Alþýðublaðið - 19.10.1955, Side 2

Alþýðublaðið - 19.10.1955, Side 2
2 Alþýðubladið Miðvikudagur 19. október 1953, GS|«Í Læknastúdentar (Doetor in the House) |Ensk gamanrnynd í litum írá J’ Arthur Kang, gerð eftir hinni frægu metsöluskáld- BÖgu Richards Gordons. fÆynd þessi varð vinsælust allra kvikmynda, sem sýnd ar voru í Bretlandi á árinu 1954. Aðalhlutverkin eru bráðskemmtilega leikin af Dirk Bogarde Muriel Powlow Kenneth More Donald Sinden Kay Kendall Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ HAFNAH- æ i FJARÐARBlÓ ff •249 Synir skyituliöanna Spennandi og viðburðarik bandarísk kvikmyynd í lit- um. Samin um hina frægu sögupersónu Alexander Dumas. Aðalhlutverk leika: Cornel Wilde Maureen O’Hara Sýnd kl. 7 og 9. æ austur- ee æ BÆJARBÍð æ Síkn eSa sekur (Perfect Strangers) Spennandi og vel gerð, ný, amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk; Ginger Rogers Dennis Morgan Sýnd kl. 5 og 9. æ TRIPOLIBIO K Simí llSt. 3 morðsögur Ný, ensk sakamálamynd, er fjallar um sannsögulegar lýs ingar á þremur af dular- fyllstu morðgátum úr skýrsl um Scotland Yards. Myndin er afarspennandi og vel gerð. Skýringar talaðar milli at riða í myndinni af hinuru fræga brezka sakfræðingi, Edgar Lustgarten. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Síðasta sinn. m nýja bíó m 1*44 erum („We're Not Married“) Glæsileg, viðburðarík og fyndin ný amerísk gaman- mynd, Aðallrlutverk: Gingcr Rogers j Fred Allen Marilyn Monroe David Wayne Eva Arden Paul Ðouglas " Eddie Bracken Mitzi Gaynor .. Zsa Zsa Gabor, Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. «444 Tvö samstiHt Hjörtu Báðskemmtileg og f jörug ný amerísk músik og dans- mynd í litum, með fjölda af vinsælum og skemmtilegum dægurlögum. Donald 0,Connor Janet Leigh Buddy Harckett Sýnd kl. 5, 7 og 9. <á i ■v WÓDLEIKHOSID FÆDD I GÆR sýning í kvöld kl. 20. y KVEIKJARAR Steinar í kveikjara og lögur. Söluturninn við AmarhóL • » S 45. sýnúig ^ )GÓÐI DÁTINN SVÆK^ S f S Sýning fimmtudag kl. 20. : > \ v Er á meðan er ; S • ^ sýning föstudag kl. 20.00 S i \ S Pantanir sækist daginn ^ • fyrir sýningardag, annars ; í seldar öðrum. > C Á S Aðgöngumiðasalan opin fráS Vki. 13.15—20.00. Tekið á^ móti pöntunum. Sími: 82345, b SIiraor lírmT' ^ • tvser línur. óns^o1'1 H*SrA íti a Kaupið Alþýðublaðið Úlbreiðið Alþýðublaðið Kvennahúsið Afburða vel leikin og list- ræn ný sænsk mynd. Gerð samkvæmt hinni umdeildu skáldsögu „Kvinnohuset11 eft ir Ulla ísaksson, er segir frá ástarævintýrum gleði og sorgum á stóru kvennahúsi. Þetta er mynd sem vert er að sjá. Eva Dahlbeck, Inga Tidblad, Annalisa Ericson. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÞJÓFURINN FRÁ DAMASKUS Skemmtileg mynd í lit- um. Efni í Þúsund og einni nótt með hinum víðfrægu persónum Sindbad og Ali Baba. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Glugginn á bak- hliðinni (Rear window) Afarspennandi ný amerisk verðlaunamynd í litum. Leikstjóri: Aldred Hitchcocké Aðalhlutverk: James Stewart Grace Kelly. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Hafnarfjarðarkirkja verða haldnir í kirkjunni fimmtudaginn 20. þ. m. klukkan 9 e. h. — Organleikari kirkjunnar, Pá i I Kr. Pálsson leikur yerk eftir el'tirtalda höfunda: Hándel, Bach, Leif Þórarihsson, Pietro Yop. Pcter Warlock, Vaughani Williams og C. M. Witlor. Aðgöngumiðar verða í Bókabúð Böðvars S.igurðssonar, Verzlun Einars Þorgilssonar, — í Reykjavík hjá Ey- mundsson og við innganginn. % \ S V •S s \ Á V s s s s s s •S •s * s s s s s s HAFNABFIRÐI F * aö leyndarmáli (Dial M. for Murder) Ákaflega spennandi og meistaralega vel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd í litum, byggð á sam- nefndu leikriti eftir Frede- rick Knott, en það var leik ið í Austurbæjarbíói sl. vor, og vakti mikla at- hygli. — Myndin var sýnd á þriðja mánuð í Kaupm,- höfn. Aðalhlutverk: Ray Milland Grace Kelly Robert Cunnings. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. j Dr. jur. Hafþór 1 • v- '■ 1 Guðmundsson i : ; Málflutningur og lög-; ■ fræðileg aðstcð. Austur-» í stræti 5 (5. hæð). — Sími: ; 7268. : DUAÍJULUJULJULfLP iiiiiiMCCCujUÚfMJII Lesið Aiþýðublaðið Vaxandí í HELZTU kjötframleiðslu- löndum heimsins, sumum Suð- ur-Ameríkuríkjunum, Ástralíu og Nýja Sjálandi nemur kjöt- neyzlan að jafnaði 110 kg. á mann árlega. í Bandaríkjunum er meðaltalið 75 kg. á mann, í Vestur-Evrópulöndum 41 kg, en í Asíulöndum aðeins 2—11 kg.. Kjötframleiðsla í heiminum hefur aukizt til muna hin síð- ari ár. '4! Það er Matvæla- og landbún aðarstofnun Sameinuðu þjóð- anna (FAO), sem birtir þessar 1 tölur, eftir að hafa látið fara . fram nákvæma rannsókn á kjöt .framleiðslu og kjötneyzlu um jallan heim. í flestum löndum hefur kjötframleiðslan aukizt j frá því fyrir síðustu styrjöld. í ' 23 löndum hefur kjötframleiðsl an aukizt um 16%. ! FAO spáir því, að enn eigi kjötframleiðslan eftir að auk- ast talsvert á næstu árum, eink um nautakjöts- og svínakjöts- framleiðslan. Talið er ólíklegt að verðlag á kjöti breytist til nokkurra muna, þar sem eftir- spurnin muni haldast. ; IIIIIIII■■■■■IIIIIIII■■■■*■*"* Aiþjóðieg kjarnorku- sfofnun seft á laggirnar FULLTRÚI RÚSSA hjá S.Þ. flutti í gær tillögu um að setja. á laggirnar alþjóðlega kjarn- orkustofnun. Fulltrúi Banda- ríkjamanna hafði áður boðaÖ tillögu um sama efni, svo talið er víst, að málið nái fram að ganga. Bílasaia minnkaði í Svíþjóð í ágúsf og sept. OSLO: Sala á einkabílum I Svíþjóð hefur minnkað til muna síðustu tvo mánuði. í júlí voru seldir meira en 14 þús. bílar, en í ágúst lækkaði sú tala niður í 9000 og í september niður í 8000’ eða tæplega það. Bílasalar sitja uppi með mikl ar birgðir af bílum, og búizt er við, að innflutningurinn af nýj- um bílum muni stórminnka það sem eftir er af árinu. Svíþjóð er sem kunnugt er ein mesta bílaþjóð heims.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.