Alþýðublaðið - 15.11.1955, Side 6

Alþýðublaðið - 15.11.1955, Side 6
8 AlþýðublaSiS Þriðjuáagur 15. nóv. 1055. ** *■■ Græna slæðan (The Green Scarf) Fræg ensk kvikmynd gerð eftir sögu Guy des Cars, sem nýlega birtist í ísl. þýð ingu. Michael Redgrave Ann Tedd. Léo Genn Kiéron Moore Sýnd kí. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Um-iis-—k*-—mi—#«—-■«—-a»—»»—* Mikki mús, Donald og Goofy Sýnd kl. 3. AUSTUR- BÆJAR BÍ6 Ástarglettur (She‘s Working through College) Bráðskernmtileg og fjörgu ný, amerísk dans- og söngva mynd í litum. Aðalhlutverk: Ronald Reagan, Virgitiia Mayo, Gene Nelson, Patrice Wymore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. NÝJA BÍ6 UM Konan með járngrímuna. („Lady in the Ironmask“) Ný amerísk ævintýramynd í litum. Aðalhlutverk: Louis Hayward Patrica Medina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hann, Hún og Hamlet. Grínmyndin grátbroslega með: Litla og Stóra. Sýnd kl. 3. Allt sem ég þrái. All I Desire) Hrífandi og efnismikil ný amerísk stórmynd. Sagan kom í janúar s.l. í „Familie Journal“, undir nafninu „Alle mine længslér". Barbara Stanwick. Richard Carlson Sýnd kl. 7 og 9. Maðurinn með stálhnefana (Iron Man) Spennandi amerísk hnefa- Ieikamynd. Jeff Chandler Rock Hudson Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. HAFNAR- FJARÐARBÍ6 Iiliiíj «« KvennagiiUið (,,DREAMBOAT“) Ný amerísk bráðskemmti- leg gamanmynd. Aðalhlutv.: Clifton Webb Ginger Rogers Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. TRIPOLIBfð Sími 1182. DÖMUHÁR- SKERINN (Damernes Frisör) (Coiffeur pour Dames) Sprenghlægileg og djörf, ný, frönsk gamanmynd með hinum óviðjafnanlega FERNANDEL í aðalhlut- verkinu. í D'anmörku var þessi mynd álitin bezta mynd Fernandels, að öðrum myndum hans ólöstuðum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Úndií* regn- boganum (Rainbow röund my shoulder) Bráðskemmtileg ný amerísk söngva og gamanmynd í lit- um, með hinum dáðu dægur lagasöngvurum: Frankis Laine Billy Daniels. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1- Þeir biðu ósigur Ný amerísk litmynd, byggð á sönnum viðburðum og f jall ar um ástandið í Suðurríkj- um Bandaríkjanna eftir borg arastyrjöldina. Þetta er óvenjulega spenn andi mynd. John Payne, Jan Sterling. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm ■«SBi '^P ÞJÓÐLEiKHÖSID GÓÐI DÁTINN SVÆK^ Sýning miðvikudag kl. 20. ( í deiglunni sýning fimmtudag kl. 20. Bannað börnum innan 14 ára. S s s s s s Aðgöngumiðásálan opin frá • kl. 13.Í5—20.00. Tekið á- móti pöntunum. Sími: 82345, ^ tvær línur. ( Pantanir sækist daginn S fyrir sýningardag, annarí • seldar öðrum. ( S s s s v ÍLEIKFÉlAfi llEYKjAVíKIJR' Kjarnorka kvenhylli Gamanleikur í 3 þáttum ( eftir Agnar Þórðarson. ( Sýning annað kvöld kl. 20. S Aðgöngumiðasala frá kl. 16 \ —19 og eftir kl. 14 á morg- S un. ^ 1 Dr. jur. Hafþór * Fischersundi. lllllilllllllllillllllllllliilillillllllH HANS LYNGBY JEPSEN: Drottning Nílar 39. DAGUR. illllllliillllllllilllillliilli • Máliluthingni og lög-; S fræðileg aðstoð. Austur-S i stræti 5 (5. hæð). — Símdi i 7268. i ■ m ! Ullar- og j ! Grillon- ■ f ! hosur á börnj : : : Verð frá kl. 14,50. ; : • | Háir sokkar | Verð frá kr. 4,75. : FischerssUndi. SKiPAUTGCRe RIKISINS ES J A vestur um land í hringferð hinn 20. þ. m_ Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórshafnar síðdegis í dag og á morgun. Farseðlar seldir á föstudag. og eyða móðurkærleika sínum á mig. En hvers vegna tölum við um rómverskar konur? Eru