Alþýðublaðið - 19.10.1955, Page 1
Yfirgnæfandi meirihkii
með vinsfri handar
aksíri í Svíþjóð.
ATKVÆÐAGREIÐSLAN í
Svíþjóð, um hvort taka eigi upp
haegri handar akstur,, ieiddi í
ljós, að yfirgnæfandi meiri-
hluti er fylgjandi vinstri hand-
ar akstri.
Með vinstri handar akstri
voru 2.111.342 eða 83,2G með
hægri handar akstri 386.017
eða 15,2% og 41.000 skiluðu
auðu. Þátttaka í atkvæða-
greiðslunni var 52,1%:
XXXVI. árgangur
Miðvikudagur 19. október 1955.
220. tbl.
Verðlagsfrumvarp Alþýðuflokksins:
Heildsalar hafa hækkað á
t
Faulkner að fara.
itiau sina um
Hvort má sín meira umhyggjan fyrir
r
69 mænuveiki
filfelli
I GÆR voru niænuveiki-
tilfelli í Reykjavík orSin 69.
Af þeim höfðu 22 lamazt, flest
ir lítið. 18 sjúklingar njóta
umönnunar í sjúkraherbergj-
um í Heilsuverndarstöðinni,
þár sem danska hjúkrunarlið-
ið hefur aðsetur.
- — - .- — i
Gunnar Gunnarsson
skáld heiðursíorseli
B.Í.L.
Á AÐALFUNDI Bandalags
íslenzkra listamanna var nýlega
einróma samþykkt að bjóða
■ ■'i'l' A 'VI r\ I ■■ l ■>rr Gunnari Gunnarssyni skáldi að
gjaldmioli eoa r,veröbolgubroskurunum< |geraSt æViiangt heiðursforseu
j bandalagsins og ráðunautur
FRUMVARP Alþýðuflokksins um allsherjar verðlagseftir- stjórnarinnar, en hann var
lit kom til fyrstu umræðu í neðri deild Alþingis í gær. Fyrsti fyrsti formaður þess er það var
flutningsmaður frumvarpsins, Gylfi Þ. Gíslason, flutti ýtar-
lega framsöguræðu. Urðu síðan miklar umræður um málið,
og stóðu þær allan fundartímann.
Gylfi gerði fyrst grein fyrir
verðlagseftirltinu, eins og það
var framkvæmt 1943—51 og
gagnrýndi harðlega hið skvndi-
lega afnám flestra verðlagsá-
kvæða 1951 og taldi það hafa
orðið ýmsum að mikilli féþúfu.
Sýndi hann fram á það, að rík-
J issjóður hafi aðeins sparað 135
Mynd þessi var tekin á Reykjavíkurflugvelli í fyrrinótt er ^ þús. kr. á fyrsta árinu eftir að ER FRJÁLS!
William Faulkner fór. Ein af flugfreyjum Loftleiða afhendir , ákvæðin voru afnumin, svo að J Á einu sviði er þó frelsið lang
skáldinu tösku að gjöf. Flugvélin tafðist hér vegna óveðurs á ^ Lafi vei ðlagseftirlitið ver- mest. Milliliðunum skal vera
stofnað 1928. Skáldið hefur þeg
ið boðið.
Tillagan um þetta var borin
fram af Tómasi Guðmundssyni
er ófrjáls, % innflutningsins skáldi, fráfarandi formanni
háður leyfum, á % hafa báta- ( bandalagsins, og hinum nýja
útvegsmenn einir innflutn- formanni þess, Jóni Leifs, er
ingsrétt og helmingurinn er Var fyrsti ritari félagsins og
að nafninu til á frílista, en þó stofnandi.
háður yfirfærsluhömlum
bönkunum.
EN ALAGNINGIN
austurströnd Bandaríkjanna og fór ekki fyrr en laust fyrir
klukkan eitt. — Ljósm.: Þórarinn Sigurðsson
Um 5000 smál. sallfisks vant-
ar fil að fullnægja effirspurn
Vandkvæðum bundið að nota til fulls
sölumöguleika í Grikkí., ítalíu og Spáni.
