Alþýðublaðið - 28.10.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.10.1955, Blaðsíða 8
Smíðað með sérstöku tiiiiti til hiooa erf- íðu aðstæðoa við olíuflutninga við íslaocl KYNDIL'iú, hið nýja olíuflutningaskip h.f, Sheli ó íslandi og Olíuverzluaár íslands h.f. kora til Reykjavíkur í fyrrinótt, en það var afhent eigendunum hinn 17. þ. m. í Belfsyl í Hoí- íandi. Batnar nú 'stórlega aðstaða félaganna til flutninga til birgðástöðva sinna utan Reykjavíkur. Skipstjóri á Kyndli er Pétur Guðmundsson, sem verið hefur skipstjóri á Skeljungi undanfar in ár. I. vélstjóri er Jóhannes Þórðarson, en hann hefur ver ið vélstjóri á gamla og nýja Skeljungi á 3ja áratug. I. stýri xnaður er Bjarni Runólfsson, en ails er áhöfnin 16 manns. FULLKOMNUSTU SIGL- INGATÆKI. Kyndili er smíðaður í Hol- landi og búinn ölium nýjustu og fullkomnustu siglingartækj um svo sem radar, gýró-átta- vita, miðunarstöð, dýptarmæli, ioftskeytastöð og talstöð. Björg unarbátar eru tveir, annar vél- knúinn, og geta þeir tekið 30 manns hvor. Auk þess eru gúmmíbátar fyrir alia skip- verja. TÍU TANKAR. Tankar skipsins eru tíu og taka samanlegt 900 lestir af benzíni og olíu. Tvær dælur, rafdrifnar, eru til losunar farms ms og geta þær dælt 150 lest- um hvor á klukkustund. í sktp inu er sérstakt leiðslukerfi, sem gerir það kleift að hægt er að flytja samtímis þrjár eða fleiri tegundir af benzíni og olíu. Húa lagnir eru í öllum tönkum skips ias, svo að hægt sé að halda hæfi Pétur Guðmundsson legu hitastigi á bre,nnsluolíu (fuelolíu) til dælingar í olíu- geyma í landi. í skipinu er fuli komið kerfi til hreinsunar á farmtönkum þess, og er þaó al gjör nýjung í olíuflutningaskip um hérlendis. Er unnt að hreinsa hvern tank á einni klukkustund. Kyndill mun hefja olíufluti inga hér við land einhvern næstu daga. Skipið verður í flutningum á 41 höfn á land- inu. ♦------------------------- Saumanamskeið SCvenfélags áiþfSii- fiokksins KVENFÉLAG Alþýðu- flokksins í Reykjavík gengst fyrir saumanámskeiði fyrir félagskonur í nóvembermán uði næstkomandi. Kennari vérður frú Einara Jónsdóttir. Kennt verður 3 kvöld í viku. Aríðandi er að tilkynna þátt töku í dag éða á morgun. — Upplýsingar í síma 7828 og 1809. Génfaríyiidyr 'ufap- ríkisráiherránna hófsi í gær FUNDUR utanríkisráðherra fjórveldanna hófst í Genf síð- degis í gær. Hlutverk fundar- 1 ins er að halda áfram þar sem frá var horfið á fundi æðstu manna stórveldanna í Genf í sumar. Mörg og erfið vandamál liggja fyrir fundinum, og verð ur hið fyrsta hvernig ræða skuli málin. Vesturveldin vilja út- kljá Þýzkalandsmálin fyrst en Sovétríkin vilja ræða fyrst um sameiginlegt öryggi Evrópu. Ekkerf filfeSli í §ær ENGIN mænuveikitilfelii voru tilkynnt i gær. í fyrra- dag var heldur ekkert tilfelíi tilkynnt. Verðiaunasamkeppni „Já eða nei“ Frá Hámsffokkum Reglugerð um ábyrgð á meðferð fafnaðar við þvott og hreinsun Neytendasamtökin beita sér fyrir setra ingu slíkrar reglugerðar NEYTENDASAMTÖKIN hafa beitt sér fyrir því að seíé verði reglugerð uin ábyrgð á meðferð fatnaðar við þvott og hreinsun og að athugaðir verði möguleikar á stofnun eins kon- ar gerðardóms, er dæmi í ágreinigsmálum milli neytenda og efnalauga. Nýlega ræddi þriggja manna nefnd frá Neytendasamtökun- um við stjórnir efnalauga og þvottahúseigenda um þessi mál og varð samkomulag um það, að þessir aðilar hefðu undir- búning að setningu slíkrar reglugerðar og athuguðu mögu leika um stofnun gerðardóms er dæmi í slíkum málum. SLÍKIR GERÐARDÖMAR Á NORÐURLÖNDUM. Slíkur gerðadómur er bæði í Danmörku og Svíþjóð og hef- ur gefizt vel. Á s.l. ári dæmdi gerðadómurinn í Danmörku 163 mál viðskiptavinunum í vil, en 98 efnalaugunum í vil, þ.e. um það bil 2 mál af hverjum þrernur féllu þannig, að efna- laugarnar báru ábyrgðina. KVARTANIR TIL NEYT- ENDASAMTAKANN. Skrifstofu Neytendasamtak- anna hafa borizt fjölmargar kvartanir vegna misheppnaðra fatahreinsana, og hefur