ekki konurnar hér á Egyptalandi líka fagrar? Suihar. En, — Cæsar! Já, litli villiköttur. Cæsar! Þrælarnir geta séð til okkar! Sendu þá burtu. Og skipverjarnir og stýrimaðurinn og sá, sem stendur á verði frammi á skipinu! Sendu þá líka burtu. Og svo strandar kannske skipið? Látum skipið stranda og hvern bjarga sér, sem bezt get- ur. Látum okkur drukkna í hinu heilaga fljóti og verða etin af heilögum krókódílum! Vitanlega veit hann, að framkoma hennar mótast að nokkvu leyti af vinsemd einlægri höllustu og hlýðni og auðsveipni, á hinn bóginn af því, að hún ætlar sér að hafa gott af honurii. Hann ber ekki í brjósti neinar falskar vonir um að hún elski hann sjálfs hans vegna. Sjálfur hefur hann aldrei neitað sér um að nota sér stöðu sína sem hershöfðingi og leiðandi stjórn- málamaður út í æsar, sér til persónulegs ávinnings, þegar hann hefur getað komið því við. Hið gagnstæða af hálfu annarra myndi í augum hans vera kjánaleg hæverska. Útlit hans ög framkoma, allur þersónuleiki hans er glæsi- légur; hann geislar frá sér öryggi, ró, styrk; hann setur svip sinn á umhverfið, hvert sem það er. Rödd hans er myndug og vekur traust, hendur hans eru smáar, styrkar og fimar. Lík- ami hans ér líkami hins þjálfaða hermanns. Engin herganga er Svo löng og éffið, éngin orusta svo hörð, að hún véitist honum erfiðari en hinum beztu meöal hraustra hermanna hans. Það, sérh hann hefur e. t. v. misst af æsku og fegurð, vegur fyllilega upp hið sérkennilega sambland eiginíegs og uppgerðar öryggis, sem aldurinn og völdin hafa fært yfir framkomu hans. Sambland tortryggni og trúfesti. Þar að auki ræður hann yfir miklum, persónulegum töfrum; hann brosir oft, um það béra litlar viprur í augnakrókunum óræktari vott. Harin þekkir sjálfur áhrifavald það, sem honum er gefið. Harin hefur margöft fengið tækifæri til þess að færa sér bað í nyt. Stundum virðist hann beita því með dálítið grófgerðum hætti, en það er aðeins kækur hans. í rauninni er hann mjög fágaður, ekki óheflaður né grófur. Engum getur dulizt hjarta- hlýja hans. Sú hula kaldlyndis, sem hann oft reynir að sveipa hana, er sjálfsvörn hans gegn ágengni samferðamannanna. Reynslan hefur kennt honum, að sumum þeirra verður bezt haldið í fjarlægð með hæfilegum kulda. Úg tók eftir kaupmanni nokkrum, segir hann, sem vék sér að þér í því er við vorum að leggja af stað frá Alexandríu. Þú hlustaðir vingjárnlegá á hann. Hver var hann? ÍHann gerði mér eitt sinn mikinn greiða, þegar ég átti fáa 1' . vini. Hann varðveitti fyrir mig erfðaskrá föður míns allan tím- anri, sem ég vár landflótta í Gáza. Hann heitir Apollodorus. |Hann þjáist af óhamingjusamri ást.- Á hverri? Á einhverri dröttningu, held ég. |Hvernig vogar hann . . . f jafnvel ekki furstar geta gerzt herrar tilfinninga sinna. Hví skyídi þá ungur og blóðheitur kaupmaður geta það? Annars er han|r mjög myndarlegur maður. i-Drottning veitir ekki útliti þegna sinna athygli, eins frek- ar en annars. ' Hver hefur kennt þér það? Kennarar mínir. Þér skjátlast. Engir hafa þjóðhöfðingjum fremur ástæðu til þess að veita athygli útliti manna. Láist þér það, vaknar þú upp einn góðan veðurdag við' þá staðreynd, að þú ert ekki drottn ing lengur. Og þekki ég þig rétt, þú litli afkomandi hins heil- agasta meðal heilagra, hvíta katta, þá elskarðu drottningar- metþað þinn framar flestu öðru. Úg vildi óska, að þú hættir að draga dár að forfeðrum mín um. í K X X ==Ék\VJ I ÁNKIH Tj 11 khSKl

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.