Alþýðublaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 3
Miövikudagux 12. okt. 1955
ALþýgulitagiS
p
/ðs
fél. varar við meiri áhrifum komma
Brussel, 6. október. — ALÞJÓÐASAMBAND frjálsra
verkalýðsfélaga (ICFTU) hefur gefið út viðvörun til verka-
manna í hinum frjálsu löndum heims um að gleyma ekki loka-
markmiði kommúnista, þrátt fyrir þann anda, sem ríkti á
Genfarráðstefnunni. Þessi viðvörun biríist í síðasta tölublaði
málgagns hins fjöhnenna sambands, „Free Labour World“.
Þessi viðvörun er birt vegna
tilrauna verkalýðssamtaka und
ír stjórn kommúnista og áróð-
ursrita þeirra, til þess að reyna
að vinna sér fylgi innan hinna
frjálsu verkalýðssamtaka.
GREIN í PRAVDA
Nýlega birtist grein í rúss-
neska blaðinu Pravda, þar sem
hvatt var til samstarfs milli
ICFTU og WFTU, alheimssam-
taka verkalýðsfélaga, sem eru
undir stjórn kommúnista. Var
það látið heita svo, að slíkt sam
starf yrði til mikils gagns fyrir
alla verkámenn. Og í grein,
sem birtist í blaði í Bucharest,
gerði forseti WFTU, Guiseppe
Di Vittorio, alþjóðasamtökum
kristilegra verkalýðsfélaga, til-
boð um svipað samstarf. Al-
þjóðasamband frjálsra verka-
lýðsfélaga svaraði tilboði kom-
munista á eftirfarandi hátt:
í öllum löndum hins frjálsa
heims eru hópar kommúnista,
flokkar og erindrekar frá
Moskvu, sem undir yfirskini
þeirrar skálavináttu, sem ríkti
á Genfarráðstefnunni, eru að
reyna að vinna að því að kom-
múnistísk áhrif ryðji sér til
rúms innan lýðræðisflokka og
Mnna frjálsu verkalýðssam-
taka heimsins.
Lokatakmark þeirra er að
koma á kommúnistísku skipu-
lagi í öllum löndum heims.
jPfcf'
Úr öllum
áHum
00<>0<X><X
x*xxx>o<
í DAG er miðvikudagurinn
12. október 1955.
FLUGFERÐIR
Það er ekki á nokkurn hátt Millilandaflugvélin Sólfaxi
ætlun okkar að efast hið fór til Osló, Kaupmannahafnar
minnsta um alheimsfrið þann,! og Hamborgar í morgun. Flug-
sem ríkisstjórnir og ábyrgðar-1 vélin er væntanleg aftur til í
menn hins frjálsa hluta heims Reykjavíkur kl. 19.15 á morgun.
eru að berjast fyrir. Mnanlandsflug: I dag er ráð- j
„En það er á sama tíma ;?friað I
skylda okkar að birta að nýju
viðvörun til frjálsra verkalýðs
samíaka í öllum löndum gegn
hinum óbreyttu markmiðum
kommúnista. Við getum ekki
hrifizt af slagorðinu „vin-
átta“ — það getum við þakk-
að biturri reynslu fortíðarinn-
ar. Við krefjumst sannana
fyrir þessum hátíðlegu „vin-
áttu yfirlýsingum“.
M^nuvelktn
Framhald af 1. síðu.
dr. med. H. C. A. Lassen, sem
er yfirlæknir farsóttasjúkra-
hússins í Kaupmannahöfn, en
hann varð þekktur um allan
heim fyrir nýja meðferð, er
hann notaði við mænusóttar-
sjúklinga í áðurnefndum far-
aldri í Höfn. Prófessor Lassen
mun dveljast hér í 2—3 daga.