SALA Á SALTFISKI hefur gengið greiðlega á þessu ári
og er vandkvæðum bundið að nota til fulls þá sölumöguleika,
sem fyrir hendi eru. Á þetta einkum við um sölu til Grikk-
lands, Ítalíu og Spánar, en hið síðastnefnda land kaupir verk-
aðan fisk eingöngu.
Frá þessu er skýrt í grein framleiða mikið af skreið og
eftir Davíð Ólafsson, er birtist
í síðasta hefti Ægis.
ið afnumið af umhyggju fyrir
ríkissjóði.
VERZLUNIN ER OFRJALS
frjálst að leggja það á, sem
Sfjórn Faures hlauf
frausi þingsins.
FRANSKA þingið veitti
2.500 mál til Grikklands;
Útflutningur til Grikklands
fer fram í haust og fram í fe-
brúar í vetur og mun enn vanta
um 2500 smál. til þess að unnt
verði að fullnægja eftirspurn-
inni þaðan. Þá vantar nokkur
hundruð smálestir af smáfiski
til Ítalíu og 1500—2000 smál.
af verkuðum fiski til Spánar.
Togararnir oft veitt niik-
ið á haustin.
Saltfiskframleiðsla bátaflot-
ans er yfirleitt lítil á haustin,
og er ekki unnt að gera ráð
fyrir neinu verulegu magni
þaðan. Hins vegar hafa togar-
arnir oft framleitt all mikið á
þessum tíma, en nú eru þeir
flestir á karfaveiðum eða veið
um fyrir Þýzkalandsmarkað.
Ekkert keppikefli að
framleiða skreið og freð-
fisk.
Eins og nú er ástatt er ekk-
ert keppikefli með tilliti til á-
standsins á mörkpðunum að
freðfiski fram yfir það sem þeg
ar er til, að því er segir í grein-
inni. Virðist því auðsýnt að
keppa beri að því svo sem frek-
ast er unnt, að framleiða nu
það mikið af saltfiski, að unnt
verði að nota til fulls þá sölu-
möguleika, sem fyrir hendi
eru.
þeim sýnist. Gylfi kvaðst vilja stjórn paures traust í gær-
leggja áherzlu á, að ef innflutn- kveldi eftir langar umræður.
ingurinn væri ótakmarkaður og . Með traustsyfirlýsingunni
Þá ræddi Gylfi þær grund- frjáls og samkeppni heilbrigð, greiddu 308 þingmenn atkvæði,
vallarstefnur, sem unnt væri að Þ® væri verðlagseftirlit óþarft, en 254 gegn. Hægrimenn
að fylgja í efnahagsmálum, þ. | ne_ma sem heímild til þess að studdu stjórnina, en jafnaðar-
e. stefnu hinna frjálsu viðskipta ’ SrTa í taumana gagnvart mis- menn og kommúnistar voru á
annars vegar og stefnu opin- j notkun á einokunaraðstöðu og móti. Talið er að ótti við stjórn-
berrar stjórnar eða eftirlits hins °kri. _ _ I arkreppu hafi ráðið meira um
En fyrst innflutningsmálun en fylgi við stefnu stjórnarinn-
um væri hagað eins og nú, að ar { Algier-málinu: Nú er í
innflutningurinn sé bæði tak- vændum þjóðaratkvæða-
markaður og ófrjáls, þá væri gi-eiðsla í Saar og fundur utan-
vegar. Gylfi taldi stefnu hinna
frjálsu viðskipta við viss skil-
yrði hafa mikla kosti, ef hún
væri talin framkvæmanleg,
enda lýstu margir yfir fylgi
sínu við hana — í orði. En í
rejmd treysti sér þó engin ná-
læg ríkisstjórn — og sízt af öllu
íslenzka ríkisstjórnin — til
þess að framfylgja henni út í
æsar.
