Alþýðublaðið - 28.04.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.04.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fiskvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við íiskverk- un. Vinnan byrjar nú þegar. H. P. Duus. cySoRfiiir piano koma með næstu ferð frá Danmörku. Vegna tak- mörkunar á innflutningi ættu þeir, sem ætla að : : fá sér bljóðfæri, að tryggja sér þau í tíma. : : Pianoin seljast með mánaöar-atborgun. aXijééfœraEús cfíet/Mjaví/iur. Við Nýja apótekið. Laugaveg 18. 2 drengir, siðprú^ir og skilvísír, óskast til að bera út Alþýðu- blaðið til kaupenda. Landsbókasafnið. Samkvæmt n. gr. í Reglum um afnot Landsbókasafnsias eru allir þeir, er bækur hafa að láni úr safninu ámintir um að skila þeim á safnið fyrir 14. maídag næstkomandi, og verður engin bók lánuð út úr safninu 1. tii 14. d. maímánaðar. Landsbókav. 26. apríl 1920. Jón Jacobsson. Xoli komingnr. Eftir Upton Sinclair. Önnur bók: Prœlar Kola konungs. (Frh.). XXIII í öllu þessu uppþoti varð Hall- ur þess vísari að hann var að grufli yfir hverjir af kunningjum hans hefðu unnið f nr. 1 sjáUur hafði hann unnið i nr. 2 svo hann þekti þar auðvit-ð miklu fl-úri en hann þekti þó nokkra f hinum göngunum — fyrst og fremst R ff rty gamla og föður M try Burke og loks einn af þátttak endunum í vogareftirlitsmálinu, Zimierovski. Alt í einu sá Htl'ur ljóslifandi fy ir sér andlit þessa Iitla manns sem brosti svo góð- látlegt, þegar Amerfkumaðurinn reyndi að bera fram nafn hans, og R ffjrty gamla með allann barnahópinn og hinar aumlegu tilraunir hans til að koma sér Vel við yfirmenn sínal Og veslings Patrick Burke, sem Hallur hafði aldrei séð ódrukkinni Nú var hann vafaiaust allsgáður, ef hann var þá lífsl Fólk gekk um og reiknaði út eins og Hallur með því að spyrja hvort annað og bjó til skrár sem það síðan endurbætti, stundum í mjög sorglegum kringumstæðum. T. d. stóð kona grátandi með svuntuna fyrir augunum, alt í einu leit hún upp, rak upp skerandi óp og lagði hendurnar um hálsinn á manni nokkrum. Hvað Halli við- vék, fanst honum hann mæta draug þegar hann sá Patrick Burke alt í einu standa f einum hópnum. Hann fór þangað til að hlu ta á sögu garala mansins — hvernig Itali einn, hefði stolið stoðum hans, svo hann hefði orð- ið að fara upp til þess að sækja aðrar. Þetta hafði bjargað lffl hans, en þjófurinn sem tekið hafði stoðirnar hans, var enn þá þarna niðri. — Refsing námuafbrota- manns! Hailur spurði hann, hvort hann hefði komið heim, til þess að segja fjölskyldu sinni þetta. Hann hafði hlaupið þangað, sagði hann, en enginn var heima. Hallur tór því að leita Maryar eða Jenniear syst- ur hennar, eða Tommy bróður þeirra, en það var erfitt að brjót- ast gegnum mannþröngina. Hann hélt áfram að leita, þó honum ditti í hug, að fjölskylda fyllirúts, myndi ekkert á>jáð, að fregna um handleiðslu forsjónarinnar við björgun hans. Brjóetnæla, með karlmanns- mynd í, tapaiðist á sumardaginn fyrsta. Skilist á afgreiðslu Alþbf. Alþbl. er blað allrar alþýðu! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.