Alþýðublaðið - 04.11.1955, Síða 5

Alþýðublaðið - 04.11.1955, Síða 5
Fosíudagur 4. nóvember 1055. AlþýSublaSia 3» Nokkur svarfsýni í Áflanfshafsbandalaginu PARÍS, 15. október. ■— Land varnamálaráðherrar aðildar- ríkja Atlantshafsbandalagsins sátu nýlega á fundum hér í borg og hlýddu þeir þá m. a. á skýrsi- ur æðstu herforingja banda- lagsins. Þótti þar gæta nokkurr ar svartsýni. í ræðum sínum sögðu her- foringjarnir ráðherrunum blátt áfram, að stjórnir aðildarríkj- anna hefðu ekki staðið við skuldbindingar sínar og að nokkur tilslökun í þeim efnum myndi verða hlutverki og tii- gangi bandalagsins hinn mesti hnekkir. „ANDINN FRÁ GENF“. Oft er herforingjum borið á þrýn að erfitt sé að gera þeim til hæfis, þeir kvarti jafnan yf Xr því að hafa ekki nægan her- afla og herbúnað, en að þessu sinni var umkvörtunum þeirra á annan hátt farið. Þessir yf- ír foringjar hinna fimm varnar svæða bandalagsins voru ekki að bera fram neinar minni hátt ar kröfur um fáeinar fleiii byssur eða nokkra fleiri flug- menn. Þessir fimm ábyrgu for- ingjar voru að lýsa djúpstæð- um ótta við að hinn svonefndi „andi Genfarfundarins“ myndi yfirgnæfa aðgerðir þjóðþinga þeirra landa, sem að bandalag- inu standa og leiða til þess að þau leystu upp eða lömuðu svo þann styrkleika og mátt, sem einmitt hefur átt mestan þátt í því að skapa þann saihninga- vilja, ,sem Rússar sýndu á Genfarfundinum, og að þjóo- þing aðildarríkjanna kynni að grípa til slíkra aðgerða löngu áður en „anda Genfarfundai'- ins“ hefur verið breytt í raún- hæfar aðgerðir af hálfu Rússa til eflingar sönnum og varán- legum friði. ÓTTI FORINGJANNA. í skýrslum sínum og álits- gjörðum nutu þessir fimm svæð isforingjar fullkomins stuon- íngs þeirra reyndu foringja, sem skipa fastanefnd bandalags íns, sem er einskonar yfirher»-áð þess, en meðlimir þess eru hers höfðingjarnir Sir John White- ley frá Bretlandi, Jean Vallul frá Frakklandi og J. Lawt.on Collins frá Bandaríkjunum. Þeir höfðu allir lýst því yfir að þeir væru í öllum aðalatriðum sammála mati hershöfðing j - anna fimm á þeirri hættu, sern fyrir hendi væri og yfir gæii dunið. Það er augljóst af þeim litiu fréttum, sem borist hafa frá þessum lokuðu fundum, að for ingjar bandalagsins eru sann- færðir um að sú hætta, sem menningu vesturlanda stafar af hinum fjölmennu landherjum Sovétríkjanna og leppríkja þeirra, síauknum herskipa- og kafbátaflota Rússa og ört vax andi flugflota þeirra, er hvergi nærri úr sögunni. í raun og veru hefur þessi hætta, að áliti þeirra, ekki að neinu leytj minnkað. Einnig óttast þessir sérfræðingar að hin yfirlýsta fækkun í hersveit um Sovétríkjanna muni á eng- ann hátt draga úr mætti þeirra til þess að heyja styrjöld. EKKI KOMINN TÍMI TIL AÐ SLAKA Á VÖRNUM. Þegar þessir menn ræða um herstyrk, eiga þeir við þann her- og vopnabúnað, sem hver þjóð getur beitt fyrir sig. Þeim hefur verið falið það starf að sjá Vestur-Evrópu fyr ir nægilegum vörnum gegn hugsanlegri árás. Enda þótt þeir véfengi ekki pólitíska dómgreind þeirra, sem álíta að fyrirætlanir Sovétríkjanna hafi tekið einhverjum breytingum, eða að „andinn frá Genf“ sé einlægur og sannur, þá eru þess ir herforingjar eindregið and- vígir þeirri skoðun, að nú sé tími til kominn til þess að slaka á vörnum, fækka í hersveitum, stytta æfingatíma, draga úr út gjöldum og almennt riðla varn arkerfi hinna vestrænu þjóða, á grundvelli loforða, sem ekki hafa verið uppfyllt. VILJA EKKI FARA AÐ NEINU ÓÐSLEGA Þessir menn benda á, að sam kvæmt stefnuyfirlýsingum So- vétstjórnarinnar