Alþýðublaðið - 03.01.1956, Blaðsíða 8
,1. inóvember s.l. höfóu 53,6 mllljénir kr. ’
verið greiddar í togarastyrktarsjóð,
en 35,8 millj. kr. út.
SAMKVÆMT því, er Fjármálatíðindi, sem hagfræðideiid
• jndshanhans gefur úf, segja vorti fluttir inn að meðaltali 2S0
bílar á rnánuði á tímabilinu frá 1. september 1954 til 1. nó\«
Í955 og var heiidarverðmæti bilanna, sem inn voru fluttir á
jiessu tímabili, 100 milljónir króna, en sú upphæð er cif-verð,
}>; e. verðið, þegar bílarnir eru komnir á hafnarbakkann í
iíeykjavík.
Myndarieg gjöi,ti(.
Hvalsnesskirkju.
Mr bræður fenp
IFarfugla
ÞRÍR bræður hlutu happ-
drættisbifreið Farfugla. Þeir
beita Sveinbjörn, Helgi og Hörð
ur Björnssynir báskólabókavarð
ire Sigfússonar. Bifreiðin er
.Ford 1956 og kostar um 94
bús. kr.
FYRIRHUGAÐ er að koma á
f:ót leik- og föndurskóla í Kópa
vogi vestan Hafnarfjarðarveg-
■eue. Skólinn mun væntanlega
taka til starfa 1. febr. n.k. ef
»æg þátttaka fæst, og er eink-
um ætlaður börnum á aldnn-
um 5—6 ára. Þeir foreldrar, sem
hug hafa á að koma börnum sín
um í skólann, eru foeðnir að gefa
tág fram í síma 2834. 6117 eða
82652 fyrir n.k. fimmtudags-
Jn/öld,
HVALSNESSKIRKJU barst
nú um jólin mjög myndarleg
gjöf, er það krj-stals rafljósa-
samstæða til lýsingar í kór
kirkjunnar. Þessir fögru gripir
eru gefnir kii'kjunni til minn-
i ingar um hjónin Þuríði Ein-
! arsdóttur og Jón Oddsson frá
♦ Það var 11. septemher 1954, Bæjarskerjum og tengdabörn
sem tekið var að gefa út inn- þeirra, sem öll eru látin fyrir
flutningsleyfi fyrir bifreiðum nokkrum árum. Gefendurnir
með 100 rc álagi frá löndum með eru börn og barnabörn þelrra
frjálsan gjaldeyri og 60U álagi þuriðar og Jóns.
á bíla frá Rússlandi og Tékkó-1 gíðastliðið sumar var lagt
slóvakíu. Frá þeim tíma til 1. rafmagn frá Sandgerði til
nóvember s.l, var úthlutað 3.679 Hvalsness og er kirkjan þar nú
innfJutningsleyfum eða 1.718. bæði hituð og lýst með raf.
1?0V álagið var greitt af 2319 magni um leið var settur út-
bifreiðum, en 60 U álagið af 494. búnaður við kirkjugarðinn til
Aðrar bifreiðar voru vörubílar þess að þeir; sem þess óska>
°g jeppai. sem ekki ei greitt getj skrevtt leiði ástvina sinna
togaiagjald.af; með ijógu^ um hátíðirnar.
53,6 MÍLLJÖNIR.
Frá stofnun togarastyrktar-
sjóðsiris til 1. nóvémber s.l.
höfðu verið borgaðar inn í sjóð-
inn 53.6 milljónir króna. en út
úr honum höfðu verið greiddar
35,8 milljónir. Segja Fjármála-
tíðindi. að ef styrkir ekki breyt
ist muni það fé, sem í sjóðnum
er, endast fram að næstu ver-
tíðarlokum.
Frá því lögin um aðstoð við
togaraútgerðina voru sett hafa
verið fluttir inn fleiri bílar en
nokkru sinni fýrr á jafn skömm
um tíma. Höfðu á tímabilinu 1.
sept. 1954 til 1. nóv 1955 verið
ári frá 595 læknaskóiu
1,2 milljónir lækna í heiminum.
