Alþýðublaðið - 19.10.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.10.1955, Blaðsíða 8
nú helm pilakvöld í Hafn- arfirSi annað kvöld. ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LÖGIN í Hafnarfirði halda spilakvöld í A;býðuhúsinu annað kvöld kl. 8,30. Verð- ur það þriðja spilakvöldið vetur, en hin fyrri hafa verið vel sótt. Verðlaun verða veitt. Mjólkurskömmfun fekin upp í dag og fær hver maður Vi lítra á dag; óvíst hve lengi. upp dag. ná- 350 í Gagnfræðaskói- anum á Akureyri. AKUREÝRI. GAGNFRÆÐÁSKÓLI Akur- evrar var settur á laugardaginn af Jóni Sigurgeirssyni yfirkenn ara í forföllum Jóhanns Frí- manns, hins nýskipaða skóla- stjóra. í vetur verða 350 nem- endur í skólanum, 200 í bók- námsdeild, en 150 í verknáms- deild. B.S. Ný skáldsaga eftir Sígyrjóti Jónsson. „HELGA BÁRÐARDÓTTIR1 heitir ný skáldsaga eftir Sigur- ! jón Jónsson, og er bún sann- sögulegs eðlis, fjallar um líf og örlög Helgu, dóttur Bárðar Snæ j fellsáss. Er saga þessi með líku sniði og fyrri skáldsögur Sigur- jóns urn Trandilsson og fógurj Gg eru þær nu rnargar MJOLKURSAMSALAN hefur ákveðið að taka nú skömmtun á mjólk, og er fyrsti skömmtunardagurinn í Fá menn hólfan lítra fyrir skömmtunarreit, eða það magn mjólkur fyrir hvern mann. Orsökin til skömmtunarinnar hve miklu minna magn mjólkur berst til mjólkurbúanna grenni Reykjavíkur nú er á venjulegum tíma, og eiga óþurrk- arnir auðvitað þátt í því. Samkvæmt upplýsingum, * sem blaðið hefur fengið frá Mjólkursamsölunni, er daglegt mjólkurmagn frá bændum nú meira en helmingi minna en þegar mest var í sumar. Koma nú frá .bænduro á því svæði sem um er að ræða, 56—57 þús. lítrar, en voru stundum í sum- ar 125 þús. Miðvikudagur 19. október 1955. Ný Ijóðafaók eftir Gest Guðfinnsson. OVIST HVE LENGI Ekki verður um það sagt með fullri vissu, hve lengi skömmt- unin þarf að standa. Venjulega eykst magnið aftur í næsta mánuði, en nú eru sérstakir tímar vegna fóðurskorts og fækkunar nautgripa. Hins veg- ar verður nægt skyr og smjör á markaðinum meðan fært er á langleiðum. BEITT LENGUE EN VANT ER Dalsmynni, Árn. í gær; Kúm hefur verið beitt lengur í haust en venja er til, til þess að spara Yngvildi fögurkinn, en þær hafa vakið mikla athygli. Sigurjón Jónsson er afkasta- mikill rithöfundur og hefur und anfarin ár getið sér góðan orðs- tír fyrir skáldsögur sínar sagn- fræðilegs eðlis. Nýja bókin er að nokkru leyti landvættasaga og f jallar um merkileg tímamót í sögu íslands, þegar ný áhrif þokuðu fornum úr sessi og lögðu undir sig landið. „Helga Bárðardóttir“ er prentuð í Vík- mgsprenti og vönduð að ytri feúningi. geldar. Fóður er slæmt, eins og við er að búast. E.G. Sendiherra Ífaiíu hefur afhenf frúnaðarfaréf, SENDIHERRA ÍTALÍU, hr. Paolo Vita Finzi, afhenti x' gær forseta íslands trúnaðarbi’éf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanríkisráðherra. I Fjörufíu og fimm stunda winnuvika á döfinni í Svíþjóð NEFND I SVÍÞJÓÐ, sem á að fjalla um styttingu vinnu- tímans, miðar að því að stytta vinnutímann í 45 stundir á viku. Félagsmálaráðuneytið hefur sett nefndina á laggirnar til að sróhuga hvort grundvöllur sé fyrir styttri vinnutíma. * 45 