Fari svo að nýjjir sjúklingar
bætist við og þurfi á sjúkrahús-
vist að halda, verða þeir lagð-
ir inn í Hjúkruharspítalann í
Heilsuverndarstöðinni, sem nú
tekur til starfa. Yfirlæknir
hjúkrunarspítalans er, eins og
kunnugt er, dr. Óskar Þ. Þórð-
íHANNES A HORNINU
VETTVANGUR DAGSINS
Garðyrkjuráðunautur og fyrsta sumarið hans —
Oheppinn — Hvert blómið fellur af öðru — Vel-
sértu dagur
KAFLIÐI JÓNSSON garð-
yrkjuráðunautur Reykjavíkur-
'bæjar var óheppinn með fyrsta
embættissumar sitt. Mér er kunn
ugt um það, að hann liafði marg
ar hugmyndir um breytingar til
hatnaðar — og það er áreiðan-
lega rétt, að við höfum orðið vör
við þær í sumar. En veðráttan
hefur verið honum óþægur ljár
í þúfu, svo að tekiö hefur verið
fram fyrir hendurnar á honum í
flestum greinum og árangur því
ekki orðið eins mikill og efni
stóðu annars til.
MIKLAR BREYTINGAR hafa
verið gerðar á Tjarnargarðinum
eða réttara sagt upphaf að breyt
ingum. Skjólgarðar hafa verið
reistir, nýjum trjám plantað,
skjpulaginu verið breytt — og
skúrar rifnir burtu. Garðurinn
er einfaldari og hreinni, en
vegna þess að sumarið var svo
votviðrasamt, hefur ekki tekizt
að gera ýmislegt það, sem ann-
ars átti að gera.
AUSTURVÖLLUR hefur aldr
ei fært okkur eins sérkennilega
fegurð og nú í sumar, en þar hef
ur veðráttan einnig komið í veg
fyrir góðan árangur. Ég vil þó
segja þaö við hinn unga emb-
ættismann, að við höfum fylgzt
með störfum hans af mikilli for
vitni, að við skiljum það, að
hann hefur átt í eríiðleikum, og
að hann nýtur írausts okkar .enn
sem komið er í starfinu, Við finn
um það, að hann lítur ekki ein-
göngu á starf sjtt sem atvinnu,
heldur fyrst og fremst sem þjón
ustu við bæjarfélagið og okkur
öll. Og meðan við finnum það, er
öllu óhætt um sambúð hans og
okkar.
I JÁ, FROSTNÆTRNAR eru
farnar að fella blómin, snoða
trjágróðurinn og fölva laufið.
.Nú hnígur hver rósin á fætur
annarri og laufið gult og dáið
þekur gangstéttar og garða. „Við
lifum eitt sumar,“ sagði Stein- j
j dór Sigurðsson einu sinni — og
j það sama gerist í náttúrunni. i
’ Hin mesta fegurð er víst alltaf
skammlíf — og samt — skilur
hún ekki alltaf eitthvað mikil-
. vægt eftir? Maður kveður alltaf
sumarið með söknuði, jafnvel
svona sumar, en samt ber okkur
að fagna vetrinum. Einu sinni
sagði drengur við mig: „Ég var
að búa til vísu. Hún er svona:
„Verum glöð og vöknum á ný.
Velkominn sértu, dagur.“ Hann
var nývaknaður, hafði litið út
um gluggann heima hjá sér og
sá fyrsta haustsnjóinn.
HANN KUNNI sannarlega að
taka því, sem að höndum bar.
Að vísu mun hann hafa hugsað
til sleoans síns í kjallaranum —
og jafnvel dottið í hug skautar,
að minnsta kosti rninntist hann
j á hvorttveggja. Þegar ég sá snjó
I inn, datt mér hvorugt í hug. Gott
væri að geta lifað æsku sína alla
ævi.
i Hannes á horninu.
fjarðar, Sands og Vestmanna
eyja. — Á morgun er ráðgert
að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Egilsstaða, Kópaskers og
Vestmarinaeyja.
Loftleiðir h.f.
Saga millilandaflugvél Loft-
leiða h.f. er væntanleg kl. 09.00
í fyrramalið frá New York, flug-
vélin fer kl. 10.30 til Stavanger,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar. — Einnig er væntanleg ann-
að kvöld Hekla frá Noregi kl.
