Alþýðublaðið - 28.10.1955, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 28.10.1955, Qupperneq 5
fTostuáagur 28. okt. 1953 5 r VIÐ EIRÍKUR FRÁ BRUNUM fengið bréf, sem bragð væri að, ferðin er eins og straumhart SÆLL, ritstjóri góður! — Þú lagsmaður! ,fljót í djúpum gljúfrum. Þó ef- varst svo forhertur, að fara þess j Niðurstaða þessai’a hugleið- ast ég um, að hún sé hættulegri á leit við mig, þegar við kvödd- inga: Þú færð enga ferðasögu, þar en í Reykjavík. Fólkið er umt, að ég sendi þér ferðapistla heldur aðeins fáeinar svip- afar mislitt, í bókstaflegri merk að vestan, ef leti og annir myndir og frásögn af áhrifum ingu þess orðs. Það er mjög á- berandi strax við fyrstu sýn, hve iitaðir menn eru fjölmenn- ir, einkum við öll þau störf, sem kölluð eru minni háttar. Ameríkumenn eru allra Itæmu ekki með öllu í veg fyrir fólks og staða á hugann. jþað. Hélt ég þó, að þú hefðir ! hrekkjast nægilega, þegar ég NEW YORK sendi þér ferðapistla frá Franz VIÐ FYRSTU SÝN og Flandri í hitt eð fyrra. Sýn- j Óðs manns æði væri að ætla ir þetta, að brennt barn kann sér að lýsa New York, slíkri þjóða frjálslegastir í framkomu, ekki alltaf að forðast eldinn. ! risaborg, til nokkurrar hlítar, glaðlegir og greiðviknir á al- En þú mátt ekki halda, að eftir aðeins fárra daga kynn- mannafæri. Stirfin kurteisi Sví þetta eigi að vera nein ferða- ingu. Það mundi jafnvei þvæl- ans og stimamýkt Frakkans eru saga. Enginn, með meðal blaða ast fyrir þeim, sem dvalizt hafa þeim-jafnfjarlægar. mannshæfileika, þarf að ætla þar árum saman. En þó er hægt , En yfir öllu gnæfá skýjakljúf sér þá dul nú á dögum, að skrifa að lýsa andliti og áhrifum þess, arnir, þessar háborgir mann- samfellda ferðasögu, sem veki þótt það beri ekki fyrir augu legrar tækni. í fornum sögum íorvitni og eftirvæntingu, nema nema skamma stund. Svo er og íslenzkum er stiyxdum sagt frá hann sé að ferðast um lítt könn um ásýnd borgar og lands. j víðförlum mönnum, sem komu uð ævintýralönd, sem fer nú J Mjög hafa verið rómuð þau að svo háum múrum eða höll- raunar óðum fækkandi á jörðu djúpu áhrif, sem útlínur New um> að kasta varð hnakkanum Mr. j York borgar hafi á þann, sem aftur á herðar til að sjá upp á Sko, fólkið er orðið svo ári lítur hana fyrsta sinn. í kveri, Hér á þetta við — ýkju- menntað. fjölfróðara en áður sem eS ías um borgina nylega, aust' Hvxhkt uppatæki að um lönd og þjóðir, og þess stoð lafnvel> að sumir fái ekki hlaða husunum svona hverju vegna hefur forvitnin dvínað. tara hundizt við slíkt tækifæri. ^an a annað' Ja> Þem herna Fleiri íslendinear en nokkru Ekkl Þurfti éS neitt a vasa- ættu að sJa hvermg þeir heima • Y, “ , ® , ... , klútnum að halda bepar é« leit 1 Sogamyrinni fara með land- sxnm fyrr ferðast nu um lond r, „ f ; d u'1’ PeSar e0 xen. = oe álfur Við kennararnir erum New York fyrsta sinn> en það rymið! sjálfsagt drýgstir í því að út-,stafaði kanfske af Því, að mig j Ja< nmrgunn á Manhattan -! toreiða þekkinguna á heiminum s ortl ein a elk Elrlks fra ' or TRöui IN f FTÖIIIJNTTM