stunda vinnuvika yrði á- UT ER KOMIN ný ljóðabók eftir Gest Guðfinnsson, sem þegar er orðinn kunnur fyrir kvæði sín. Nefnist bókin „Lék ég mér í túni“ og flytur 35 kvæði. „Lék ég mér í túni“ er fimm arkir að stærð í allstóru broti, prentuð í Alþýðuprentsmiðj- unni og ágætlegá út gefin. Áður hefur komið frá hendi Gests Guðfinnssonar Ijóðabókin „Þenkingar11, sem hlaut ágæta dóma og átti vinsældum les- enda að fagna. Jafnaðarmenn í Japan sameinasf. í FEEGNUM frá Tokio ségir að vinstri jafnaðarmenn og hægri hafi ákveðið að levsa upp flokka sína og sameinast í einn flokk. Er þar með lokið fjögurra ára aðskilnaðj þessara tveggja I flokka. Hinn nýi flokkur er stærsti jafnaðarmannaflokkur í sögu landsins og jafnframt ann ar fjölmennasti flokkur þings- ins. í japanska þinginu hefur ] Heimsóttu vinnustoíur þekktra listamanna, söfn og sýningar í Parí Nemendur Myndlistarskólans komnirj heim. Kennsla að hefjast. sj NÝLEGA er kominn heim aftur 20 manna hópur eidra og yngri nemenda mvndlistárskólanS, scm fór náms- og kynn® isför til Parísai', undir leiðsögu Harðar Ágústssonar listmálarai. Heimsóttu nemendurnir lista* 7 ' söfn, ýmsar málverka- og högg- myndasýningar ,sem stóðu yfir meðan þeir gistu París, en auk þess var þeim boðið að koma í vinnustofur ýmissa þekktra listamanna, sem þar búa, m. a. til myndhöggvarans danska, Jacobsen, en hann veitti hópn- um sérstaklega ánægjulegar viðtökur. Ferðir sem þessi hafa mikla þýðingu fyrir viðkom- andi nemendur, til þess að víkka sjóndeildarhring þeirra varðandi myndlist almennt, og mun skólinn keppa að því að fleiri ferðir verði farnar í þess- um sama tilgangi. 3 Aldrei fleiri sfúikur í Samvínnuskðianum en í vefur. SAMVINNUSKÓLINN tek- «ur til starfa í hinum nýju húsa kynnum að Bifröst um næstu Inelgi. í skólanum verður í vetur 31 nemandi, en 69 hófu inntöku- ^peófið. 14 stúlkur verða í skól- anum og hafa þær aldrei verið fleiri. Tveir kennarar hafa ver- : ið ráðnir að skólanum auk skóla scjórans, séra Guðmundar Sveinssonar, þeir Snorri Þor- sfceinsson, Hvassafelli, Norður- árdal og Gunnar Grímsson kaupfélagsstjóri á Skagaströnd, Eáðskona verður Helga Þór- oddsdóttir. Skólinn starfar í nýju tveggja hæða húsi. Eru þar nemendaherbergi og skóla- . slofur, en eldhús og borðstofa veitingahússins verða notuð í yetur fyrir skólann. KENNSLA AÐ HEFJAST Næstkomandi fimmtudag hefst kennsla í kvölddeildum skólans. Eru kennslugreinar þær sömu og undanfarna vetur, þ. e. málun, teiknun og högg- myndalist (modelering). Ás- mundur Sveinsson kennir högg myndalist eins og undanfarið. Jóhannes Jóhannesson kennir málun og teiknun. FYRIRLESTRAR OG KVIKMYNDASÝNINGAR Síðar í vetur er gert ráð fyrir að fluttir verði fyrirlestrar um myndlist og sýndar kvikmyndir og skuggamyndir eins og gert var s.l. vetur. Var sá þáttur kennslunnar mjög vinsæll, en hann annast Björn Th. Björns- son listfræðingur. BARNADEILDIR Barnadeildir skólans verða reknar með svipuðu sniði og undanfarin ár, en kennsla í Háfíðieg skólasefnlng á Saufaárkróki. SAUÐÁRKRÓKI. GAGNFRÆÐASKÓLINN Gagnfræðaskólinn á Sauo-. árkróki var settur á sunnudag, kirkjunni. Séra Friðrik Friðrikg son, hinn aldni