Alþýðublaðið - 24.09.1955, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 24.09.1955, Qupperneq 6
6 ALÞVÐUELAÐIS Laugardagur 24. sept. 1955. Um 400 — fjögur hundruð — óbirt Ijóð og vísur eftir meistarann Pál ólafsson, Það er næsta ótrúlegt en satt að fyrsí núna, fimmtíu árum eftir dauða listaskáldsins Páls Ólafssonar, kemur út með hans éigíft þjóð verulegur hluti beztu ljóða hans og vísna. Bókáútgáfan Helgafell hefur fyrir nokkrum árum ákveðið í samráði við börn skáldsins og aðra ættingja og vini að fela Páli Hermannssyni, fyrrverandi al- þingismanni, að freista að ná saman öllum óbirtum ljóðum og kvæðum skáldsins og er þessi nýja bók, hátt á þriðja hundrað blaðsíður, árangur þess mikla og vandasama starfs, reyndar aðeins úrval úr því sem Páll hefur nú undir höndum. Ef þetta verður ekki metsölubók ársins hefur íslenzk þjóð beðið mikið tjón á sálu sinni. Þessi fyrsta útgáfa ljóða Páls er gefin út fyrir meðlimi M.F.A. og er fyrsta bók þessa árs, en önnur bókin, Dul- rænar þjóðsögur eftir Brynjólf frá Minnanúpi, er einnig tilbúin. Meðlimjr M.F.A. og nýir meðlimir geta vitj- a.ð bókanna á afgreiðslu Helgafells, Véghúsastíg 7, eða fengið þær sender. (Sími 6837). ■ filVAKPII 19.30 Samsöngut: Comedian Harmonists syngja (plötur). 20.30 Einsöngur: Patrire Mun- sel syngur (plötur). 20.50 Leikrit: „í Forsæludal“ eftir John Synge. íslenzkað hefur Einar Ól. Sveinsson prófessor. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 21.35 Tveir Vestfirðingar skemmta: Haraldur Stígsson frá ísafirði segir íslenzkar kímnisögur og Jakob Þor- valdsson frá Drangsnesi syng ur gamanvísur eftir Björn Guðmundsson. 22.10 Danslög (plötur). Samgöngumálanefnd (Frh. af 1. síðu.) og bentu á, að ekki yrði komizt hjá að fjalla um það mál, ef samningaumleitanir milli land- anna bæru ekki árangur. Aðrir nefndarmenn létu í Ijós ósk um, að deilan yrði leyst á þann veg, að báðir aðilar mættu vel við una. Samkvæmt með- ferð málsns í Norðurlandaráði taldi nefndin sér þó ekki unnt að taka málið til umræðu nú, þar eð bíða yrði árangurs af samningaumleitunum ríkis- stjórna beggja landanna. (Smurt brauS og snittur. Nestispakkar. ödýrast og bezt ssunlegast pantiö fyrlrvar*. SMATBARINN S Lækjargötu I. Vin- J m«cc Sfmi 80340. S S s s s s Fljót og góð afgreiðsl*. ) SGUÐLAUGUB GÍSLASON.s S Laugavegi 65 S lúra-viðgerðlr. Fljót og góð afgreiðsla.; Símj 81218 (heima). Ros a mo nd Marshalh Á FLÓTTA 'Samúðarkort Slysavarnafélags Islandi kaupa flestjr. Fást slfsavarnadeildum S s s hjás 62. DAGUR, Þau horfðu á mig syfjuðum augum. Talið, sagði ég. Ef einhver ykkar hefur tek- ið hana, þá á sá hinn sami að skila henni strax, og þá verður honum ekki refsað. En bókina verð ég að fá; hún verður að finnast strax. Systir Martha vaknaði líka. Dagbókin þín týnd, systir Caríta. Við munum finna hana á morgun. alla nóttina vakti ég og bað til guðs, að bók ín mætti finnast. Við morgunverðinn næsta dag kvaddi ég mér hljóðs og sagði: Krakkar. Ég heiti á ykkur að finna dagbókina mína. Ég ætla að verðlauna það ykkar, sem finnur hana, með dálítilli gjöf. Verið nú dugleg, krakkar mínir. Ekkert barnanna sagði orð. Komið, komið, krakkar — kallaði Nello. Kom ið með bókina hennar systir Carítu, og ég skal skemmta ykkur svo, að þið munið aldrei gleyma því. Krakkarnir létu smella í litlu lófunum. Leiktu skrípakarl, Nello. — Leiktu skrípakarl. — Það er svo gaman. En ekkert þeirra virtist