Alþýðublaðið - 16.11.1955, Síða 1
XXXVI. árgangur
Miðvikudagur 16. nóvember 1955
243 tbl.
Á 5. síðu er greinin
Tito er ckki
á austurleið.
Stjórnmálaályktun flokksstjórnarfundarins:
inn í áíta
a a
Fregn til Alþýðublaðsins.
AKRANESI í gær.
REYNT var að brjótast inn
í átta bíla hér í nótt og tókst
tilraun þess eða (þeirra, sem
hana gerðu, er kom að áttunda I
bílnum. Var lykillinn í honum
og mun hafa verið ekið af
stað með þeim afleiðingum, að
bílnum var ekið á Hótel Akra-
nes og bíllinn svo til eyði-
lagður. Allir hinir bílarnir
voru skemmdir meira cða
minna, er leiðslur í þeim voru
slitnar við tilraunir til að
koma þeim í gang. H.S.
Sjálfsfæðisílokkurinn verði útilokaður frá
éhrifum ásfjórn landsins.
Sósfalisfaiiekknuni verður ekki Ireyst sökum
kommúnisfiskrar einrsðishyggju hans.
FLOKKSSTJÓRNARFUNDI Alþýðuflokksins, sem hófsí sl.
laugardag, lauk í fyrrakvöld. Sóttu fundinn, auk miðstjórnar-
manna frá Reykjavík og Hafnarfirði, margir fulltrúar utan af
landi. Gerði fundurinn mikilvægar ályktanir um stjórnmál og
verkalýðsmál og önnur mál flokksins, og verða þær birtar héi* í
blaðinu.
Verkfall ílugvaSlasfarís*
manna í FrakklandL
I stjórnmálaályktuninni er hans, taldi fundurinn, að hon-
fyrst rakið öngþveiti það, sem um eða þeim yrði ekki treyst til
ríkir í efnahagsmálum þjóðar- að standa að myndun heil-
innar. Taldi fundurinn, að ekki steypts meirihluta íhaldsand-
yrði ráðin bót á þessu öngþveiti stæðinga á þessu þingi. Fram-
nema með gerbreyttri stjórnar- | sóknarflokkurinn hafi og lýst
stefnu. En frumskilyrði þess, yfir sömu skoðun.
að upp verði tekin ný stefna,
KOSNINGAR SEM FYRST.
Þess vegna taldi fundurinn,
að gefa ætti þjóðinni kost á að
taldi fundurinn vera, að höfuð-
vígi íhaldsaflanna í landinu,
Sjálfstæðisflokkur, verði úti-
VERKFALL flugvallastarts- lokaður frá áhrifum á stjórn (knýja fram nýja stjórnarstefnu
manna í Frakklandi breiddist landsins. Þar sem Sósíalista- (með því að efnt verði til kosn-
út í gær, er starfsmenn á flug- flokkurinn , heldur fast við t inga sem fyrst. í því skyni, að
völlum utan Parísar lögðu kommúnistíska einræðishyggju þær kosningar leiði til mvnd-
niður vinnu, en til þessa bef- °§ fylS>r austrænum sjónar- j unar lýðræðissinnaðrar umbóta
ur flugvélum, sem fara áttu m>^um í utanríkismálum óg stjórnar taldi fundurinn, að Al-
Undanfarið hefur tíu manna sérfræðinganefnd frá Rússlandi
dvalið í Bandaríkj unum í boði byggingafyrirtækja þar_ Hefur
nefndin ferðast víða um Bandaríkin og kynnt sér nýjungar á
sviði húsabygginga. Hér sést einn Rússinn gera athugun á húsi.
til Parísar, verið beint til flug I nieðan einstakir þingmenn hans
valla annars staðar ! yfirgefa ekki flokkinn og stefnu
Ekkerf samkomulag á fundi fjór-
veldanna í Genf, sem lauk í gær
Rússar vilja ekki frjálsar ferðir til Rússlands,
heldur aukin samskipti í íþróttum.
EKKERT samkomulag náðist á fundi stórveldanna í Genf
þýðuflokkurinn, Framsóknar-
flokkurinn og Þjóðvarnarflokk
urinn ættu að efna til banda-'
lags í kosningunum og markaði,
í 10 liðum stefnu þá, sem Al- ,
þýðuflokkurinn telur að berj-
ast ætti fyrir í kosningunum og
vera ætti grundvöllur stjórnar- 1
samstarfs, ef sigur ynnist.
LEIÐ TIL AÐ LOSNA
VIÐ ÍHALDIÐ.
Ályktun þessi hlýtur að vekja
hina mestu athygli með þjóð-'
inni, þar eð í henni er bent á
, , „ . , , .. . . leiðir til þess að losa þjóðina
um bætta sambuð austurs og vesturs. Var fundur um þetta eim !yið þag íhaldsstjórnarfar) sem
haldinn fyrir hádegi í gær, en eftir hádegi var aftur tekið að þjakað hefur hana undanfarið
ræða Þýzkalandsmálin, sem ekkert samkomulag hafði heldur
náðst um fyrr í viðræðunum.
