Alþýðublaðið - 19.10.1955, Síða 6

Alþýðublaðið - 19.10.1955, Síða 6
AlþýSublaSiS Útvarpið 19'30 Tónleikar: Óperulög. 20.30 Erindi: Steinvör Sighvats dóttir á Keídum (frú Stein- utín H. Bjamason). 21 Tónleikar (plötur). 21.20 Upplestur: Frumort kvæði (séra Sigurður Einars- son í Holti). 21.30 Tónleikar (plötur). 21.45 Náttúrlegir hlutir: Spurn ingar og svör um náttúru- fræði (Geir Gígja skordýra- fræðingur). 22.10 „Nýjar sögur af Don Cam- illo“ eftir Giovanni Guar- eschi, XIII (Andrés Björns- son). 22.25 Létt lög (plötur). HANS LYNGBY JEPSEN DROTTNING I r . TTT v l • I VI I I T -a-Jfc- A X> 16. DAGUR. Miðvikudaguí 19. október 1955. (Samúðarkort s ) Slysavamafélags Islandj ^ kaupa flestir. Fárt hjá ^ slf savamadeildum om S land allt t Reykavík í S HannyrCaiverzluninni* ( Bankastræti 6, Verzl. Gunn ^ og< KROSSGATA. Nr. 912. t 2 3 V n sr • 7 8 <? i n " ii IZ n if 15 ií •v n L í L Lárétt: 1 bæjarnafn, 5 gripir, 3 glerílát, 9 umbúðir, 10 tómt, j 13 ull, 15 bit, 16 menn, 18 Ijúka. Lóðrétt: 1 skáld, 2 leiktæki, 3 greinir, 4 farða, 6 kvenmanns- nafn, 7 á litinn, 11 festa yndi, 12 ílát, 14 títt, 17 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 911. Lárétt: 1 dögurð, 5 ásar, 8 prik, 9 fa, 10 Adam, 13 as, 15 Ópal, 16 sess, 18 fetar. heimtar að fá að fara óhindruð leiðar sinnar. En henni er ekki hlýtt. Verðirnir hafa feng- ið strangar fyrirskipanir. Sjálfri henni og fjórum fylgdarmönnum er hleypt út um boi'garhliðið. Úlföldunum er haldið eftir. Varðmennirnir telja sig hafa framkvæmt fyrirskipanir samsærismanna og komizt yfir mikil auðæfi. Hún lætur fylgdarmenn sína nema staðar skammt fyrir utan hliðið. Hún er stödd í grasivöxnum hæðadrögum skammt suðaustur af borginni. Héðan sér til borðarhliðsins, sem hún fékk að fara um og hún virðir fyrir sér borgina, sem hún hefur dvalizt í frá barnæsku en verður nú að yfir- gefa. Mun hún eiga hingað afturkvæmt, og hversu langt verður þangað til? Vikur, mánuð ir, ef til vill ár? Hæstu byggingar borgarinnar ber við dimman næturhimininn. Að góðum tíma liðnum kemur önnur úlf- aldalest að borgarhliðinu. Hún er stöðvuð. Hver fer þar? Við erum í þjónustu Apollodorusar kaup- manns. A úlföldunum eru teppi og kryddvör ur °g gjafir til kaupmannanna suður í iandi. Sýnið skilríki ykkar. Kleopötru léttir ósegjanlega, þegar hún sér lestina koma út um borgarhliðið. Bragðið hef ur heppnazt. Það er búið um Kleopötru á einum úlfald- anna. Burðarstóllinn skilinn eftir í hæðadrög unum. Úlfaldinn lallar af stað og hinir fylgja á eftir. Það fer vel um hana. Úlfaldinn vaggar Lóðrétt: 1 daprast, 2 ögra, 3 henni þægilega. Hún lítur við öðru hvoru. gái’ ^ ia^’ ^ ^ rauIa> li TTiin KT-ncív þunglyndislega: Undirbúningur- dós, 12 masa, 14 sef, 17 st. 1 IVI.s. FJalSföss fer héðan miðvikudaginn 19. þ. m. til Vestur og Norðurlands- ins: Viðkomustaðir: Patreksfjörður Isafjörður Siglufjörður Akureyri , Húsavík. H. F. Eimskipafélag íslands. iBarn ■ ■ ! @a Verð frá kr. 100.00 I Toledo “i Fischersundi. $ þómnnar Halldórsd. ) skrifstofu