Alþýðublaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 1. desember 1055 AlþýgubiaSlg 7 HAFNABFlRÐf r y (Magia Verde) 'ff' ítölsk verðlauna- »*•»**“—- ..-/utífr” mynd í eðlileg- um litum um ferð yfir þvera Ameríku. Blaðamenn um heim allan hafa keppst um að hrósa mynd- inni, og hún hefur fengið fjölda verð- launa. Myndin er í sérflokki. Danskur skýringartexti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalfundur Samlags Skreiðarframleiðenda verður haldinn í Reykjavík, föstudaginn 16. desember n.k. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Fundarstaður og tími ákveðinn síðar. Stjórnin. |ur, sem flytja ýmis konar hag- i nýtan fróðleik fyrir almenning. Tvær bækur hafa þegar verið gefnar út: Búvélar og ræktun, handbók fyrir bændur, eftir Árna G. Eylands, og Lög og réttur, handbók um lögfræði- leg efni, eftir Ólaf Jóhannes- í safni þessu eiga að vera bæk son. Athyglisvert er að báðar 15 ára afmæli (Frh. af 5. síðu.) sem föng reynast til. Tíu hefti eru þegar komin út. HANDBÆKUR MENNING- ARSJÓÐS. þessar bækur seldust sérstak- lega fljótt og vel. Gefin hafa verið út tvö land- kynningarrit á ensku: Facts about Iceland eftir Ólaf Hans- son, og Facts about Reykjavík eftir Vilhjálm Þ. Gíslason. Ýmis íþróttarit hafa verið gefin út, m. a. árbók íþrótta- manna, 3. árgangur. Af öðrum bókum frá þessu tímabili skal nefna þessar: Mannslíkaminn og störf hans eftir Jóhann Sæmundsson, Saga síðustu heimsstyrialdar eftir Ólaf Hansson, Heiðinn siður á Islandi, bók um trúarlíf Islend- inga til :forna, eftir Ólaf Briem, Illíons- og Odysseiískviða í þýð ingu Sveinbjarnar Egilssonar, Sagnaþættir Fjallkonunnar, ís- lenzkar dulsagnir eftir Oscar Clausen, Dhammapada — bók- in um dyggðina, indverskt helgi rit, þýtt af Sören Sörensyni, og Mannfundir, sýnisbók íslenzkr ar ræðumennsku og orðlistar í þúsund ár, samantekin af Vil- hjálmi Þ. Gíslasyni. Stjórn Þjóðvinafélagsins og Menntamálaráð mynda stjórn hinnar sameiginlegu útgáfu. í Menntamálaráði eiga nú sæti: Valtýr Stefánsson, formaður, Einar Kiljan Laxness, Haukur Snorrason, Pálmi Hannesson og Vilhjálmur Þ. Gíslason. í stjórn Þjóðvinafélagsins eru nú: Bogi Ólafsson, forseti, Barði Guð- mundsson, Guðni Jónsson, Hall dór Kiljan Laxness og Þorkell Jóhannesson. Umboðsmenn bókaútgáfunn- ar utan Reykjavíkur eru um 140. Þeir hafa yfirleitt reynzt mjög traustir og sýnt útgáfunni mikla vinsemd og þegnskap. Á útgáfan mörgum þeirra ómetan lega mikið að þakka. (Frh. af 8 síðu.) af höfuðverkefnum hins nýja ríkis. TVÖ RÍKI HAFA SÉRSTÖÐU Simon lávarður telur, að aðeins séu til tvö ríki, sem geti leyft aukinn íbúafjölda, án þess að slíkt komi niður á lífskjörunum, en þau eru Bandaríkin og Sovétríkin. í Ný kfötverzluBi Bandaríkjunum er fólksfjölg- un meiri en í Indlandi, en Simon telur, að þar geti búið 100 milljónum fleira fólk við betri lfsskilyrði en nú. (162 milljónir búa þar nú.) í . í skýrslunni kemur fram, að þriðji hluti mannkynsins lifi nii við skilyrði, sem séu undir lágmarki, og fjórir fimmtu hlutar ræktanlegs lands séu nú fullræktaðir. Það er augljóst, að hinn lítt þróaði hluti hcims á við að stríða í dag íbúavandamál, sem er meira en nokkru sinni hefur þekkzt í heiminum og fá landssvæði í heiminum geta leyft innflutning fólks, án þess að það skapi mikla erfiðleika. ■■■■■■■■■■■■ Old Spice Rakspritt Sápa í túpum og krukkum Talkúm Svitacrem Einkaumboð Pétur Pétursson Hafnarstræti 7 Laugavegi 38. á horni Bræðraborgarsíígs og Asvallagötu. Sími 1253 ©erið svo veS að líta inn. rrBezti maiurinn fæsf hjá okkur” Slálurfélaa Suðurlands Bræðraborgarstíg 43 — Sími 1253 í Samúöarkert 5 S Slysavarnafélags íslands ? S kaupa flestir. Fást hjá > S slysavarnadeildum um: 5 land allt. í Reykjavík í( • Hannyrðaverzluninni í ( ^ Bankastr. 6, Verzl. Gunn- ( ^ þórunnar Halldórsd. og ís ( skrifstofu félagsins, Gróf- S ( in 1. Afgreidd í síma 4897. S S Heitið á Slysavarnafélag- S S ið. — Það bregst ekki. —S Dvaiarheimili aidraBra sjémanna. Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti DAS, Austur- stræti 1, sími 7757. Veiðarfæraverzlunin Verð- andi, sími 3786. Sjómannafélag Reykjavík- ur, sími 1915. Jónas Bergmann, Háteigs- veg 52, sími 4784. Tóbaksb. Boston, Lauga- vegi 8, sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifs götu_4. Verzlunin Laugateigur, Laugateig 24, sími 81666. Ólafur Jóhannsson, Soga- bletti 15, sími 3096. Nesbúðin, Nesveg 39. Guðm. Andrésson gull- smiður, Lvg. 50, s. 3769. í Hafnarfirði: Bókaverzl. Vald. Long., sími 9288. S \ 5 Mlnnlngarspjöld 5 • Barnaspítalasjóðs Hringsins- ? 2ru afgreidd í Hannyrða- 2 ^ verzl. Refill, Aðalstræti 12 ^ ((áður verzl. Aug. Svend-ý (sen), í Verzluninni Victor, ( (Laugavegi 33, Holts-Apó- ( S teki, Langholtsvegi 84, S SVerzl. Álfabrekku við Suð-S S urlandsbraut og Þorsteins- S Sbúð, Snorrabraut 61. S S S s s s Smurt brauö ogs snittur. < Nestispakkar. s Ódýrast og bezt. Vin-? samlegast pantið fyrirvara. 5 Matbarinn. S r Lækjargötu 8 C Sími 80340 með ) s Hús og íbúðir s s s s s ,5 s s s - 5 ( af ýmsum stærðum í 5 'i bænum, úthverfum bæj- j S arins og fyrir utan bæinnS S til sölu. — Höfum einnig? til sölu jarðir, vélbáta, • bifreiðir og verðbréf. ^ Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7. Sími 1518. i Sendibílastöð Hafnarfjarðar Vesturgötu 6. Sími 9941. S Heimasímar: S 9192 og 9921. S s S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.