Alþýðublaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 6
AlþýSublaSid
Fimmtudagur 1. desember 1955
**
Söngurinn í rigning-
unni
(Singin in the Rain)
Ný amerísk söngva og
dansmynd frá dögum
fyrstu talmyndanna.
Gene Kelly
Debbie Reynolds
Donald O’Connor
Cyd Charisse
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
AUSTUR-
BÆJAR BfÖ
Hjartans mál
(The Heart of the Matter)
Sriilldar vel gerð og mjcg
vel leikin, ný, ensk stór-
mynd, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Graham
Greene, er birst hefur sem
framhaldssaga í dagblaðinu
Vísi að undariförnu.
Aðalhlutverk:
Maria Schell
(vinsælasta leikkona Ev-
rópu um þessar mundir).
Trevor Howard.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HESTURINN MINN
Hin afar spennandi og
vinsæla kvikmynd með
Roy Rogers.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
NYJA BfO
— 1544 —
Fimm sögur
eftir O’Henry.
(„O’Henry’s Full House“)
Tilkomumikil og viðburða-
rík ný amerísk stórmynd.
Aðalhlutverkin leika 12
frægar kvikmyndastjörn-
ur, þar á meðal:
Jeanne Crain
Farley Granger
Charles Laughton
Marilyn Monroe
Rirhard Widmark
Á undan sögunum flytur
rithöfundurinn John Stein
-berlí skýringar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÚBÖNSK RUMBA
Hin svellandi fjöruga
músikmynd með Dezi Ar-
nas og hljómsveit hans.
Aukamynd:
Chaplin í hnefaleik.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
— 6444 —
Eldur í æðum
(Mississippi Gambler)
Hin spennandi og ævintýra
ríka litmynd með
Tyrone Power
Piper Laurie
Julia Adams
Sýnd kl. 7 og 9.
—no——d»——•«—ou—no—-ua——m-H
Francis skerst í leikinn
(Francis cowers the big
town).
Ný, sprenghlægileg ame-
rísk gamanmynd um Fran-
cis, asnann, sem talar.
Donald O’Connor
Sýnd kl. 3 og 5.
HAFNAR-
FJARÐARBfO
— 9249 —
Franzmaður í fríi
Bráðskemmtileg frönsk
gamanmynd, er hlaut fyrstu
verðlaun í Cannes 1955. —
Önnur eins gamanmynd
hefur ekki komið fram síð-
an Chaplin var upp á sitt
bezta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLIBfO
— 1182 —
Erfðaskrá og aftur-
göngur
(Tonight’s the Night)
Sprenghlægileg, ný, amer-
ísk gamanmynd í litum.
Louella Parson taldi þevta
beztu gamanmynd ársins
1954. Myndin hefur alls
staðar hlotið einróma lof
og metaðsókn.
Aðalhlutverk:
David Niven
Yvonne De Caílo
Barry Fitzgerald
George Cole
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1.
H E I Ð A
Ný, þýzk úrvalsmynd eft-
ir heimsfrægri sögu eftir.
Jóhönnu Spyri sem komið
hefur út í íslenzkri þýðingu
og farið hefur sigurför unr.
allan heim.
Elsbeth Sigmund
Heinrich Gretler
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
BARNASYNING
kl. 3.
Gripdeildir í Kjörbúð-
inni
(Trouble in the Store)
Bráðskemmtileg, ensk
gamanmynd, er fjallar um
gripdeildir og ýmis konar
ævintýri í kjörbúð.
Aðalhlutverkið leikur
Norman Wisdom
frægasti gamanleikari
Breta nú og- þeir telja ann-
an Chaplin.
Þetta er mynd, sem allir
þurfa að sjá.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
D
XXX
1 N K E N
ÞJÓDLEIKHtíSIÐ
\ \
) Er á meðan er í
S s
^ sýning í kvöld kl. 20. $
S Næst síðasta sinn. S
^GÓÐI DÁTINN SVÆKs
^ sýning laugardag kl. 20Á
S
s
^ sýning sunnudag kl. 20. N
S Bannað börnum innan ^
$ 14 ára. S
S S
S Aðgöngumiðasalan opin frás
ykl. 13.15—20.00. Tekið á*
Smóti pöntunum. Sími: 82345, •
S tvær línur. ?