æskulýðsleið- togi, flutti ræðu við athöíniná og var það fyrsta ræða hans i Sauðárkrókskirkju og síðastsa kirkjuræða. SetningarathöfniiU var hin hátíðlegasta. í skólari* um verða í vetur 50—60 nem- endur. Skólastjóri er séra Helgi Konráðsson. M.B. ; I Sovéf faeðið um að leyfa erienf flug íönd sín. NEW YORK, 18. okt.: Þátfr- takendur í Alþjóða flugflutn- ingasambandinu hafa snúið séí til rússneskra yfirvalda og beð- ið þau að sýna andann frá GenS í verki og leyfa flugfélögum annarra þjóða að fljúga yfir lönd sín. I Eisenhower á óformleg- um fundum. ! DENVER, 18. okt.: Eisenhow er forseti ákvað óformlega fundi í dag við bróður sinn, dr„ Milton Eisenhower, og við Sher man Adams, yfiraðstoðarmann hinn nýi flokkur 155 þingmenn þeim getur ekki hafizt fyrr en í Hvita húsinu. Hann er sagður af 467, sem eru í fultrúadeild um le;<5 0g barnaskólar bæjar- þingsins og 69 af 250 þingmönn ins Aðalkennari verður frú um, sem eru i oldungadelidinm.1 fangi að 40 stunda vinnuviku, sem fyrr eða síðar mun nást. Enn er ekkert vitað um hverjar ' Hinn nýi flokkur er&annar fjöl- Gunnlaugsdóttir, sem tillögur nefndarinnar verða í ’ " " ....... öðrum atriðum en henni var falið að athuga og gera tillög- ur um málið. Fyrstu tillögur nefndarinnar eru væntanlegar næsta vor og munu verkalýðs samtökin þá taka þær til at- hugunar. Talið er öruggt að ekki líði á löngu áður en al- mennur vinnutími verði stytt- ur. mennasti flokkur beggja þing- áðxxr hefur kennt við skólann , deildanna. við mjög góðan orðstír. Grafið fyrir grunni sjúkrafaúss á Sauðárkróki í sumar 166 milljónir í Bandaríkjunum. MANNTALSSKRIFSTOFA Bandaríkjanna hefur reiknað út að íbúatala Bandaríkjanna í september í ár sé 165 762 000. Hefur þá íbúatala Bandaríkj- anna hækkað frá því í septem- ber í fyrra um 2,7 milljónir og um 14,6 milljónir frá því í apríl 1950, þegar manntal fór þar síð ast fram. Miklar byggingaframkvæmdir Sauðárkróki. Fregn til Alþýðublaðsins. Sauðárkróki í gær. MIKLAR byggingafranxkvæmdir hafa verið hér í sumar og eru 12 íbúðarhús í smíðum, mislangt á veg komin. í sumar var grafið fyrir grunni sjúkrahúss, sem Skagafjarðarsýsia og Sauð- árkrókskaupstaður reisa. Vex-ður það innan við bæinn og á að rúma 20—30 sjúklinga. á eðlilegum batavegi. Þýzkir siríðsfangar j komu í gær. CAMP FRIEDLAND, 18. okt. Annar flokkur þýzkra stríðs- fánga, 599 manns, sem er að koma frá rússneska hernáms- svæðinu, kom í dag inn fyrir landamæri Vestur-Þýzkalands. Páil Kr. Pálsson heidur orgeifónleika. Þá er kaupfélagið að stækka vélaverkstæði sitt, en það hefur verið í ófullnægjandi húsakynn um til þessa. Sigurður Sigfinns son er að byggja við frystihúsið ANNAÐ KVOLD verða haldnir orgeltónleikar í Hafn- 1 arfjarðarkirkju. Páll Kr. Páls- .son leikur á kirkjuorgelið verk jeftir Handel, Bach, Leif Þór- og unnið hefur verið við sund- arinsson og fleiri. Tónleikarnir laugina í sumar, en í fyrra var þróin steypt. Mikil atvinna er við allar þessar byggingafram- kvæmdir. hefjast kl. 9. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókabúð Böðvars, Verzlun Einars Þoi-gilssonar og hjá Eymundsson. _______

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.