Alþýðublaðið - 24.09.1955, Blaðsíða 8
Kennarar mólfallnðr því
Ríkisúlgáía námsbóka hæfti
Skorar á alþiogi að ráða bót á launa
snálum kennarastéttarinnar.
ELLEFTI aðalfundur Kennarasambands Ausfurlands va
haldinn að Búðum á Fáskrúðsfirði 10. og 11. september 1955.
Fundinn sóttu 18 kennarar af sambandssvæðinu.
Jóhannes Oli Sæmundsson
nárnsstjóri flutti erindi um móð
kveðið kr. 7,00, skorar fundur-
inn á ríkisstjórn og alþingi að
urmálskennslu og reiknings- efla útgáfuna með hækkun á
kennslu í barnaskólum og Helgi námsbókagjaldi í minnst kr.
Tryggvason, kennari við Kenn- 50,00 á hvert gjaldskylt heim-
araskólann, sem flutti erindi ili, svo og framlagi úr ríkis-
um skuggamyndir. Á fundinum sjóði, svo að hún geti fullnægt
urðu einnig miklar umræður hlutverki sínu betur en verið
um Ríkisútgáfu námsbóka og hefur. Enn fremur telur fund-
launamál kennara. urinn sjálfsagt, að ríkisútgáfan
Þessar voru helztu samþykkt nái einnig til kennslubóka ung-
ir fundarins: i lingastigsins.
1. 11. aðalfundur KSA hvetur | 5. 11. aðalfundur KSA skorar
kennara á sambandssvæðinu til á hið háa alþingi að ráða nú
þess að beita sér fyrir því, að þegar bót á því ófremdará-
skólarnir eignist hentugar standi, sem nú ríkir í launamál-
skuggamyndavélar og komi sér um kennara. Fundurinn styður
upp filmusöfnum til nota við eindregið áður framkomna til-
kennsluna. Þá vill fundurinn lögu kennara, að vegna lengdr-
enn fremur bera upp þá ósk við ar undirbúningsmenntunar
forstoðumenn skolanna, að skol , .--- „
um á sambandssvæðinu verði peirra verðl Þeir fluttlr / 8'
árlega sendur listi yfir nýjar, launaflokk starfsmanna ríkis-
filmur, sem hver skóli eignast, ins og biðtími til fullra launa
í því skyni að skiptast á film- 1 styttur í 2 ár.
Allar þessar samþykktir voru
FUJJJ á Hafnarfirði held-
m íund á mánudaginn.
F.U.’J. — Féiag ungra jafn-
aðarmanwa í Hafnarfirði held-
ur félagsfund á mánudagskv.
klukkan 8.30, í Alþýðuhúsinu
við Strandgötu. Til umræou
verða bæjarmál Hafnarfjarðar
og stjórnmálaviðhorfið.
Guðmundur Gissurarson for-
tar seti bæjarstjórnar Hafnarfjarð
ar talar um bæjarmál, sam-
starf flokkanna, er mynda
meirihlutann og stjórnmála-
viðhorfið. Síðan verða frjálsar
umræður. Jón Þ. Gunnarsson
iðnnnemi flytur erindi. Ungir
jafnaðarmenn í Hafnarfirði eru
hvattir til að fjölmenna.
Laugardagur 24. sept. 1955.
Veðrið ídag
A kaldi; allhvass
austan til; rigning.
um.
2. Fundurinn skorar á
fræðslumálastjórnina að hlut-
ast til um, að til séu prentaðar
myndir af íslenzkum merkis
gerðar samhljóða.
Núverandi stjórn KS'A skipa:
Gunnar Ólafsson formaður,
mönnum og frægum sögustöð-, Jón L. Baldursson gjaldkeri og
um. Myndirnar séu jafnstórar Magnús Guðmundsson ritari,
og vel til þess fallnar að hanga 1 allir í Neskaupstað.
í skólastofum og skólagöngum. I
3. Um leið og fundurinn læt- J
ur í Ijós ánægju yfir því, að
námsstjóri hefur verið ráðinn
fyrir Austurland, ítrekar hann
fyrri óskir KSA um, að náms-
stjóri sé búsettur í fjórðungn-
um, þar sem fundurinn telur,
að með því nýtist starf hans bet
ur.
4. 11. aðalfundur KSA lýsir
sig mótfallinn því, að Ríkisút-
gáfa námsbóka verði lögð nið-
ur. Með tilliti til þess hve verð-
lag og kaupgjald hefur hækkað
síðan námsbókagjald var á-
færaleikur, einsöngur og tví-
söngur.
Ef veður leyfir, verður farin
hópganga eldri og yngri nem-
Júlíus Kafchen leikur á æsku-
lýðsfónleikum á mánudag
Gífurleg hrifning á tónleikum Tónl.fél.
