Alþýðublaðið - 15.11.1955, Blaðsíða 8
Þfiðjudagur 15. nóv,
f - Nýjar bækur frá Menningarsjóði:
m bókband o
.4 af 7 aukaféiagsbókunöm komnar.
BÓKAÚTOÁFA Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins hef-
vtr sent á bókamarkaðinn tvær nýjar aukafélagshækur, Heims-
tíókmenntasögu, fvrrihluta, eftir Kristmann Guðmundsson rit-
ítefund og Kennsíubók í bókbandi og smíðun eftir Guðmuud
Frímann. Eru þetta hinar gagnlegustu og fróðlegustu bækur,
njror á sínu sviði.
• Með þessum bókum hefur
i)ókaútgáfa Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins sent á mark- i
aðinn f jórar af sjö aukafélags-1
bókum sínum á þessu ári. Þær
sem áður voru komnar eru
Saga íslendinga, 8. bindi, 1. eft-
ic Jónas Jónsson, og Trvggvi
Gunnarsson, 1. oindi. eftir dr.
Þörkel Jóhannesson.
HEIMSBÓKMENNTASAGAN
cr alger nýjung í íslenzkri bóka
útgáfu. Má furðulegt teljast, að
hjá jafnmikilli bókaþjóð skuli
slík bók ekki hafa verið gefin
út tyrr en nú, að Bókaútgáfa
IVÍenningarsjóðs og Þjóðvinafé-
lagsins ræðst í' þetta, og fær
Eristmann Guðmundsson til að
vinna þetta verk. Má ætla að
mikill fengur þyki í þessari
bók, sem gefur öllum almenn-
ingi tækifæri til að víkka sjón
deildarhring sinn í heimi bók-
menntanna og kynnast öndveg-
isskáldum annárra þjóða og
bókmenntastefnum. Heimsbók-
menntasagan verður í tveim
bindum, og er þetta fyrra bindi
272 bls. að stærð í Skírnisbroti
og prýtt mörgum myndum af
frægustu rithöfundum og skáld
um heimsins.
KENNSLUBOK í BOKBANDI
OG SMÍÐUM
er hin gagnlegasta bók og mun
koma mörgum að góðum not-
um. Hér hefur verið tilfinnan-
legur skortur á handbókum 1
flestum iðngreinum og mikil
eftirspurn eftir slíkum bókum
á erlendum málum. Bók Guð-
mundar Frímanns bætir því
hér úr brýnni þörf. Höfundur-
inn er reyndur fagmaður í báð-
um þeim greinum, er bókin f jall
ar um, og hefur jafnframt haft
á höndum kennslu í þeim um
langt skeið. 1
Fjölmargir hafa áhuga fyrir
að binda bækur sínar sjálfir, ’
en skortir tilsögn og leiðbein-
ingar. Hið sama má segja um
smíðar. Með hjálp þessarar bók
ar ætti hver sæmilega laghent-
ur maður að geta lært að binda
inn bækur og smíða ýmsa nauð
synlega og gagnlega muni fvrir
heimili sitt, auk þess er bókin
tilvalin kennslubók við handa-
vinnu í skólum. í bókinni eru
um 100 teikningar til skýring-
ar efni bennar, sem sett er
fram á auðskilinn hátt, en þó
af nákvæmni.
Ætti Kennslubók í bókbandi
(Frh. á 2. síðu.)
Nýtf blað með
„sönnum” sögum
ENN eitt nýtt blað hefur
hafið göngu sína hér í Rvík
og nefnist það Júpíter. Virð
ist allur frágangur blaðsins
hinn hezti, en ekki verður
hjá því komizt að átelia_
lega, að á kápu blaðsins i
efni blaðsins lýst svo sem
það sé „Sannar sögur um f
ir, afbrýðissemi, hetjudáðir,
njósnir o. fl.“ En þegar að er
gáð kemur í liós, að flest
blaðsins er sögur eftir kunna
rithöfunda eins og Guy de
Maupassant, Boccaccio, Wal-
lace, Clieney, Leacock o. fl.
Þessir menn skrifa ;
„sannar“ sögur og Vellygni-
Biarni savði.
■
Réttindafélag riihöf-
undð stofnað.
