Alþýðublaðið - 23.11.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.11.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 23. nóv. '1935 Alþýgublaglg 3 Þorkell Jóhannesson: Tryggvi Gunnarsson. Fyrsta bindi. Bóndi og timburmaður. Bóka- útgáfa Menningarsjóðs. Al- þýðuprentsmiðjan. Reykjavík 1955. RITHÖFUNDAR okkar og fræðimenn leggja mikla stund á að skrásetja endurminningar og semja ævisögur merkra manna. Bækur þessar eru um- deildar, enda ærið misjafnar, en víst sýna og sanna vinsæld- ir þeirra, að þær eigi erindi til fólksins. Undirritaður hefur oft furðað sig á því, að deilur skuli rísa af áminnztu tilefni. Jafn- vel samtíðarmönnum hlýtur að vera ljóst, að þetta eu nýjar Is- lendingasögur. Vitaskuld eru þær ekki allar jafnþungar á vogarskálum efnis, máls og stíls fremur en rit forfeðrahna, sem nú þkja undantekninygar- lítið snillingar. En þær eru sér- einkenni íslenzkrar menningar. Við eignumst ekki aðeins sögur af hinum stóru. Bóndinn, sjó- maðurinn, iðjuhöldurinn, vérka maðurinn, húsfreyjan og ekkj- an komast einnig á þing hinna nýju íslendingasagna. Það ræð ur úrslitum um gildi bókanna. ryðjandi Bœkur og höfundar: Þetta eru í senn bækur um ein- staka afburðamenn og heimild- og atvinnulífi og varS álirifa- mikill stjórnmálaskörungur. ir þróunar. atburða og málefna Jafnframt mundi hann vel alla þessarar aldar og þeirrar, sem á undan fór. þegar aftur rann dagur yfir Islandi eftir svart- nætti ófrelsis og kúgunar. Okk- ur væri sæmst að meta þsssi ritstörf að verðleikum og fagna því, að nýju íslendingasögun- um er tekið tveim höndum af ungum sem gömlum. Það sker úr um, að þjóðin man sjálfa sig, sögu sína og köllun. Nú hefur Þorkell Jóhannes- son pófessor og háskólarektor ráðizt í það stórvirki að semja ævisögu Tryggva heitins Gunn- arssonar, sem var í tölu svip- mestu og athafnasömustu full- tíð, hvað íslenzkt var, reyndist menningarfrömuður og hug- sjónamaður, sem lét sér ekkert mannlegt óviðkomandi. Maður hefði haldið, að ævi hans og starf væri mikið og gott bókar- efni. Þorkell Jóhannesson tek- ur verkefnið heldur engum vett lingatökum. Út er komið fyrsta bindi bókarinnar, en alls munu þau verða þrjú talsins. Þessum áfanga lýkur haustið 1869, þeg- ar Tryggvi hverfur heim eftir fvrsta þingsumarið sitt, en hann var kjörinn alþingismað- Norður-Þingeyinga 34 ára að aldri. Sögunni er svo sem ekki trúa hinnar nýju aldar á ís- langt komið, Tryggvi á eftir að landi. Maðurinn hófst hátt að stofna Gránufélagið og starfa á frumkvæði sjálfs sín. Þessi vegum þess, bankastjóraár hans 'norðlenzki bóndi gerðist braut- eru enn langt undan og stjórn- í verzlun, fjármálum málabaráttan aðeins í árdögum. S + \ \ \ \ \ \ V KVlKMYNDAÞATTUR „ORÐIГ, kvikmynd eftir samnefndu leikriti Kaj Munk, kemur bráðum í Bæjarbíó í Mafnarfirði, með íslenzkum texta. Þegar Kaj Munk upphaflega skrifaði Orðið, ætlaði hann Henrik Malberg, sem var leik- ari við Konunglega leikhúsið, hlutverk Mortens. En þegar til kom var Orðið ekki sýnt við Konunglega leikhúsið, heldur Betty Nansens leikhúsið, svo Malberg fékk ekki hlutverkið, bæði honum og höfundi til mik- illa leiðinda. í kvikmynd þeirri, sem nú verður sýnd, rætast þó óskir þeirra beggja, því að Mal- berg, þótt áttræður sé, leikur þar Mortens gamla. Kaj Munk var svo uppnuminn af efninu þegar hann skrifaði leikrit sitt, að hann lauk því á fimm dögum. Carl Th. Dreyer, sem stjórnaði töku myndarinn- ar, virðist ekki síður hafa ver- ið upptekinn af starfa sínum, því að hann klippti myndina á sama tíma, sem vafalítið má telja met á sínu sviði. Þó margir kunni að halda, að aðsókn að amerískum myndum sé þverrandi undanfarið, sýna eftirfarandi tölur hið gagnstæða, í það minnsta hvað Universal- félagið snertir. Nettótekjur af myndum þeirra