þá hugsi hún til endanlegra og algerra yfir- ráða á Vesturlöndum, og að einn mikilvægasti þátturinn í baráttunni fyrir slíkum yfiráð um sé öflug friðarsókn. Menn þessir, sem falin hafa verið mik il ábyrgðarstörf, vilja ekki að farið sé að neinu óðslega og að varnarkerfi því, sem vestur- lönd hafa komið á fót með gíf- urlegum kostnaði, verði ekki stefnt í hreina tvísýnu fyrr en einhverjar áþreifanlegar sann- anir eru fyrir hendi um e>n- lægni Rússa og friðarvilja. Þeir eru þeirrar skoðunar, að ef litð er á ástandið í heiminum eins og það er af kaldri raunhæfni og staðreyndir þær, sem þá koma í ljós, vegnar og metoar, þá sé þörf enn sterkari og traustari varna en áður. Hverj ar eru þá þessar staðreyndir ? HERSTYRKURINN. Samkvæmt síðustu áætlun- um herforingja Atlantshafs- bandalagsins, sem birtar hafa verið, eru nú hvorki meira né minna en sex milljónir manna undir vopnum í Sovétríkjunum og leppríkjum þeirra. Af þess- um mannfjölda eru 414 mill- jón manna í landhersveitum, þar af skipa 3 milljónir 175 her deildir Rauða hersins. Þá hafa leppríkin um 80 herdeildir und ir vopnum. 22 af herdeildum Rauða hersins eru nú staðsett- ar í Austur-Þýzkalandi, og mynda þar fleyg, sem tilbúinn er til skyndisóknar inn í Vest- ur-Evrópu. Áætlað er að Sovétríkin geti haft samtals 300 herdeildir und ir vopnum innan 30 daga frá því almennt kall til vopna er fyrirskipað. Á hinn bóginn hefur Atlants hafsbandalagið minna en 100 herdeildir til umráða og eru þær á ýmsu stigi æfingar og her væðingar. Sumar þeirra eru varaherdeildir. Að því er varð- ar fjölda kafbáta standa vestur veldin enn verr að vígi. Það er vitað að Sovétríkin ráði vfir meir en 400 kafbátum af nýj- (Frh. á 7. síðu.) Gunnarsson Bóndi og timhurmaður ‘ Joftaunessot TRYGGVi G UNNARS SON Fyrsta bindi hinnar gagn merku ævisögu þessa þjóð- kunna afburðamanns, eitir dr. Þorkel Jóhannesson, er komin út. Alls verður ævisagan 3 stór bindi, þar sem rakin er ævi og störf þessa mikla framfaramanns og þjóðskör ungs. Saga Tryggva Gunn- arssonar verður eitt af ónd- vegisritum íslenzkra ævi- sagna og ber margt til. Efniviðurinn er óvenju mik- ill og góður og úr honum unnið af' einum vandvirkasta hagleiksmanni íslenzkrar sagnfræðiritunar síðari tíma. Ævisaga Tryggva Gunn- arssonar gerist á merkilegum tímum og fjallar um merk- an mann, sem lifði langa og viðburðaríka ævi. Eignist ævisögu Tryggva Gunnarssonar. Athugið: Allir félagsmenn, nýir sem eldri, njóta sérstakra afsláttarkjara um kaup á aukafélagsbókum útgáfunnar BÓKAÚTGÁEA MENNINÖMSJÓÐS OG ÞJÓRVINAFÉLAGSINS Bœkur og höfundar: Góður gestur á skáldaþin Gestur Guðfinnsson: Lék ég mér í túni. Ljóð. Alþýðuprent- smiðjan. Reykjavík 1955. GESTUR GUÐFINNSSON kvaddi sér hljóðs með ljóðabók inni „Þenkingar" 1952 og vakti verðskuldaða athygli. Engum duldist alvaran í tilraunum hans og skemmtileg hæfni. Sú saga skal þó ekki rifjuð upp, Iþví að nú er önnur og meiri tíðindi af Gesti að segja. Út er komin frá hans hendi ný ljóða- bók, sem heitir „Lék ég mér í (túni“. Hún sker úr um, að fyr- ■■ irheitin í „Þenkingum". voru Athuéasemd frá stjórnarforinanni. jfieiriogstærriennokkurhugði. Höfundurinn er orðmn sjálf- þjónustuna frekar en skerða stætt og þjálfað skáld og ætl- hana og hefur því verið horfið j ar sér mikinn hlut. Enn um i , í. LEIÐARA Alþýðublaðsins . s.l. miðvikudag gætir nokkurs misskilnings vegna hækkunar iðgjalda til Sjúkrasamlags ; Reykjavíkur. Þó er þetta að . nokkru leyti leiðrétt með grein , argerð SR„ sem birtist í blað- inu í