RÉTTINDAFÉLAG rithöf-
unda var stofnað s.l. sunnudag
í Reykjavík. Tilgangur félags-
ins á að vera sá, að gæta fjár-
hagslegra réttinda rithöfunda
og fara með samninga fyrir
þeirra hönd. I undirbúnings-
nefnd til þess að seir ‘
ir félagið og boða til
stofnfundar voru þessir kosnir:
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson,
Þóroddur Guðmundsson, Helgi
Hjörvar, Friðjón Stefánsson og
Pétur Sigurðsson háskólaritari.
GUÐ5PEK1FÉLAGS-
INS MINNZT,
Heildverzlun Arna Jónssonar
graði i firmakeppni í bri
t Sigurvegarinn hafði 18 stig á spii í
vinning af 3 mögulegum.
FIRMAKEPPNI Bridgesambands íslands er nú lokið. Sig-
urvegari varð Heildverzlun Árna Jónssonar, sem Asgerður Ein-
arsdóttir spilaði fyrir. Hlaut hún 163 stig. Últíma h.f. varð nr.
Z með 154,5 stig, en fyrir hana spilaði Þorvaldur Matthíasson,
og þriðja varð Vátryggingarfélagið h.f. með 154 stig, en fyrir
það spilaði Olafur Ámundason.
Alls tóku 128 fyrirtæki þátt
> keppninni að þessi sinni og
spilaði hver keppandi 90 spil.
Hæsti mögulegur vinninga-
fjöldi fyrir spil var 3 stig, en
sigurvegarinn kom út með 1,8
stig í meðaltal í spili.
16 MANNA RIÐLAR
Keppendum var skipt í 8 16
manna riðla og var raðað þann
ig í þá, að í fyrstu umferð var
raðað eftir stafrófsröð fyrir-
tækjanna, í annarri þannig, að
efsti maður úr fyrstu umferð
varð númer eitt í fyrsta riðli,
sá, sem var númer tvö í fyrstu
umferð varð númer eitt í öðr-
um riðli í annarri umferð o. s.
frv., þar til níundi maður varð
númer 2 í fyrsta riðii og þann-
ig koll af kolli. í þriðju og síð-
ustu umferðinni var svo hæstu
mönnum raðað saman í riðla.
FARANDBIKAR
í KEPPNI ÞESSARI ER
KEPPT um FARANDBIKAR,
sem efnagerðin Krysall vann í
fyrra. Þá vannst keppnin á
163,5 stigum, en þá hafði næsta
íyrirtækið 163 stig, svo að
I-ceppnin þá var allmiklu harð-
ari en í þetta skipti. Þetta mun
vera í sjötta sinn, sem keppnin
er háð. Mikill munur var á
vinningafjöldanum nú. Hæsti
maður fékk 163 stig sem fyrr
getur, ,en lægsti 109 stig. Listi
yfir fyrirtækin verður birtur í
blaðinu síðar.
GUÐSPEKIFÉLAGIÐ verð-
ur 80 ára á fimmtudaginn
kemur, en það var stofnað 17.
nóvember 1875. Sama tlag er
43 ára afmæli guðspekistarf-
seminnar á Islandi, en þann
dag 1912 var elzta stúkan, —
Reykjavíkurstvikan, stofnuð.
Afmælisins verður minnzt á
fimmtudagskvöldið með kvöld-
veizlu í húsi félagsins, Ingólfs
stræti 22. Verða þar ræðu-
höld, úpplestur og söngur til
skemmtunar. En á miðviku-
dagskvöldið, annað kvöld,
verður nokkur* hluti af dag-
skrá Ríkisútvarpsins helgaður
félaginu.
Spilðkvöld.
SIGRIÐUR HANNES-
DÓTTIR heldur spilakvöld í
Breiðfírðingabúð nk. fimmtu
dagskvöld kl. 8. Hafið spil
meðferðis. Allt Alþýðu-
flokksfólk velkomið meðan
húsrúm leyfir.
Verið að
ibuða
svæði við Aburðarverksm.
Þegar nokkur hús reist við verksm.