Er ekki náðist samkomulag ina, en Molotov vildi ekki fall-
um Þýzkalandsmálin fyrr á ast á þetta. Fannst kommúnism
(Frh. á 2. síðu.)
Arekstrar yfir 1300 það sem af er
árinu eða fleiri en áður þekkisí
Dauðsföll eru orðin sex á árinu.
ÁREKSTRAR í Reykjavík það sem af er þessa árs, eru nú
orðnir á fjórtánda hundraði talsins. Hafa aldrei áður orðið eins
margir árekstrar í Reykjavík á jafn skömmum tíma. Dauðs-
föll eru sex á árinu.
Upplýsingar þessar fékk blað
ið hjá rannsóknarlögreglunni í
gær. Skýrir lögreglan svo frá,
að yfirleití sé orsök árekstranna
sú, að bílstjórar sýni ekki nægi-
lega varkárni í akstri.
OF MIKILL HRAÐI
Oftast er um of mikinn hraða
og beinlínis glannaskap að
ræða. Ölvun við akstur veldur
hér miklu. Eru umferðarvanda
málin nú orðin svo alvarlegt
vandamál að nauðsyn virðist
róttækra ráðstafana til þess að
| bæta úr því öngþveiti, er í þeim
málum ríkir.
fundinum var málið fengið í
hendur sérfræðingum stórveld-
anna og skyldu þeir reyna að
koma sér saman um samkomu-
lagstillögu, er allir gætu orðið
sammála um. Ekki hafði frétzt
um slíkt samkomulag í gær-
kvöldi og litlar líkur taldar á,
að það mundi nást.
' BÆTT SAMBÚÐ.
Ekki tókst að ná samkomu-
lagi um neina ályktun, sem all-
ir gætu orðið sammála um,'um
bætta sambúð austurs og vest-
urs. Sýndist sitt hverjum. Vest
urveldin vildu, að ákvæði um
frjáls ferðalög um Rússland,
frjálsa sölu erlendra blaða,
breytingu á gengi rúblunnar
o.fl. yrði tekið með í ályktun-
og settar fram ljósar tillögur
um stjórnarstefnu, sem leysa
eigi núverandi íhaldsstefnu af
hólmi.
Ályktunin verður birt í heild
í blaðinu á morgun.
Krúséff söng dúett með tenor frá
rússnesku óperunni.
SIÐAST LIÐINN laugar-
ardag hélt norska sendinefnd
‘ui, sem nú dvelur við samn-
ingagerð í Moskvu, mikinn
glcðskap í norska sendiráð-
inu þar í borg. Bulganin for-
sætisráðhcrra, Mikojan vara
forsætisráðherra og Krúséff
voru þar mættir ásamt f jölda
rússneskra embættismanna.
Einnig voru þar sendiherrar
erlendra rikja auk fjölda
blaðamanna. Hinir þrír rúss-
nesku ráðamenn skemmtu
sér hið bezta og Krúséff lék
við hvern sinn fingur. Há-
marki náði gleðskapurinn,
þegar Krúséff, ritari Komm-
únistaflokksins, söng dúett
með einum helzta tenór frá
rússnesku óperunni. Voru
Rússarnir mjög ánægðir með
hið norska ákavíti, sem veitt
var í veizlunni, og lofuðu
mjög liið „norska vodka“.
A 5. hundrað naufgripum var
siáfrað á Selfossi í hausf
Meira en nokkru sinni fyrr.
SLÁTRUN NAUTGRIPA er nú lokið á Selfossi. Var alls
slátrað 428 nautgripum og er það meira en nokkru sinni fyrr.
Starfar hin mikla slátrun af óþurrkunum í sumar og af skorti
á fóðri.
Nautgripir þeir, er slátrað var* ---'
á Selfossi, voru víðsvegar úr
Árnessýslu.
ALLT AÐ 5 SLÁTRAÐ
- AF BÆ.
Mjög var það misjafnt, hve
mörgum nautgripum var slátr-
að af bæ, en á stærstu búum, er
hafa haft yfir 20 nautgripi, var
slátrað allt að 10 nautgripum.
Slátrunin á Selfossi stóð yfir í
3 vikur.
Slökkviliðið kvatt úi
fvisvar í gær.
SLÖKKVILIÐÍÐ var kallað
út tvisvar í gær. í annað sklpti
hafði kviknað í vinnubekk í
húsi, sem er í smíðum að Lang
j holtsvegi 14, en í hitt skiptið
| höfðu bön kveikt í í gamia
j kirkjugarðinum, Ljósvallagötu
! megin.