umhverfis okkur Os bótt bið Brunurn °S var hfsleiðari mað- . OG TROLLLN I FJOLLUNUM Waðamennirnir þykf stundum ur en hann' Auðvitað eru þessi j En storkostlegust er Manhatt ekki merkilegir, eruð þið líka risaverk mannanna, skyjakljúf- an Þ° að kvoldl til. Ljosaaug- iharla driúeir sláttumenn á arnir’ stórfelld sýn> en það lysjngar loga og ljoma. Þeim 'þessum teig (þú manst að ég Slnækkar myndina að sÍá Þá brefur, UPP sem hrfvareldi Íeí verið og er blaðamaður!) svona saman 1 einni kds- Svo °g þær deyja ut sem flugeidur loks flytur útvarpið öllum dag hefur maður,seð Þetta svo oft á a gamlaarskveldi. Þær hoppa og léga fræðslu um lönd og þjóð- m->ndum °8 1 hl°; Þarna Jjómar 3.r (þú manst, að ég hef líka Empire StateBuilding í sólskin . „ , , _ „ . vnn r\ct \nnn lol7'nc>c'iu Cow>oív* yerxð utvarpsstarfsmaður!) Nei, í alvöru talað: íslend- Sngar eru ekki eins sólgnir og' mu og „vindlakassi“ Samein- uðu þjóðanna blasir við. dansa, iða og titra, bláar, rauð- ar, gular, grænar — í öllum lit- um regnbogans. Og hafstraum- ur glæsibúins fólks niðar á göt Og innan skamms opnar millj ,unurn °g iðar milli skemmti- ært&z *>» •* ^ «>■->«?“■ Sxeimi, vegna þess, að nú eru jinn og okkur> sem 1 honum sitj- fxeir fremur hluti af honum en um' áður. Ég hef ekki heldur frásagn- ar- og eftirtektargáfu Eiríks frá Brúnum. Ég öfunda að sumu leyti þann karl. Athygli hans Var svo fersk og reynslan svo lítil, þegar hann kom fyrst til útlanda, einfaldur bóndamaður af íslandi. Enda er ferðasaga lians gimsteinninn í hring ís- lenzkra ferðasagna. Og ef það undir hinum himingnæfu risahöllum. Nú gnæfa skýkljúfarnir yfir MORGUNN Á MANHATTAN götunum gneypir og skuggaleg Vissulega er Manhattan stór, ir. Þar er fátt Ijósa, því að nú kostleg á sólskinsmorgni. Um- ' er skrifstofugrúinn lokaður. Ég Sím-NG KJARVALS horfði um stund upp úr Ijósa- dýroinni á Fimmtu tröð og sá þessa skuggalegu húsahamra bera við kvöldhimininn. Þá fór hrollur um Islending- inn. Sams konar hrollur og fór um bakið á forfeðrum hans öld- um saman í óhugnaði mvrkurs og vetrar, milli skuggalegra hamratinda, fullra af tröllum. Og mér fannst snöggvast sem ég væri staddur í þröngum dal heima á íslandi, — dal raun veruleika og þjóðsagna. Hið neðra opnuðust ævintýrahallir álfa og huldufólks, Ijómandi af Ijósum og töfrabirtu, freistandi og laðandi. En hið efra gnæfðu tindarnir, hömrum girtir. Þar bjuggu tröllin. Og fröll þjóð- sagnanna runriú saman við tröllin í skýjakijúfunum á Man hattan -— tröll mesta auðmagns i heimi, risa, sem ráða kjörum og örlögum milljónanna. Ég leit upp eftir næsta skýja kljúf og sá Ijós í einum eða tveimur gluggum hátt yfir gpt- unni. Og stemning þjóðsögunn- ar greip rnig aftur. Tvær gular glyrnur gláptu á mig ofan úr svörtum skuggaklettum. Ég átti von á þrumuraust, sem kallaði rymjandi: „Ólafur muður, ætlarðu suður? Ræð ég þér, rangkjaftr, að þú snúir heim aftur!