Alþýðublaðið - 15.11.1955, Page 3
Þriðjudagur 15.
nóv. 1955.
AlþýSubiaSiS
- , .• *. V «SRr5‘'*»
■w' - ■ K . ^
FYRIR NOKKRUM mánuð- ' sambandi við undirmeðvitund-
um síðan var brjóstuppskurð- j ina. Flestir álíta að eitthvað dul
rænt vald sé henni samfara.
Engu að síður hafa læknar að
svæfð. heldur hafði lælcnir henn. j undanförnu rannsakað það fyr-
ar dásvæft hana. Og enda þótt j irbaeri vísindalega og beitt því
á vísindalegán hátt við læknis-
ur gerður á 24 ára gamalli konu
án þess að hún væri deyfð eða 1
læknisaðgerðin væri mjög
hættuleg, var konan vakin1
nokkrum mínútum eftir að
henni lauk og leið ékki á löngu
áður en konan var albata.
Samskonar fréttir hafa að
undaríförnu vérið birtar stórum,!
stöfum í blöðunum hvað eftir
annað. Milljónir manna hafa
horft á það í sjónvarpi, er tann
læknir gerði við tennur sjúk-
lings éða dró þær úr honum, án
þesá um nökkra deyfingu væri
að ræða, -—1 sjúklingurinn hafði
verið dasvæfður, og brosti sæll
og glaður á meðan aðgerðin fór
fram.
Þetta hefur orðið til þess að
athygli manna hefur rríjög
beinzt að aukinni notkunn dá-
leiðslu í sambandi við lækning
ar. Henni er nú mjög beitt til
að gera barnsfæðingar sárs-
aukalausar. Mest gildi virðist
þó dáleiðslan hafa hvað snertir
lækningar á ýmsum taugasjúk-
dómum, svo sem tilfinninga-
æði, móðursýki, stami, hörunds
sjúkdómum, ofnæmi og asthma.
VANDBEITT VIÐ
SKURÐAÐGERÐIR.
Ef um skurðaðgérð er að
ræða, verður dásvefninn aðvera
svo djúpur, að ekki er um nema
fáa sjukliriga að ræða, sem unnt
er að dásvæfa svo gersamlega.
Hins vegar er sú dáleiðsla, sem
við þarf, þegar um taugatrufl-
anir er að ræða, svo létt, að
hver sæmilega skynsöm per-
sóna getur beitt henni við sjálf-
an sig ári aðStoðar dávalds.
Dáleiðslan hefur löngum ver
ið álitið eitt af hinum óskýran-
legri fyrirbærum, er standa í
aðgerðir.
Á Bretlandi er nú gefið út
tímarit, sém eingörígu fjallar
um dáleiðslu í þjónustu læknis-
fræðinnar, — British Journal of
Medical Hypnotism.
Samkvæmt frásögnum lækna,
beita þeir dáleiðslu éinkum við
sálsjúkdóma og taugasjúkdóma
■— eða sjúkdóma, sem standa
að einhverju leyti í sambandi
við hugsanalíf marínsirts. Þar á
meðal eru áráttusjúkdómar,
svo sem ofsóknarhyggju, óvenj-
ur eins og fingrasog og nagla-
nögun, og blinda og heyrnar-
leýsi, sem stafar af móðursýki.
ÁSTÆÐULAUSAR
ÁHYGGJUR.
í framkvæmdinni verður
læknisráðið í því fólgið að fá
sjúklinginn til að hætta að
vinria sjálfum sér mein með ó-
þörfum áhyggjum.
Verzlunarmanni nokkrum,
sem þjáðist af hörundssjúk-
dómi, var bent á það, að órsök
sjúkdómsins væru áhyggjur,
sem hefðu þjáð hann á næstú
árum eftir 1930, en nú hafði
fyrirtæki hans gengið ágætlega
um margra ára skeið, og áhyggj
ur háris fyrir löngu órðnar
ástæðulausar.
Áhyggjur geta haft áhrif á
bókstaflega allán líkamann.
Ungur hljómsvéitarfiðlari þjáð
ist af krarnpakerindum stirð-
leika í þeim armi, er hann hélt
boganum, þegar hann vildi
vanda leik Sinn sem mest. Þessi
einkenni hurfu gersamlega, þeg
ar tókst að grafast fyrir orsak-
ir þeirra. Urigur háfði hann
ANNES Á HÖRNINU'
VETTVANGUR DAGSINS
ffimnwnnTinnininnniiniiniinniiiiniiniiiiniiii
Stórfengleg leiksýning — Galdrabrennurnar og
nútíminn — Bezta hlutverk Rúriks Haraldssonar
— Nýja verzlunin í Austurstræti.
