Alþýðublaðið - 29.12.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.12.1955, Blaðsíða 6
6 AlþýSublaSlg Fimmtudagur 29. cles. 1955 »■■■•■ ■ — u»- - « LIL I Víðfræg bandarísk MGM kvikmynd í litum. Aðalhlut- verkin leika: Leslie Caron (dansmærin úr „Ameríku- maður í París“) Mel Ferrer Jean Pierre Aumont Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- BÆJAR BÍÓ SJÓLIBARNIR ÞRÍR ' OG STÚLKAN (3 Sailors and a Girl) Bráðskemmiileg og fjörug aý amerísk dans- og söngva myná í eðiilegum litum. Aðaíhlutverk: Gordon MacRae Jane Powell Gene Nelson Aukamynd: AFUENDING NÓBELS- VBRÐLAUNANNA Sýnd kl. 5. 7 og 9. HVÍT JÓL WHÍTE CHRISTMAS rr« ... I, - £ Ný amerísk stórmynd í lit- um. Tónlist: Irving Berlin. Leikstjóri: Mickael Eurtiz. Þetta er frábærlega skemmti leg mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífurlega að- sókn. Aðalhlutverk: Bíng Crosby Danny Kaye Rosemary Elonney Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. NYJA BÍÓ — 1544 — „LITFRÍÐ ÖG LJÓSHÆRГ (Gentlemen prefer Blondes) Fjörug og fyndin ný amer- ísk músík- og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Jene Russel Marilyn Monroe Tommy Noonan Charles Coburn Sýning kl. 5, 7 og 9. Æ — 6444 — SVARTA SKJALDAR- MERKIÐ (THE BLACK SHIELD OF FALWORTH) .' Ný amerísk stórmynd, tekin i í litum, stórbrotin og spenn- andi, byggð á skáldsögunni „Men of Iron“ eftir Hov/ard I Pyle. | Tony CurtLs Janet Leigh Barbara Rush David Farrar j Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBIÓ — 9249 — R E G í N A REGINA AMSTETTEN Ný þýzk úrvalskvikmynd. Aðalhlutverkið leikur hin fræga þýzka leikkona Luise Ullrich. Myndin hefur elcki verið sýnd áður hér á landi. Danskiu* texti. Sýnd kl. 7 og 9. TRSPOLKBÍÓ — 1182 — ROBINSON CRUSOE Framúrskarandi ný amerísk stórmynd í litum, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Daniel Defoe, sem allir þekkja. Br.ezkir gagnrýnend- ur töldu þessa mynd í hópi beztu mynda, er teknar hafa verið. Dan O’Herlihy var út- nefndur til Oscar-verðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Aðalhlutverk: Dan O’Herlihy sem Robinson Crusoe og James Fernandez sem Frjádagur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Frá Nóbelsverðlauna- hátíðinni í Stokkhólmi. FIMM ÞÚSUND FINGUR Mjög nýstárleg og bráð- skemmtileg ný amerísk æv- intýramynd í litum. Mynd um skóladrenginn, sem í draumum sínum reynir á æv intýralegan hátt að leika á músík-kennara sinn. Mynd þessi var talin af kvikmynda gagnrýnendum ein af allra tbeztu unglingamyndunum og talin í flokki með Heiðu. Tommy Retting Mary Healy Hans Conreid Peter Lind Hayes Sýnd kl. 5, 7 og 9. S WÓDLEIKHOSIÐ Jónsmessudraumur > s s s s s s s s s s s Aðgöngumiðasalan opin S frá kl. 13.15—20.00 Tekið eftir William Shakespeare. sýningar í kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 mánudag kl. 20. smu': ^ (móti pöntunum, S 8-2345 tvær línur. S ^ S S Pantanir sækist daginn( 'lfyrir sýningardag, annarsS seldar öðrum. í Tapað - ( Stælíkunargler í kíki 1 (tapaðist á þriðjudagskvöld | Sfrá Laugaveg 2 að Læ.kjar-j ^ torgi, með Kleppsvagni í' ( Laugarneshverfi. Vinsam-1 Slegast skilist gegn fundar-, ^launum á Silfurteig 2, uppi. i 39 kr. settið Síðar buxur 24,50 Sokkar frá 8,50 Fischersundi. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s HANS LYNGBY JEPSEN: Drottning Nílar MIIIIIIIMIIIIIIMIll 70. DAGUR iii!ini!nnHin®iiiiii: umvafið geislakransi slíkum að áhorfendur fá ofbirtu í augu. Ræðurunum er ekki stjómað af trumbuslögum eins manns, held ur heilli hljómsveit hörpu- og fleituleikara. Skipið er hærra yfir sjó, lengra og breiðara, en dæmi eru til áður um nokkurn farkost. Á efsta þilfari þess er gosbrunn- ur; þar eru blómabeð, þúsundir lampa brenna ilmandi olíum: borð og bekkir svo glæsilegir, að aðeins verður jafnað til þ’ess óhófsíburðar, sem getur að líta í