur fyrr en í næstu viku.
um, en hún er búsett í Holly-
wood. Hefur hún unnið sér
mikla frægð fyrir höggmyndir
, sínar. Það eru nú átta ár síðan
. Nína hefur komið til íslands og
jhaldið hér sýningu.
MUN DVELJA í EVRÓPU
í VETUR
Nína Sæmundsson hefur á-
kveðið að dvelja í Evrópu í vet-
ur. Listakonan mun fara héðan
(til Danmerkur og vera þar
nokkurn tíma, en síðan halda
til Frakklands og Spánar.
(Næsta sumar mun hún síðan
jkoma til íslands aftur og hafa
,hér nokkra viðdvöl og vinna
hér að list sinni. Alþýðublaðið
mun síðar eiga viðtal við lista-
konuna og skýra lesendum sín-
jum frá ýmsum fyrirætlunum
hennar.
GOTT VEÐUR Á AFRÉTTI
RÉTTIR hafa staðið yfir
víðast í Árnessýslu í þessari
viku. I dag eru Skeiðaréttir, í
gær voru Hrepparéttir og í
fyrradag í Biskupstungum og
í Grímsnesi.
Veður var afar gott þá daga
sem leitarmenn voru á fjalli,
svo, að menn muna vart þetra
veður í göngum. Á Kjal-
hrauni fengu Tungnamenn t.
d. fyrsta almennilega sólskins
, daginn á sumrinu. Yfirleitt var
[ óvenjulega fátt fé innst á af-
réttinum, var hann víða nærri
[ alauður. Mun féð hafa leitað
fram á kuldanum og rosanum.
í Biskupstungum voru nú
teknar í notkun nýjar og stór-
ar réttir. Eru þær hringlaga og
er innri hringurinn steyptur,
en hinn ytri og milligerðir úr
vinkiljárni. Eru hinar nýju
réttir neðar en þær gömlu, í
landi Vatnsleysu.
Önnur tónfeikaferð ríkisútvarpsins:.
Lisfamenn að fara í tónleika- og
upplestraferð fil Ausfurlands -i
ÖNNUR tónleikaferð ríkisútvarpsins hefst í dag og leggja
þá þrír listamenn af stað til Austurlands í tónleika og upp-
lestraferð. Þorstéinn Hannesson óperusöngvari syngur lög eftir
austfirzk og erlend tónskáld, Guðmundur Jónsson píanóleikarS
Ieikur verk eftir Debussy og Chopin, og Andrés BjörnssoŒ
cand. mag. les ljóð eftir íslenzk skáld.
Þorsteinn er Islendingum
löngu kunnur sem einn af
fremstu söhgvurum þjóðarinn-
ar. Hann söng hlutverk Canios
í óperunni „I Pagliacci11 í Þjóð-
leikhúsinu á s.l. vetri, og hlaut
mjög góða dóma gagnrýnenda
fyrir bæði söng og leik. Þor-
steinn hefur einkum starfað er-
lendis undanfarin ár, og lengst
af við Covent Garden óperuna
í Englandi, en er nú ráðinn söng
kennari við Tónlistarskólánn í
Reykjavík í vetur. Guðmundur
Jónsson er í hópi hinna yngri
píanóleikara hérlendis og þykir
afburða snjall í list sinni. Hann
hefur um skeið verið kennari í
píanóleik við Tónlistarskólann.
Auk þess sem Guðmundur leik-
ur einleik á píanó, mun hann
einnig aðstoða Þorstein með
undirleik. Andrés Björnsson
cand. mag. er tvímælalaust í
hópi vinsælustu upplesara, sem
fram koma í útvarpi, vegna
vandvirkni og skilnings á við-
fangsefnum.
t\
VEL TEKIÐ V
Á VESTFJÖRÐUM
Dagana 13.—19. september
fluttu þeir dr. Páll ísólfsson,
Björn Ólafsson og Guðmundur
Jónsson kirkjutónlist í bæjum.
á Vesturlandi, 8 tónleika á 7
stöðum. Hlutu þeir hvarvetna
fádæma góðar viðtökur, og að
loknum tónleikum á öllum stöð
unum voru ræður haldnar í
kirkjunum, þar sem ríkisút-
varpinu var þakkað fyrir ný-
þreytni þessa í menningarlífi
þjóðarinnar, og listamönnunum
sjálfum þeirra framlag. Ræðu-
Framhald á 7. síðu. J