Alþýðublaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.12.1955, Blaðsíða 4
Alþýðubiaðiö Finimtadagur 15. des. 1955. Útgtrfandl: Alþýúuflok\uri*n. Ritstjóri: Helgi Scemundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjdlmartton. Blaðamenn: Björgvin Guðmuniuon og Loftur Guðmundtson. Áuglýsingastjóri: Emilía Samúelsióttir. Ritstjórnarsímar: 49C1 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslustml: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgðtu 8—10. ’Atlfriftarverð 15j00 á mánuði. í laussuðUt 1J)0. Handafl bandingja Bœkur og höfundcir: Æviniýri í afkimum Asíti ,,ASÍA HEILLAR" heitir eigi það nokkurs staðar við, má eyðimerkurinnar eins og á dög- ferðabók, sem landkönnuðurinn Roy Chapman Andrews hefur skrifað, og komin er út á ís- lenzku í þýðingu Ævars R. Kvaran hjá forlaginu Ferða- bókaútgáfunni. Bókin flytur sundurlausa þætti úr ferðum höfundar í Austur-Asíu, Kína og MongóLíu og einnig þætti um hvalveiðar við Japan. Frásögn- Andrews er jafnan hröð og lif- segja það um ævintýri land-, um Genghis líhans, einhvers könnuða fyrr og síðar. | frægasta hermanns og foringja, Það er bæði fróðlegt og er sögur fara af. En síðan Gen- skemmtilegt fyrir áhugamenn ghis Kahn fór herferðir sínar um landafræði og þjóðir, er út þvert yfir slétturnar endalausu, kemur bók um landsvæði, sem allt til Evrópulanda, hafa Mon- lítt eru kynnt meðal almenn- 1 golíumenn tekið Búddhatrú, trú ings hér á landi. Margar frá- friðar og miskunnar við allt, sagnarmyndir Andrews frá sem lifir og hrærist, og hinn nýi Mongólíu og Kína eru glöggar siður hefur mildað hetjurnar og athyglisverðar og sums stað- og kyrrað hugann. Samt er Mon andi, og efnið það, sem kallað | ar ljóslifandi, en einkum eiga gólíumanninum fjarri skapi að er í daglegu tali „spennandi“ þó Mongóliumenn athvglisverð bjóða vinstri vangann, ef högg Á ALÞINGI sitja fimmtíu og tveir þjóðkjörnir fulltrú- ar, sem eiga að hugsa og tala, setja skynsamleg lög og móta farsæla stefnu, svo að hér ríki heilbrigt stjórnarfar. Þeir eru valdir samkvæmt aðferð lýðræðisins, og allir itjómmálaflokkarnir dásama hugsjón þess í orði. Eigi að síður er svo komið, að frelsi þingmannanna reynist lítils virði. Annaðhvort hafa þeir smám saman afsalað sér því í hendur flokksforustunnar eða leiðtoga flokkanna læst það í greipar sínar. Hugsun- in og sjálfsákvörðunarrétt- urinn víkur fyrir því leik- brúðulega handafli, sem ein- kennir Álþingi íslendinga í æ ríkari mæli. Mikill meiri- hluti þjóðfulltrúanna réttir upp hendurnar eins og kippt sé í snúru, Þess vegna hlýtur sú spurning að vakna, hvort blóð íslenzka stjórnarfarsins muni ekki mengað af eitri einræðisins. Afgreiðsla fjárlaganna virðist óneitanlega benda til þessa. Morgunblaðið segir í gær: „Aðeins breytingartil- lögur fjárveitinganefndar náðu samþykki“. Og Tíminn, sem er málgagn fjármálaráð herrans, ber sömu þróun málanna vitni: „Allar breyt- ingartillögur meirihluta fjár veitinganefndar voru sam- þykktar, en aðrar breyting- artillögur voru ýmist felldar eða teknar aftur til 3. um- ræðu“. Og sannarlega dylst ekki, að báðum blöðunum finnst þetta harla gott. Vel kann að vera, að meiri hlutinn á alþingi álíti sig það gáfaðri, hugkvæmari og velviljaðri en minnihlutann, að skoðanir og tillögur stjórn arandstöðunnar eigi engan rétt á sér. Sú afstaða er ef til vill mannleg, þó að hæpið sé að þinglýsa einkaleyfi á gáfum og úrræðum. Hitt er þó enn alvarlegra, þegar met inn er hlutur einstakra þing manna stjórnarflokkanna. Eru þeir ekki dómbærari á þarfir kjósendanna víðs veg a um land en aðilarnir, sem hafa þá skrifstofuvinnu á hendi að semja fjárlagafrum varpið ár hvert? Og eiga þeir ekki fremur að vera hús- bændur en þrælar fjárveit- ingamefndarmannanna og flokksforingjanna? Yrði þetta fyrirkomulag ekki til þess, ef einhver flokkurinn hefði meirihluta á alþingi, að einn maður réði