glæsilegustu konungshölium, Þjónalið skipsins eru ungir menn og konur, léttklædd eða nakin; það ber fram mat og drykk á gulldiskum og í gullbikur- um, gimsteinum prýddum. Bakkar fjótsins eru þaktir forvitnum skörum manna og kvenna; sú saga kemur upp og breiðist út eins og eldur í sinu, að sjálf Afrodite sé komin til Asíu. Mennskir menn geta ekki gert sér í hugarlund, að sú tign, sem ríkir yfir slíku skipi, geti verið jarðnesk. Svo sannfært er fólkið um sannleiksgildi Þeirrar sögu, að þarna sé sjálf Afrodite á ferð, að það kveikir fórnarelda á hæðunum meðfram fljótinu. Fréttin um þetta furðulega skip nær til herbúða Rómverja löngu áður en það kemur í sjónarsýn. Þann dag er Marcus Antoníus einmitt á bjarndýraveiðum. Marcus Antoníus er ennþá sveittur, þegar hann að áliðn- um degi kemur til herbúðanna að aflokinni veiðiferð. Hundar hans fengu að vísu veður af birni fyrir hádegi, en það tók hann marga klukkutíma að komast í skotfæri. Þeír eltu hann lengi yfir ógreiðfæra ása og hæðir, en þar kom að björninn nam staðar, vissi að hann myndi ekki komast undan óyinum sínum og gaf sér tíma til þess að virða þá fyrir sér. Ör er skotið; hún hæfir bjarndýrið í bakið. Marcus Antoníus leggur ci: á streng; hún hæfir bjarndýrið í hálsinn neðanverðan. Svo gerði björninn árás. Marcus Antoníus fkk skotiö enn einni ör, sem hæfði dýrið í bringuna, greip því næst spjót sitt og rak þaðmf alefli í breitt brjóst dýrsins. Björninn sló til spjótsins með hramminum og Marcus Antoníus lét það laust. Eldsnöggt greip hann annað skjót og lagði til bjarnarins, en lagið geigaði ’og Marcus féll við. Björninn hugðist slá til hans með voldugúm hramminum, en á síðasta augnabliki komst Marcus Antoníus á fætur og vék sér undan höggimj. Hann náði til þriðja spjóís- ins og lagði enn til bjarnarins. sem nú féll við, það leið alllöng stund þar til hann var dauður. Þetta var stórt karldýr og þræl- arnir voru lengi að flá það, en skinnið var hið stærsta, sem Marcus Antoníus hafði nokkru sinni séð. Hann var í bezía skapi, þegar hann lagði af stað áleiðis til herbúðanna. Honum er þegar tjáð, að skip hínnar egypzku drottningar hafi varpað akkerum á fljótinu, og hershöfðinginn fer þegar í stað til strandar. Að því búnu fer hann til tjaldanna á ný, baðar sig og skiptir um föt. Rétt í því hann kemur úr baðinu, er honum tilkynnt koma sendiboða drottningarinnar. Látið hann koma hingað, skipar Marcus Antoníus. Þrælarnir eru að þerra hann. ivlarcus Antoníus er stór vexti og þreklegur, herðabreiður og vöðvamikill, þeldökkur og hærð- ari á ki'oppinn en títt er um aðra menn. ur. jur. Hafþór j Guðmundsson I ■ Málílutningur og Iðg- j íræðileg aðstoð. Áustur- * stræti 5 (5. hæð) 7268. Við sendiboða drottningar -egir hann: Segðu drottningu þinni, að ég vænti þess að hún geri mér þann heiður að sitja til borðs með.mér í kvöld. Segða henni, að móttökurnar hljóti að mótast meira en æskilegt væri af því, að við erum í hern- aði ,en að ég vonist til þess hún geri sér það að.góðu og fylgdav- lið hennar, sem fram verður borið'. Segðu líka drottningu 'þinni, að ósk mín sé sú, að fylgdarlíS hennar verði ekki alltof fjöl- mennt; húsakostur er ekki. mjög rúmur. Drottning Egyptalands þakkar boð yðar, en býður vour í þess stað til kvöldverðar á skip hennar, hinu egypzka konungs skipi, sem hér liggur á fljótinu. Nú, já, segir Marcus Anton.r. ; stuttur í spuna. Það munar minnstu að hann fyrtist við, en hann er í góðu skapi eftir \;el heppnaða veiðiferð, sér sig um hond og segir: Seg' drottningu þinni, að ég muni koma. Hundruð lampaljós eru kve... á skipinu, þegar dimma tek- ur; borð svigna undan dýrindis krásum; það lýsir hvarvetra af gulli og silfri, blóm og jurtir gli.tra í fáséðri dýrð. Matborðin. eru einungis sex, og borið á þau handa tveimur á hvert. A

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.