Alþýðublaðið - 16.11.1955, Page 8
ins fullgildar hérenn
Þíiigld fiéfiir gert 104 samþykktir.
Alhugun hefivr farið fram á því, hvaða
samþykktir má fullgilda án sér-
i síakra lagasefnttiga.
NEFND hefur starfað undanfarið á vegum félagsmálaráðu-
neytisins til þess að rannsaka hveriar af þeim samþykktum Al-
þjóðavinnumálaþingsins, sem ekki hafa þegar verið fullgiltar
hér á landi, geti öðlazt fullgildingu, án þess að til þurfi að koma
sérstök lagasetning. Aiþjóðavinnumáláþingið hefur fram til
þessa gert 104 samþykktir eða sáttmála, en aðeins 3 þeirra hafa
verið fullgiltir hér.
Eins og kunnugt er gerðist
tsland aðili að Alþjóðavinnu-
málastofnuninni 1945, en stofn
un þessi var sett á fót að lok-
inni fyrri heimsstyrjöldinni.
Ein af þeim skyldum, sem að-
ildarríkjum stofnunarinnar er
lqgð á herðar, er sú að leggja
fyrir löggjafarvaldið samþykkt
i>: Alþjóðavinnumálaþingsins
með það fyrir augum, að þær
verði fullgiltar af hlutaðeigandi
> íki, ef unnt er.
104 SAMÞYKKTIR.
Hingað til hefur Alþjóða-
vinnumálaþingið gert 104 sam
þykktir eða sáttmála. Fjalla
þessar samþykktir um atvinnu
Finnland 37, Noregur 41. Sví-
þjóð 35, Bretland 56, Frakkland
73 og Bandaríkin 7.
Þessi lága tala fullgildinga
íslands gefur út á við ranga
hugmynd um það, hvar íslend-
ingar standa á sviði félagsmála
og verkalýðsmála.
NEFND SKIPUÐ.
Félagsmálaráðherra taldi
nauðsvnlegt að athugað yrði
nákvæmlega hverjar af sam-
Spilakvöid í Hafn-
arfiröi.
ALÞÝÐUFLOKKSFELÖG-
IN í Hafnarfirði halda spila—
kvöld annað kvöld kl. 8,30 i
Alþýðuhúsinu við Strandgötu.
Verður útbýtt verðlaunum fyrir
heildakeppnina, sem lokið er.
Einnig hefst önnur heildar-
keppni, sem lýkur rétt fyrir
áramótin.
r '
Avarp vegna slyssins
í Skíðadal,
VIÐ UNDIRRITAÐIR viljum
eindregið mælast til þess, að
Reykvíkingar og alveg sérstak-
lega Svarfdælingar og aðrir
Eyfirðingar, sem búsettir eru í
bænum, leggi af mörkum, hver
þykktum Alþjóðavinnumála- sinn skerf tU aðstoðar við ungu
þingsins væri hægt að fullgilda konuna á Másstöðum í Skiða-
hér á landi án lagabreytinga og . dai' Esther Jdsavinsdottur, er
hvað stæði í vegi fyrir fullgild-
ingu annarra samþykkta svo að
Ijóst væri hvar ísland stæði í
og afvinnuleysi, almenn vinnu þessu efni. Skipaði hann því í
skilyrði, vinnu barna og ung- ágústmánuði 1954 nefnd til þess
linga, vinnu kvenna, heil- að framkvæma þessa athugun.
hrigði, öryggi og velferð verka í nefndinni áttu sæti Jón S. Ól-
manna, félagslegt öryggi, sam
búð verkamanna og vinnuveit
afsson, fulltrúi í félagsmala-
ráðuneytinu, Björgvin Sigurðs-
enda og auk þess eru margar 'son, framkvæmdastjóri Vinnu-
veitendasambands íslands og
Magnús Ástmarsson, prentari.
Nefndin hefur nú lokið þessu
starfi og látið ráðuneytinu í té
greinargerð um niðurstöður sín
ar.
HÆGT AÐ FULLGILDA 12,
ÁN LAGABREYTINGA.
Auk þeirra þriggja sam-
þykkta, sem þegar eru fullgilt-
ar, telur nefndin að fullgilda
mætti 12 samþykktir, an þess
(Frh. á 2. síðu.)
samþykktir un» málefni sjo-
manna sérstaklega.
ÍSLAND FULLGILT
: AÐEINS ÞRJÁR.