17.45, flugvélin fer kl. 19.30 til
New York.
— * —
Frá fríkirkjusöfnuðinum.
Félög innan Fríkirkjusafnað-
arins í Reykjavík efna til sam- 1
sætis til heiðurs séra Hannesi
Guðmundssyni, Fellsmúla, í
Tjarnarcafé í kvöld kl. 8,30. j
Alþingi. j
Dagskrá efri deildar: Mat-
sveina- og veitingaþjónaskóli,
Stýrimannaskólinn, rithöfunda-
réttur. . j
Dagskrá neðri deildar: Dýr- ’
tíðarráðstafanir vegna atvinnu-
veganna, verðlagsuppbót á laun
opinberra starfsmanna, tilkynn
ingar aðsetursskipta.
Fundir hefjast kl. 1,30 e.h.
Leiðrétting.
VEGNA orðróms, sem geng-
ur í bænum, og villandi frásagn
ar í Alþýðublaðinu þann 6. þ.
m. finnst mér rétt að geta þess,
að ýmislegt er þar ofsagt.
Smyglið var ekki eins stórkost-
legt og af var látið. Þau colli,
er þar voru utan farmskrár, j
voru tekin um borð í skipinu, I
eins og venja er, og flutt beint
í tollbúð, en ekki út í Örfirisey. !
Það er rétt, að nokkur colii
fundust í lestum skipsins, sem
ekki var sagt til, við komu j
Tröllafoss hingað. Ekki er okk- j
ur tollvörðum kunnugt um að j
hert hafi verið á tolleftirliti síð |
an ,enda eftirlitið verið eftir því ’
sem föng eru á. Að heildsalar
hafi verið hér að verki þykir
mér ósennilegt, og skrif blaðs-
ins um bátagjaldeyrinn og báta
gjaldeyrisvörur í seinni hluta
greinarinnar eru þannig, að erf
itt er að skilja hvað höf. er að
fara.
Aðalsteinn Halldórsson.
Nýkomið:
Kjólar^ pils oq hlússur
AMERÍSKIR
Morgunkjólar
Svuntur, Náttkjólar fr kr. 49,00.
Dömu Ermahmippar
mikið úrval.
KÍNVERSKIR
handsaumaðir
og SERVIETTUR
OSL
mikið úrvai.
S
s
1 \
11
'Á
\
s
s
s
\
\
s
s
S
h
\
S
s
S
s
\
s
s
S
>\
s
• \
■\
\
\
\
Hlíf mófmælir
(Frh. af 8 síðu.)
þegar um stefnu og láta frysti
húsin taka karfa til vinnslu.
NÝTT FISKIÐJUVER.
„Fundur haldinn í V.m.f.
Hlíf 10. okt. 1955, fagnar því
að hafnar eru framkvæmdir
við byggingu nýs fiskiðjuvers
í bænum.
Væntir fundurinn þess að
bærinn hraði svo framkvæmd-
um sem tök eru á, en gæti
Vegna sívaxandi erfiðleika á innheimtu og útveg-
un rekstursfjár, hafa olíufélögin séð sig tilneydd að á-
kveða, að frá og með 15. október næst komandi, verði
benzín og olíur einungis seldar gegn staðgreiðslu.
Frá sama tíma hætta olíufélögin ölium reikningsvið
skiptum.
IIiÖ íslenzka sleinolíuhlutafélag Olíufélagið h.f.
Olíuverzlun íslamls h.f. H.F. ,,SheII“ á Islandi
í einkatímum. Kenni gömlu og nýju dansana. Hef
nýjustu fljótkennslu aðferð.
SigiirSu r GutSmu n dsson.
Laugavegi 11. Sími 5982,
óskast nú þegar til að taka að sér forstöðu búsá-
halda- og heimilistækjadeildar í stórri verzlun í
miðbænum.
Umsóknir, er greina frá menntun og fyrri störf
um, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 14. þ. m., merkt
ar „Búsáhöld".
þess jafnframt að hafa fiskiðju :
verið sem fullkomnast".
GerEst áskrífendur blaðslns.
þýðublaðið