Alþýðublaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 1
XXXVI. árgangur Miðvikudagur 12. ok|óber 1955 214. tbl. Þing brezka Verkamaíina- f lokksins: iÞING brezka verkamanna- flekksins feldi í dag með mik'l- um atkvæðamun tillögu um að banna framleiðslu á vetnis- og öðrum kjarnorkuvopnum. Sam þykkt var hins vegar tillaga um að flokkurinn væri almennt mótfallinn notkun slíkra vopna. Þá var feld tillaga um að leggja niður herskyldu í land-. inu, en samþykkt að styðja fækkun í her landsins. Attlee, foringi flokksins, flutti ræðu um afvopnunarmálin. Hann sagði að erfitt væri að leggja fastar reglur, sem gilda ættu um tíma og eilífð. Nú á tímum ■ yrði að meta ástandið í heirn | inum á hverjum tíma, og leggja það mat til grundvallar. Morri son, fyrrum utanríkisráðherra, ræddi einnig um afvopnun og taldi hana yrði að byggjast á alþjóða samningum. Mænuveiki varf í Keflavík SAMKVÆMT upplýsingum frá héraðslækninum í Kefla- vík hefur mænusóttar orðið vart í umdæmi hans. Þar hafa verið skráð fjögur tilfelli, þrjú í Keflavík og eitt í Garði. Er um lítilsháttar lömun að ræða í einu tilfelli. Nefndakosningar á alþingi í gær: Alþýðufiokkurinn og Fram> sókn höfðu með sér samvinnu Kommúnistar og þjóðvarnarmeno höfðis samvinnu við kosningu í nokkrar nefndir NEFNDAKOSNINGAR fóru fram á alþingi í gær. Höfðu Alþýðufiokkurmn og Framsóknarflokkurinn samvinnu við kosningarnar, en kommúnistar og þjóðvarnarmenn höfðu sam vinnu við kosningar í 2 nefndir. í neðri deild og sameinuðu þingi voru engar kosningar og 1 nefndir því sjálfkjörnar. í efri deild var yfirleitt kosið á milli þriggja lista, þ.e. lista Alþýðu- flokksins og Framsóknar, sem fékk 7 atkv., lista Sjálfstæðis- flokksins, sem fékk 7 atkvæði og lista Sósíalistaflokksins, sem fékk 2 atkvæði. Hlutu því yfir- leitt 3 kosningu af lista Alþýðu ise seldi í Þýzkalandi í gær TOGARINN Surprise seldi afla sinn í Guxhaven í gær 224 lestir fyrir 88.180 mörk. Næsta togarasala í Þýzkalandi verður ekki fvrr en á fimmtudag, þá selur Jón forseti og Sléttbakur selur á fimmtudaginn. son úr sæti sínu og lagði fram lista með nafni Hannibals, enda þótt hans nafn væri þeg- ar komið fram á lista Alþýðu- flokksins og Framsóknar. Hafði þetta furðulega tiltæki Einars Olgeissonar þó engin áhrif á kosninguna, þar eð nefndin var hvort sem er sjálf kjörin. í neðri deild hlutu þessir flokksins og Framsóknar og 2 menn af lista Sjálfstæðisflokks kosningu: ins (þar eð þeir stilltu aðeins 2) ' .. , f . nema við kosningu í landbúnað , , , c, . r „ , ^ Gylfi Þ. Gislason (A), Skuli arnefnd. Þar stilitu Alþyðu- „ ‘ , ™ T-u u c „ ,, i i Guðmundsson (F), Johann Haf- flokkurmn og Framsoknarflokk , . * . ° . .. stein (S), Karl Guðjonsson (K). iirmn onoinc tiroim rvwormnm j 7 J , Samgöngumálanefnd: J Sigurður Bjarnason (S), Ás- geir Bjarnason (F), Magnús Jónsson (S), Eiríkur Þorsteins- son (F), Karl Guðjónsson (K). urinn aðeins tveim monnum. svo að fulltrúi kommúnista, Finnbogi Rútur Valdimarsson, varð sjálfkjörinn. SAMVINNA KOMMA OG ÞJÓÐVARNAR. Kommúnistar hjálpuðu Þjóð varnarmönnum í tvær nefndir neðri deildar, iðnaðarmála- nefnd og menntamálanefnd. Stilltu kommúnistar ekki sín- um mönnum í þær nefndir, held ' Sjávarútvegsnefnd: Landbúnaðarnefnd: Jón Sigurðsson (S), Ásgeir Bjarnason (F), Jón Pálmason (S), Sigurður Guðnason (K), Gísli Guðmundsson (F). Pétur Ottesen (S), Gísli Guð- mundsson (F), Sigurður Ágústs son (S), Eiríkur Þorsteinsson ur létu Þjóðvarnarmönnum eft ir sæti sín. Óvenjulegur atburður gerð ist, er kjósa átti í heilbrigðis-! (F), Lúðvík Jósefsson (K). og félagsmálanefnd neðri' IV , , ... , ... fI ,, Iðnaðarnefnd: deildar. Afhentu Alþyðuflokk i „ ... -i n 11 Kristinn Gunnarsson (A). urmn og Framsoknarflokkur- ... — * , _ ... Ir , I Skuli Guðmundsson (F), Gunn- inn lista með nofnum Helga i jj /C\ T . . . ar Thoroddsen (S), Emar Ingi- Jonassonar (F), Pals Þorstems , c- 7 ... mundarson (S), Bergur Sigur- sonar (F) og Hanmbals Valdi- , /7, * bjornsson (Þ). marsson (A). Og Sjaifstæð- isflokkurinn iagði fram lista | Heilbrigðis og félagsmálanefnd: með nöfnum Jónasar Rafnar j Hannibal Valdimarsson (A), (S) og Kjartans Jóhannessön- Helgi Jónassbn (F), Páll Þor- ar (S). Reis þá Einar Olgeirs- Verður Fosfer Dulles boðið í opinbera heimsókn fil Rússl. „Má sjálfur ráða hvenær hann kenuir“ TALIÐ er í Moskvu að för Lester Pearson utanríkisráð- lierra Kanada til Moskvu kunni að verða til þess að rússneska stjórnin bjóði John Foster Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkj anna, í opinbera heimsókn til Rússlands, þegar fundi utanríkis málaráðherra fjórveldanna er lokið í Genf. litið svo á, að Zorin sé með þess um ummælum sínum að þreifa fyrir sér, hvort Dulles muni þyggja slíkt heimboð og að rúss neska stjórnin muni bjóða ráo herranum opinberlega, ef hún télji að Dulles muni þyggja slíkt boð. Aðstoðarutanríkismálaráð- herra Rússa, Valerian Zorin, minntist á þetta í veizlu, sém haldin var í sendiráði Kanada í Moskvu. Komst hann svo að orði að rússneska stjórnin mundi hafa ánægju af því að hafa Foster Dulles sem gest sinn og að Dulles mætti sjálf- ur ráða því hvenær hann kæmi. Meðal stjórnmálamanna er Veðriðí dag NA stinningskaldi, skýjað. Sukkið svart á hvítu: RÍKISSTJÓRNIN hefur sent frá sér aðalreikning rílv issjóðs fyrir árið 1954. Kem ur þar í ljós, að rekstrarhagn aðurinn varð 98,5 millj. kr., en hann hafði ekki verið á- ætlaður nema 38 millj. kr. Heildargjöldin hafa farið 12% fram úr áætlun. Þó taldi ríkisstjórnin að verð- lag hafi verið stöðugt á þessu ári og kaupgjaldsvísi- talan var óbreytt næstum allt árið. j En mjög fróðlegt er að aí- huga, hvaða liðir hafa farið 'fram úr áætlun og hversu mikið. Fer hér á eftir skrá yfir þá liði, þar sem greiðsl- ur hafa verið meira en 10% hærri en fjárlög. Vegamál 29% Samgöngur 34% Flugmál 37% Dýrtíðarráðstafanir (uppbótagreiðslur) 14% Óviss útgjöld 192% I þessum flokkum hafa umframgreiðslurnar verið minni en 10%: Vextir Heilbrigðismál Kirkjumál Kennslumál Opinber söfn, bókaútgáfa og listir Rannsóknir í opinbera þágu Landbúnaðamál S j ávarútvegsmáál Eftirlaun og styrktarfé En ekki er það sízt athygl isvert til hvaða þarfa er ekki forsetaembættiS 77% varið alveg allri þeirri fjár- Alþingi 37% hæð, sem fjárlög gerðu uáð Stjórnarráðið 42% t'yrir, en það eru: Utanríkismál 14% Félagsmál Dómsmál 11% Raforkumál Opinbert eftirlit , 40% Iðnaðarmál Kostnaður við innheiintu Hagstofan. skatta og tolla 16% Allt talar þetta skýru máli Sameiginlegur kostnaður við embættisrekstur 19% um það, hverskonar ríkis- stjórn nú situr