Alþýðublaðið - 30.09.1947, Side 4

Alþýðublaðið - 30.09.1947, Side 4
ALÞÝÐUBLAÐiÐ Sumiudagur 28, sept. 1947. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Bitstjóri: Stefáu Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. ítiístjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan b-f. Raupið um Rússlands- markaðinn. SJALDAN hafa - nokkrir stjórnmálaskúmar staðið ber- 'strípaðri frammi fyrir þióð- inni en kommúnistar eftir blaðadeilur þær, sem undan- farið hafa staðið um afurða- sölu okkar erlendis. * Svo sem kunnugt er, hafa kommúnistar haldið því fram, að núverandi ríkis- stjórn hafi haldið illa á af- urðasölumálunum, því að auðvelt sé að selja meginið af afurðum okkar við háu verði austur _ á Rússlandi. Byrjaði þetta raup þeirra um Rússl-andsmarkaðinn fyrir hér um bil ári. og urðu þá margir til þess að trúa því; kom það meðal annars fram í því, að nefnd manna, sem Áki Jakobsson, fyrrverandi atvinnumálaráðherra, skip- aði í byrjun þessa árs, skömmu áður en hann hrökkl aðist úr stjórn, til þess að áætla útflutningsmagn og út- flutningsverð á sjávarafurð- um í ár, gerði tillögur um að reyna að selja Rússlandi hvorki meira né minna en 75% af allri saltfiskfram- leiðslunni, 50% af saltsíld- inni, 50% af ísfiskinum. allt að 20 000 tunnur af gróf- söltuðum hrognum, allt að 1500 smáiestum af hrað- frystum hrognum, allt að 1500 smálestum af hrað- frystum þunnildum, allt að 3000 smálestum af hrað- frystri síld. allt að 3000 smá- lestum af ísaðri síld, allt að 30 000 tunnum af saltaðri Faxa- og Austfjarðasíld og allt að 250 smálestum af harðfiski! Svo barnalegan trúnað lögðu margir í byrjun þessa árs á raup kommúnista um Rússlandsmarkaðinn. En það leið ekki á löngu, eftir að samninganefnd okk- ar var komin austur til Moskva í febrúarlok, þar til hinar kommúnistísku blekk- ingar voru roknar út í veður og vind. Er skýrsla sú. sem samninganefndin lagði fram eftir heimkomu sína, undir- rituð af kommúnistanum Ár- sæli Sigurðssyni meðal ann- arra. órækust sönnun þess. ,,í fyrstu tóku þeir (þ. e. Rússar) þvi ekki alveg fjarri, að kaupa saltfisk," segir í skýrslu nefndarinnar, ,,en nefndu firna lágt verð, 235 dollara, fyrir smálestina. Þó var það sagt enn til athugun- ar. hvort beir hefðu yfirleitt áhuga fyrir kaupum á þess- ari. vöru. Loks, er ákveðið svar fékkst, var það þvert nei;“ Á, sama hátt fór um flest- ar þær afurðir aðrar, sem boðnar voru, ísaðan fisk, ís- aða síld, hraðfrysta síld, hraðfryst hrogn, hraðfryst Esjan hvít. — Hvít.ur sunnudagsmorgun- — Börnin í garði. — Spurnaraugu þeirra yngstu. — Gleði hinna. — Tökum öllu með iafnaðargeði- — Mjólkurskortur og mjólkurskömmtun. — Börn- in fyrst og fremst- AÐFARANÓTT LAUGAR- DAGS snjóaði á Esjuna svo aff hún var grá niður aff rótum, en hvít efst. Þegar ég horfffi upp á hana svona útlítandi skildist mér áff sumarið væri alveg far- iff og veturinn genginn í garff. Meff hálfgerffum söknuffi sann- færffist ég um þetta — og var þó varla eftirsjón í sumrinu, svo votviffrasamt var þaff og erfitt fyrir okkur öll. Fullkomna stafffestingu fékk ég á vetrar- komunni snemma á sunnudags- morguninn þegar ég lyfti kluggatjaldinu mínu og skyggnd ist um. Hvít jörff, fennt blóm. EN ÖLL TÖKUM VIÐ tilver- unni eins og hún gefst. Eftir skamma stund voru börnin kom in út