til októberloka í ár voru 3,8 millj. dala, en á sama tíma í fyrra 2,6 miilj. dala. \ S S s s s s ♦ i Þetta er frásögnin um bóndann og timburmanninn — og allt hitt eftir. En lesandinn hrífst og fagnar. Bókin er svo- efnis- mikil, að þess verður naumast vart, hvað samvizkusemi og nákvæmni höfundarins gerir hann tiltínslusaman. Hér er ekki aðeins sagt frá unglingi, sem á fyrir sér að verða mikill merkismaður. Héraðið verður vettvangur bókarinnar og smám saman allt landið. Þetta sannkölluð íslendingasaga. Oft er sagt um fræðimenn okkar, að þeir meti efnið meira en túlkunina. Sú staðhæfing virðist eiga nokkurn rétt á sér, því að maður kvíðir fyrir að skoða allan aflafenginn, þegar í hendur berst nær fimm hund- ruð blaðsíðna bók, sem þó er aðeins fyrsta bindi af þremur. En Þorkell Jóhannesson vinn- ur svo glæsilegan sigur, að þessi hugsun víkur fyrir fögn- uði, sem brátt verður aðdáun. Hraði frásagnarinnar, þróttur málsins og skipulag bókarinn- ar gerir haná auðlesanlega eins S og skáldsögu. Að lestrinum loknum verður niðurstaðan sú, að hér muni ekkert of eða van, og vafalaust bíða þúsundir framhaldsins í tilhlökkun eftir- væntingarinnar. Undirritaður er í þeim hópi. Hugvekja um ævistarf Tryggva Gunnarssonar skal að minnsta kosti bíða þess, að Þor- kell Jóhannesson ljúki verkinu, en sannarlega stækkar mynd mannsins, æsku hans og at- hafna að miklum mun strax við þetta fyrsta bindi sögunnar. Tryggvi Gtmnarsson j hannessonar. Og þó er giJdi bókarinnar alls ekki einskorðað við Tryggva Gunnarsson. Hér er mikill og efnisríkur kafli ís- landssögunnaráboðstólum. Fræ kornin, sem Baldvin Einarsson, Fjölnismenn og Jón Sigurðsson gróðursettu, bera góðan og þungan ávöxt. Þjóðin er vökri- uð af draumlausum svefni margra alda. Hún er ekki leng ur falin á botni snæhafsins, heldur er vorið komið með vatnagangi, sem leysir hlekki jarðar, þyt, er boðar blessaöo. sunnanátt, og söng, sem gleður og gerir hversdagsmenn ad skáldum, heimspekingum og fræðaþulum. Framtíðin er eirjr, og fagur dagur eftir niðdimma vetrarnótt. Mennirnir, sem þá hófu verk, njóta vissulega tíma mótanna, en þeir reyndust líka vanda þeirra vaxnir. Hér segir af norðlenzka bóndanum og timburmanninum Tryggva Gunnarssyni, sem var svo kappsfullur og fóthvatur, að hann þokaði sér ungur í fyl.k- ingarbrjóst og hafði síðan for- ustu á hendi langa ævi, en h.in um er heldur ekki gleymt. Þor- Ævintýrið um Tryggva er ekki, ken Johannesson lætur hvergi fyrirbæri, sem gerir fjöllin blá I helldina ^lk^a fyrir emstak- og mennina mikla. Hann bolir , llnSnum- Þef vfSnf er baksvið mætavel nálægðina og verður f°gunnsr „is3en.zka Woðin' jand ennþá forvitnilegri við þessa I hennar' llf °S or]oS' Þe§ar her- rækilegu könnun Þorkels Jó-1 (Frh. á 7. síðu.) Elín Aronsdóftir frá Sfokkseyri De Mille gefur Móse og fylgdarniönnum skipanir um, hvernig þeir eigi að komast yfir Rauðahafið. James Robertson Justice, sem flestir muna eftir úr mynd inni ,,Læknastúdentar“ í Gamla j bíó, hefur nú leikið í nýrri mynd, sem verið er að klippa Mau mau vandamálið í Kenya um þessar mundir og heitir „An er nú um það bil að leysast, en j Alligator named Daisy“. Donald á Leister Square kvikmynda- J Sinden, sem einnig lék í „Lækna húsinu í London getur að líta stúdentum“, leikur með honum hversu ægilegt í raun og veru í þessari mynd. vandamálið var. Er þar sýnd kvikmynd, sem gerð hefur ver- ið um atburðina og nefnist Simba. Hún er vægast .sagt hryllileg. Norman Wisdom heitir nýr enskur gamanleikari og það I ágúst hófst taka nýrrar myndar hjá J. Arthur Rank, eftir metsölubók Paul Brickhills, „Reach for the Sky“. Leikstjóri er Lewis Gilbert, en hann hefur einnig skrifað kvikmyndahand- , * . * , ritið. Kenneth More, sem er nýr væri synd að segja að honum