Á.SÍÐASTA FUNDI bæjarráðs Reykjavíkur var iagt fram
bréf frá Áburðarverksmiðjunni h.f. um skipulagningu íbúðar-
svæðis hjá Gufunesi. Hafa þegar • verið reist nokkur hús við
verksmiðjuna.
íbúðasvæði það, sem hér um 1 sínum við að koma -upp fleiri
ræðir, er ætlað starfsmönnum
Áburðarverksmiðjunnar fyrst
og fremst. Hefur verksmiðjan
sjálf komið upp þeim húsum, er
þegar hafa verið reist og starfs
menn verksmiðjunnar búið í
þeim. En í ráði mun að gefa
starfsmönnum kost á að eign-
ast húsin með hagkvæmum
kjörum og einnig mun verk-
smiðjan hjálpa starfsmönnum
Verzlunin eftir breytingarnar.
Verzlunin Blóm & Avextir á
25 ára slarfsafmæli í dag
GagngerÖ breyting hefur nú verið
gerð á húsakynnum verzlunarinnar.
VERZLUNIN Blóm & Ávextir á 25 ára starísafmæli í dag,
en hún var stofnuð 15. nóvember 1930. Undanfarið hefur farið
fram gagngerð breyting á húsakynnum verzlunarinnar og em
þau nú hin vistlegustu. Hefur sérfræðingur verzlunarinnar.
í skreytingum, Pierre Flotron, annast það verk með prýði. Hend-
rik Berndsen hefur starfrækt verzlunina frá því að hann kevpti
hana árið 1942.
Hefur verzlunin blómstrað ‘ sinni og er séríræðingur verzl-
mjög í höndum hans og er nú unarinnar í blómaskreytingum
áreiðanlega með vinsælustu mjög fær á sínu sviði.
blómabúðum bæjarins. Hefur FYRSTU EIGENDUR
Berndsen jafnan kappkostað að j Fyrstu eigendur verzlunar-
hafa hæft starfsfólk í þjónustu 1 (Frh. á 2. síðu.)
íslenzkar getraunir:
Húsmóðir hlýfur 7.667 kr.r
gizkaði réftilega á 12 leiki
Hæsti vinningur, sem ísfenzkar get-
raunir hafa gréitt fram að þessu.
UM SÍDUSTU HELGI tókst húsmóður í Reykjavík að gizka
réttilega á alla 12 Jeikina á getraunaseðlinum og' var vinning-
ur hennar 7.667,00 kr. Er þetta hæsti vinningur, sem íslenzkar
getraunir hafa greitt út til þessa, en þetta er í fyrsta sinn á
þessu ári, sem fram kemur „tólfarið.“
húsum.
VÍSIR AÐ BÆ
Þegar hafa allmargir menn
vinnu í Áburðarverksmiðjunni
og búast má við því að þeir
verði fleiri síðar. Benda því all
ar. líkur til þess að íbúðarsvæði
rísi við verksmiðjuna og getur
það er tímar líða orðið -myndar
legur verlismiðjubær.
Til þessa hafa komið fyrir 7
sinnum tólfarar og þrisvar
sinnum hefur það verið kona,
sem átt heíur seðilinn. Þessi
síðasti seðill kom frá umboðinu
í Fjólu á Vesturgötu 29.
HAPPDRÆTTI
FYRST OG FREMST
Getraunirnar eru ekki annað
’ en happdrætti, og hefur það
margsannazt, að þeir, sem
fylgjast bezt með úrslitum,
standa sízt betur að vígi en
þeir, sem nota eldspýtur eða
snældur til þess að ákveða
merkin. Þátttakan er afar ein-
föld, og eru ókeypis leiðarvísar
fáanlegir hjá öllum umboðs-
mönnum og einnig vikulegir og
fastir seðlar.
Vinningar skiptast þannig:
1. vinningur: 6033 kr. fyrir
12 rétta (1).
2. vinningur: 172 kr. fyrir 11
rétta (6).
3. vinningur: 4 kr. fyrir 10
rétta (24).
| Vegna þess að seðillinn var
með kerfi, koma einnig fram
1.1 réttir á seðlinum, og var
hann e ini seðillinn með 11
réttum, alls í 6 röðum, en einn-
ig með 10 rétta í 14 röðum, 48
raða kerfi.
(Frh. á 2. síðu.)