Alþýðublaðið - 29.12.1955, Blaðsíða 1
Kapphlaupið um
i'öldin í geimnum,
grein á 2. siðu.
Eitdómnr um
Hörpu minning-
anna, grein á 4.
síðu.
XXXVI. árgangur
Fimmtudagur 29. tles. 1953.
275. fbl.
Horfur á, að togarar geti haiið
söiur í Au.-I>ýzkaiandi bráðlega
Rafmagnsleysi hrjáir
Drangsnessbiia.
DRANGSNESI í gær.
HÉR er stöðugur stórbvlur
«g geysilega mikill snjór kom-
inn. Hefur snjóað hér af og til
síðan fyrir jól. Allir vegir eru
orðnir ófærir og stórsjór úti í
flóanum og hingað inn. Stór-
byl.ur var hér á annan í jólum.
Rafmagnið hér hefur verið
dæmalaust lélegt undanfarið
og hefur þó aldrei verið gott.
JÞurfum við að notast við litla
og lélega vél í frystihúáinu,
sem alltaf er að bila. Höfum
t. d. orðið að sitja tvisvar í
myrkri í dag. Okkur hefur ver-
ið lofað rafmagni frá hinu op-
inbera, en framkvæmdir í því
efni eitthvað dregizt á langinn.
GS.
Nokkur hluii togaraflotans a. m. k. mun
halda áfram veiðum, rætist úr með markað
Vesfur—þýzki markaðurinn gefinn frjáls.
„VIÐ bíðum eftir skeyti frá viðkomandi yfirvöldum í Au,-
Þýzkalandi um að togararnir íslenzku megi byrja að landa ftski
í Hamborg fyrir austur-þýzkan markað,“ sagði Björn Thors, er
blaðamaður Alþýðublaðsins spurði hann um útlitið með togara-
veiðarnar á næstunni. „Þar að auki hefur fiskmarkaðuriim í V..-
Þýzkalandi verið gefinn frjáls og crum við nú að athuga söíu-
horfur þar í því sambandi.“
Hallveig Fróðadóttir hefur að
undanförnu verið á veiðum fyr
ir vesturþýzkan markað, en
sökum óveðiirs og þar af leið-
andi tafa hefur verið horfið frá
því að hún landaði þar. En svo
! framarlega sem söluhorfur
I reynast viðunanlegar verður sá
f 7
Hýr Laxfoss” kemur ekki iil
landsins fyrr en í febrúar
Upphaflega átti það áð kotna í júnL
VONANDI líður nú ekki á
löngu unz hilla tekur undir
- Laxfoss“ hinn nýja, cf alÞ
gengur samkvæmt síðustu áætl
PILTUR HRAPAR
FYRIR BJÖRG OG
BÍÐUR BANA.
Á ANNAN jóiadag Vildi til
jþað hörmulcga slys austur í
Fellum, að tveir piltar hröpuðu
fram af 20—30 metra háum
björgum, og beið annar pilt-
aniia, Ólafur Pétursson, sam-
stundis bana.
Ólafur heitinn var 23ja ára
að aldri, sonur hjónanna Péturs
Jónssonar bónda að Egilsstöð-
um og konu hans Elínar Steff-
ensen. Með Ólafi var tvítugur
piltur, Ingibergur Björnsson
frá Hofi. Meiddist hann lít.ið við
fallið og töldu læknar að hann
myndi ná fullum bata.
Ólafur heitinn Pétursson
hafði ætlað á snjóbíl frá Egils-
stöðum að Felli til þess að
sækja fólk. Bilaði bíllinn á leið
inni, og fór hann gangandi að
Hofi til þess að sækja hjálp.
Eór Ingibei'gur þá með honum,
en skömmu síðar brast á mikil
hríð og munu þeir hafa villzt í
veðrinu og fallið fram af björg-
unimi við Asaklif.
un, — en nokliur mishrestur
hcfur á því reynzt að fyrri áætl
anir í því sambandi stæðust.
Eftirlitsmaður mun fara nt upp
úr áramótunum og fylgjast
með er síðustu handtökin við
skipið verða unnin, — en eft-
irlitsmenn hafa að sjálfsögðu
alltaf öðru hvoru fylgzt með
smíði þess frá því er kjölur var
lagður.
En þegar „Laxfoss" kemur
verður að honum ómetanlefí
samgöngubót, þar sem hann
verður hraðskreiður mjög og
j farþegarými hin þægilegustu.
Upphaflega var ráð fyrir því
(Frh. á 3. sífu.)
markaður sóttur að einhverju
leyti upp úr áramótum, bæði
vegna þess að hann hefur verið
gefinn frjáls og að ekki er enn
búið að landa því magni, sem
leyft var í samningum.
SÖLUR TIL AUSTUK-
ÞÝZKALANDS REYNDUST
HAGSTÆÐAR
Samkvæmt samningum, sem
Islenzka vöruskiptafélagið hef-
ur gert við viðkomandi yfir-
völd í Austur-Þýzkalandi, verð
ur leyfður þangað ísfiskflutn-
ingur fyrir 365 þúsund dollara
vöruskipti, en auk þess verða
greidd 27 þúsund vesturþýzk
mörk fyrir hverja veiðiferð og
verðið fastákveðið fyrir allt
leyfistímabilið. Alls voru farn-
ar þrettán ferðir með ísfisk til
Hamborgar í desember 1954 og
janúar 1955, en frá Hamborg
er ísfiskurinn fluttur með járn
brautarlest austur fyrir. Kvað
Björn Thors þau viðskipti hafa
reynzt hin hagstæðustu, eink-
um hefði kostnaður í höfn
reynzt lítill, þar sem kaupend-
ur önnuðust sjálfir löndunina.