raunveru lega afgreiðslu fjárlaganna? Hann kynni að vera sam- vizkusamur og viti borinn um fram flesta eða alla aðra, en þar fyrir væri honum ó- mögulegt að búa yfir slíkri þekkingu á landshögum og þjóðarvilja, sem hægt er að krefjast af fimmtíu og tveim ur kjörnum fulltrúum fólks- ins. Fréttir Morgunblaðsins og Tímans í gær eru staðfesting þess, að þingmenn stjórnar- flokkanna hafi látið svipta sig rétti, sem þeim ber skíl- yrðislaust. Þeir eru ekki til þess kjömir að hætta að hugsa og tala og fela nefnd eða flokksforingja að ráða afgreiðslu fjárlaganna. Ef þetta sjónarmið á að gilda, þá er ástæðulaust að kosta fimmtíu og tvo menn til að sitja á alþingi. Ef einn greið- ir atkvæði eins og allir og allir sem einn, þá er senni- lega farsælla að safna þessu leikbrúðulega handafli í eina krumlu. Þannig yrðu þing- menn stjórnarflokkanna Ics- aðir við átkanlega háðung. íslendingar hafa ekki tek- ið upp stjórnarfar lýðræðis- ins til þess að láta kosningar snúast um það, hvaða ein- ræðisseggur eigi að hugsa fyrir þjóðina og drottna yfir landinu. Við veljum fimm- tíu og tvo fulltrúa á alþing til að héruð landsins og stétt ir þjóðarinnar eigi þar mál- svara. Þeir eiga að ráða yfir hugsun sinni í afstöðu og höndum sínum í aíkvæða- greiðslu. Fyrirbrigði eins og það, sem frá segir í fréttum Morgunblaðsins og Tímans í gær, er sprottið af djölfarót einræðisins, þó að kallað sé blómjurt lýðræðisins. Og ís lendingar mega aldrei verða svo skaplausir að þola því- líkan ófögnuð, ef þeím er al vara, að hér eigi að ríkia lýð ræðið. Frjáls þjóð getur ekki sætt sig við, að handafl band ingja ráði úrslitum á alþingi. Okkar innilegustu þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur vinsemd og virðingu með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeyt- um á 50 ára hjúskaparafmæli okkar, 2. desember. Guð blessi ykkur öll. Hólmfríður Björnsdóttir, Sigurður Guðmundsson. jafnvel reyfarakennt. Fer naum ast hjá því, að lesandi telji höf- undinn stundum mála frásögn sína fullsterkum litum, þannig að hin sterku áhrif, sem frá- sögnin framkallar, hljóti að draga úr þeim sennileikablæ, sem er sjálfsagður í öllum góð- um ferðasögum. Annars er því raunar stundum haldið fram, að sannleikurinn sé oft ósenni- legri en nokkur skáldskapur. Og an þátt í bókinni. Hjarðlífið, er gefið á þann hægri. Það sést flókatjöldin og hestarnir, minn greinilega af frásögn Andrews. ingar um forna frægð ættbálks Hvít og skynin bein, er kunna ins, fræknleikur í orustu, frækn að vera á striálingi með fram leikur í keppni, hispursleysi, götuslóðum sléttunnar og víðar, orðheldni og hefndarþorsti, ef eru ekkert síður af mönnum en einhvers er að hefna, hefur mót (skepnum, því að mannfólkið að sögu og þróun þeirrar þjóð- jhafði þann sið til skamms tíma, ar, sem byggir háslétturnar þar 0g sjálfsagt er hann enn við líði, eystra. Og þótt margt hafi j að láta hluta sundur líkami breytzt, er vídd sléttunnar, hinna dauðu, svo að gammar kuldi vetrarins og sandbyljir Samúð með lifandi verum Hörður á Grund eftjr Skúla Þorsteinsson, saga fyr ir börn og unglinga. Mynd- ir teiknaði Halldór Péturs- son. Útgefandi: Barnablaðið Æskan. Prentsmiðjan Hólar. 152 bls. Verð: 35 kr. í bandi. í FYRRA gaf Skúli Þor- steinsson skólastjóra á Eski- firði út barnabókina Börnin hlæja og hoppa. Hefur sú bók orðið vinsæl hjá öllum, sem kynni hafa af henni haft. Og ekki er þessi nýja bók Skúla síðri hinni fyrri. Hörður á Grund skiptist í 10 kafla. Greina þeir frá skiptum og samlífi söguhetjunnar, Harð ar, við húsdýrin og bregða upp myndum af lífi og viðfangsefn- um sveitadrengs eins og þetta var. Þarna eru fráfærur, hjá- seta, eftirleit, hjástaða, vetrar- ferð og margt fleira. Yfir sum- Málfar er vandað á bókinni. Höfundur getur þess í formála, að ekki sé „forðazt að nota orð og orðatiltæki, sem ekki eru á vörum fjöldans. Því læra börn- in málið, að