Alþýðublaðið - 15.11.1955, Side 1

Alþýðublaðið - 15.11.1955, Side 1
" V':; s s s s s s *s ‘S .V s l Dáleiðsla notuð við lœkningar, grein á 3. síðu. S’ s s ■ S s s s s s .... .... . —--------- .. ^ s s Farlama prófessor, S S sem cr kunnur tón- S J S listarmaður, grcin á S S 5. síðu, \ S s XXXVI. árgangur Þriðjudagur 15. nóv. 1353 242. tbl. Fiskiþing skorar á stjórnina að friða allt landarunnið umhverfis landið Forsefaskipíi * Vill að bátagjaldeyrjskerfinii verði hald ,i‘ð áfram, en framlög og niðurgreislur úr ríkissjóði kosni til viðbótar ef þaS ekki dugir. /LEONÁRDI forseti Argen- tínu hefur verið látinn víkja og segir í tilkynningii bylting- afráðsins um það að hanh "hafi sýnt of mikla einríeðishneigð. Hefur hershöfðinginn Aran- bura tekið við forsetaembætt- inu. 1 . Ekki hafði fvrr frétzt um for , setaskiptin en tilkynning barst j frá verkalýðssamtökunum um, ' aðhvort í áföngum, með aukna að þau myndu hefja allsherjar-: vernd fiskistofnsins og hefð- verkfall á miðnætti. Óttast þau bundinna fiskimiða einstakra FISKIÞÍNGÍ lauk sl. sunnudag og hafði staðið síðan mánu- daginn 31. október. Á þessum tíma afgreiddi þingið 43 mál, Á síðasta fundi þingsins var m. a. samþykkt áskorun á ríkis- stjófniná urri að vinna að. því, að allt landgrunnið umhverfis ísland verði friðað svo fljótt scm auðið er. Jafnframt skoraði þingið á stjórnina að athuga, hvort ekki sé tími til kominli að færa núverandi friðunariínu verulega út á grundvelli fenginnar reynslu. Er bent á tvær aðferðir, ann að loforð Leonardis um réttindi þeim t.il handa verði svikin. Víðtækar hreinsani-r hafa fylgt í kjölfar forsetaskiptanna. Hef ur 21 hershöfðingja þegar verið vikið. Leonardi hefur verið settur í stofufangelsi.. Vegabréfsskylda afnuminn. ÁKVEÐIÐ hefur vfrið að Isiand gerist aðili að samkomu lagi hinna Norðurlandanna um afnám vegabréfsskyldu milli landanna 1. desember n.k. Benzín og olíur hækka í verði. BENZÍN og olíur hafa hækkað nokkuð í verði. Hef ur hámarksverð á benzíni verið ákveðið 1,78 lítrinn, en verð á hráolíu 39 aurar lítr- inn. fram fé á fjárlögum til þess að bæta tjón það, sem orðið hefur af þurrfúa í skipum. Þá var einnig vakin athygli á því, að ekki verði smíðuð ný skip úr sams konar efni (eik), sem reynzt hefur skemmd eða vara söm á öðrum skipum. Telur (Frh. á 7. síðu.) Uraníum hefur nú fundisf á fleiri sföðum í Noregi Hefur fundist í einnig landshluta fyrir augum eða allt umhverfis landið. Önnur mál á sunnudag voru: Tiilögur sjávarútvegsnefnd- ar um afkomu sjávarútvegsins, en þær voru í fyrsta lagi, að bátagjaldeyriskerfinu yrði hald ið, en ef það ekki dygði kæmu til bein framlög úr ríkissjóði og. eða niðurgreiðslur úr rík- issjóði á kostnaðarliðum út- gerðarinnar. RANNSÓKNA- STOFNUNIN Þá var tekin fyrir tillaga fjárhagsnefndar, þar sem skor- að er á ríkisstjórnina að sjá um, að fjárfestingarleyfi fáist til þess að halda áfram bygg- ing'u rannsóknastofnunar sjáv- arútvegsins, þar eð húsnæði FUNDI utanríkisráðherra skortir nú þegar til þess að "uTT1 utanrimsraonerra starfsemi stofnunarinnar komi Öorveldanna i Genf lykur a að fullum notum. mor8Un' 1 §ær rædfu raðherr; arnir samskipti austurs og vest ÞURRAFÚI í SKIPUM Jrs' Elnnig heldu ^eir emka' , . , , fund og ræddu um sameigm- Fjarhagsnefnd agði , enn tega yfiriýsingu um fundinn. fremur fram tillogu um askor- (j^jun pjnay utanríkisráðherra un á ríkisstjornina að leggja |Frakka vilja taka fram, að haldinn skuli annar fundur næsta vor. McMillan vill, að aðeins verði tekið fram, að annar fundur skuli haldinn mjög bráðlega, en Dulles er andvígur að nokkuð verði tek- ið fram um annan fund, þar eð árangurinn af þessum hafi ekki verið svo