Á MÁNUDAGSKVÖLD efnir Tónlistarfélagið til æsku-
lýðstónleika í Austurbæjarbíói og leikur þar hinn heimsfrægi
bandaríski píanóleikari, Júlíus Katchen. Öllum er heimill að-
gangur, en hljómleikaskráin er einkum ætluð ungu fólki, en
þó ekki börnum.
Bændur skera heldur niSnr
en að leggja í mikil heykaup
Flutningskostnaður mikill og lítið hey
til solu miðað við porfina
NOKKRIR heyflutningar hafa verið undanfarið til ó-
þurrkasvæðisins, en þó munu bændur yfirleitt fremur vclja
niðurskurð en að leggja í mikil heykaup, enda er fyrirsjáan-
legt, að nytjar kúa verða a. m. k. litlar, og verja þá heldur
fé til fóðurbætiskaupa. Annars eru margir bændur enn óráðst-
ir í hvað til bragðs skuii taka.
—------—t- --------------♦ Þeir hcj-flutningar, sem hafa
átt sér stað, hafa verið óskipu-
lagðir og hver sótt handa sér.
Ætlazt er til að oddvitar í hverj
um hreppi kynni sér þörfina og
leiðir til að fá hey. Nokkuð hey
hefur verið flutt með strand-
ferðaskipunum, enda er flutn-
ingskostnaður með þeim hvað'
minnstur, eða 226 krónur á
tonnið. 1
I
LÍTIÐ HEY TIL SÖLU
<► t
Lítið hey er fáanlegt nyrðra
en þörfin afar mikil. Þá er bann.
að að flytja hey frá garnaveiki-
svæðunum. Helzt hefur hey ver
ið fáanlegt í Eyjafirði og nokk-
uð í Húnavatns- og Skagafjarð
arsýslum. Verð heys á staðn-
um nyrðra er 1 króna kílóið vél
bundið.
Verzlynarskólinn 50 ára:
Ganga frá skóianum um bæinn
FIMMTÍU ÁRA afmælis Verzlunarskola íslands verður
minnzt með sérstökum hátíðahöldum laugardaginn 15. okt. nk.
Hefjast þau með skólasetningu kl. 10 að morgni í Þjóðleikhús-
inu.
Formenn félagssamtaka verzl’enda skólans. Verður lagt upp
unarstéttarinnar og nemenda frá Verzlunarskólanum kl. 14
flytja þar ávörp, og skólastjóri jmeð skólafánann í fararbroddi.
Verzlunarskólans, dr. Jón Gísla Staðnæmzt verður í Hafnar-
son, setur skólann. | stræti, gegnt húsi Helga Magn-
Á milli ávarpa verður hljóð- ússonar & Co., en á þeim stað
)
IsL skólanemandi á kosf á 3
mán. dvöl í Bandaríkjunu
Ritgerðarsamkeppni um efnið „Ver-
nöldin eins og við viljum að hún sé.“,
BANDARÍSKA dagblaðið „New York Herald Tribune“
efnir í haust til ritgerðarsamkeppni meðal skólafólks í 34 lönd-
um á aldrinum 16-—19 ára um efnið „Veröldin eins og við vilj-
um að hún sé.“ Sigurvegararnir í hverju landi, þar á meðal
frá íslandi, fá að að verðlaunum þriggja mánaðá dvöl í Banda-
ríkjunuum frá 26. des. í vetur til 1. apríl og fría ferð þangað.
Ritgerðirnar eiga að vera á irnar. Þær eiga að hafa borizt
♦ Meðal verkefna, sem píanó-
leikarinn spilar, er Píanósónata
eftir Mozart, hin víðkunna og
stórfenglega Alla turca sónata,
sem hvert mannsbarn þekkir,
frægasta píanóverk Schuberts,
Wanererfantasían, Myndasýn-
ing, margbreytilegt og heillandi
verk eftir rússneska tónskáldið
Moussorgsky, en þar lýsir hann
áhrifum sínum af einstökum
myndum á málverkasýningu.
Þetta er frægasta verk tón-
skáldsins. Þá leikur hann eina
erfiðustu píanósónötu Beethov-
ens opus 109, máttugt verk o. fl.
Aðgangseyrir verður aðeins
15 krónur og er einkum ungu
fólki hiklaust bent á að notfæra
menntamálaráðuneytinu hér
fyrir 20. október næstkomandi.
Kynningarför.