það er fyrir þeim haft“. — Af þessu kynnu em- hverjir að ætla, að bókin væri erfið börnum og unglingum. Það er og rétt, að hún er ekki smábarnabók eða hentug til að kenna byrjendum lestur, en orðavalið mun ekki verða bórn- um, sem orðin eru nokkurn veg inn læs, til tafar við lesturinn, því að hvort tveggja er, að sam bandið skýrir oft, hvað við er átt, þótt stundum verði hinir ungu lesendur sjálfsagt að íeita sér upplýsinga um merkingu orða hjá foreldrum sínum eða öðrum. — og svo hitt, að setn- ingaskipun er ljós, orðaröð ó- þvinguð og stíll eðlilegur. Þeg ar það bætist svo við, að frásögn um myndunum er bjartur blær 1 in grípur víða hug lesanáans og léttur, eins og þegar lömb föstum tökum, þá verða ein- fæðast á vorin eða setið er hjá í stök orð ekki til trafala, en ó- sumarsól, en aðrar bera með sjálfrátt læra börnin ný orð og sér alvarleika lífsins, svo sem orðatiltæki, enda er til þess æti loftsins megi nærast á þeim. Og mongólski prinsinn, vinur Andrews, segist enga fanga vilja, áður en hann skipar liði sínu til mannskæðrar orustu. Það er annars skylt að bakka fyrir hverja góða ferðabók. sem út kemur á íslenzku. Einkum er þó fengur í slíkum bókum, sem gerast í því umhverfi. sem lítið hefur verið um skrifað hér. Og þau svæði eru enn allstór o? allmörg, sem ekki er hægt að fá glöggar heimildir um a£ íslenzkum. bókum. S.H. þegar góðvinurinn Gráni er sótt ur í síðasta sinn fram á dalinn eða þegar vetrarhörkur sverfa að bjargþrota fé í sjálfheldu. En alls staðar andar að lesand- anum hlýju og samúð með öll- um lifandi verum. U V/Ð AHHARHÓL azt. Hitt er annað mál, að sum orð í þessari bók eru önnur en ég vandist á Vestfjörðum. Við vestra sögðum t. d. „snöp (hvk.), en ekki ,,snapir“ (kvk.). Skúli talar um „rák“, þegar ég heíði nefnt „þræðing", og fleira mætti telja. En Skúli er Aust- firðingur og talar og skrifar að sjálfsögðu móðurmál sitt. Öll útgerð bókarinnar er hin snyrtilegasta, eins og jafnan á 11 JÓN P EMILSwt] JngóJfsstræti 4 - Sltni 82819 flcU.(-liCtninyú\ ISLENZK 0RL06 - útvarpsþættir Ævars R. Kvaran. BÓKAÚTGÁFAN NOR.ÐRI gefur út bók, sem Ævar R. Kvaran leikari hefur tekið sam an og nefnist íslenzk örlög. Er hér um að ræða þætti þá, er Ævar hefur flutt í útvarp, og nefndust þá úr ýmsum áttum. Efni þáttanna eru minningar og munnmæli um merka og sér- kennilega menn og atburði. Bókin er 220 blaðsíður að stærð, prentuð í Prentverki Odds Björnssonar á Akureyri. „En hvað það var skrýtið”. BÓKAÚTGÁFAN „Gimbill“ í Reykjavík hefur gefið út hið vinsæla barnakvæði Páls Ár- dals, „En hvað það var skrýt- ið“ og er það fagurlega mynd- skreytt eftir Iialldór Péturs- son. Prentunin er sérstaklega vönduð og einkum hefur mvnd- bokum Æskunnar. Letur er , , . , „ . _ , , .ln o- . prentunm tekizt með afbngð- skyrt og prentvillur faar. 1 , ,CI y , . , . um vel. Þessi litla bok verður (bkemmtilegt dæmi um stafa-I , ., , . ' areiðanlega vmsæl jolagjof víxl sá ég þar: „Sturlu“ fyrir ..Surtlu“.) Mikil bókarprýði er að myndum Halldórs Pétursson Það má segja hið sama um Hörð á Grund og fyrri bók Skúla: Börn, sem orðin eru læs, og unglingar ættu að lesa hana, foreldrar að ræða efni vngri barna. Skólapiltar é araskútu. smygl- ,. SKOLAPILTAR Á SMYGL ARASKÚTU“ heitir bók, sem hennar við börn sín og skólarn ^ komin er út á íslenzku í þýð- ir að notfæra sér hana til þess ^ ingu Hallgríms Jónassonar. að auka þekkingu barnanna á Þetta er drengjasaga eftir Lau- lífsháttum foreldra sinna og for rits Suhr. Útgefandi er ísafold- feðra, glæða ást þeirra á öllu j arprentsmiðja h.f. Bókin er lifa^di og bæta við orðaforða prýdd myndum. sinn. — Hafi Skúli Þorsteins- j Sagan segir frá ævintýrum son þökk fyrir þessar bæku.r þeirra félaganna, Páls og sxnar báðar. : Sveins, á skútu á Eýstrasalti, rílafur Þ. Kristjánsson. ;og veltur á ýmsu fyrir þeim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.