^ Ósóttar pantanir sækistS
^ daginn fyrir sýningardag, S
i annars seldar öðrum. ^
; S
^ í deiglunni
LED΃IAG
REYKJAYÍKUR^
5 Kjarnorka og \
\ kvenhylli b
^ Gamanleikur eftir s
j Agnar Þórðarson. S
? , S
S sýning annað kvöld kl. 20. ^
^ Aðgöngumiðar seldir frá ^
S kl. 16—19 og eftir kl. 14'3
^ á morgun. Sími 3191. •
fer til Vestmannaeyja á
morgun. Vörumóttaka daglega
■•✓•✓■•✓■^•✓•✓■•✓•✓••✓■•✓••y»yx
r' flH
U V/Ð ABMAKUÓL
HANS LYNGBY JEPSEN: ■:
s ■
t= ■
= ■
Drottning Nílar I|
51. DAGUR.
ir hann fyrir sér höku hennar og langar línur hálsins, fagurra
brjóstanna, mjúkan ávala mjaðmanna og fagurskapað hnéð.
Á ég að kalla á Eiras og láta hana færa okkur vín?
Þú ræður því.
Hún leggur vínþrúgurnar í skál við rúmið, hverfur til
hans. Hann finnur líkama hennar leggjast þétt að sér, allan,
frá fótum upp á kinn.
Er þér kalt?
Ég er vanur loftslaginu hér í Róm. Sjálfur hef ég eytt flest
um árum ævi minnar á enn norðlægari slóðum; mér er sjaldan
kalt.
Mér myndi alltaf vera kalt hérna, ef ég hefði ekki ofna í
herbergjunum.
Þögn. ...............
Þetta er bara í þriðja skiptið, sem þú heimsækir mig.
Ætlarðu að láta líða eins langan tíma þar til þú kemur næst?
Ég skal koma svo oft, sem ég get.
Ég skal ekki kvarta. Ég veit að þú hefur um margt að
hugsa. En ég vænti þín á hverju kvöldi.
Ég verð að taka tillit til fjölskyldu minnar og vina. Hvergi
undir sólunni er slúðrað eins mikið og hér í Róm. Það er alls
staðar slúðrað um mig og þig, götustrákarnir syngja vísur um
þig, á kránum eru sagðar sögur um mig og þig. Ég hef heyrt
suraar þeirra, og þær eru í sannleika sagt ekki allar fallegar.
Segðu mér. —
Nei, vina mín.
Jú. Gerðu það. — Bara eina.
Seinna. Sjáðu til. Sérhverju ríki er hætt, ef siðferðið er
undir ákveðnu lágmarki. í rauninni hef ég ekki áhyggjur a£
ævintýri okkar, en holdið afvegaleiðir. Ég er sakaður um svall
og óskírlífi; í rauninni lifa fáir Rómverjar þvílíku meinlæta-
lífi sem ég, og fáir eða engir hugleiða rétt og siðfræði meira en
ég. Enda er mér það skyldara en öðrum. Því ef drottnari lands
SKIPAUTCCRÐ
RIKISINS
„Hekla"
austur um land í hringferð
hinn 6. þ. m. Tekið á móti
flutningi til
Fáskr úðsf j ar ðar
Reyðarfjarðar
Eskifjarðar
Norðfjarðar
Seyðisfjarðar
Þórshafnar
Raufarhafnar
Kópaskers og
Húsavíkur
árdegis í dag og á morgun.
Farseðlar seldir á mánudag.
Ingólfscafé.
Ingólfscafé.
í Ingólfscafé í kvöld kjukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
Hollensku
■4
Okkar vinsælu gangadreglar eru komnir aftur ;
■;
■
í fjölda litum og þessum breiddum: ;
■
■
70 — 90 — 100 — 120 — 140 cm. í
i
■
■
■
Þekktir um allt land fyrir sérstaklega góða end- ■
ingu, og mjög fallega áferð.
„GEYSIR" h.f.
•v,.. Teppa- og dregladeildin — Vesturgötu 1
fa A
KHRKI