Alþýðublaðið - 15.11.1955, Qupperneq 7
ÞriSjudagur 15. nóv. 1955.
AlþýðublaðiS
HAFNABFIR9I
f y
(La Tratta delle Biance)
Kannske sú sterkasta og mest spennandi kvik-
mynd, sem komið hefur frá Ítalíu síðustu árin.
að létta kvíðabyrðinni af til-
finningalífi hans.
Þannig heíur læknavísindun
um bætzt ný aðferð til að sigr-
ast á vissri tegund sjúkdóma,
— aðferð, sem mönnum hefur
lengi verið kunn, þótt mjög
væri á reiki um lækningamátt
hennar til þessa.
Hóbelsverðiaunataki
Aðalhlutverk:
Eleonora Rossi-Drago, sem allir muna eftir úr
myndunum „Morfin“ og „Lpkaðir gluggar“.
Vittorio Gassmann, sem lék eitt aðalhlutverkið
í „Önnu“.
Og tvær nýjustu stórstjörnur ítala,
Silvana Pampanini og Sofia Loren.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Ýmis önnur sambönd hafa
þó enn bækistöðvar sínar í
helztu iðnaðarborgunum •— bíla
iðnaðarmenn í Detroit, stáliðn-
I aðarmenn í Pittsburg. Einnig
j á þessu sviði* hefur John Lewis
gerst bautryðjandi, — hann hélt
því alltaf fram, að baráttan fyr
ir betri kjörum verkamanna
yrði fyrst og fremst að vera háð
í 'yV'ashington, en hann var um
langt skeið forseti verkalýðs-
sambands námumanna.
FÉLAGSLÍF
Ferðafélag
(Frh. af 3. síðu.)
ir brjósti um þessar mundif,
hugði hann óyggjandi, að hún
hefði sýkzt af lungnakrabba.
' Enda þótt þessi verkur staf-
aði af allt öðrum orsökum og
hyrfi von bráðar, hvarf þessi
ótti ekki úr undirmeðvitund
hans, fyrr en beitt hafði verið
léttri dáleiðslu og komizt fyrir
orsakirnar.
BYRÐINNI LÉTT AF.
Þegar komizt hefur verið fj7r
ir rót sjúkleikans, skilgreinir
dálæknirinn hana fyrir sjúk-
lingnum og sýnir honum fram
á að áhyggjur hans hafi ekki
við nein rök að síyðjast og því
beri honum að einbeita sér að
því að gleyma þeim, þar eð þær
hafi aðeins skaðlega áhrif á
heilsu hans. Um leið fullvissar
hann sjúklinginn um, að ef það
takist, muni taugakerfi hans
starfa eðlilega eins og áður en
það atvik kom fyrir, sem olli
truflun þess.
Að því tilskildu að sjúkling-
urinn sé samstarfsfús og óski
þess að verða albata ber þessi
læknisaðferð fullan árangur.
Dásvefninum er valdið með
mismunandi aðferðum, og fer
það eítir eðli sjúkdómsins. Dá-
leiðsl uáhrifum er einnig beitt
til að aðstoða sjúklinga við að
sigrast á afleiðingum ýmissa
líkamlegra sjúkdóma, með því
(Frh. af 5. síðu.)
ritgerða hefur hann hlotið
margvíslegan heiður frá öllum
helztu vísindastofnunum heims
ins, og Svíar hafa ekki látiíi
þar sitt eftir liggja. Vísinda-
akademíunni hefur hann veitt
forstöðu síðan 1942 og mörg
heiðursstörf hefur hann haft
með höndum.
Þá er Theorell alkunnur
fiðluleikari, og um margra ára
skeið hefur hann verið í stjórn
Tónlistarfélags Stokkhólms og
hljómsveitafélagsins. Hann er
kvæntur Elínu Teorell, sem er
fræg fyrir píanóleik sinn viða
um heim.
Höfuðstöðvar fluitar
Framhatd af 4. síðu.
stjórnmála, og að þau vildu
binda enda á þá andúð í garð
verkalýðsins, sem ekki væri
laust við að gætt hefði í banda-
ríska þinginu.
Hann kvað efnahagskerfi
Bandaríkjanna verða að miðast
við það, að alltaf bættust við
verkefni, þar eð þjóðinni færi
sífellt fjölgandi, auk þess sem,
vinnuafl sparaðist æ meir fyrir
sífellt fullkomnari vélvæðingu
og tækni. Þannig yrði fram-
leiðslan að aukast, og skapa
meiri atvinnumöguleika, og á
þessu sviði gætu verkalýðssam
tökin unnið verkalýðnum og
þjóðinni allri mikilvægast starf
og það starf yrði bezt unnið í
höfuðborginni sjálfri.
LEWIS RUDDI BRAUTINA.
Þetta er mikil breyting frá
því er forustumenn verkalýðs-
samtakanna, komu ekki nema
endrum og eins til Washington,
og þó helzt ekki. nema einhver
átök ættu sér þar stað með
verkamönnum og vinnuveitend
um. Meira að segja fyrirrennari
Meanys, William Green, leit
I aldrei á Washington sem sama-
! stað sinn, bjó jafnan í gistihúsi,
þegar hann dvaldist þar, en bjó
í Ohio.
