Alþýðublaðið - 30.09.1947, Qupperneq 8
ALÞÝÐl/BLAÐiÐ
vantar fullorðið fólk og ung-
'linga til að bera blaðið í
þessi hverfi:
Rauðarárholt
Mela
Barónsstíg.
Talið við afgr. Sími 4900.
rl —■ir'iTi——im—.i..
Sunnudagur 28- sept. 1947.
V.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
vantar fullorðið fólk og ung-
linga til að bera blaðið í
þessi hverfi: (
Túngötu
Miðbæinn
Skólavörðustíg.
Talið við afgr. Sími 4900.
Aiþýðuflokksfundurinn í iðnó:
Lækkun framleiðs
--------o-------
Ráðherrar Alþýðuflokksins toiuðy fyr-
ir troðfullu húsi í gærkveldi.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í REYKJAVÍK héldu
sameiginlegan fund í Iðnó í gær, og var húsfyllir. Dagskrár-
mál fundarins voru stjórnmálaviðhorfin og dýrtíðarmálin
og höfðu framsögu ráðherrar flokksins, Stefán Jóh- Stefáns
son forsætisráðherra og Emil Jónsson viðskiptamálaráð-
herra. Gáfu þeir ýtarleg yfirlií um stjórnmálaviðburðina og
ástandið í f járhags- og gjaldeyrismálunum og bentu á nauð-
syn róttækra ráðstafana tT að tryggja framleiðslu og sölu
þeirra afurða, sem hagur landsmanna stendur og fellur með.
Stefán Jóh. Stefánsson ; bæri gæfu til þess að f:nna
xakti í stórum dráttum við-
Burðaruíöld á nokkrum fei
Áætlað oð hækkunin gefi póstsjóði um
þús. kr- auknar tekiur á ári.
ERÁ 1. OKTÓBER 1947 hækka burðargjöld á nokkr-
um tegundum póstsendinga samkvæmt nýrri gjaldskrá útg.
12. þ. m. Þannig hækkar gjald fyrir einfalt bréf innanbæj-
ar allt að 20 g, úr 25 aurum í 35 aura, fyrir almenn bréf inn
anlands og til Norðurlanda óbreytt allt að 20 g, en yfir 20
g til 125 g úr 100 aurum í 125 aura. Burðargjald fyrir póstá-
vísanir og póstkröfur innanlands hækkar um ca. 33%.
horf stjórnmáþanna á síðustu
árum, hagsbætur þær, sem
þjóðinni, og sér í lagi alþýðu-
stéttunum hefðu hlotnazt, og
tgerbreytingarnar, sem orðið
hefðu í íslenzku atvinnulífi,
þegar' setuliðsvinnan var úr
sögunni. Veigamestu hags-
bæturnar taldi hann aukn-
r ingu og endurnýjun atvinnu-
tækjanna annars vegar og
almannatryggingarnar fi hins
vegar, en þetta tvennt voru
meginskilyrðin fyrir þáttöku
Alþýðuflokksins í stjórn Ól-
afs Thors á sínum tíma.
Forsætisráðherrann gaf
ýtarlegt yfirlit um-viðhorfin,
sem dýrtíðin og verðbólgan
hafa skapað. Kvað hann aug-
Ijóst, að skilyrðið fyrir efna-
hagslegri velmegun íslend-
inga í framtíðinni væri,, að
höfuðatvinnuvegur lands-
manna, sjávarútvegurinn,
væri rekinn á hagkvæman
og arðbæran hátt. Taldi hann
íslendinga standa öðrum
betur að vígi í þessu efni,
þar sem hin nýju skip væru
nú komin eðá í þann veginn
að koma til landsins. Hins
vegar hefði hinn hái fram-
leiðslukostnaður valdið því,
að sjávarafurðir okkar væru
nú svo til óseljanlegar á
heimsma^i:aðinum við því
verði, sem framleiðendur
þyrftu að fá, og lægi því í
augum uppi, að meginverk-
•efni okkar yrði að lækka
framleiðslukostnaðinn, svo
að við yrðum samkeppnis-
færir við aðrar þjóðir í fram-
tíðinni.
