Alþýðublaðið - 16.11.1955, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 16.11.1955, Qupperneq 3
Miðvíkudagur 16. nóv. 1935 A E þ ý ð u b I a ð i S 3 S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s 'V s s s s s s s s s s s s ■s s s s $ s s s asbesf-semenfi Veggplötur Þilplötur Báruplötur á þök Þakhellur Þrýstivatnspípur Frárennslispípur og Tengistykki Ódýrt Sterkt Öruggt gegn eldi CZECHOSLOVAK CERAMICS P R A G . U m b o Ö : MARS TRADING CO. Klapparstíg 20 — Sími 7373 ’H A NNESÁHOR N I N U* VETTVANGUR DAGSINS «iii[Biiniiiii[iii[|iiiiiiiiiinin!i[ni[[iiiiiii[!ii Agnar Þórðarson og leikritin hans — Er að komast í fremstu röð — Ádeiluskáld eins og þau eiga að vera — Filmía með úrvalskvikmyndir ÞEGAR LEIKRIT Agnars Þórðarsonar „Þeir Itoma í haust“ var sýnt, fann ég mjög að því. Ég hafði búizt við svo miklu af þessu leikriti og von- torigði mín voru mikil. Leikritið brotnaði í tvennt, var á ein- hvern hátt ofhlaðið, höfundur- ínn stökk frá meginuppistöðu þess og fitjaði upp á nýju, — og þar með varð það laust og mis- tókst. Það vill líka svo til nú, að þegar maður fer að rifja það ttpp fyrir sér man maðúr ekki eftir öðru en svörtum flyksum og dauðum manneskjum, sem þó áttu að vera lifandi. ÞETTA VAR frumsmíð Agn- ars Þórðarsonar. Það er stuttur tími liðinn síðan hún var sýnd, en á þessum stutta tíma hefur Agnar sýnt það, að hann er mesta leikritaskáldsefni, sem jþjóðin á — og er að komast í fremstu röð leikritaskálda okk- ar. Útvarpsleikritið á laugar- dagskvöld var prýðilegt — og nýja leikritið hans: „Kjarnorka og kvenhylli“ er mjög vel gert, þó að finna megi galla á því. Við eigum engan gamanleik eins góðan. AGNAR ER AÐ NÁ fullum tökum á tæknilegri hlið leikrita- gerðarinnar — og leikritið glitr- ar af fjölmörgum ágætum setn- ingum, sem hitta í mark. Ef til vill má segja, að á köflum falli það niður í mollu, en það hefur sig fljótlega aftur upp svo að nóg gerist á sviðinu. Auk þess sýna bæði útvarpsleikritið og þetta leikrit, að Agnar er ádeilu skáld, án þess þó að vera ill- gjarn, eins og ádeiluskáldum hættir við. OG BÆÐI ÞESSI leikrit hitta alveg' í mark eins og ástandið er nú með þjóðinni. Það er engum blöðum um það að fletta, að KROSSGATA. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Nr. 928, Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og bróðir, ÓSKAR ÓLAFSSON, Miðtuni 66, verður jarðsunginn frá Ðómkirkjunni fimmtudaginn 17. nóv. kl. 2. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Blóm vinsamlega afþökkuð. Þeir, sem vildu minnast hans, er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Jóhanna Jóliannesdóttir, börn, íengdabörn og systkini. ÞÓRA ÞORVARÐARBÓTTIR ’ frá Borgargarði í Stöðvarfirði lézt mánudaginn 14. nóvember að heimili dóttur sinnar, Vesturbraut 7, Keflavík. Bcirn feinnar látmi. Æflir þú að 4 2 3 V □ SJ 4 ? ■? □ " II I 13 /y IS /í n L | J L Lárétt: 1 ávextir, 5 smágerð, 8 greinir, 9 tveir samstæðir, 10 fiska, 13 tónn, 15 lind, 16 tóbak, Agnar Þórðarson á fyrir hönd- 18 geðillska. um glæsilega framtíð sem leik-1 Lóðrétt: 1 listamaður, 2 Ijúka, ritaskáld ef hann heldur áfram 3 festa yndi, 4 sigáð, 6 kven- mannsnafn, 7 líffæri, 11 sníkju- dýr, 12 eyðimörk, 14 haf, 17 beygingarending. eíns og horfir og ekkert slys hendir hann. Hann sýnir það og sannar, að hann iðkar list sína af frábærri kostgæfni. Braut j listamanna er erfið og viðsjál. j Lausn á krossgátu nr. 927. Framar öllu öðrú verða þeir að j Lárétt: 1 kljást, 5 óræk, 8 beita sig sjálfsaga. Og það gerir , Anna, 9 ge, 10 dæsa, 13 ta, 15 hið nýja leikritaskáld ökkar skut, 16 iðar, 18 akrar. jafnvel meir en flestir aðrir. FILMÍA HEFUR hafið starf star fsitt að nýju. Filmía er fé- lagsskapur kvikmyndaunnenda. Það gefur út árskort fyrir fé- laga sína og hefur sýningar á úrvalskvikmyndum, sem marg- ar hafa áður verið sýndar hér. Eru sýningarnar í Tjarnarbíói á laugardögum og sunnudögum kl. 1. Um síðustu helgi var sýnd mexíkanska kvikmyndin Maria Candelaria, mikið listaverk og dramatiskt, en aðalhlutverkið, hina útskúfuðu Maríu, leikur Dolores del Rio, en hún var ein frægasta kvikmyndaleikkona heimsins fyrir nokkrum árum. Ný kvikmynd verður sýnd um hverja helgi í vetur. Hannes á horhinn. Lóðrétt: 1 kvartil, 2 land, 3 Jón, 4 sæg, 6 rask, 7 kerti, 11 æsa, 12 auka, 14 aða, 17 rr. WsisÉsnisnm ABNARUÓL V/Ð •i íi «i b n ii m » « * W II ii a l þá sparaðu hinn dýrmæta tíma og mikla fyrirhöfn mðe því að koma strax til okkar. — Við höfum mesta hílaúval bæiarins. AIEt er w I Ktapparstíg 31, símí B2&32 U «IIU >i li li V |t V « M •(! IIII U H >•' frú Sigrúnar Jónsdóttur í bogasal Þjóðminjasafnsins er opin daglega kl. 1—10 síðdegis. Flestir sýningarmunanna eru til söíu. Tekið á móti vinnupöntunum. ‘ÍS í I. - Útbreiðið Alþýðublaðið Nr. 9, 1955. i we . e Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfaranrli hámarksverð á benzíni og olíum, og gildir verðið hvar sem er á landinu: 1. Benzín, hver lítri Jsr. 1.78 2. Ljósaolía, hver smálest kr. 1360,00 3. Hráolía, hver lítri kr. 0,79 Sé hráolía og benzín afhent í tunnum má verðiS vera 21Ú eyri hærra hver olíulítri og 3 aurum hærri hver benzínlítri. Heimilt er einnig að reikna V/z eyri á hráolíulitra fyrir heimakstur, þegar olían er seld til húsakynding- ar eða annarrar notkunar í landi. Söluskattur á benzíni og liósaolíu er innifalirm í verðinu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 15. nóv- ember 1955. Reykjavík, 14_ nóv. 1955. V erðgæzlust jórian.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.