Alþýðublaðið - 16.11.1955, Síða 7

Alþýðublaðið - 16.11.1955, Síða 7
MiSvikudagur 16. nóv. 1955 AlþýgublagiS 7 HAFNAB FlRÐf * mur fi! sölu (La Tratta delle Biance) Kannske sú sterkasta og mest spennandi kvik- mynd, sem komið hefur frá Ítalíu síðustu árin. Aðalhlutverk: Eleonora Rossi-Drago, sem allir muna eftir úr myndunum „Morfin“ og „Lokaðir gluggar“. Vittorio Gassmann, sem lék eitt aðalhlutverkxð í „Önnu“. Og tvær nýjustu stórstjörnur ítala, Silvana Pampanini og Sofia Loren. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Kaup oo kjör (Frh. af 5. síðu.) venjuleg verkamannalaun að ræða og allt að hæstu iðnaðar- mannalaunum var leigan frá 25 40 dollara á mánuði fyrir 2—3 herbergja íbúð. Þannig var fyr- ir það girt að aðrir kæmust inn í íbúðirnar en vinnandi fólk — enda voru þær fyrst og fremst byggðar fyrir það. Bygging húsanna er mest hleðsla úr brenndum múrsteini og virðist veikbyggðari en al- mennt gerist hér. Þarna gætir áhrifa betra og mildara veður- fars og svo hins, sem Banda- ríkjamenn leggja mikla á- herzlu á: „Við erum ekki að byggja fyrir komandi kvnslóð- ir, við vitum ekki hverjar kröf- ur þeirra verða til innra og ytra skipulags húsanna.“ Laxness rakning fyrirbæranna"; getið ’ er „friðsamlegra bænda“ í sam bandi við Gerplu, og þegar minnzt er á skapadægur Olafs konungs Haraldssonar og Þor- móðs Kolbrúnarskálds, eru les- endurnir látnir skynja „and- stæði náttúrunnar björtu ham- ingju og mannsins myrku ör- laga“! Þýðingin er kostulegt brugg og furðulegt, ef það verð ur öllum ljúfur og heilnæmur drykkur. Með leyfi að spyrja: Hver hefur hér verið að verki? Þýðingin er gerð af einhverri yfirskilvitlegri stórmennsku, og samt er höfundur hennar svo hógvær að láta ekki nafns síns getið. Er þetta kannski Gunnar Gunnarsson? Helgi Sæmundsson. Hjónaefni. Síðast liðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sína Ásdís Ól- afsdóttir Stórhöfða í Sandgerði og Arthúr Guðmannsson Stað- S s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s Karlakórinn Fóstbræður. Kvöldskemmtun í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 18. þ. m. kl. 9. Ýmis skemmtiatriði. Dans. Aðgöngumiðar í Sjálfstæðishúsinu föstudag kl. 4—7. — Borð tekin frá um leið. Framhald af 4. siðu. hafa brotizt að lokum „áfram til áhrifastöðu á Óseyri“; Grett ir kvað hafa verið „nítián ár í útlegð á íslandsfjöllum“; Ásta Sóllilja er sögð varnarlaus „gagnvart sjálfrar sín duldum kenndum, sínum vaknandi draumum"; Laxness á að standa í þeim miklu brösum að skapa úr brotabrotum „heil- steypt listaverk nýrra af- stæðna“ rétt eins og hann keppi við Einstein sáluga; Ólafur Kárason er eða ímyndar sér að minnsta kosti „að hann sé hald- inn ótali banvænna sjúk- dóma“, og þegar Jarþrúður kemur fótgangandi yfir fjallið til Ljósvíkingsins eftir sjálfs- morðstilraunina, er Ólafur „ó- virkur að vanda“, síðar er hann „staðfestulítill gagnvart sínum eigin tilhvötum“; sagt er um tilvitnanirnar í bókinni, að þeim sé „strjálað hér innan um“; skáldritið um Ljósvíking inn finnst höfundinum á máli þýðandans „fullt af táknlega mótuðum persónugerðum, og mannlýsingarnar geyma hvers kyns blæbrigði allt frá gáska- fullri kímni og beisku háði til ólæknandi