ÉG efast um að nokkru sinni
hafi verið sýnt hér áhrifaríkara
leikrit en „í deiglunni“, sein
Þjóðleikhúsið sýnir nu. Ég efast
líka um, að íslenzkir leiklistar-
menn hafi oft náð hærra í túík-
un á sviði og í þessu leikriti. Svo
mjög fannst mér til leikritsins
og frammistöðu leikenda koma
þegar ég sá það í vikunni.
LEIKRITIÐ segir frá galdra-
ofsóknum, sem upp komu í bæn
um Salem í Massachusettes í
Bandaríkjunum á 17. öld, en
þeim lauk með því að 19 ménn
vóru teknir af lífi, konur og
karlar — og að sjálfsögðu hafði
allt þetta fólk ekkert til saka
unnið. Leikritið byggir því á
sögulegum staðreyndum.
HÖFUNDURINN hefur sagt,
að hann mundi ekki hafa getað
samið leikritið á öðrum tíma en
hann gerði, einmitt nú og felst
í þessari fullyrðingu nokkur boð
un. Hann vill sýna það, að of-
sóknaræðið, sem nú ríkir víða
um heim, eigi skylt við galdra-
ofsóknir allra alda — og okkur
beri að varast að falla í sömu
fordæmingu.
RÚRIK HARALDSSON hefur
aidrei fyrr sýnt eins góðan leik.
Þetta er mesta hlutverk hans,
fer honum að vísu vel, en hann
sýnir þó í því meiri hæfileika
en í nokkru öðru hlutverki, sem
hann hefur túlkað. Unga stúlk-
an, sem leikur Abigael Williams,
Þóra Friðriksdóttir, verður á-
reiðanlega mikil og góð leik-
kona, ef hún leggur rækt við
list sína. Hún er frjáls og óþving
uð — hefur dirfsku til að bera |
og mikið skap. — Ég vænti þess I
að Reykvíkingar kunni að meta
svo afbragðs leiksýningu, sem j
þarna er að fá.
i
FÖLKI LÍKÁR mjög vel að,
verzla í hirini nýju verzlun SÍS
í Austurstræti. Húsmæður fara
þangað og kaupa matvörur, af- j
greiðslari gengur mjög vel, svo ’
vel, að þær hafa ekki þekkt ann ■
að eins, allar vörurnar eru inn-
pakkaðar og vörumerktar — og ,
allt er hreint og fágað.
EINA GAGNRÝNIN, sem ég
hef heyrt á verzlunina, er að
ekki skuli standa á verðmiðan-
um einnig hver varan sé. Ef til
vill finnst forstöðumönnum
þetta óþarfi, þar sem umbúðirn-
ar eru gegnsæar og húsmæður
ættu því að þekkja vörurnar, en
samt setja húsmæður út á þetta,
vilja helzt. að nafn vörunnar
standi einnig á umbúðuríum. Svo
virðist sem SÍS vilji ekki hafa
neinn kotungsbrag á þessari
verzlun sinni. En hvers vegna
eru þá notaðir áprentaðir miðar
til verðmerkingar?
Hannes á horninu.
kvnnst stúlku, en slitnað upp
úr vináttu þeirra í .reiði, og
hafði stúlkan þá gert gys að
fiðluleik hans.
Seytján ára drengur, sem
blindur hafði verið í ellefu ár
á öðru auga, varð læknaður.
Blindan stafaði af því að dreng
urinn hafði orðið ofsahræddur,
er skæri stungust við auga hans
án þess þó að þau særðu augað.
Þessi hræðsla hafði síðan fylgt
honum og valdið blindu hans.
Enda þótt sjúklirigarnir sjálf-
ir líti yfirleitt ekki á gigt sem
taugasjúkdóm, segja læknar, að
orsakir sjúkdómsins séu sjaldn-
ast líkamlegar.
ÞEGAR ORSÖKIN ER
FUNDIN.
Sú staðreynd, að hugsanalíf-
ið hafi áhrif á líkamann, hefur
verið viðurkennd um tugi ára.
Um margra ára skeið hefur það
og verið viðurkennt, að fléstir
taugasjúkdómar eigi rætur sín-
ar að rekja til truflana á til-
f inningalífinu.
Vísindamenn nú telja að
áhyggjur og rót í tilfinninga-
lífinu reyni um of á ósjálfráða
taugakerfið, sem stjórnar starf
semi kirtlanna og hormóna-
framleiðsluríni, og er stjórn
þess bilar fyrir vikið, hafi það
skaðlég áhrif á hin ýmsu líf-
færi, vöðva og viðbrigði.