Forsætisráðherrann gat um
A baráttu annarra þjóða við
dýrtíðina og verðbólguna og
kvað okkur búa við betri
kjðr en flesta aðra, enda þótt
við yrðum eitthvað á okkur
að leggja umfram það, sem
verið hefði. Hann fullyrti, að
íslendingar gætu vænzt far-
sællar framtíðar, ef þjóðin
skjcta og varanlega lausn á
hinum aðkallandi vanda-
málum, er nú steðjuðu að.
íslendingar hefðu eignazt
ný og fullkomin atvinnutæki,
skip, verksmiðjur og vélar.
íslenzk sjómannastétt, sem
drægi mesta björg í bú þjóð-
arinnar, væri frábær að öllu
atgervi og fiskimiðin við
landð einhver hin auðugustu
í heimi. Þetta væri þjóðinni
dýrmætar auðlindir, ef hún
kynni a'fe búa að sínu.
Emil Jónsson viðskipta-
málaráðherra rakti ýtarlega
á hvern veg gjaldeyri þjóð-
arinnar hefði verið ráðstaf-
að, í hvaða framkvæmdir
hefði verið ráðizt og hvað
þjóðin hefðj veitt sér að und-
anförnu. Einnig lýsti hann
gerbreytingunni,. sem orðið
hefði á sviði atvinnulífsins
og fjármálanna. Hann kvað
erfiðleikana, sem að steðj-
uðu, vera rnikla, en kvaðst
þó vona, að afleiðingarnar af
gjaldeyrisskortinum væru
stundarfyrirbrigði, en taldi
þjóðinni nauðsynlegt að
glöggva sig á því, að hún
yrði að neita sér um ýmis-
legt og temja sér að Iifa ekki
um efni fram. Aðalverkefn-
ið sem nú lægi fyrir, taldi
hann lækkun framleiðslu-
Á LAUGARDAGINN var
hvolfdi bát á Ólafsvíkurhöfn
með fimm mönnum og
drukknuðu þrír þeirra en
tveimur var bjargað.
Báturinn, sem hvofldi hét
Framtíðin og voru mennirnir
á honum að vinna að upp-
skijjun úr norsku kolaskipi,
sem lá þar á höfninni- Er
þeir voru á leiðinni í land
klukkan rétt fyrir sex, reið
Kvðldkjóll.
Nýjasta New York tízka.
kostnaðarins, svo að sjávar-
útveginum yrði komið í
fast og öruggt horf.
Báðir hröktu ráðherrarnir
lið fyrir lið blekkingar kom-
munista varðandi afurðasölu
málin og lýstu það staðlausa
stafi, að ríkisstjórnin vildi
hindra viðskipt vð Rússa og
þjóðirnar í Austur-Evrópu.
Hins vegar hefði komið í ljós,
að ókleift væri að ná samn-
ingum við þessar þjóðir nema
mjög óhagkvæmum fyrir
okkur, og væri ástæðan fyr-
ir því augljóslega hinn mikli
og vaxandi framleiðslu-
kostnaður hér á landi. Ríkis-
stjórnin hefði lagt mikla á-
herzlu á að reyna að vinna
markaði í þessum löndum,
en eins og fram kæmi í
skýrslum, sem birtar hefðu
verið opinberlega, hefðu til-
raunir þessar Iítinn árangur
borið.
alda undir bátinn og hvolfdi
honum.
Mennirnir sem fórust voru
þessir:
Lárus Sveinsson, sem var
formaður á bátnum. Hann
lætur eftir sig konu og tvö
börn. Sigurður Sveinsson,
bróðir Lárusar, ókvæmntur.
og Magnús Jóhannesson, ó-
kvæntur.
Hinir tveir sem björguðust
Snjókoma um allt
land. Frost: 5-ó.stig
í innsveitum.