Nefndi Gylfi mörg dæmi
um það, að íslenzkt efnahags-
kerfi væri alls ekki grundvall
að á kenningunni um frjáls
viðskipti: Gengi krónunnar er
lögboðið, vextir ákveðnir af
hinu opinbera, heilar atvinnu
greinar verndaðar gegn sam-
keppni, verðlag Iandbúnaðar-
afurða er ákveðið eftir föst-
um reglum, útflutningurinn
verðlagseftirlit nauðsynlegt.
HEILDSALAR HÆKKA
ÁLAGNINGU A. M. K. 30%
Þá ræddi Gylfi niðurstöðu
(Frh. á 7. síðu.)
ríkismálaráðherra fjórveldanna
og þykir mikils um vert, að
landið sé ekki stjórnarlaust á
meðan.
Mjög ókyrrt var í Algier í
gær og létu 8 Arabar lífið.
Yfir 200 nemendur verða í lands-
prófsskólanum við Vonarstræii
Allir komust að, sem sóttu um vist.
LANDSPRÓFSSKÓLINN nýi við Vonarstræti, í Iðnskóla-
byggingunni gömlu er í þann veginn að taka til starfa. Verða
yfir 200 ncmcndur í skólanum í vetur. Skólastjóri við skól-
ann verður Ástráður Sigursteindórsson,
Óttazt var, að ef til vill kæm-
j ust ekki allir fyrir í húsnæði
I gamla iðnskólans, þar eð ekki er
unnt að synja neinum nemanda
um að undirbúa sig til lands-
prófs, ef hann óskar þess. En
svo hefur ekki farið og rúmast
allir í skólahúsnæðinu.
ENDURBOTUM LOKIÐ
Talsverðar endurbætur þurfti
að gera á hinu gamla iðnskóla-
húsnæði og er þeim nú lokið og
húsnæðið orðið sæmilegt eftir
því sem það getur orðið í þessu
gamla húsi. ________
Vopnasendingar Rússa til Ar-
aba ræddar á Genfarfundi!
Dulles vongóður um árangur á fundinum.
BÚIZT ER VIÐ, að vopnasendingar Rússa til Arabaríkj-
anna komi til umræðu á Genfarfundi utanríkisráðherra fjór-
veldanna, sem hefst í næstu viku. Dulles sagði á fundi með
blaðamönnum í gær, að málið yrði sennilega ekki tckið á
dagskrána, en hann teldi víst, að það yrði rætt óformlega.
Aðspurður kvaðst Dulles
ekki hafa heyrt tilgátu þess efn
is, að Rússar muni lýsa fylgi
við yfirlýsingu þríveldanna frá
í maí 1950 um að halda óbréyttu
ástandi í Arabalöndunum. Yfir
lýsingin var um að æskilegt
væri að forðast verulega breyt-
ingu á valdahlutföllum ríkj-
anna og að vinna að því að
forða vopnaviðskiptum. Dulles
og Molotov ræddu þessi mál
tvisvar í New York og lét Mo-
lotov enga ósk í ljós um að Rúss
ar gerðust aðilar að yfirlýsing-
unni. Dulles var spurður að því
hvort hann teldi samkvæmt. yf-
irlýsingunni, að Bandaríkja-
mönnum bæri að útvega ísraels
mönnum vopn til að vega á
móti vopnasendingum Austur-
Evrópuríkjanna til Arabaríkj-
anna. Dulles kvað svo ekki
vera. Enn væri auk þess lítið vit
að um hve þær vopnasendingar
væru miklar og hvers eðlis.
Burma í Öryg^isráðið!
í DAG fer fram kosning eins
manns í Öryggisráðinu í stað
tyrkneska fulltrúans. Atkvæða-
greiðsla hefur margoft farið
fram um kjör þessa eina full-
trúa, en nú er talið víst, að
Burma hljóti sætið.