Þeir, sém éru fylgjandi dá-
leiðslulækningum við þessum
sjúkdómum, telja að fyrir hana
sé auðgert að komast fyrir sjúk
tíóriisOrsakirnar, þar sem hin-
um dáleidda veitist auðvelt að
rekja liðna atburði ævi sinnar,
sem það éf til vill man ekki í
eðlilegri vöku, auk þess auð-
véldara sé að beina hugsun hans
að einu, hnitmiðúðu atriði, eins
og einhverju persónulegu vanda
máli.
Oft erú tengslin með hinum
líkamlega sjúkleika og andlegri
orsök hans harla torfundin.
Sjúklingur nokkur þjáðist af
svefnleysi og höfuðverk. Hann
reykti ekki én við dáleiðslu
kom í ljós, að sjúkdómur harís
átti rætur sínar að rekja til
þess að sjúklingurinn hafði að
undanförnu lesið mikið um þátt
tóbaksreykinga í lungnakrábba.
Kona hans reykti nefnilega, og
þar sem hún þjáðist af verk fyr
(Frh. á 7. síðuA
---------—-4-------------
Kjarvðissýningin
framlengd um viku.
KJARVALSSÝNINGIN í
Listasafni ríkisins hefur verið
framlengd um viku og lýkur nú
sunriudaginn 20. nóv. kl. 10 e.
h. Til þess tíma verður syri-
ingin opin daglega kl. 1—10 e.
h. og er aðgarigrir ókeypis.
Á sunnudaginn sáu 3200
marins sýninguna og hafa þá
alls 18 þús. manns séð hana_
Mönnum skal bent á að láta
ekki dragast úr hömlu að
skoða þessa ágætu sýningu.
BLAÐINU hefur horizt bók-
in „Stjórnarfarsréttur, almenn
ur hluti“, eftir Ólaf Jóhannes-
I son prófessor, útgefin af Hlað-
i búð í Reykjavík.
í formála bendir höfundur á,
að ekki hefur verið til áður bók
mm þetta efni á íslenzku og
| kvéðst vonast til, að hún verði
, nemendum til hægðarauka og
einriig þeim, sem við stjórn-
sýslu fást, hvort heldur er í
þjónustu ríkisins eða við sveit-
arstjórnarstörf.
j&i
.ÍBÍl-
&
þá sparaðu hinn dýrmæta tírna
og mikla fyrirhöfn mðe því að
koma strax til okkar. — Við
höfum mesta hílaúvaí bæjarins.
er fif.
Bílasalan,
Klapparsiíg 37, sími 82632
Ferðaféfag íslands
Sfaða aðsloðarlæknis við
borgarlæknisembæffið
í Reykjavík
er laus til umsóknar frá 1. janúar næstk. Laun skv.
V. flokki launasamþykktar Reykjavíkurbæjar.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. des. n.k.
Reykjavík, 12. nóvember 1955.
Rorgarlæknir.
um styrk úr styrktarsjóði ekkna og munaðarlausra barria
íslenzkra lækna, sendist undirrituðum fyrir 10. des. n.k.
Rétt til styrks úr sjóðnum hafa ékkjur íslenzkra
lækna og börn þeirra yngri en 16 ára.
Ólafúr Einarsson
héraðslæknir í Hafnarfirði.
Félag ísletizkra myrtdlistarmanBia
á málverkum og höggmyndum hefst 22. nóv. n.k.
Verkum skal skilað til dómnefndar í Listamannaskálann
fimmtudaginn 17. og föstudaginn 18. nóv. kl. 5—7 báða
dagana. Utanfélagsmönnum heimil þátttaka.
Sýriingarnefndin.
Hér með leyfum vér oss að tjá heiðruðum viðskipta-
vinum vorum að framvegis verða öll viðskipti við oss
háð staðgreiðslu. Sé um stærri verk að ræða, þá verða þau
greidd jafnóðum og verki miðar áfram eftir þar um gerðu
samkomulagi áður en verk hefst. Jafnframt verði þegar
samið um greiðslu eldri skulda.
Vélsmiðja Hafnarfjarðar
VélsmiSjan Kleítur
Skipasmíðastöðin Ðröfn
Bátasmíðastöð Breiðfirðinga
Bílaverkstæði Vilhjálms Sveinss.
Bílaverkstæði Hafnarfjarðar
Byggingarfélagið Þóe.