Tilgangur með móti þessu er
sá að gefa ungmennum frá
mörgum löndum tækifæri til
þess að kynnast. Ennfremur að
kynna erlendu námsfólki skóla
kerfi einstakra skólahverfa í
Ameríku, efla þekkingu þess
á amerísku menningarlífi og
síðast en ekki sízt að gefa þátt
„ _, . .* í takendum tækifæri til þess að
gegn 1. Domari var Hreiðar Ár- kynaa iönd sín : Bandaríkjun-
sælsson. , p um.
ensku og um 1500 orð. Sérstök
dómnefnd velur beztu ritgerð-
Skaifarnir unnu íúmtö
í GÆR fór fram knattspyrnu
kappleikur milli starfsmanna á
bæjarskriístofunum og starfs-
manna tollstjóra, og unnu hinir
síðarnefndu með 2 mörkum
Var skólinn fyrst til húsa. Þar
fer fram stutt ávarp og hylling
staðarins. Þaðan verður svo
gengið að húsinu nr. 10 við Vest
urgötu, en þar var skólinn til
húsa í mörg ár, og staðurinn
hylltur. Frá Vesturgötunni
verður haldið í kirkjugarðinn
við Suðurgötu og lagðir blóm-
sveigar á leiði látinna skóla- _
stjóra, þeirra Ólafs G. Eyjólfs- , kaup, hafa nú hætt við það
sonar og Jóns Sivertsen. Hóp- 1 ,
s. .,. l , vegna þurru vikunnar, sem.
gongunm lykur svo upp við ..... , , , . „ .. ...
skólahúsið á Grundarstíg. |kom- Naðist Þa lnn afarmikið
Um kvöldið verða hátíðasam magn af heyi, en það er rýrt að
komur að Hótel Borg og Sjálf-|fóðurgildi og breytir ekki því,
stæðishúsinu. Hefjast þær með að nytjar búpenings, einkum
borðhaldi kl. 18.30. íkúa, verða litlar. .)
HÆTTU VIÐ
VEGNA ÞURRKSINS
Margir, sem hugðu á hey-
Nýr sfálbáfur kom fil Reykja-
víkur síðasfliðinn sunnudag
Báturinn er smíðaður í HoIIandi, 61 lest.
SL. SUNNUDAGSKVÖLD kom til Reykjavíkur nýr stál-
bátur, sem smíðaður var í Hollandi. Er þetta annar stálbátur-
inn, sem smíðaður er þar fyrir íslendinga. Milligöngu um smíðii
bátsins í Hollandi hafði umboðsmaður hollenzka firmans héi?
Magnús Ó. Ólafsson. Skipstjóri á bátnum er Gunnar Magn-
usson.
Eigendur bátsins eru þeir j fengu þeir félagar gott veður á
Gunnar Magnússon, sem jafn- leiðinni. í þessum nýja bát eru
framt er skipstjóri, Hermann
sér þetta ágæta fækifæri að fá Kristjánsson útgerðarmaður og
góða, þroskandi skemmtun við Óskar Hermannsson, sem er
vélstjóri á bátnum. Báturinn
verður gerður út frá Reykjavík.
Þessi nýi bátur heitir Arnfirð-
ingur RE 212. Hann er 61,26
lestir að stærð, 20,5 m. á lengd,
5,40 á breidd og 2,60 á dýpt. Vél
er
að hlusta á hinn heimsþekkta
listamenn.
KOM FYRST FRAM 11 ÁRA
Katchen er Bandaríkjamað-
ur, en af músíkölskum rúss-
neskum ættum. Fyrstu tilsögn bátsins er 240 hestöfl og í
í píanóleik veitti amma hans (reynsluferð gekk hann 9,5 míl-
honum. 11 ára kom hann fyrst | ur. Báturinn var 6 sólárhringa
opinberlega fram með Phil-
harmoniuhljómsveitinni í Phi-
ladelphiu, undir stjórn Eugin
Ormandys. Lék hann eftir það
oft einleik með hljómsveit.
1946 kom hann fyrst fram éinn var
í París, og síðan hefur hann átt
(Frh. á 7. síðu.)
a leiðinni til íslands, en hann
hafði 12 tíma viðdvöl í Leith.
Fimm íslendingar sigldu bátn-
um til íslands, en auk þeirra
einn Hollendingur með,
sem annaðist eftirlit með vél-
inni. Ferðin gekk prýðisvel og
kojur fyrir 12 skipsmenn. Eru
vistarverur skipverja hinai’
prýðilegustu og allur frágangur
í bezta lagi. i
i i»-.Á
4 BÁTAR í SMÍÐUM
Fyrsti stálbáturinn, sem smíð
aður var í Hollandi, er Ófeigur
III., og kom hann til Vestmanna
eyja fyrir síðustu vertíð, en.
þaðan er sá bátur gerður út. í
Hollandi eru nú í smíðum fyrir
íslendinga fjórir bátar. Munu
tveir af þeim fara til Aust-
fjarða og verða gerðir út frá
Fáskrúðsfirði. Einn mun verða
gerður út frá Siglufirði og loks
sá fjórði, sem verður gerður út
frá Vestmannaeyjum.