Alþýðublaðið - 28.04.1920, Side 2

Alþýðublaðið - 28.04.1920, Side 2
2 ALÞYÐURLAÐIÐ jffluiflatningsliöfi - vöruskömtim. og reglusamur drengur, helst fermdur, sem reiknar og skrifar sæmilega, óskast til afgreiðslustarfa frá næstu mánaðarmótum. Uppl. á afgreiðslu Alþýðubl. I Vísi í gær er tveggja dálka TÍtstjórnargrein, sem klykkir út aneð þessu viturlega niðurlagi: »Innflutningstálmanir á nauðsynja vörum, án vöruskömtunar, eru til- gangslaust fálm, og þess vegna hefir Vísir verið þeim mótfallinn <og er enn«. — Rttstjóri Vísts veður enn þá í villu og svíma um anismuninn á innflutningstálmun tim Og vöruskömtun til aimennings. Með skorðum við innflutningi er tilgangurinn að láta þjóðina sem heild spara til þess að rétta við greiðslujöfnuð landsins við út- lönd. Landsstjórnin hefir falið við- skiftanefndinni að gera alvarleg- ar ráðstafanir í þessu efni, ög er þá hægt að tiá tilganginum, hvort sem vöruskömtun innanlands fylg- ir eftir eða ekkí. Slíkar innflutn- ingstáimanir eru mikilsverðar, þó að mynt sé sameiginleg við Dan- mörku, bæði vegna áhrifa á gengi danskrar krónu og eins vegna hins, að þá er hægra fyrir bank- ana að atía sér inneigna erlend- is sem hægt er að kaupa fyrir nauðsyniegustu vörur. Nú standa sakir fyrir íslenzkri og danskri krónu líkt og þegar norsk og sænsk liróna fengu annað verð- gildi en dönsk. Líkindi til að ís- lenzk króna fái sjálfstætt verð- giidi og því enn meiri ástæða en ella til þess, að hugsa um greiðslu- jöfnuð landsins. „lanflutningstálm- anar á nauðsynjavöru, án vöru- skömtunar< eru því ekki „til- gangslaust fálm". Vöruskömtun til almennings hefir aftur á móti ekki áhrif á greiðslujöfnuðinn við útlönd. Til- gangurina er þá aðeins, að vör- ur, sem þegar eru komnar inn í landið, skiftist sem jafnast niður tneðal almennings. En slíkum til- gangi er hægt að ná á fleiri en einn hátt. Þar sem ég hefi aðeins ritað um greiðslujöfnuð landsins, viðskiftakreppuna og mistök ís- landsbanka á stjórn viðskiftamál- anna, sé ég enga ástæðu til þess, að rökræða að sinni hitt málíð um réttláta skiftingu vara þeirra, sem komuar eru inn í landið. Rit- stjóra Vísis er guðvelkomið að Játa Ijós sitt skína á því sviði, ef hann hverfur frá því, að rugla saman vörmkömtun og greiðslu- jöfnuði landsins, en sér sig um hönd og leygur »alvarlegum« mn- flutningstálmunum viðskiftanefnd arinnar sitt htla lið. Héðinn Valdimarsson. Ijerra j. g. Nóg komið af svo góðo. Engi maður skal halda, að ég muni hætta mér í ritdeilur um bókroentir við herra J. B, því roér vitðist það verk roér færari manns, að kveða niður beljanda þann, sem þessi ænð lífldjarfi herra hefir látið kveða við t fs ienzkum bókmentum nú á síðari tímum, en ég vil aðeins fara nokkr- um orðum um það er hann hætt- ir sér inn á svið sem hann er enn ófærari á, en í skáldskapar- þvælu sinni sem flestum mun til leiðinda einna og klýju1) í 131. tbl. Morgunblaðsins er ritdómur eftir hann utn Eimreið ina síðustu. Veitist hann þar eink um að grein Snæbjarnar Jónsson ar um bolsivismann, sem flestum mun hafa þótt góð og greinileg, en menta- og gáfumanninum Jóni Björnssyni frá Dalvík virðist hún þess víst lítt makieg eftir orðum þeim, sem hann fer um hana. Ekki hirði ég að deila um greinina sjálfa, því við þann mann álit ég mig of góðan til að deila, eu vil vegna þekkingarleysis, sem hann sýnir, gefa honum nokkrar upþlýsingar. 1) Margir menn hafa haft orð á því við mig, að nær væri hr. Finsen að lata hr. J. B. ekki við annsð fást en fréttaritun, t. d royndi honum sennilega fara bezt að gefa sig eingöngu við frétta- ritun á bæjarstjómarfundum, því þar er ekki hætt við að skálda- grillur hans og bókmentabull verði æst um of. H. S.O, I fyrsta lagi verdur bolsivik• unum ekki kent um miljónamorð. Hr J B hefir sennilega aldrei reynt að l’ylgjast með viðburðum þ-im, sem gerst hafa í heiminum e*tir rússnesku byltinguna haustið 1917 Hann veit. það ekki, að b*ndamenn og fylgifiskar þeirra f Rússlandi fóru að fyrra bragði með hernað á hendur bolsivíkun- um; svo þeim veiður ekki urn þ^ð kent, þó fjöldi manna hsfi látið lifið fyrir vopnum og ekki hvað síst vegna hafnbsnnsins, sem hr. J. B. hlýtur þó einhverntíma að hafa heyrt getið um. / 'óðru lagi mun grimd sú, sem hann talar um, hvergi haja átt sér stað nema hjá áhangendum þess þjóðýélags, sem hr. J B. er keyptur til að verja. Ef hr. J. B. gætx lesið enskt mál, myndi hann oft hafa séð getið um mörg og svívirðileg hermdarverk, sem Þjóð- verjar hafa unnið í stríðinu. Vit- anlega etu þessar sögur uppspuni, álika að verðrnæti og reyfararusl þ»ð, sem bókmentafrömuðurinn (!!) J. B. hefir þýtt úr dönsku. Hiut- lausir menn hafa altaf borið Þjóð- verjum vel söguna í hernaði. Ég hefi talað við fólk, sem lifði dansk- þýz'-ca stríðið I864 og eru allir á einn veg dómar þess um hæversku þýzkra hermanna. Lfkt mnn vera um sögur þær, sem Nortbcliff’s blöðin ensku hafa borið út um Rússa. — Þeir voru ólastanlegir fyrir 1917 í augum Times og Daily M*il, en á einum degi eiga þeir að hafa orðið villimenh. Hver vill trúa. En aftur munu bolsivík- arnir geta borið margt misjafat um bandamenn, t. d. hafnbannið og eiturgas það, sem þeir fluttu til Rússlands. Annars hefir mér altaf fundist bandamönnum farast illa sauðargæran, — að minsta kosíi munu sumir villimenn þeir, sem þeir fluttu hingað til Evrópu til að berja á hvítum nientuðum mönnum, varla hafa verið nein

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.