(Frh. af 1. síðu.)
fiskiþing þurrafúa í skipum svo
alvarlegt mál, að leita verði
allra ráða til að koma í veg fyr-
ir hann.
Þá var endurskoðun á lögum
félagsins samþykkt að mestu
eins og hún kom frá nefnd.
Kosnir til starfa í fræðslumál-
um ásamt fiskimálastj óra voru !
Ólafur Björnsson og Hjálmár
R. Bárðarson.
S
S
V
s
s
s
s
s
s
s
*
s
s
s___________„ „
ísiands
heldur skemmtifund miðviku
daginn 16. nóv. í Sjálfstæðis-
húsinu (húsið opnað kl. 8,30 ).
Sýnd verður ný litkvikmynd
af ferðum á Vatnajökli tekin
af Árna Kjartanssyni, verzl-
unarstjóra, myndin verður út-
skýrð af Jóni Eyþórssyni, —
Aðgöngumiðar seldir í Bóka-
verzlun Sigf. Eymundssonar
og ísafoldar.
Samúðarkort s
Slysavarnafélags íslands)
hjá
S
CM1
mplhrivfimtTT^
U V/Ð AKNAMÓL
! Sendibílastöð |
I Hafnarfjarðar |
^ Vesturgötu 6. S
i Sími 9941. \
S , í
^ Heimasimar: •
S 9192 og 9921. ^
kaupa flestir. Fást
slysavarnadeildum um ■
S land allt. í Reykjavík í ^
- Hannyrðaverzluninni í ý
Bankastr. 6, Verzl. Gunn-
^ þórunnar Halldórsd. og í s,
^ skrifstofu félagsins, Gróf-S
S in 1. Afgreidd í síma 4897. S
S Heitið á Slysavarnafélag- S
S ið. — Það bregst ekki. —S
S ^
j Dvalarheimili aldraðra^
í sjómanna. |
^ Minningarspjöld fást hjá-- S
S Happdrætti DAS, Austur-S
S stræti 1, sími 7757. S
S Veiðarfæraverzlunin Verð- S
S andi, sími 3786. S
S Sjómannafélag Reykjavík- ^
S ur, sími 1915. •
^ Jónas Bergmann, Háteigs- •
b veg 52, sími 4784. ^
• Tóbaksb. Boston, Lauga- s
vegi 8, sími 3383. s
Bókaverzl. Fróði, Leifs- s
götu 4. S
Verzlunin Laugateigur, S
Laugateig 24, sími 81666. S
S Ólafur Jóhannsson, Soga- S
^ bletti 15, sími 3096. $
• Nesbúðin, Nesveg 39. ^
S Guðm. Andrésson gull- ?
: smiður, Lvg. 50, s. 3769.:
SÍ Hafnarfirði: ý
S Bókaverzl. Vald. Long., s
S sími 9288. s
Giæs&legasta kvöldskemmtun ársins
nzkra lóna
Jóhann Möllcr
Marz bræður
Eitthvað fyrir alla
Frumsýning fimmtudaginn 17. nóv. kl. 11,30.
Allir vinsæiustu skemmtikraftar okkar koma fram, m. a.:
Lárus Pálsson — Brynjólfur Jóhannesson — Þuríður
Pálsdóttir — Jón Sigurbjörnsson — Alfreð Clausen —
Ingibjörg Þorbergs — Jóhann Möller — Þórunn Páís-
dóttir — Hljómsveit Jan Moráveks — Soffía Ivarlsdótíir
— Hanna Ragnarsdóttir — Elísa Edda Valdimarsdóttir —
Tóna systur — Marz bræður — Björg Bjarnadóttir —
Guðný Pétursdóttir — Dansflokkur íslenzkra Tóna —
Sala aðgöngumiða hefst á þriðjudag í
DRANGEY
Laugavegi 58, símar 3311 og 389C,
TÓNÚM
Kolasundi, sími 82056.
íslenzkir Tónar,
Ingibjörg Þorbergs
Tóna systur
Marz bræður
Tóna systur
J Minningarsp|öBd •
^ Barnaspítalasjóðs Hringsins ý
(, sru afgreidd í Hannyrða- s
Scerzl. Refill, Aðalstræti 12 s
S(áður verzl. Aug. Svend-S
Ssen), í Verzluninni Victor, S
'i Laugavegi 33, Holts-Apó- S
^ teki, Langholtsvegi 84,)
• Verzl. Álfabrekku við Suð- $
• urlandsbraut og Þorsteins- •
^búð, Snorrabraut 61.
S
S
Smurt brauð ©gj
snittur. s
Nestispakkar. |
Ódýrast og bezt. Vin- ^
samlegast pantið með ^
fyrirvara. ^
Matbarinn, S
Lækjargötu 8 b
Sími 80340 ?
Hús og íbúðir ;
af ýmsum stærðum í ^
bænum, úthverfum bæj - ^
arins og fyrir utan bæinn^
til sölu. — Höfum einnigs
til sölu jarðir, vélbáta, s
bifreiðir og verðbréf. S
Nýja fasteignasalan, ^
Bankastræti 7. ^
Sími 1518. C