angursemdar eða logandi eldhugðar“; hernámi Bi-eta og síðar Bandaríkja- manna á íslanai fylgdi „aukin velmegð11; Ugla er talin „and- stæða og andleikandi Búa Ár- lands“ án þess þó að hljóð- færanna sé getið; í Atómstöð- inni vakir fyrir Halldóri „sam- Félagslíf Knattspyrnufélaglð Valur heldur aðalfund sinn í félags- heimilinu miðvikudaginn 23. nóv. næstk. kl 8,30 e. h. Dag- skrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Samúðarkort 1 Slysavarnafélags íslands b kaupa flestir. Fást hjá • slysavarnadeildum um • land allt. í Reykjavík í j Hannyrðaverzluninni í ^ Bankastr. 6, Verzl. Gunn- ^ þórunnar Halldórsd. og í v, skrifstofu félagsins, Gróf- S in 1. Afgreidd í síma 4807. S Heitið á Slysavarnafélag- S ið. — Það bregst ekki. —S s Dvalarheimili aldraðra^ sjómanna. s 12 fófó er bezta myndatakan fyrirS börn. Alltaf einhver góð, 'j sem hægt er að stæþka. —^ Fæst aðeins í Ljósmynda-s stofu Hafnarfjarðar. ANNA JÓNSDÓTTIR. S K1PAUTGCRS RIKISINS Tekið á móti vörum til Hjalia ness og Búðardals í dag. Minningarspjöld fást hjá: s Happdrætti DAS, Austur-S stræti 1, sími 7757. S Veiðarfæraverzlunin Verð- S andi, sími 3786. $ Sjómannafélag Reykjavík- !> ur, sími 1915. Jónas Bergmann, Háteigs veg 52, sími 4784. Tóbaksb. Boston, Lauga- ^ vegi 8, sími 3383. ^ Bókaverzl. Fróði, Leifs- S götu 4. S Verzlunin Laugateigur, S Laugateig 24, sími 81666. S Ólafur Jóhannsson, Soga-S bletti 15, sími 3096. S Nesbúðin, Nesveg 39. b Guðm. Andrésson gull- £ smiður, Lvg. 50, s. 3769. • í Hafnarfirði: ^ Bókaverzl. Vald. Long., ý sími 9288. ^ 5 fVlinnlngarspjöld | ^ Barnaspítalasjóðs Hringsins ^ Seru afgreidd í Hannyrða- ^ S verzl. Refill, Aðalstræti 12 ý S(áður verzl. Aug. Svend-s Ssen), í Verzluninni Victor, s $ Laugavegi 33, Holts-Apó- S b teki, Langholtsvegi 84, S ^Verzl. Álfabrekku við Suð- S • urlandsbraut og Þorsteinsó ^búð, Snorrabraut 61. ^ Smurt ferauð og) sniitur. í Nestispakkar. i Ódýrast og' bezt. Vin- - samlegast pantið með fyrirvara. Matbarinn, Lækjargötu 8 Sími 80340 Glæsilegasta kvöldskemmtun ársins íslenzkra .Téna í Au&furbæjarbíó Eitthvað fyrir alla. Frumsýning á morgun, 17. nóv. kl. 11,30. 2. sýning sunnudag kl. 11,30. Allir vinsælustu skemmtikraftar okkar koma fram, m. a. Jóhann Möller :i: Soffía Karlsdóttir * Hanna Ragnarsdóttir * Elísa Edda Valdimarsdóttir * Tónasystur :!: Marsbræður * Björg Bjarnadóttir * Guðný Pétursdóttir * Dansflokkur Islenzkra Tóna. Tryggið yður miða hið allra fyrsta. * Lárus Pálsson * Brynj. Jóhannesson * Þuríður Pálsdóttir * Jón Sigurbjörnsson * Alfreð Clausen * Ingibjörg Þorbergs :!: Jóhann Möller Þórunn Pálsdóttir * Hljómsv. Moráveks S S s s s s 1 s ■ s s s s s„ s s s s s s s s s s s s s Hús oo íhúllr af ýmsum stærðum í bænum, úthverfum bæj- arins og fyrir utan bæinn til sölu. — Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7. Sími 1518. S s s s s s -S s s s s s s s s s s s s s t | j Sendibílasíöð 11 Hafnarfjarðar i Ingibjörg Þorbergs ÐRANGEY Laugavegi 58 Símar 3311 og 3896 TÓNAR Marzbræður Kolasundi Sími 82056 ÍSLENZKIR Vesturgötu 6. Sími 9941. T O N A R Tónasystur Heimasimar: 9192 og 9921. ÁTdvin 19. nÍson n (JúSííUifHtí'S ClÍCL

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.