yfir- leitt tekizt vel að ná samkomu lagi um þau mál. En þó erui þessi mál oft erfið viðureignar, þar sem sannanir eru torfengra ar og engin reglugerð til umt ábyrgð efnalauga, sem hægt sé að styðjast við. ÁKVÆÐI, SEM STANDAST EKKI LÖG. Það er og algengt víðar en, hérlendis, að settar eru reglu- gerðir af seljanda þjónustu eða' vara, sem eru hreinlega vill- (Frh. á 7. síðu.) Ambassadorar skip- ; aðir í Noregi I og Danmörku HINN 25. október 1955 skip- aði forseti íslands Bjarna Ás- geirsson til þess að vera ara- bassador Islands í Noregi. Sama dag skipaði forseti Is- lands dr. Sigurð Nordal am- bassador íslands í Danmörku. Bæfurfrá Tryggingasfofnun ríkisins falli æfíð undir persónufrádráff ! ÞINGMENN Alþýðuflokksins í efri deild, þeir Haraldui? Guðmundsson og Guðmundur í. Guðmundsson flytja frumvan-p um, að bætur frá Ti-yggingastofnun ríkisins skuli ætíð falla Knát ir persónufrádrátt að fullu. Samkvæmt frumvarpinu skal frá drátturinn aldrei nema lægri upphæð en þeirri, sem skatfe greiðandi hefur fengið greidda í bætur hjá Tryggingastofnusa G. Snædðl og Karl Krisf|ánsson bofnullu bezf Þáttlakan varð um 4000 botnar, ÞÁTTTAKA í verðlaunasamkeppni „Já eða nei“ um beztu botna varð mjög mikil, þar eð um’ 4000 botnar bárust víðs veg ar að af landinu. Úrslitin urðu þau, að fyrstu verðlaun hlaut Rósberg G. Snædal rithöfundur á Akureyri og önnur verð- Iaun Karl Kristjánsson alþingismaður á Húsavík. Verðlaunin, sem Rósenberg G. Snædal fær, eru eldavél af nýrri gerð frá Rafha í Hafnar- /írði, en Karl Kristjánsson ber úr býtum IBM-rafmagnsklukku tii heimilisnota eftir frjálsu vali hjá Ottó Michelsen, Lauga vegi 11 í Reykjavík. VERÐLAUNABOTNARNIR. Rósenberg G. Snædal fær verðlaun sín fyrir botna við tvo fyrri hluta. Fyrri er svohljóð- andi: Ungra manna augu snör eftir meyjum leita. Rósbérg botnaði: , Eðli sínu er alveg gjör- j ómögulegt að breyta. Síðari fyrri hlutiim er þessi: Ekur vagni sumarsói. sínar himinieiðir. Rósberg botnaði: Ingólfur á Arnarhói uliina sína breiðir. Botn Karls Kristjánssonar alþingismanns, sem fær önnur verðlaun í samkeppninni, er við sama fyrri hluta og svo- hljóðandi: Allri nótt við norðurpói nálægð hennar eyðir. VsSri3 ídag V-kaldi, skýjað, úrkomulaust. Reykjavíkur ÞEIR þátttakendur, sem ósk að hafa eftir plássi í vélritun eða kjólasaumum, eru beðnir að tala við skólastjórann kl. 8—10 í kvöld. ríkisins á árinu. — Frumvarpið var tekið til 1. umræðu í gær. Greinargerð með frumvarp- inu er svohljóðandi: TEKJUSKATTUR AF BÓTUM. Þegar persónufrádráttur var Á næstunni hefjast í Gamla Bíó sýningar á myndinni „Græna slæðan“, sem gerð er eftir sögu Duy Des Cars. Kvikmyndin segir frá manni, sem játar á sig morð, en hann er blindur heynarlaus og mállaus. Kvikmyndin er ensk og mjög vel leik- in, en aðalhlutverkin eru leikin af Michael Redgrave, Ann Todd, Kieron Moore og Leo Grenn. Hér sést atriði úr myndinni. ákveðinn í gildandi lögum um' tekjuskatt og eignarskatt, mun: nokkur hliðsjón hafa verið af því höfð, að þeir, sem ekki höfðu annan framfærslueyri en bætur frá Tryggingarstofn- un ríkisins, þyrftu ekki a5 greiða tekjqskatt af þeim bót- um. Það olli því nokkrum von- brigðum, er í liós kom við fram kvæmd hinna nýju skattalaga,, að ýmsir, er ekki höfðu annað sér og sínum til framfæris eni bætur frá Tryggingastofnun- inni, urðu að greiða tekjuskatfc af bótunum. Gamalmenni og öryrki, sem dvelja á elliheimili. eða sjúkrahúsi og fá uppbætur á ellilífeyri sinn eða örorku- bætur, verða samkvæmt skatta lögunum að greiða nokkurn tekjuskatt af þessum bótum. Ekkja, sem fær ekkjubætur £ eitt ár og barnalífeyri að auki, lendir einnig í tekjuskatti. MJÖG ÓSANNGJARNT. Þetta er ósanngjarnt, og gæt ir hér ósamræmis milli tekju- skattalaganna og tryggingaiag- anna, sem miða bætur aðeina við brýnustu nauðþurftir. Bæt ur ekkjunnar, gamalmennisins Framhaid á 7. síðu. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.