Island hefur til þessa einung-
is' fullgilt þrjár þessara sam-
þykkta. Tvær þeirra fjalla um
félagafrelsi og rétt stéttarfé-
3aga til þess að gera heildar-
samninga, en hin þriðja er um
orlof sjómanna. Til samanburð
ar má geta þess að Danmörk
hefur fullgilt 23 samþykktir.
Ræff um endurskipulagningu á
fjárhagsgrundvelli sjúkrasamlag
ÍHatin helur ekki breytzt á þessari öld,
þrátt fyrir aukinn kostnað vegna
framfara í læknavísindum.
STJÓRNENDUR almannatrygginga frá 40 löndum víðs
vegar að úr heiminum koma saman til fundar í Mexikó City
aæstk. miðvikudag, er 12. þing alþjóðastofnunarinnar til félags-
legs öryggis kemur saman þar. Eitt af aðalumræðuefnum þings-
ins verða auknar fjárhagsbyrðar sjúkrasamlaga.
Athuganir alþjóðastofnunar- nútímans, segir í skýrslu stofn-
missti mann sinn og fyrirvinnu
5 ungra barna þeirra í slysi nú
fyrir skömmu.
Framlögum er veitt móttaka
hjá öllum dagblöðunum í Rvík.
Nokkrir Svarfdælingar
í Reykjavík.
Stevenson vill bjóða
sig fram aftur.
ADLAI 3TEVENSON, fram-
bjóðandi demókrata við síðustu
forsetakosningar í Bandaríkj-
unum, tilkynnti í gær í annað
sinn, að hann væri reiðubúinn
að vera frambjóðandi demó-
krata aftur við forsetakosning-
arnar næsta ár. Kvaðst hann í
viðtali við blaðamenn, mundu
gera allt, sem í hans valdi stæði,
til að fá flokk sinn til að fela
sér aftur þessa gífurlegu ábyrgð
á hendur. Kvaðst hann hafa
fengið fullvissu um, að fólk inn |
an og utan flokksins mundi taka .
því vel, að hann yrði forseta- j
efni. — Ráðstefna demókrata
hefst í Chicago í dag, en þing-
ið, sem velur forsetaefnið kem-
ur saman næsta sumar.
Miðvikudagur 16. nóv. 1055
Sérfræðingarnir — Rasmussen — Skogen — Gudnason.
Erl. sérfræðingar í framleiðni hér á
vegum Iðnaðarm.-sfofnunarinnar
Halda hér nokkra fyrirlestra.
UM SÍÐASTLIÐNA HELGI komu hingað til lands á veg-
um Iðnaðarmálastofnunar íslands þeir hr. Olav Skogen, fram-
kvæmdastjóri norsku fiamleiðnistofnunarinnar (Norsk Produk-
tivitetsinstitutt), og hr. Verner Rasmussen, framkvæmdastjóri
framleiðnistofnunar Danmerkur (Handelsministeriets Produk-
tivitetsudvalg). í fylgd með þeim er hr. Christian Gudnason,
verkfræðingur hjá Industrirádet í Danmörku. Munu þeir dvelj-
ast hér í tæpa viku og kynna starfsemi og rekstur framleiðni-
stofnana Noregs og Danmerkur. í því skyni munu þeir halda
fundi með forystumönnum á sviði iðnaðar og verzlunar hér.
i.nnar sýna, að fjárhagslegt ör-
yggi almannatrygginga í öllum
löndum er stefnt í alvarlega
hættu vegna hinna geysilegu
hækkana á kostnaði vegna
sjúkrasamlaga. í næstum öllum
löndum, þar sem sjúkrasamlög
ná til meiri hluta þjóðarinnar,
er síaukinn halli á rekstri sam-
iaganna.
NÝJU MEÐULIN DÝR.
Framförunum í læknavísind
um og auknum möguleikum
manna til að njóta læknishjálp-
ar hefur fylgt mikil hækkun á
tilkostnaði. Hin nýju lyf og
nýjar aðferðir við sjúkdóma-
greiningar eru miklu dýrari en
þær, sem áður þekktust, en
helzti gallinn við sjúkrasamlög . völl þennan.
unarinnar, er sá, að fjárhags-
grundvöllur þeirra er algjör-
lega úreltur. Segir í fréttatil-
kynningu frá stofnuninni, að
fjárhagsgrundvöllur sjúkrasam
laganna hafi ekkert breytzt frá
stofnun þeirra í Þýzkalandi
seint á nítjándu öld og til þessa
dags, þótt tryggingarnar sjálfar
hafi breytzt svo, að þær séu :nú
algjörlega óþekkjanlegar.
ENDURSKOÐUN.