“ Ég flýtti mér heim i gistihús- ið, háttaði og las forna Maríu- bæn úr pápísku, og sofnaði síð- an — svaf þangað til nýr morg unn rann upp — nýr morgunn yfir Manhattan. Washington, D.C., 5. október 1955. Ragnar Jóhaimesson. s s s s s * V s s s s s s * s s $ s s s s s V s s s s s i HieS þátttöku íslemzkra listamanma í Þjóðleikhúsinu mánud. 31. okt. kl. 8,30 I. E. Gratsj: Einleikur á fiðlu. S. Sjapesnikoff: Einsöngur méð undir'J.eik S. Vakman II. Bogomolova og Vlasoff: Listdans (5 sýningar). Þuríður Pálsdótíir: Einsöngur með undirleik F. Weisbappel. • Ásgeir Beinteinsson: Einleikur á píanó. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu eftir kl. 13. UM þessar mundir heldur frumleik. Þrátt fyrir mikil af- menntamálaráð yfirlitssýningu köst er næsta fátítt að hann á málverkum Kjarvals allt frá haldi sýningar og eru þær allt- væri hann Eiríkur, sem væri að' árinu 1905 til síðustu tíma. af viðburður. Kjarval hefur 3ýsa fyrir þér kvöldi á Manhatt; Sýning þessi er haldin iista- öðrum íslenzkum listamönnum an, þá mundirðu fá eitthvað I manninum til heiðurs í tilefni fremur orðið að þjóðsagnaper- skemmtilegra bréf en þetta 70 ára afmælis hans. sónu í lifanda lífi. Til eru ýms- Kjarval er á margan hátt ar sögur um hann; flestar bera einn sérstæðasti Hstamaðurinn, þær vott um það, hve listamað- sem við höfum átt. Þessi sýning urinn tekur sjálfan sig og aðra leiðir í Ijós hvílík hamhleypa lítið hátíðlega, en aftur á móti Siérna. Bara að hann Eiríkur gamli á Brúnum hefði staðið við hlið mér eina stund á Man- ibattan og lánað mér augu sín Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 1955, hefst miðvikú|: daginn 2. nóv. næstkomandi í húsnæSi félagsins Grófin 1 kl. 8. - Tefit verður í meistara, fyrsta og öðrum flokki. Stjórn TafIfélags Reykjavíkur. <og fásagnargáfu, — þá hefðirðu hann er, fjölhæfni hans og hefur myndlistin ávallt verið honum helgur dómur. Hér verður ekki fjallað um einstök verk á sýningunni. Þó get ég ekki stillt mig um að nefna málverkið „Tízkan“, sem sýnir hvílíkur afburða coloristi Kjarval er. Því verður ekki neitað, að í hamförum sínum hefur listamaðurinn eltki ávallt gætt þess sem skyldi að vanda sig sem bezt eða þá er hitt, að hann hafi af sínu alkunna ör- læti gefið verkin frá sér eða þá þau hafi beinlínis verið hrifsuð úr höndum hans hálfkláruð, en samt hafa þau öll sinn „kjar- valska blæ“. Hugmyndaauður hans virðist enn í dag vera ó- tæmandi og ímyndunargáfan er sífrjó, og þar sem listamannin- um hefur tekizt bezt upp, þá er Komin er út hjá Regnbogaútgáfunni kvikmyndasagan Martröð hann slíkur meistari og snill- minninganna eftir Villy Corsari. Verður kvikmyndin sýnd hér inSur> að óhætt mun vera að hráðlega. Þetta er ellefta Regnbogabókin. Hún er prentuð í Al- fullyrða> að hann sé einn miki] pýouprentsmiojunm. Her a myndmnx sest aoalleikármn ^ ^ O. W. Fisher til vinstri. 1 " GÞ. Skólinn verður settur í veitingasal skólans, þriðjú- daginn 1. nóvember klukkan 2 e. h. — Meistarar, sem hafa nemendur í matreiðslu og framreiðslu, skulu hafa sótt um skólavist fyrir nemendur sína fyrir 31. okt. 1955, Sjkólastjórin. j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.