taka alvarlega hinn mikla skaða minn, Þau skildu ekki, sem ekki var heldur von, hvílíkri sorg ég hafði orðið fyrir. Láttu mig leita í rúmunum þeirra, systir Caríta, sagði systir Martha. Ég grunaði krakkanan um að vera völd að hvarfi bókarinnar. Allan þann dag léku tvær systur og Nello sér við krakkana. Hvert þeirra var sökudólgurinn? Hvar hafði hann eða hún falið hana. Við leit- uðum um húsið hátt og lágt; fundum ekkert nema ónýt glerbrot, ryðgaða nangla, gamla brúðu í ómerkilegum tötrum. En bókin var hvergi finnanleg. Ég sagði við Nello að kvöldi, þegar öll leit virt ist vonlaus; Nello. Ef bókin kemst í hendur ó- hlutvandra manna, verð ég ógæfusamasta kon an í heiminum. Hann varð undarlegur á svipinn; úr augum hans lísti einkennilegt sambland af undrunn og samúð. Er bókin í einhverjum tengslum við ást þína á . . . Anndrea? Já, Nello. Og líka í tenngslum við Cíacomo mun og mennnina ellefu, sem sjö mannaráðið ætlaði að brenna á torginu; Þú mannst efstir því, Nello. Nú? Er það þá bannaða bókin? Hún er bönnuð meðal skammsýnna, þröng sýnna manna. En í augum allra sannkristinna manna, og í augum píslarvottanna, er hún heilögust af öllu heilögu. Og þá myndum við verða brennd, ef hún fyndist hjá okkur, Bíanchissíma? sagði Nello og gretti sig aumkunarlega. Þá áhættu verð ég að taka á mig, Nello. Nello var þannig gerður, að það var afar erfitt að sannfæra hann. En hann gerði líka oft verðmætar athugasemdir í einfeldni sinni. Bíanchissíma. Systir Martha er ósköp hávær. Hún er vís með að gala, framan í hvern sem er: Dýrmæt dagbók hefur týnzt. — Systir Carita hefur týnt mjög dýrmætri bók — — Myndi ekki vera rétt að þú bæðir hana að hafa ekki hátt um þetta utanhúss? Nei, Nello. Það get ég ekki nema að hún komist að því, hversu bókin er dýrmæt í raun og veru. Það vitum við hins vegar tvö ein, enn sem komið er, — og það er þegar tvöfalt of mikið. Nello nuddaði á sér nefbroddinn. Það gerði hann alltaf, þegar honum þótti við mig. Ekki vanstreysta Nello, Bíanchissmía. Nello þykir það slæmt. Og Nello er hissa á því, að Bíanchissíma skuli vantreysta Nello. En hvað myndir þú gera ef það yrði Nello, sem fyndi bókina? tim S land *llt. 1 Reykavfk íj- Hannyrðaverzluninnl, ^ Bankastræti 6, Verzl. GunnS ( þórunnar Halldórsd. og^ skrifstofu félagsins, Gróf-^ ln 1. Afgreidd í síma 4897. S — Heitið á slysavarnafélag ^ ið. Það bregst ekkL S ;Dva!arbe!m!ll aldraðras sjómanna \ Minningarspj öld fást hjá:) Happdrætti D.A.S. Austur (j S stræti 1, sími 7757. V ? Veiðarfær averzlunjn Verð ) t andi, sími 3786. t • Sjómannafélag Reykjavík. ^ ^ nr, sími 1915. S S Jónas Bergmann, Háteig*-? $ veg 52, sími 4784. ^ ^ Tóbaksbúðin Boston, Lauga) S veg 8, sími 3383. S Bókaverzlunin FróSj, • Leifsgata 4. $ (, Verzlunin Laugatelgur, V S Laugateig 24, sími 816«»/ ^ Ólafur Jóhannsson, Soga- \ ^ bletti 15, sími 3096. Js \ Nesbúðin, Nesveg 39. ^ S Guðm. Andrésson gullsm.,^ ) Laugav. 50 sími 376*. S S í HAFNAKFIRÐI: • ^ Bókaverzjun V. Long, ^ » sfmi 9288. S \ << S < X X > N KI N A Ht A KHRKI ^ ? JMinnlngarsp]öíd $ t- Barnaspítalasjóða Hrtngsin*) \ eru afgreidd í Hannyrða- ^ ^ verzl. Refill, Aðalstræti 12 (, \ (áður verzl. Aug. Svend-s \ sen), í Verzluninni Victor, S ( Laugavegi 33, Holts-Apo- S \ teki, Langholtsvegi 84, S \ Verzl. Álfabrekku við SuS-S ) urlandsbraut, og Þorsteina- S * búð, Snorrabraut 61. $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.