í garð, þau réðu sér varla fyrir kæti. Þau veltu sér í snjónum eða bjuggu til snjó- bolta og hlátrar og skríkjur gengu fjöllunum hærra. Þau allra yngstu, sem ekki minntust þess að hafa séð svona lagað fyrr, en sátu bundin í vögnum og kerrum, horfðu undrandi og grafalvarleg í kringum sig, fylgdu kornunum með augun- um, og ef maður leit framan í þau, settu þau upp á mann tvö spyrjandi augu. ÞAÐ VAR FROST, göturnar hálar og gangstéttar illfærar til að byrja með, en sólin lagaði þetta von bráðar og innan tíðar var allt slaknað. Það var alls ekki lítil sól á sunnudaginn. Ef til vill styttir upp með vetrar- komunni, við fáum kannske langvarandi norðanátt, stillur og kulda. Það er þó, þrátt fyrir allt, betra en óþverrinn í sumar. Annars er víst bezt fyrir mann að taka sér til fyrirmyndar manninn, sem Gunnar Stefáns- son sagði svo skemmtilega frá í útvarpinu á sunnudagskvöld- ið, að taka öllu með jafnaðar- geði, þakka aðeins fyrir það oé segja sem svo: ,,Ja, verra væri það, ef . . .“ Á þann hátt verður maður léttlyndur og áhyggju- laus og þar með heilbrigðari og langlífari. ÁRNI BENEDIKTSSON hef- ur snúið sér til yfirvalda og rætt við þau um skömmtun á mjólk. Það er alveg rétt hjá Árna að boða mjólkurskortinn. Það getur orðið til þess að gera erfiðleikana léttari viðfangs þegar þeir berja að dyrum. Mjólkurskortur • verður meiri hér í haust og vetur en undan- farin ár. Vel má gera þær ráð- stafanir, að erfiðleikarnir af þessum skorti verði í raun og veru minni en þeir hafa verið undanfarna vetur. FÓLK GETUR VEL sparað mjólk. Það er óþarfi fyrir fíl- hrausta stráka og stelpur að þamba mjólk við þorstanum. Aðalatriðið er að lítil börn fái næga mjólk, já, og aðrir þeir, sem þurfa sérstaklega á mjólk að halda. Þess vegna mótmæli ég því algerlega, að öllum sé skammtaður jafn skerfur af mjólk. Það nær ekki nokkurri átt að ætla heimilum, þar sem allir eru komnir af barnsaldri, jafnmikinn skammt og heimil- um þar sem mikið er af ungum börnum. SKÖMMTUN ER ALVEG sjálfsögð — og þeir, sem eiga að skipuleggja skömmtunina, verða að finna það skipulag, sem tryggir fyrst og fremst barnaheimilunum næga mjólk. Vona ég að Árni Benediktsson og önnur- mjólkuryfirvöld hafi skilning á þessu og telji ekki eftir sér þau heilabrot, sem til þarf, svo að skömmtunin verði á þennan hátt réttlát. En skömmtunin þarf að koma sem fyrst svo að þegar í upphafi sé hægt að mæta erfiðleikunum, Fram vann. ÚRSLITALEIKUR Walt- erskeppninnar fór fram á sunnudaginn milli Fram og KR og lauk leiknum með sigri Fram 4 mörgum gegn 1 og vann Fram þar með mótið. Fefur Fram því unnið öll mótin í meistaraflokki í sum ar: Fyrst íslandsmótið, síð- an Reykjavíkurmótið oð nú loks Walterskeppnina. Að gdfnu tilefni skal hér með minnt á, að öll iðgjöld til Sjúkrasamlags Reykjavíkur fyrir þetta ár, eiga að vera greidd fyrir miðjan <ýctóbermánuð. Eftir þann tíma verða iðgjaldsskuldir innheimtar með lögtökum. Munið að vanskil við samlagið á þessu ári varða missi réttar til sjúkraiijálpar frá almannatryggingunum á næsta ári. Sjúkrasamlag Reykjavíkur glysing Nr. 3.1947 frá skömmtunarstjóra. Samkvæmt heinnild í 15. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreif- ingu og afhendingu vara, er hér með la-gt fyrir al>la þá, er hafa undir hendi skömmtunarv.