félagsins, Gróf- $ in 1. Afgreidd í síma 4897. ? — Heitið á slysavarnafélag < ) 10. Það bregst ekkl. ^ |Dva!arbeimili aldraðraj \ sjémanna | i Minningarspjöld fást hjá:S Happdrætti D.A.S. Austm Hún brosir inn að krýningu systur hennar, Arsinoe mun þegar vera hafinn. Svo vinnur þreytan á henni. Hún lokar augunum, hallar sér aftur á bak í mjúkt hægindið og fellur í svefn. En hún sefur ekki vært. Draumar sækja á hana. Hún vaknar öðru hvoru. Hún sér ekkert nema endalausa eyðimörkina og himinn alþakinn stjörnum. IV. Kafli. Gaza heitir bærinn. Hafið til annarrar hlið ar og eyðimörkin á hina. Gaza er í suðaustur horni Miðjarðarhafsins, þar sem ströndin brátt fer að beygja til norðurs. í norðri er land Gyðinganna, til austurs Dauðahafið, víð áttumiklar eyðimerkur suðurundan. Og langt í vestri, við hina voldugu deltu Nílar, fæðing arborg hennar og höfuðborg lands hennar, Alexandría. Hún lætur slá upp tjöldum eigi alllangt frá Gaza. Hér er henni óhætt, að minnsta kosti í bili. Landamæri Egyptalands eru langt undan. Ut an þess hluta landsins, sem-liggur milli Alex andríu og Memphis er Poteinos ekki vinsæll. Til hennar streyma menn úr öllum áttum til þess að votta henni hollustu og traust. Hún fær verðmætar gjafir, henni er boðinn liðs- styrkur; fjölmargir ungir og hraustir menn bjóða henni þjónustu sína. Það skeður margt á þessum árum, umhverf is hana og úti í hinum stóra heimi. Hún ger ir sér fyllilega ljóst, að framtíð hennar er háð þeirri rás, sem atburðirnir taka utan landa- mæra Egyptalands. Hún hefur fjölmarga njósnara í þjónustu sinni. Þeir flytja henni daglega skýrslur sínar. Enginn veit hvaðan þeir hafa þær upplýsingar, sem í þeim felast. En Kleópatra veit, að hún má treysta þeim. Hún semur ráðagerðir af mikilli vandvirkni. Hún veit, að hún má engu gleyma. Hún beit- ir ítrustu nákvæmni í smáu sem stóru. I í höfuðborg heimsins, Róm, ríkir hið mesta öngþveiti. í baráttunni um völdin er hverju því vopni beitt, sem að haldi má koma: Mút- um, rógburði, uppþotum, jafnvel launmorð- um. Upp úr fjöldanum gnæfa tveir menn. Um þá og milli þeirra stendur baráttan. Annar er þershöfðinginn Cæsar, sem hrósar hverjum stórsigrinum á fætur öðrum í fjarlægum lönd um, í Gallíu, á Bretlandi. Hinn er Gneius Pompejus hinn eldri, að viðurnefni hinn mikli, sem vegna andlegra yfirburða sinna, mælsku, gáfna og þekkingar er valdamesti maður senatsins. Annar, hinn fyrrnefndir, hef ur hylli lýðsins, hins breiða múgs Rómar og landsbyggðarinnar. Hinn hefur á sínu bandi hinar auðugu og valdamiklu ættir hástéttar- J innar, sem nú um langt skeið hafa ráðið öllu í hinni voldugu Róm. Báðir eru þeir þaulvan' ir hershöfðingjar, Cæsar frá herferðum til norðurs og vesturs, hinn úr austri og suðri.1 Btríðsgæfan hefur til skamms tíma verið Cæs- J ar heldur völt, hann hefur mörgum orustum tapað; hann hefur líka unnið marga sigra, en ! hann veit, að fólkið minnist ósigranna betur. I Hann verður að vinna tvær orustur af hverj um þrem, ef hann á ekki að falla í áliti. Hann J S launar hermönnum sínum ríkulega. Alþýða ■ JÚra-viSgerSlr, hinna undirokuðu landa borgar brúsann. Róm verskir hershöfðingjar sýna enga miskunn, Skattheimtumenn Cæsars kunna sitt verk til hlítar. S s *íræfi 1, síml 7757. ^ Veiðarfæraverzlunjxi Ver8 S andl, sfmi 3786. $ Sjómannafélag Reykjavfk.