Horfur eru á þvi að nokkur
hluti togaraflotans að minnsta
kosti geti haldið áfram veiðum
eða hafið veiðar aftur upp úr
nýárinu þegar úr rætist með
markað.
Sjómnnafélögin í Reykjavík
og Hafnarfirði segja upp nú-
gildandi fiskverðssamningi
Sjómannafélagið í Sandgerði hefur
áður sagt upp; önnur félög halda fundi
um málið í kvöld og annað kvöld.
SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR og Sjómannafélag
Hafnarfjarðar tilkynntu í gær uppsögn núgildandi fiskverðs-
samnings. Er samningurinn uppsegjanlegur með mánaðar fyrir-
vara nú um áramótin. Sjómannafélagið í Sandgerði hefur áður
sagt samningum upp.
--------------------4 Önnur sjómannafélög hafa
Ófært yfir fjallið iil
Stykkishólnis.
STYKKISHÓLMI í gær.
mál þetta til meðferðar þessa
dagana. Heldur Verkalýðs- og
sjómannafélag Keflavíkur fund
um málið í kvöld og Sjómanna
félag Akureyrar ræðir uppsögn
ina í kvöld eða annað kvöld.
MIKILI. snior er nu kommn í
í sveitma her eftir oveðrið, sem
gekk hér yfir, en miklu minna
er um hann hér niðri í kaup-
Svo fil sfanzlaus hríð á
Blönduósi slðan fyrir jól
AHir vegir tepptir og enn snjóar;
Gönguskarðsárlínan fulllögð en ótengd
Fregn til Alþýðublaðsins. BLÖNDUÓSI í gær.
AFLEITT veður var hér um jólin og var einhver versta
hríð, sem hér hefur komið í mörg ár, á annan í jólum. Hefur
verið hríðarveður hér í dag og í gær, svo að ekki er útlit fyrir
hata að sinni. Eru allir vegir ófærir og svo mikill snjór á flug-
’ vellinum, að taka mun tvo daga að ryðja hann, þegar til þess
viðrar.
j Mjólkurbílar hafa ekki kom- \ morgun til þess að sækja mjólk,
• izt hingað ennþá síðan fyrir \ en var ekki kominn aftur kl. 5
jól, en mjólk hefur borizt hing'-J í dag, þó að þessi ferð taki ekki j ætluðu til Fláteyrar og Isa
að af næstu bæjum til daglegr- nema svona 3—4 tíma ívenju-
RAÐSTEFNUNNI
Eins og Alþýðublaðið hefur
túninu. Vegurinn yfir fjallið'áður skýrt frá boðaði Alþýðu-
er lokaður eins og er. ÁÁ. samband íslands til sjómanna-
ráðstefnu um það, hvort segja
bæri upp fiskverðssamningn-
um eða ekki. Ríkti á ráðstefnu
i þessari alger einhugur um nauð
syn - þess að segja fiskverðs-
samningnum upp.
Veðriðf daa
Hægviðri, létt skýjað
með köflum.
Flugvélar Fl fluttu á 4. Hundr-
að farþega út á land 24. des.
Báðar Skymaster-vélar félagsins fóru
tvær ferðir til Akureyrar.
FLUGVÉLAR Flugfélags íslands fluttu hátt á fjórða liundr-
að farþega út á land á aðfangadag. Er þetta einhver mesti anna-
dagur í innanlandsflugi hjá félaginu. Stafar þetta mikla annríki
af því, að ekkert var unnt að fljúga næstu daga á undan vegna
A'eðurs.
Báðar Skymastervélar Flug-
félags íslands fóru tvær ferðir
til Akureyrar og fluttu þangað
rúmlega 200 farþega. Til Egils
staða var farið með 30 farþega,
til ísafjarðar með 40 farþega,
Þingeyrar, Patreksfjarðar og
Bíldudals 10 farþega og Vest-
mannaeyja 20 farþega.
MIKLIR VÖRUFLUTNINGAR
Mikið var einnig um vöru-
flutninga. Var farin sérstök
ferð til Blönduóss og Akureyr-
ar með vörur og einnig nokkra
farþega og einnig til Sauðár-
króks og Akureyrar.
NOKKRIR EFTIR TIL FLAT-
EYRAR OG ÍSAFJARÐAR
Flogið var stöðugt frá kl. 8.30
um morguninn til kvölds. Varð
þá að hætta flugi aftur vegna
veðurs, en búið var þá að flvtja
alla farþega, er voru á biðlista,
að nokkrum undanteknum, er
mikla fjölda farþega til heim-
kynna sinna úti á landi rétt áð-
ur en jólahátíðin gekk í garð.
!ar notkunar. ! legu árferði.
1 Bíll fór héðan. í Þingið kl. 6 í i
(Frh. á 3. síðu.)
fjarðar. Má segja að heppilega
hafi til tekizt að kleift skyldi
reynast að flytja allan þennan
Jólafrésskemmfun
félagsins.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG
Reykjavíkur heldur jólatrés
skemmtun nú um þessi ára-
mót eins og undanfarin ár.
Verður skemmtunin að
þessu sinni haldin 3. jamiar
í Iðnó. Meðal skemmtiatriða
verður hcimsókn jólasveins.
Nánar verður skýrt frá
skemmtuninni hér i blaóinu
síðar.