Alþýðublaðið - 27.11.1955, Síða 3
Sunnudagur 27. nóv. 1955
AfjsýSubla^iS
3
: ♦-
Goff úrval af
EINLIT — TEINOTT — SVORT
BLÁ — GRÁ OG BRÚN
Látið ekki dragast að kaupa
hátíðafötin
ANDERSEN & LAUTH H.F.
Vesturgötu 17 — Laugavegi 37
nning
frá
Veitingu gjaldeyris- og innflutningsleyfa er lokið á
yfirstandandi ári, liema sérstakar ástæður séu fyrir hendi,
anda gildistími leyfa bundinn við áramót.
Umsóknum, sem berast fyrir n.k. áramót, verður
því ýmist synjað eða frestað til næsta árs.
Reykjavík, 24. nóv. 1955.
Innflutningsskrifstofan.
iÍÍH ANNES A HORNIN tjl
VETTVANGUR DAGSINS
Gagnrýni á nýja þulinn í útvárpirtu — Honum fer
ekkert fram — Enn um Vaíbúðina — Vísa
ÞAÐ ER EKKI RÉTT að taka
ílla á móti mönnum er þeiv
koma fyrst fram oþinberlega í
starfi. Hér var vel tekið á móti
nýja þulnum i útvarpinu, sem
fók við af Pétri Péturssyni þeg-
ar hann hætti, sem aldrei skyldi
verið hafa. En vitanlega verður
að segja eins og er um svo opin-
toért starf, sem þularstarfið er,
og það er ekki hægt að þegja
um það, að nýja þulnum hefur
ekkert farið fram.
HANN TALAR OFT einhvcrs
konar barnamál, sleppir hljóðum
úr orðum, hendist áfram á löng-
um og erfiðum orðum eins og
hann missi þau út úr sér brengl-
uð og skamferuð — og verður
oft mismæli. Þetta er leiðinlegt,
en þularstarfið er svo þýðingar-
mikið, að ekki tjóir að láta það
afskiptalaust þegar það mis-
tekst. Um þetta fékk ég eftir-
farandi bréf í gær: ,,Einn af
mörgum mjög óánægðum" skrif
ar: ,,Ég er einn af þeim mörgu,
sem eru alveg undrandi yfir því
að ráðinn hefur verið og starfar
enn þulur frétta við útvarpið,
sem er ekki starfinu vaxinn,
samanborið við þá, sem hafa
haft þenna starfa á hendi áður.
Þessi þulur les allt illa, áherzlu-
laust og í belg og biðu, og ef
orð eru löng, þá tafsar hann á
jþeim, t. d. „utanríkismálaráðu-
neytið“ o. fl., þá er eins og eitt-
hvað sé að þvælast fyrir tung-
sjnni í munni hans.
UNDRANDI ER ÉG yfir því,
að allt of fáar raddir hafa kom-
íð fram um aðfinnslur við þular-
starf þessa manns, sem er að
sjálfsögðu góður, en ekki eins
hæfur í þetta starf og fyrirrenn
arar hans, kemur þar til það, að
málrómurinn er ékki eins góður,
en aðalléga er það þvöglulegur
og áhérzlulaus lestur, en við lest
ur frétta éru réttar áherzlur og
skýrt málfar mjög nauðSynlegt.
VONANDI FÁÚM VIÐ annan
fréttaþul bráðléga, sem les er-
lendar og innlendar fréttir ekki
eins og hánn væri í sjö ára bekk
j í barnaskólanum.*1
„ÁHUGASAMUR“ skrifar:
,,Það vekur alltaf mikla athygli
þegar rætt er um nýyrði í mál-
inu, og sést það bezt á því,
hversu margir taka til máls um
mál og orð í blöðum og útvarp-
inu, enda eru íslenzkuþættirnir
í útvarpinu mjög vinsælir og
hygg ég, að tugir þúsunda hlust-
enda heyri þá að staðaldri. Sem
stendur man ég eftir þremur ný-
yrðum, sem mikið var rætt um
á sínum tíma — og öll hafa nú
sigrað. Þau eru: ,,Götuvitar“,
,,b'iðstöð“ og ,,skellinaðrá“. í
þéssu efni dæmdi alménningur
sjálfur.
NÝLEGA FÓR FRAM sam-
keppni um nýtt nafn á sjálfsaf-
greiðslubúðum. Þátttaka var
mjög mikil í samkeppninni og
var víst úr vöndu að ráða fyrir
dómnéfndina. Ég er ,alveg sam-
mála þér um það, að Valbúð er
miklu betra nafn en Kjörbúð,
enda mun valbúðarnafnið vínna
sigur þegar tímar líða.
AF ÞESSU TILEFNI ger'ði ég
vísu eina í dag og er hún svona:
„Valkaup gera vildi ég,
var því ríokkuð snemma á fæti.
Gekk ég niður Vesturveg
í valbúðiha í Austurstræti.“
Ilannes á horninu.
Sokka
Nælon sokkar :
með samlitum og dökk- ’
um saum, ■
einnig saumlausir
Perlon sokkar. ;
Crépe-nælon sokkar ■
þykkir og þunnir, Ijósir ■
og dökkir. j
Ævinlega beztu fáanlegir ’
S O K K A R í ' i
i
Verzl. Snóf,
Vesturgötu 17. i
Útför
BJARNA BÖÐVARSSONAR hljóðfæraleikara,
sem lézt 21. þ. m. verður gerð frá Dómkirkjunni miðvikudag-
inn 30. þ. m. kl. 2 e. h.
Athöfninni verður útvarpað.
Eiginkona og börn.
Ingéllscafé.
Dansíeikur
í Ingólfscafé í kvöld kjukkar. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 28261
h
S ■ IBII ■ II"b' i ■ i b ■ r • • b c k t i< ■>; ■ b > >• v i ti í ii (v i' 111 b t i> ii ■> b i! ■innnii»niiiiB»iiTiiinffl»Bl)inn»(iBrKtcit
Alþýðuhúsið í Hafnariirði
í kvöld.
Góð hljómsveif.
Aðgöngumiðar séldir frá kl. 8. — Sími 8499.
Þórscafé.
og nýju
í Þórscafé í kvöld
Sími 6497.
Þfecalé,
Spicel
Rakspritt
Sápa í túpum og
krukkum
Talkúm
Svitacrem
Einkaumboð
Péfur Pétursson !
Hafnarstræti 7
Laugavegi 38.
U V/Ð APNAKHÓL
verður haldinn í Sjómannafélagi Reykjavíkur mánu-
daginn 28. nóv. klukkan 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hvcrf
isgötu.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Sagt frá samningum
3. Önnur mál.
Stjórmim.
í Reykjavík minnist
20 ára afmælis síns
með hófi í Tjarnareafé þann 1. desember næstk,
og hefst það með borðhaldi klukkan 7,30 e. h.
D a g s k r á :
Ræður flytja: Ingólfur Jónsson ráðherra
og Guðmundur Daníelsson rithöfundur.
Fluttir verða þættir úr sögu félagsins, Karl Guð-
mundsson skemmtir, söngur og dansað til kl. 2 e.m.
Stjórnin.