----0---
• SNJOKOMA var svo að
segja ufn allt land um helg-
ina- þótt enn sé tæplega mán
uður t il fyrsta vetradags-
Snjókoman var mest á Norð-
urlandi en minnst á Suðaust-
urlandi. í fyrrinótt var frost
um allt land og mældist það
víðast 5—6 stig í innsveitum
en nokkru minna við sjávar-
víðuna. í Reykjavík var frost
ið til dæmis ekki nema 1%
stig í gærmorgun.
Samkvæmt upplýsngum,
sem blaðið fékk frá veður-
stofunni í gær, er það mjög
óvenjulegt að snjói niður í
byggð hér sunnanlands svona
snemma hausts; aftur á móti
er það algengt norðanlands,
að snjói þar um miðjan sept-
ember.
Hins vegar hafa oft komið
frostnætur fyrr að haustinu
en nú, en telja má, að í fyrri-
nótt hafi verið fyrsta frost-
nóttin í haust, sem nokkuð
kveður að.
Mest mældist frosið á
Þingvelli og Síðumúla í Borg
arfirði, 6 sig. Á Holti í Hrepp
um var 5 stiga frost í fyrri-
nótt, en í Skagafirði og á
Fagurhálsmýri var frostið 3
stig. Hér í Reykjavík var
frostið aftur á móti ekki nema
iy2 stig í gærmorgun, eins
og áður segir.
Hjónaefni.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Margrét Guðmunds
dóttir, Bræðraborgarstíg 4, og
Stefán Gunnlaugsson, Austur-
götu 25, Hafnarfirði.
Hjónaefni.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína, ungfrú Gyða Gunnlaugs-
dóttir, Hringbraut 200 og Árni
E. Valdimarsson stýrimaður,
Vitastig 9 Reykjavík.
voru drengir, 16 og 10 ára,
og var þeim bjargað um borð
í annan bát sem vann við
kolauppskipunina.
BurðargjöIS innanlands
fyrir böggla með skipum
hækka, sem hér segir: fyrir
allt að 1 kg úr 250 aurum í
400 aura, 1—3 kg úr 325 aur
um í 600 aura,- 3—5 kg úr
500 aurum í 800 aura o. s.
frv. Fyrir böggla með bifreið
um og landpóstum hækkar
burðargjaldið tilsvarandi.
Frá sama tíma lækka burð
argjöld fyrir flugbréf til út-
land^ (nema til Bretlands).
Þannig lækka burðargjöld
fyrir 10 g bréf til Norður-
landanna úr 110 aurum í 90
aura og 10 g bréf til Banda-
ríkjanna og Canada úr 240
aurum í 140 aura, og svipuð
lækkun verður á bréfum til
annara landa.
Póstburðargjöld innanlands
hafa haldizt óbreytt síðan 15.
11. 1942, en síðan hefur kostn
aður við póstreksturinn auk-
ist stórlega bæði vegna ál-
mennrar grunnlaunahækkun-
ar og hækkaðra flutnings-
gjald'a bæði með skipum, bif-
reiðum og landpóstum, svo
og vegna hækkaðrar vísitölu.
Áætlað er að burðargjalda
hækkun þessi gefi póstsjóði
ca. kr. 800.000 auknar tekj-
ur á ári, þó því aðeins að
póstviðskiptin dragist ekki
saman vegna kreppu.
Á árinu 1946 var reksturs-
halH póstsinS ca. kr. 1.700.
000 og vegur því burðargjalda
hækkun þessi ekki á móti hon
um.
Dauðadomar og
fangelsisdómar nú
einnig í Albaníu.
FREGN FRÁ ALBANÍU
um helgina hermdi, að þar
væri nýlokið málaferlum
gegn fjölda manna, sem sak
aðir hefðu verið um föður-
landssvik og skemmdarverk
og hefðu nokkrir þeirra ver-
ið dæmdir til dáuða, en aðr-
ir langvarandi fangelsisvitar,
allt upp í 15—20 ár.
Eins og í Búlgaríu og Júgó
slavíu fara kommúnistar með
völd í Albaníu og vilja þeir
bersýnilega ekki vera eftir
bátar flokksbræðra sinna í
nágrannalöndunum.
Þrír menn drukknuðu í höfn-
inni í Olafsvík á laugardaginn
- ----♦-----
t