Alþýðublaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 2
~ Alþýðublaðið Miðvikudagur 12. okt. 195i> æ HAFMAR- G5 FJARÐARBiÓ 8B Óvænt endalok (Couse for Alarm!) Framúrskarandi spennandi og ógnþrungin bandarísk kvikmynd, Aðalhlutverkin leika: Loretta Young Barry Sullivan Aukamynd: Viðburðir nútímans Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. 9241 Lokað land (The Big Sky) Stórfengleg og spennandi bandarísk kvikmynd, Kirk Douglas Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID HAFNABFlRÐf T í AUSTUR- æ 3 BÆJARBfÓ. æ Hawai-rósin (Blume von Hawaii) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk söngva og gaman mynd, byggð á hinni vin- sælu óperettu eftír Paul Abraham. — Danskur skýringartexti. Aðalhlutverk: ”'■< Maria Litto Rudoif 'Platte Ursula Jusiin Mynd, sem er full af gríni og vinsælum og þekktum dægurlögum. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Sala hefst kl. 1 e. h. SÖNGSKEMMTBN kl. 3 æ TRiPOLiBfó m Síntl 1182, Snjórinii var svartur (La neige était sale) Frarnúrskarandi, ný, frönsk stórmynd, gerð eftir hinni frægu skáldsögu — ,The Snow Was Blaek,1 eftir Georges Simenon. í mynd þessari er Daniel Ge- lin talinn sýna sinn lang- bezta leik fram að þessu. Kvikmyndahandritið er samið af Georges Simenon og André Tabet. Aðalhlutverk: Daniel Gelin ‘» Marie Mansart Daniel Ivernel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára, Sænskur texti. NTJABfö . ffi ^'cr' 2144 Niagara Hin geysi spennandi og glæsilega litmynd, með heimsins mest umtöluðu leik konu: MALYN MONKOE ásamt Joseph Cotten og Jean Peters, Endursýnd vegna ósk margra kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn, Sendibílasföð { \ Haínarfjarðar !í j Strandgötu 50. ! SfMI: 9790, iHeixuasímar 9192 og 9921. jÓN P EMILSul Ingólfsstrajti 4 • Simi 82819' ytfállíluininýu:* ÍJdsfeíqnusúLa MAMig í nafni laganna (Law and Order) Hörkuspennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik mynd í litum, 4- ■ .. Ronald Reagan Dorothy Malone Preston Foster Bönnuð börnum innan 16 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fischersundi. Jgóði dátinn svæk V sýning í kvöld kl. 20. $ \ Er á meðan er S sýning fimmtudag kl. 20 S $ Aðgöngumiðasalan opin frá ^kl. 13.15—20.00. Tekið á ^móti pöntunum. Sími: 82345, • tvær línur. i Pantanlr sækist daginn y fyrir sýningardag, annars S seldar öðrum. i Teppafilí I Verð kr. 32.00 meterinn Kvennaveiðarinn Mjög athyglisverð og stór- spennandi amerísk mynd. Adolph Menjou, Arthur Franz. Sýnd kl. 7 og 9“ ~ Bönnuð börnum. STROKUF AN GIN N Ævintýrarík og stórspenn- andi ný amerísk litmynd sem gerist í lok þræla- stríðsins. George Montgomery Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Övæntir atburðir (So long at The Fain) Sannsöguleg, spennandi og viðburðarík ensk sakamála mynd er lýsir atburðum sem gerðust á heimsýningunni í París 1889 og vöktu þá al- heims athygli. Aðalhlutverk: Jean Simmons Firk Borgande. Sýnd ki. 5, 7 og 9. •9 Ms. Dronning Mexandrine fer frá Reykjavík 18. október til Kaupmannahafnar, via Græniand. Skipaafgreiðsia Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. Dr. jur. Hafþór j Guðmundsson ! i ■ Málflutningur og lðg- ■ fræðileg aðstcð. Austur-I stræti 5 (5. hæð). — Símil 7268. ','•***;■ I t« . a. ..... í 04.B«. ■ « .. u« « . ■ ... ««.«.«. ««««.«. «.JQ Gróska lífsins Frönsk verðlaunamynd eftir hinni djörfu skáldsögu Colettes: LE BLÉ EN HERBE Myndin var talin bezta franska myndin, sem sýnd var í Frakklandi árið 1954. Leikstjóri: CLAUDE AUTANT-LARA er hlaut heimsfrægð fyrir töku kvikmyndarinnar „Holdið er veikt“. Aðalhlutverk: EdwigeFeuillere, Nicole Berger \ Pierre-Michel Beck Blaðaummæli: „Þetta er ein af þeim myndum, sem gera hin stóru orð svo innihaldslaus.“ — B.T. „Það er langt síðan sýnd hefur verið jafn heillandi mynd og Gróska lífsins.“ — Ekstrablaðið. „Ekta frönsk kvikmynd um fyrstu ástina. Claude Autant-Lara er mikill snillingur. Þetta er ein af þeim fáu myndum, sem ekki er hægí að gleyma.“ — Politiken. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi, Danskur skýringartexti. Sýnd klukkan 9. Bönnuð börnum. Ný Abbott og Costellomynd: HRAKFALLABÁLKARNIR Afbragðs skemmtileg ný amerísk gamanmynd með uppáhaldsleikurum allra, og hefur þeim sjaldan tekizt betur upp. Enginn sleppir því tæki- færi að sjá nýja gamanmynd með Bud Abbott — Lou Costello Bönnuð innan 12 ára. — Sýnd klukkan 7 — Sími 9184. Tvær sfúlkur vantar til starfa í þvottahús nú þegar. Önnur við afgreiðslu en hin við frágang á þvotti og fleira. Umsóknir sendist Samband isl. samvinnufélaga Starfsmannahald NauSungaruppboó sem auglýst var í 11., 12. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1955 á hluta í Hlunnavog 3, eign Vilhjálms Ingólfssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík, Harð- ar Ólafssonar hdl., Einars Gunnars Einarssonar hdl. og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. nóvember 1955, kl. 5Vz síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.