^ ur, sími 1915. s Jónaa Bergmann, Háteigi-S veg 52, síml 4784. > Tóbaksbúðin Boston, Laugs. ^ veg 8, sími 3383. S Bókaverzlunin Fróðþ j Leifsgata 4. ^ Verzlunin Laugatelgur, s Laugateig 24, sími 81661S ólafur Jóhannsson, S«gft- bletti 15, simi 3096. Nesbúðin, Nesveg 39. Guðm. Andrésson gullsnu,- Laugav. 56 sími 3761, I HAFNARFIRÐI: Bókaverzlun V. Lang, rimi 9288. S Fljót og góð afgreiðsla. s • GUÐLAUGUR GÍSLASON,- S Laugavegi 65 s . S Sími 81218 (heima>, S Hraðboði senatsins skundar upp snjóhvítar j s S marmaratröppur hinnar glæsilegu bygginng ingar. Hann flytur voveifleg tíðindi. Cæsar er kominn suður fyrir Alpafjöll og heldur í átt til Rómar. Það getur aðeins vitað á eitt: Hann hefur í hyggju að leggja Róm undir sig undir því yfirskini að það verði að friða landið. Það eru gerðir út tveir senatorar úr hinum íhalds- samari meirihluta senatsins á fund Gnelusar Pompejusar, sem um þessar mundir dvelst á búgarði sínum skarnmt fyrir utan borgina. Þeir biðja hann að vernda lýðveldið. Ræðu sinni ljúka þeir með því að rétta honum sverð og segja: Senatið skipar þér að halda til móts við Cæsar. Pompejus er tregur til, en lætur þó undan. Hann á ekki annars úrskosta. Barátta hans um völdin er þá töpuð hvort sem er. Það er sagt að í her Cæsars séu um 5000 menn. allt þaulvanir hermenn og vel þjálfaðir. Það furð ar Pompejus stórlega, hve fámennur Cæsar er. Varla mögulegt að hann hafi stórræði í huga, úr því hann hefur ekki um sig stærri her, hann sem ræður yfir tugþúsundum her manna. En senatið vill ekki hætta á neitt. Það lýsir lýðveldið Róm í stríð við æðsta hers- höfðingja sinn, sjálfan Cæsar. Cæsar berst sú frétt bráðlega. Hann veit manna bezt þversu lítið lið er í hinum illa útbúna her senatsins, og hraðar ferðinni eftir föngum. til þess að hindra senatið í að treysta hann mála- liðsmönnum. Hið harðsnúna lið Cæsars fer yfir landið í geisistórum áföngum. Dagleiðirn- ar eru stærri en senatið gerir ráð fyrír. Ekk- í Minningarsp]öld s s s s •í s * s s ; Barnaspítalasjóða HrlngaimiS ^ eru afgreidd i Hannyrða-S i‘ verzl. Refill, Aðalstrætí 12 S i (áður verzl. Aug Svend-S sen), í Verzluninni Vlctor, ) Laugavegi 33, Holts-A.pó-I \ tekl, Langholtsvegi 84, i S Verzl. Álfabrekku við Suð-■ S urlandsbraut, og Þorstem*-- ; búð, Snorrabraut 61. ) (Smurt brauð og snfttur. Nestispskkar. ódýrast og bezi Via- ■amlegast pantið S s s s s m«8( fyrirvara. MATBARINN E < X X !N KIH KHfiKI s s s S r. Lækjargöta Sími 80340. « (Hús og íbúðir s s s s S s s s «f ýmsum stærðum IS bænum, úthverfum bæj-^ arins og fyrir utan bæinn( til sölu. — Höfum eihnigi til sölu jarðir, vélbáta, j bifreiðir og verðbréf, < < t

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.