örur þær, sem til greindar eru í auglýsingu nr. 2 1947 frá skömmtunar- stjóra, dags. í dag, að framkvæma hinn 30. þ. m. birgða- könnun á skömmtunarvörum, áður en viðskipti befj ast ihinn 1. október n.k. Utan Reykjavíkur hefur öllum bæjarstjórum og oddvitum verið sent eyðuiblað imdir birgðaskýrslu, þar sem tilfært er, auk heitis varanna, tilvísanir í tollskrána (káfli og nr.), til leiðbeiningar fyrir hlutaðeigendur, og geta þeir fengíð- eyðublað þetta afhent hjá nefnd- um aðilum. í Reykjavík ber þeim aðilum, sem ékki hafa þeg- ar fengið eyðublaðið sent í pósti, að snúa sér til skömmtunarskrifstcifu ríkisins og fá afhent eyðublað. ‘Útfylla ber eyðubfaðið rétt og nákvæmlega, eins og forrrj þess segir til um, þannig, að magnið sé tilfært í þekn einingum, er eyðublaðið greinir, en heildarverð- mæti hverrar vöru sé tilfært r®ð smásöluverði, eins og það er hinn 1. október 1947. Eftir að eyðublaðið hefur verið útfyllt að öllu leyti eftir því, sem við á, ber eiganda vörubirgðanna að undirrita það, og afhenda viðkomandi bæjarstjóra eða oddvita eigi síðar en fyrir kl. 12 á hádegi hinn 2. okt. næstkomandi. 1 Reykjavík ber að afh'enda birgðatalninguna til skömmtunarskrifstofu ríkisins. Athygli sfcal vakin á því, að samkvæmt 18. gr. nefndrar reglugerðar er heknilt að leggja við 20—200 króna dagsefctir vegna vanrækslu á að getfa umrædda sikýrslu á tikettum tíma. Reykjavík, 25. sept. 1947. Skömmtunarstjórinn. þunnildi, harðfisk og Aust- fjarðasíld. Sölumöguleikarn- ir á þessum vörum austur á Rússlandi reyndust heila- spuni einn. Samningar náð'- ust aðeins um sölu á allt að 15000 smálestum af sílöar- lýsi, allt að 10 000 smálest- um af hraðfrystum fiski, 100 þúsund tunnum af Norður- landssíld og 2500 smálestum af þorskalýsi, — hraðfrysta fiskinum þó því að eins að Rússar fengju með hverri smálest af honum hálfa aðra smálest af síldarlýsi. eins og oft hefur verið sagt frá. Þá reýndist heldur ekki al- veg eins létt og kommúnist- ar höfðu talið mðnnum trú um, að fá hjá Rússum það háa verð fyrir afurðirnar, sem við þörfnuðumst. Segir í skýrslu samninganefndar- innar, að mikið hafi verið þjarkað um verðið á hrað- frysta fiskinum, og hefði Rússum verið á það bent, hve nauðsynlegt íslendingum væri það, vegna ríkisábyrgð- arinnar á fiskverðinu. að fá tilskilið verð fyrir hann. - ,,Ekki hafði þetta mikil á- hrif á viðsemjendur okkar,“ segir í skýrslu samninga- nefndarinnar. „Þeir sögðu sem góðir kaupmenn, að þeir gerðu kaup þar, sem þau væru hagkvæmust; við yrð- um að vera samkeppnis- færir um verð, ef við vild- um selja. Verðlagsmál á ís- landi þótti þeim vera vandi stjórnar okkar en ekki ráð- stjórnarinnar í Moskva“! í» Þannig stóðst raup komm- unista um Rússlandsmarkað- inn þá reynsluna, er til kom! Er þetta ekki rakið ’ hér Rússum til neins hnjóðs, Þeir eru að sjálfsögðu hvorki skyldir til að kaupa afurðir okkar né að kaupa þær við hærra verði en hægt er að fá sömu afurðir fyrir annars staðar; þeim verður ekkert láð. það þótt þeir séu góðir kaupmenn. Hins vegar eru kommúnistar hér á lanudi nú orðnir úppvísir að því, að hafa haft í frammi við þjóð- ina 'ósvífnar l^pkkingar um afurðasölumálin og byggt stjórnarandstöðu sína að verulegu leyti á þeim. Og því á þjóðin ekki að gleyma fyrst um sinn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.