le-kar varg f ir valinu j að. se ekkl vel teklð. Gagnrynendur alhlutverki8> sem Douglas Bad. segja um hann, að eftir að hafa er kapteinn> og þykir honum seð hann, hugsi maður um hann^ takast . yi i somu andranm og Dan Leno, og Charlie Chaplin. Wisdom' * * * leikur meðal annars aðalhlut- verkið í myndinni „Troubie in íhe Store“, sem sýnd verður í Tjarnarbíó á næstunni. hinn hái og laglegi George Bak- er og hin Ijóshærða Belinda Lee. Mgðleikarar eru m. a.: Diana Wynyard, Arienne Corri og Delphi Lawrence. Mynd þessi er nú um það bil að koma á markaðinn, en hún er byggð á skáldsögu Sheilu McKay Rus- sel, ,,A Lamp is Heavy“. Leikstjórinn DeMilIe hefur haft nóg að gera í sumar og haust. Hefur hann verið að stjórna töku myndar, er nefnist „Boðorðin tíu“ fyrir Paramount í DAG verður jarðsungin frá Stokkseyrarkirkju Elín Arons- dóttir. Hún fæddist að Kakkar- hjáleigu á Stokkseyri 13. okót- ber árið 1870, dóttir hjónanna Eulalíu Hannesdóttur og Arons Guðmundssonar, bónda þar og formanns um langt árabil. Þau ! hjónin eignuðust 16 böm og var oft þröngt í búi þeirra þrátt fyr- ir dugnað heimilisföðurins og skyldurækni húsfreyjunnar við heimilið og börnin. Bæði voru þau samhent, en flestir voru fátækir í þann tíð og hörð bar- átta háð fyrir hverjum bita. Það var haft í frásögum fyrir austan í þann tíð, að Aron hefði tekið á móti öllum sínum börnum. Það átfi sér að vísu stað í þá daga, að bændur tóku á móti börnum, en ekki var það algengt og varla nema í sérstökum tilfellum. Elín Aronsdóttir fór úr for- eldrahúsum til vandalausra strax eftir fermingu og upp frá því var hún sjálfrar sín. Hún félagið. Mynd þessi fjallar um ævi Móse og starf hans fyrir var lausakona á ýmsum bæjum í. myndinni „The Feminine Touch“ leika tvær stærstu stjörnur Bretlands saman í samlanda sína. Yfir 7000 leikar- ar koma fram í myndinni og 200 hestar hafa verið tamdir sérstaklega fyrir töku hennar, auk fjölda annarra dýra. Eftir tíu ára athugun á öllum aðstæð- um og möguleikum kom skip- unin frá DeMille, stuttorð og gagnorð: „Skrifið handritið og myndin skal verða tekin.“ Og fyrsta skipti, þegar um aðalhlut ■ hun var tekin og sjá, hun varð verk er að ræða. En það eru' harla góð. í Flóanum og hjá nokkrum á Stokkseyri og Eyrarbakka. Dvaldi hún um skeið í Iiang- holti í Flóa og alllengi var hún í Mundakoti á Eyrarbakka hjá Jóni hreppstjóra og Guðrúnu konu hans. Veit ég að upp frá því þótti Öllum börnum Munda- kotshjóna undur vænt um El- línu. — Annars var Elín alltaf viðloðandi á heimili systur sinnar Guðlaugar og manns hennar Guðbrandar Guðbrando sonar í Merkigarði á Eyrar- bakka og flutti hún með þeitn hjónum hingað til Reykjaviki.tr árið 1924 og vann hún hér ýms störf verkakvenna næstu árin. Þegar Guðlaug lézt 1942, íór Elín til Arons systursonar sína og dvaldi hjá honum og konu hans Ásrúnu Einarsdóttur upp frá því þar til nokkru áður en> hún lézt að hún lagðist í sjúkta hús, en þar lézt hún 16. þ. m. • Ég man Elínu Aronsdóttur vel frá því er ég var lítill dreng ur á Eyrarbakka. Hún var allt- af hæg og Ijúf, strauk mér um kollinn þegar hún gekk fram hjá og talaði við mig, spurði mig hvort ég hefði lært nokkra. nýja vísu síðan síðast — og brosti. Mér þykir vænt um þess ar minningar um Elínu. Frú þeim kemur ylur enn, þó að árin séu mörg liðin síðan. — Er» svona var Elín alla ævi sína, ljúf og góð, prúð og hléörseg. Hún hafði lifað kærleiksríku lífi — og hún átti gott ævj- kvöld hjá vinum sínum. Slíkac konur græða mein manna að- eins með framkomu sinni. —• Annars var Elín Aronsdót'Ur alltaf ein að því leyti, að húu eignaðist ekki mann og áfli engin börn. Ast hennar hlýjaði hins vegar öllum börnum, sem komust í snertingu við hana. V. s.v, }

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.