dag (fimmtudag), en sú greinargerð var send Alþýðu blaoinu ásamt öðrum dagblöð- um um rniðjan dag á þriðjudag, eða mörgum klukkutímum áð- ur en blaðið var prentað. Grein argerðin svarar rithöfundi leið arans að mestu leyti, en þó skal þetta tekið fram. Sjúkrasamlag Reykjavíkur á ékki neina sjóði til þess að mæta auknum útgjöldum. Tekj ur þess eru frá sjúkrasamlags- meðlimum svo og styrkir frá ríki og bæ. Auknum útgjöldum verður að mæta með hækkandi iðgjöldum, eða minnkandi þjónustu. Stjórn SR hefur á- valt stefnt að því að auka að því ráði að hækka iðgjöldin. Eins og tekið er fram í fyrr nefndri greinargerð, er helm- ingur hækkunarútgjalda sam- lagsins vegna hækkunar á dag- gjöldum í sjúkrahúsum, en rúm lega helmingur af hinum helm- ingnum er vegna aukinnar heil brigðisþjónustu. Þá má geta þess, að fyrir hverja 1 krónu í greiddum ið- gjöldum fengu samlagsmenn Kvæðin hljóta að teljast mis- jöfn, enda fjölbreytileg að efni og boðskap. Þarna eru ádeilu- ljóð, sem vitna um skaphita og óvægilegar skoðanir, sérstæð- ar mannlýsingar og minnisstæð ar atburðamyndir. Sá skáld- skapur Gests þarfnast þó enn. aukins þroska, þegar undan er skilið ljóðið í ókunnu þorpi, en þar er ærin þraut leyst vel af hendi. Megingildi bókarinnar greidda 1937 kr. 1,13 í sjúkra-' felst í smákvæðunum. Mörg hjálp, og hefur það farið síhækk þeirra verða aðdáunarlega stór andi, en á síðasta ári fengu þeir . á mælikvarða djarfrar hug- kr. 1,55. [kvæmni og listrænnar túlkun- Að lokum skal á það bent, að ar. Samt skortir stundum herzlu ef miðað er við iðgjöld SR á mun, hæpið orðaval lýtir ein- fyrsta ári þess (1936), dagvinnu stök ljóð, og öðru hvoru er ekki kaup verkamanna og daggjald unnið til fulls úr góðum efni- á sjúkrahúsum sama ár, þá hafa við. Þetta gildir um Skipið sigl iðgjöld 9lú faldast, kaupið hér um bil 1214-faldast, en daggjöld 15-faldast. ir sinn sjó, í Kerlingarfjöllum, Á flæðiskeri og Ég á það ei/tfa nú, þó að margt sér gott um Gestur Guðfinnsson. þau kvæði. Sama máli gegnir um Landvörn vor, þar sem ann að erindið ber svo langt af hin- um tveimur, að maður verður fyrir vonbrigðum, svo og Að Eyvindarkofa, þar sem miðer- indið vekur gremju, þó að mjóu muni, að smíðin heppnist. Mun betri eru Guðsdýrkun og Sýn, en samt reynast í vörn, Nóttin grætur, Heim og Ég er óskin sýnu áhrifaríkari og snjallari. Þar sannar Gestur Guðfinns- son ótvírætt, hvers má af hon- um vænta í framtíðinni — og það er ánægjuleg tilhugsun. Nú fer bezt á að láta skáldið sjálft tala. Fyrst er annað er- indi kvæðisins Landvörn vor: Og dýrð vors lands er lands vors her: bára blá, .''Ij brim við sker, J fífill í vegg ; hinn fagurbúni, 1 bær undir fjalli, barn í túni. Næst kemur niðurlagserindý ljóðsins Að Eyvindarkofa: Bláir skuggar bíða morguns í gilS bungóttra jökulfjalla. Fögur er sumarnóttin norður á Kdli í návist þinni, Halla. Þá víkur sögunni að þeim kvæðum bókarinnar, sem -mnl- ■ irritaður þiggur og þakkaí aU» finnslulaust: í vörn: Vér biðum fullir ótta á eyjarkorní og ekkert gerðum. Og hjarta vort var hrelling stórri slegií? og háski á ferðum. Oss höfðu borizt Reuters orð > til eyrmv um erkifjandann, sem skipulegði skelfilega áráa. Vér skildum vandann. i Og stjórnmenn vorir stungu saman nefjum.1 Og stórt var rætt um. ; — Vér fengum hingað varnarlið að wfestajfrn" að verja oss hættum. i Vér hugðum nú vér ættum upp frá þesscj t öruggt hæli. En ráð vort allt er illa kveðin vlsa^. og öfugmseli. Framhald á 7. síSa. )

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.