á Islandi. S S s s s s s s s s s s s S s s s s s s s s s $ s s * s s $ s s s s s s s s s s s s s s Mænusóttarfaraldurinn: Nýir sjúklingar verða lagðir inn í Heilsuverndarslöðina Tilkynnt hafa verið 32 tilfelli. Danska hjúkrunarliðið kom í gær. TILKYNNINGAR hafa nú borist um 32 nokkurn vegiira örugg mænusóttartilfelli. Fimmtán sjúklingar hafa lamast, eim alvarlega, en langflestir lítið. Einn maður hefur látist. E£ fleiri sjúklingar bætast við og þurfa á sjúkrahúsvist að halda, verða þeir lagðir inn í Hjúkrunarspítalann í HeilsuverndarstöS steinsson (F), Jónas Rafnar (S), Kjartan J. Jóhannsson (S). Menntamálanefnd: Páll Þorsteinsson, Halldór Ásgrímsson, Gunnar Thorodd- sen, Kjartan J. Jóhannsson, Gils Guðmundsson. I efri deild hlutu þessir þing menn kosningu: Fjárhagsnefnd: Haraldur Guðmundsson (A), Bernharð Stefánsson (F), Karl Kristjánsson (F), Gísli Jónsson (S), LárUs Jóhannessbn (S). Samgöngumálanefnd: Guðm. í Guðmundsson (A), Vijhjálmur Hjálmarsson (F)„ Andrés Eyjólfsson (F)„ Sigurð- ur Ö. Ólafsson (S), Jón Kjart- ansson (S). Lanbúnaðarnefnd: Páll Zóphaníasson (F), Andr- és Eyjólfsson (F), Sigurður Ó. Ólafsson (S), Jón Kjartansson (3), Finnbogi R. Valdimarsson (K). Framhald á 7. síðu. * Upplýsingar þessar eru sam- ; kvæmt fréttatilkynningu frá borgarlækni, sem blaðinu barst í gær. Fer tilkynningin hér á 1 eftir: DR. KONRAD ADENAUER' Mænusóttin breiðist yfirleitt liggur sjúkur. Hann fékk fyrst hæ^ út- Frá Því að hennar varð slæmt kvef, sem síðan snérist vart> 23: f m- hafa tilkynningar upp í lungnabólgu, er hún frem borizt um 32 nokkurn veginix ur væg, en kanzlarinn er nú öru§g tilfelli‘ 15 sjuklingar nokkuð við aldur, verður átt- hafa lamazt, einstaka alvarlega, ræður í janúar, svo að hokkur en langflestir lítið. Einn hefur uggur hefur gripið stjórnmála- latizt- ■ f menn í Vestur-Þýzkalandi, eink j LEITAÐ AÐSTOÐAR um vegna þess að fyrir dyrum ERLENDIS FRÁ. stendur nú ráðstefna utanríkis- | Þegar í upphafi veikinnar ráðherra fjórveldanna. Þykir gerðu heilbrigðisyfirvöldin rág, það að vonum illt að kanzlar- stafanir til að fá áðstoð erlend- inn skuli hafa sýkzt, þegar einna mest reið á, en á ráðstefn unni verður Þýzkaland annað aðalumræðuefni ráðherranna, hitt er afvopnunarmálin og ör- yggi Evrópu. W. Faulkner kemur í dag WILLIAM FAULKNER, bandaríski nóbelsverðlaunahöf undurinn er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Hann kem ur hingað frá Bretlandi og er ísland síðasti áfanginn á ferð hans um Asíu og rópu. Hann mun skamma viðdvöl. og Vestur-Ev- hafa hér is frá, ef veikin breiddist út, en samvinna hefur tekizt með Norðurlöndum um gagnkvæma aðstoð, þegar mænusóttarfarald ur kemur upp í einhverju land anna. Hafa styrktarfélög fatl- aðra og lamaðra í þessum lönd- um haft forgöngu um þessa að- stoð. Um síðustu helgi þótti rétt að beiðast þessarar aðstoð- ar frá Danmörku, en Danir hafa öðlazt mikla og dýrkevpta reynslu í mæ’nusóttarfaraldr- inum mikla í Kaupmannahöfn árið 1952—53. KOMU í GÆRKVÖLDI. í gærkveldi komu hingað til bæjarins læknir, dr. Sund Krist ensen, hjúkrunarkona, frk. Eva Andersen, og nuddkona, frk. Ella Andersson, sem munu dveljast hér um hríð. Þá kom einnig hingað í gærkvöld próf. (Frh. á 3. síf'uuí J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.