Það er nú orðið ljóst, segir í
tilkynningunni, að ómögulegt
er að halda 20. aldar sjúkra-
samlögum gangandi á fjárhags-
grundvelli frá 19. öld. Verður
rætt á þinginu um möguleika
á að endurskoða fjárhagsgrund
Fé sléírað í Döl-
um vegna
mæðiveiki
MÆÐIVEIKI varð vart í
fyrra i Dalasýslu í svonefndu
Dalahólfi. Kom hún upp á
tveim bæjum í Hvammssveit
og var þá þegar skorið fé á þeim
bæjum og nokkuð af nærliggj-
andi bæjum. Var þar um að
ræða á annað hundrað fjár.
Nú í haust var sú ákvörðun
tekin að slátra öllu fé í Dala-
hólfinu og er þeirri slátrun ný-
lokið. Lungu kindaftna hafa
verið rannsökuð og hefur fund-
izt þurramæði í 350 kindum af
um 30 bæjum. Ekki mun, þó ^
enn hægt að segja til með vissu,
hve mikil brögð hafa verið að
mæðinni, þar eð rannsókn er
enn ekki að fullu lokið, enda
stutt um liðið.
Á mánudaginn var, kl. 10 um
morguninn, héldu þeir fund
með stjórn og starísmönnum
Iðnaðarstofnunarinnar og
ræddu á honum um rekstur og
starfsemi framleiðnistofnana
Danmerkur og Noregs. Á há-
degi hafði IMSÍ kynningarmið
degisverð fyrh- hina erlendu
gesti, skrifstofustjóra viðskipta,
samgöngu- og fjármálaráðu-
neytisins, fulltrúa I.C.A. á ís-
landi og formenn og fram-
kvæmdastjóra eftirtalinna sam
taka á sviði verzlunar og iðn-
aðar: Félags íslenzkra iðnrek-
enda, Landssambands smásölu
verzlana, Verzlunarmannafé-
lags Reykjavíkur, Verzlunar-
ráðs Islands og Iðnsveinaráðs
Alþýðusambands íslands. Páll
S. Pálsson, formaður stjórnar
Iðnaðarmálastofnunar íslands,
bauð hina erlendu gesti vel-
komna með stuttu ávarpi. Hann
gat þess m.a., að framkvæmda
stjóraskipti hefðu orðið hjá
Iðnaðarmálastofnuninni, Bragi
Ólafsson hætt stöi’fum, en
Sveinn Björnsson verkfræðing
ur verið ráðinn framkvæmda-
stjóri í hans stað. Hann er nú
staddpr erlendis. Þá sagðist Páll
vona, að hingaðkoma hinna nor
rænu gesta mætti efla skilning
ÍFrh. á 2. síðu.)
Góð síldveiði,
ikið netafjón.
Fregn til Alþýðublaðsins.
AKRANESI í gær.
SÍLDVEIÐI var ágæt í nótt
og bárust á land rúmlega 1000
tunnur af 10 bátum. Bátar
Haraidar Böðvarssonar fengu
570 tunnur, bátar Fiskivers
225 og Heimaskaga 220. Geysi-
legt netjatjón varð. Töpuðust
alls 140 net, þar af töpuðu bát
ar Haraldar Böðvarssonar 100.
Tveir bátar hófu ufsaveiðar
í gær. Trillur afla vel. H S.
Danskir vinnuveifendur eru
á móti launahækkunu
Vilja ekki fallast á styttan vinnutíma.
BÚAST MÁ við að til átaka kunni að koma milli verkalýðs-
félaga í Danmörku og atvinnuveitenda. Er ástæðan sú, að
danska atvinnuveitendasambandið hefur farið fram á það viö
nieðlimi sína, að þeir fallist á að einungis bálf vísitöluuppbót
verði greidd á Iaun og að vinnutími verði ekki styttur.
Voru fulltrúar í danska verka
lýðssambandinu kallaðir til
fundar til að ræða ástandið og
voru samþykkt þar hörð mót-
mæli gegn þessari afstöðu at-
vinnuveitendanna. Ejler Jensen
formaður í danska verklýðssam
bandinu flutti framsöguræðu
um málið. Sagðist hann ekki
neita því, að atvinnuveitend-
um væri leyfílegt að reyna að
koma í veg fvrir launahækkan-
ir verkamanna og að þeir fengju
kjör sín bætt. En hann vakti
jafnframt athygli á því, að þeir
samningar, sem ekki hefðu inni
að halda fulla vísitölugreiðslu,
myndti ekki verða lengi í gildi.