Alþýðublaðið - 27.11.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.11.1955, Blaðsíða 6
Aiþý ð ubla ðEg Sunnudagur 27. nóv. 1955 —.* Ernir hersins (Flying Leathernecks) Stórfengleg bandarísk flug- hernaðarmynd í litum gerð af Howard Hugkes. John Wayne Bobert Ryan Janis Carter Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum yngri en 14 ára. —>■—■■—■■—«■—«»—»— MIKKI MÚS Donald og Goofy Sýnd klukkan 3. AUSTUR- BÆJAR BÍÓ Húsið í Montevideo (Das Haas in Montevideo) Bráðskemmtileg og fyndin, ný, þýzk gamanmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við mjög mikla aðsókn, t. d. vaj-ð húii önnur mest sótta kvikmyndin í Þýzkalandi ár ið 1953. Danskur skýringar- téxti. Aðalhlutverk: Valerie von Martens, Curt Cóetz, Ruth Niehaus. Sýnd kl. 5 og 7. Ástir og árekstrar kl. 9. NYJA BÍÓ — 1544 — Vesalingarnir Stórbrotin ný amsrísk mynd, eftir sögu Victor Hugo’s. Aðalhlutverk: Michael Renne Derba Paget Robert Newton Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýníng kl. 7 og 9. Buffalo Bill og úlagarnir. Mjög spennandi amerísk æv intýramynd. Aðalhlutverk: Richard Arlén. Bönnuð fyrir börn yngri en 12 ára. Sýning kl. 3 og 5. —- 6444 — Ný „FRANCIS“ mynd Francis skerst . í leikinn Sprenghlægileg ný amerísk i gamanmynd. Sú þriðja í myndaflokknum um „Franc- * is“, asnann sem talar. Donald O'Connor i Yvette Dugay '■ i Sýnd kl. 5, 7 og 9. , 7/ S-. HAFNAR- FJARÐARBEÓ — 9249 — Græna siæðan Fræg ensk kvikmynd gerð eftir sögu Guy des Cars sem nýlega birtist í ísl. þýðingu. Michael Redgrave Ann Todd Leo Genn Kieron Moore Sýnd kl. 7 og 9. Konan með járngrímuna Spennandi ævintýramynd sýnd kl. 5. t«i—<hii—<— nn—— mi——— ijii——— im-— nn—— iw—— »1 Hnefaleikakaþpinn. Amerísk gamanmynd með Danny Kay. Sýnd kl. 3. TRIPOLIBfÓ — 1182 — ÓSKILGETIN BÖRN (Les enfants de l’amour) Frábær, ný, frönsk stór- mynd gerð eftir sam- nefndri sögu eftir Léonide Moguy, sem einnig hefur stjórnað töku myndarinn- ar. Jean-Claude Pascal (Gregory Peck Frakkl.) Etchika Choreau Joelle Bernard — og Sýnd kl 5,7 og 9. Böhnuð innan 16 ára. l»—B»—M——1«—**•— Barnasýning kl. 3 : ALADIN OG LAMPINN Bráðskemmtileg ævin- týramynd í litum úr Þús- und og einni nótt. H E I Ð A Ný, þýzk úrválsmynd eft- ir heimsfrægri sögu eftir Jóhönnu Spyri sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu og farið hefur sigurför um allan heim. Éísbeth Sighiund Héinrich Gretler Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Jivaro Afarspennandi og viðburða- rík ný amerísk litmynd er fjallar um mannraunir í frumskógunum við Amazon fljótið og bardaga við hina frægu „hausaveiðara“, sem þar búa. Rhonda Fleming Fernando Lamas. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. NÓDLEIKHÚSID > r ^ Kínverskar óperu- ^ S sýningar s S gestaleiksýningar (, b frá S ^þjóðlegu óperunni í Peking^ S undir stjórn Chu Tu-Nan. ^ £ sýning í dag kl. 15,00. S ? UPPSELT S S s s sýningar mánudag kl. 20 ^ S og þriðjudag kl. 20. s ) UPPSELT S * b ^ Allra síðasta sýning ^ ^ miðvikudag kl. 20. ^ ^ í deiglunni ) S sýning í kvöld kl. 20. ^ S S annars seldar öðrunl. REYKJAVÍKUíi S15 í dag. Sýning í dag í Iðnó kl. 3. Rauðhetta 41. sýning Grámann í Garðshorni 27. sýning Baldur Georgs sýnir töfra- Sýnikennsla á bastvinnu og handbrúðugerð að lokinni sýningu. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 10 f. h. í dag. Sími 3191. Næst síðasta sýning. Sonur Indíánabanans Bob Hope Roy Rogers og Trigger Sýnd kl. 3 og 5. f HANS LYNGBY JEPSEN: Drottning Nílar 48. DAGUE Bannað börnum innan S S 14 ára. • S Aðgöngumiðasalan ODin frá ) Skl. 13.15—20.00. Tekið S móti pöntunum. Sími: 82345, ^ Hvær línur. C S - : ^ Osottar paníanir sækist ? S daginn fyrir sýningardag, • S Kjarnorka og kvenhylli Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson. Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt Ósóttar pantanir seldar kl. s Vitanlega ekki. Hverju skiptir líka, hvort gömul kona í Róm fær bréf frá bróðursyni sínum eða ekki? Kleópatra gerir sig líklega til þess að fara, en Júlía Mar- cia heldur áfram og er nú hraðmæltari en áður. Nei, nei, drottn- ing! Misskiljið mig ekki. Þér megið ekki færa orð mín til vérri vegár. Hann á fyrst og fremst að hugsa um eigin ham- ingju. Þar að auki er þáð svo, að þegar bréfin hans koma með reglulega millibili, þá fjaíla þau aðeins um styrjaldir, vígstoðu, fíutninga vopna og vista, peninga, allt saman náttúrlega stór- lega fróðlegt, og það sem ékki verður lært um stríð og her- stjórnarlist af bréfum hans, er áreiðanlega ekki mikils viroi. En þegar langt verður á milli bréfanna hans, þá eru þau irmi- haldslaus, og ég les milli línanna, að hann á fullt í fangi með að láta þess getið í bréfum sínum, sem í rauninni á hug hans allan. Eg sá á öllu, að honum leið vel í Egyptalandi, og það gladdi mig. Líf hans hefur snúizt óþarflega mikið um stjórn- mál og styrjaldir, og ég ann honum þess af öllu hjarta, þótt eitthvert hlé verði þar á. Eg ér hrædd um framtíð hans. Drottningin þekkir ekki lífið í Róm. Baktjaldamakk og samsæri eru óaðskiljanlegur þáttur stjórnmálalífsins. Þannig er það líka í mínu landi. En reynsla mín hefur kennt mér að gera viðeigandi ráðstafanir. Það sem veldur mér mést- um óróa er það, að hann skuli ekki vilja viðurkenna, að fiahn sé í hættu staddur. Rómverjar alda sig geta Sniðgengið hættuna með því að neita tilvist hennar. Og við getum ekkert gert. Eg hef beðið hann að fá sér lífvörð, en hann brosir e;n- ungis að mér. Næstum því daglega er hann á ferli um götur Rómar, óvopnaður og óverndaður og má við búast á hverri stundu að vera felldur til jarðar, — máske ekki fyrir óvina- hendi, það er nóg af ræningjum og óþokkúm í Róm. Hann heldur því fram, að í varnarleysinu sé fólgin sú bezta vörn, sem hann eigi völ á. *í X X X . NINKIN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.