Alþýðublaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 2
AlþýðublaðiS Fimmtudagur 15, des. lí>55. 'JT’jr'S-'jr., * i , r%., 5 - a ••'.:•% ' <•: x r I effir Krisfján Albertsson ÍN Þetta er sannkölluð jólabók vegna þess að hún veitir lesandanum sanna ánægju og hefur sama gildi ein jól sem önnur, eins og allt það fyrr og síðar, sem gert hefur hátíð hátíðanna að hátíð jólanna. 1 bókinni eru snilldarlega skrifaðar ritgerðir um mörg höfuðskáld þjóðarinnar: Bjarna Thoraren- sen, Jónas Hallgrímsson, Guðmund Kamban, Jóhann Sigurjónsson, Halldór Laxness og Þórberg Þórðar- son o. fl, og ritgerðir um ýmisleg efni. t % \ X , \ s s X % s \ \ S i- i X i s i \ s \ % \ Helgafellsbók I | i ■ 4 4 4' v % \ V 4 \ - s TEKNESKU ferða-ritvélarnar hafa dálka-stilli og sjálfvirka spássíu- stíllingu. 44 lyklar. Eru jafn sterkar og vanalegar skrif- stofuvélar, en vega aðeins 6 kg. — Tilvalin jólagjöf. Einka-umboó Útsala: MARS TRADING COMPANY BÓKABÚÐ KRON Klapparstíg 20. Sími 7373. Bankastræti2. Sími 5225. Húsmœðrafélag Keykjavíkur. Jólafundur félagsins verður haldinn föstudaginn 16. þ. m. kl. 3 e. h. í Borgartuni 7. Frk. Vilborg Björnsdóttir húsmæðrakennari sýnir húsmæorum ýmis konar nýjungar í mat — bökun og sælgætisgerð. Allt ókeypis og konur velkonmar. Þau félög, sem hafa í hyggja að halda jólatrésfagnað hjá okkur, vinsamlegasl tilkynni það sem allra fyrst. Einnig fást eigðir salir til veizlu- og funda-halda. smgar i lono i si f DAG es fimmtudagurinn 15. désember 1955, FLUGFERÐIR Flugfélag íslands, , Milliiandaflug: Millilandaflug vélin Sólfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 18.15 í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyfar, .Egiísstaða, Fáskrúðsfjarð ar, - Kópaskers, Neskaupstaðar og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgért að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjárðar, fsafjarðar, Kirkju bæjárklausturs og Vestmanna- eyja. Loftleiðir. Hekla, millilandaflugvél Loft leiða h.f., er væntanleg kl, 7 frá New York, Flugvélin fer kl, 8 til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar, — * — Leiðrétting. Nafn Jörundar Brynjólfsson- ar. mssritaðist í frétt blaðsins í gær um atkvæðagreiðsluna um fjárlagafrv. Stóð, að Jörundur Bjarnason hefði verið einn þeirra þingmanna, er greiddu atkvæði gegn hækkun á fram- lagi til iðnlánasjóðs, en þaS átti að vera Jörundur Brynjólfsson. Áramótabrennur verða á tveirnur stöðum í bæn um á nýársnótt, fyrir framan háskólann og inni í Láugarnes- hverfi. Þeir, sem vilja losna við brennuefni, eru vinsamlega beðn ir aö láta skrifstofu ÍSÍ vita, sími 4955, Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar: Faðir, Akureyri 100. J. E. 50. Krist- björn Árnason 10. Svanhildur. | Árnadóttir 5. N. N. 200. Verzl, IGeysir 500. Theódóra 50. N, N, I 50. N. N. 30. F. 100. Kjartan Öl- afsson 100. Jón J. Fannberg 200. Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálp arinnar. Magnús Þorsteinsson; Skrifstofa Vetrarbjálparinnar er í Thorvaldsensstræti 6 í húsa- kynnum Rauða krossins. Sími 80785. Qpið kl. 10—12 f.h'. og 2—6 e.h. —- Styrkið og styðjið Vetrarhjálpina, Jólaglaðningur til blindra. Eins og að undanförnu veitum við móttöku jólaglaðningi til blindra manna hér í Reykjavík. — Blindravinafélag íslands Ing- ólfsstræti 16, .......... ------------- Útvarpið 20.30 Kórsöngur: Irmler-kórinn syngur (plötur). 20.50 Biblíulestur: Séra Bjarni Jónsson les og skýrir Postula söguna, VII. lestur. 21.15 Tónleikar: Lili Kraus leik ur á píanó (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Á bökkum Bolafljóts“ eftir Guðmund Daníelsson, XVIII (höf. les). 22.10 Náttúrlegir hlutir (Ingólf ur Davíðsson xnagister), 22.25 Sinfónískir tónleikar. ,;;S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.