glæsilegur, Opnuð var á laugardaginn búsáhalda og heimilistækjadeild hjá SÍS í Austurstræti. Er deildin í kjallara hússins og má segia að þar sé nokkru leyti sjálfsafgreiðsla. Feiknmikil aðsókn hefur verið að sjálfsafgreiðslubúðinni síðan hún var opnum, og aftur fyrradag varð að loka um tírna vegna þrengsla og mikillar að- sóknar. Danskur læknir íenginn til starfa í æfingastöð fatlaðra og lama 4-veldafundinum í Genf lýkur í dag. 160 hafa tekiö mænusóttina og þar af hafa 47 lamazt; aðeins 7 trlfelli sl. viku UM ÞESSA HELGI höfðu 160 tekið mænusóttina og þac af höfðu 47 manns Iamazt. Hefur faraldurinn mikið rénað und- anfarið og var aðeins tilkynnt um sjö ný tilfelli í síðustu viku, þar af tveir með lömun. Er faraldurinn nú greinilega að fjara út, enda þótt liann sé engan veginn genginn hjá ennþá. mörku og frú Else Arnsö lækn- ir. Komu þau hingað á vegum Þelamörk, Austfold Vestur-Ögðum. og | Ekki hefur enn þótt ráðlegt að slaka á neinum varúðarráð- stöfunum. T. d. eru sundlaugar bæjarins enn lokaðar og enn hefur leikfimi ekki verið leyfð á ný í skólum bæjarins. DANSKUR LÆKNIR KOMINN ) Fjrrir nokkru kom hingað til lands Arne Frestad fram- t kvæmdastjóri Styrktarfélags fatlaðra og lamaðra í Dan- Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra til skrafs og ráðagerða um eftirmeðferð á sjúklingum. Frestad hefur hér aðeins skamma viðdvöl, en Else Arn- sö mun verða hér áfram og starfa á æfingastöðinni, er Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra hefur komið upp á Sjafn- argötu. NÝLEGA skýrði blaðið frá því, að talsvert magn úraníums hefði fundizt á svæðinu við Modum skammt frá Osló. Nú hafa borizt fregnir um það, að úraníum hafi einnig fundist á fleiri stöðum í Noregi. Eru staðir þessir í Þelamörk, Austfold og einn- ig í Vestur-Ogðum. Mesta magnið, sem fundizt hefur til þessa, er á svæðinu við Modum, og er nú mikill fjöldi af úraníumleitarmönn- um að leita á þessu svæði og nota til þess geislamæla. Hafa rannsóknir, sem gerðar hafa verið á grjótsýnishornum í landfræðisafni ríkisins í Nor- egi leitt í ljós að úraníum mun einnig að finna víðar í landinu. Einn þessara staða er í Þela- mörk og annar við Kristian- sand. Þá er einnig talið senni- legt að úraníum muni finnast í Austfold granítsvæðinu, Idde- fjord og ef til vill á fleiri svæð- um. Nákvæmar rannsóknir hafa þó ekki farið fram á þess- um svæðum ennþá. Sá árang- ur, sem fengizt hefur af þess- um rannsóknum tii þessa, lofar góðu um það, að mikils megi vænta af þeim í íramtíðinni. Fyrirlestur um Gaug- uin í háskólanum. FRANSKI sendikennarinn, Mlle. Marguarite Delahaye, --- heldur fyrirlestur í kvöld kl. 20,15 í 1. kennslustofu háskól- ans um franska málarann Paul Gauguin (1848—1903). Mun hún sýna kvikmyndir af verkum hans. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Yeðrið í dag S gola eða kaldi; lítils Iiáttar rigning. Kosðð í Norðurlandaráð í gær Allir fuíltrúarnir í Norðurlandaráði endurkjörnir. ----------»--- KOSNINGAR fóru fram á alþingi í gær á fulltrúum Is- lands í Norðurlandaráð. í neðri deild komu fram tveir listar. Var annar með nöfn- um Sigurðar Bjarnasonar, Ás geirs Bjarnasonar og Emils Jónssonar, en hinn var með nafni Gils Guðmundssonar. Hlaut fyrrnefndi listinn 22 atkvæði og alla 3 mennina kjörna, en sá síðarnefndi hlaut 5 atkvæði. í efri deild voru kjörnir þeir Gísli Jóns- son og Bernharð Stefánsson. Hafa allir 5 fulltrúar íslands. þús. tunnur. endurkiörnir. því verið 86 þús. tunnur saltaðar SÖLTUN Suðurlandssíldar ncmur nú 86 þús. tunnum. Er söltunarstöð Haraldar Böðvars sonar á Akranesi hæst ein- stakra söltunarstöðva, með 9

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.