Alþýðublaðið - 04.12.1955, Síða 5
mon
,GANGVIRKIÐ gerist
i Reykjavík á útmánuðum 1940. Höf-
undurinn lætur ungan mann, Pál Jónsson, segja söguna. Hann
er alinn upp hjá ömmu sinni á Djúpafirði í guðsótta og góð-
um siðum, vandaður piltur til orðs og æðis, ,draum]yndur og
rómantískur, en ákaflega barnalegur. og heldur •ístöðulítill.
Hann hefur gefizt upp við nám, sumpart vegna fátæktar, sum-
part vegna þeirrar ringlunar sem styrjaldarfréttir utan úr
heimi hafa valdið í hug hans, en auk þess er hann orðinn ást-
fanginn af laglegri stúlku. Tilviljun ræður því, að hann gerist
blaðamaður og verður dag hvern áð rannsaka samvizku
sína um það, hvort hann eigi heldur að hlýða ritstjóranum, Val-
þóri Stefáni Guðlaugssyni, eða fara eftir þeim kenningum, sem
amma hans sáluga hafði innrætt honum. Hann velur þann kost
að vera jafnan algerlega hlutlaus. „Gangvirkið“ er jöfnurn
hóndum ástarsaga ungs manns á erfiðum tímu og kímin ádeilu-
saga.
smásögur eftir Ölaf Jóh. Sigurðsson
Viðurkennt er að skáldsagnahöfundurinn Ólafur Jóh. Sigurðsson er jafnhliða einn snjallastur þeirra, sem
nú rita smásögur á íslenzka tungu, og liggja eftir hann þrju smásagnabindi, Kvistir í altarinu, Teningar í
tafli og Speglar og fiðrildi, svo að Á Vegamótum verður hið fjórða í röðinni. Þær sögur sem hér birtast bera
snilldareinkenni höfundarins að stíl og máli, en eru jafnframt þrungnar inntaki líðandi tíma, og hefur höf-
undir kosið að láta þær og skáldsögu sína, Gangvirkið, fylgjast að til lesenda.
BÆKURNAR FÁST í ÖLLUM BÖKAVERZLUNUM
HEIMSKRINGLA
Sunnudagur 4. desember 1953.
AlþýSubíagtg
m e B * r. v *i * e k »i *> *i ii b *i i! u a.s a
Kaupið merki Flugbjörgunarsveifarinnar
Sölubörn komiö I Austurstræti 9 klukkan 10 f. h í dag.
Læknir, hjálpa þú mér
Endurminningar Maxwetí Malfz fegrunariæknis
Maxwell Maltz er einn af frumhverjum nýrrar
greinar læknavísindanna og er í dag heimskunnur
fyrir afrek sín á sviði skapnaðarlækninganna.
- ❖ *
Maxwell Maltz er einn af frumherjum nýrrar
út í bókarformi undir nafninu „Læknir, hjálpa þú
mér“. Bók þessi hefur hlotið feikna vinsældir og
verið þýdd á mörgum tungumál, enda er frásögn
Maltz áhrifamikil og bráðskemmtileg aflestrar þótt
um viðkvæm mál sé fjallað. Inn í lýsingar um bar-
áttu skapnaðarlæknisins til þess að bæta grimm ör-
lög sjúklinganna, er fléttað fjörugum og hisþurs-
lausum frásögnum úr ævintýralegu lífi læknisins
. sjálfs. *. ... vs*--?
* *
LÆKNIR, HJÁLPA ÞÚ MÉR, er fíigur
og sönn bók, sem er í senn góð gjöf og
óvenjuskemmtilegt lestrarefni.
Bókfellsútgáfan
Bazar kvenfélags
Hallgrímskirkju
HÉR í BÆNUM er orðinn til
fjöldi kvenfélaga, sem hefur
það sérstaka verkefni að styðja
eitthvert ákveðið málefni og
afla fjár til framkvæmda. Er
ekki hallað á neinn, þótt 'sagt
sé, að Kvenfélag Hallgríms-
kirkju sé með duglegustu kven
félögum borgarinnar og starf
þess ómetanlegur stuðningur
við málefni kirkjunnar. Hefur
það gefið stórgjafir til kirkj-
unnar hvað eftir annað, svo sem
kunnugt er, og hefur ávallt eitt-
hvað nýtt á prjónunum.
Ymsar leiðir hafa slík félög
• sem þessi til fjársöfnunar. Jafn
■ an hefur almenningur brugð-
izt vel og drengilega við. Sú
fjársöfnunar-aðferð, sem er
einna merkust, að mínu áliti,
: er bazar. Þar er engum boðið
. upp á að gjalda verð fyrir óséð-
an hlut og allir eru vissir með
að fá eitthvað fyrir fé sitt.
Stuðningur kaupandans er í
því fólginn að verzla fremur þar
en annars staðar, þennan dag,
■ sem „búðin“ er opin. En gefend
urnir, bæði karlar og konur,
eiga miklar þakkir fyrir það,
sem þeir láta af hendi, til þess
að allt geti orðið sem bezt úti-
. látið. Kaupmenn brjóta stúnd- 1
um lögmál samkeppninnar .með
því að gefa „keppinautnum“
vörur til að selja við lægra
verði en þeir selja þær sjálfir,
og er slíkt drengilega gert, En
mesta fórnfýsi sýna konurnar,
sem vinna vikum og mánuðum
saman að því að prjóna, sauma
eða hekla sitt af hverju, sem
síðan er selt á bazarnum.
Fyrir skömmu kom ég heim
til gamallar konu hér í bænum.
Hún er blind, sér aðeins bjárma
fyrir sólinni, þegar hún kemur
upp. En hún var búin að prjóna
í myrkrinu heila hrúgu af vett
hngum og leistum, sem hún
hafði hugsað sér að gefa á bazar
kvenfélags Hallgrímskirkju.
Þeim hlýtur að verða hlýtt á
höndum, sem bera glófana frá
henni. Og þó var mest um það
vert að finna þá hlýju lífsgleð-
innar, sem bjarmaði frá andliti
gömlu konunnar. Sú lífsgleði
á sér að uppsprettu einlæga,1
kristna trú, sem endurnærist
meðal annars af Hallgrímssálm
um. — Eg nefni þessa konu sem
dæmi þess, hvernig þjónusta við
málefni heilagrar kirkju sprett
ur af þakklæti mannshjartans
til hans, sem er kirkjunnar
, drottinn. En þetta er aðeins eitt
dæjni af mörgum.
Ég vona, að Reykvíkingar,
nú sem fyrr, meti að verðleik-
um viðleitni kvenfélagsins til
. að þjóna göfugu málefni með
svo hversdagslegum hlut sem
. hazar, og .ég þakka öllum, sem
hver á sinn hátt leggja fram
sinn skerf.
Jakob Jónsson.
OB
] Dr. jur. Hafþór
1 Guðmundsson
■
« Málflutningur og Iðg-
; fræðileg aðstcð. Austur-
2 stræti 5 (5. hæð). — Símd
: 7268.
{■
nnnntiaa^