í HEIMINUM eru nú 1,200,- jTraupin getur þess, að allmarg
000 starfandi læknar. Árlega út- | jr læknisfróðir menn stúndi
skrifast 54,000 nýir læknar frá ekki lækningar að jafnaði. Sum’,
595 læknaskólum í 85 löndum. ir læknar stunda kennslu, vís-
Starfsmaður Alþjóðaheilbrigð-1 indastörf, eða framkvæmda-
isstofnunarinnar (WHO), dr.' störf. Yfirleitt er það regla, að
James L. Traupin, hefur gert | í sveitum eru færri læknar i
skrá yfir lækna. Hann er for-j hlutfalli við fólksfjölda en í
stöðumaður þeirrar deildar borgum og bæjum. Þá kemur
WHO, sem aðstoðar mennta- fram í skýrslum WHO, að í S>
stofnanir. löndum er læknaskóli fyrir
Skýrslur dr. Traupins sýna,
að læknum er misjafnlega skipt
milli íbúa jarðarinnar. í 14 lönd
hverja eina milljón íbúa, eða
færri, en í 13 löndum er aðeins
einn læknaskóli fyrir 9—17 mill
um er t.d. einn læknir fyrir j jónir íbúa. Dr. Traupin bendir
hverja 1000 íbúa (eða færri), en á, að þegar menn meti þessar
í 22 löndum eru 20,000 manns
(eða fleiri) um hvern lækni. Dr.
a ei
voru að meðaltali 331
inu
á dag 1955
I ársbyrjun voru vistmenn 302 að
tölu en 350 í árslok
YlSTMENN Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar í árslok
1955 voru samtals 350 en í ársbyrjun voru þeir 302. Til vistar
á heimilinu komu á árinu 196 manns, 117 konur og 79 karlar,
Af heimilinu fóru 79 manns, 47 konur og 32 karlar, en 69
fluttir inn 3240 bílar eða 250 ' manns dóu, 51 kona og 18 karlar. Yistmönnum fjölgaði sem sagt
á mánuði að meðaltali, eins og um 48 á árinu. Voru það 20 konur og 28 karlar, sem bættust við.
fyrr segir.
Búið að háifsteypa upp 2 íbúðarhús
UNNIÐ var við Grímsárvirkjun alveg fram að jólum og
befst vluna jþar á ný um næstu helgi. Er nú þegar búið -að
iijurengja rúmlega 25 metra djúpa og um 8 metra breiða holu
f'yrir stöðvarhúsi. Er ætlunin að Ijúka öllum sprengingum fyrir
vorið.
4 |,œr
Af þeim 350 mönnum, sem*
voru á heimilinu í árslok. voru 1
249 konur og 101 karl.
FÆÐISDAGAR.
Á árinu 1955 voru fæðisdag-
ar vistmanna samtals 120745,
sem skiptast þannig: Konur
86843 og karlar 33902. Meðaltal
vistmanna var 331 á dag og
skiptist það þannig: 238 konur
og 93 karlar.
Ifréilir írá SJÞ.
í sfuffumáli
FRANSKA ríkisstjórnin hef-
tír tilkynnt, að hún mun veita
60,000,000 franka til flótta-
mannahjálpar Sameinuðu þjóð-
vnna á þessu ári.
ýESTUR-ÞÝZ K ALANÐ
I EFNAHAGSNEFND
EVRÓPU
Róiegf hjá slökkviliðinu
um helgina
RÓLEGT var hjá slökkvilið-
sprengingar, sem enn
eru eftir, eru sprenging um 60 inu yfir helgina. Var liðið gabb
metra langra láréttra ganga út að út nokkrum sinnum en auk
frá stöðvarhúsi og um 20 metra þess var um minniháttar eld að
holu fyrir enda þeirra, þar sem ræða á nokkrum stöðum.
vatnið verur tekið niður um.j í gær var eldur laus í þaki
Síðan rennur það eftir láréttum viðgerðarverkstæðis Landleiða
göngunum að túrbínunum í h.f. á Grímstaðaholti, en var
stöðvarhúsinu. fljótt slökktur. Þá var manni
ekið á Slysavarðstofuna á nýárs
Auk þessa er^ buið að half- rlag fra Glersteypunni og hafði
steypa upp tvö íbuðarhus, sem hann slí0rizt illa á handlegg.
velstjorar stóðvarinnar eiga að, ______
búa í. Ekki tókst að ljúka stevpu
þeírra fyrir veturinn. Borgararéffur kveiuia, er
tölur verði að taka ýmislegt
með í' reikninginn, t.d. efna-
hagslega og félagslega þróun i'
viðkoma.ndi landi, skiptingu
lækna milli sveita og bæja og
fjölda hjúkrunarfólks og ann-
arra, sem starfa að heibrigðis-
málum.
Læknaskýrslur dr. Traupins
sýna ennfremur: 27,000 af þeim
54,000 læknum, sem bætast vi5
árlega útskrifast frá læknaskól
um í Evrópu. Þar næst kemur
Asía með 11,500 nýja lækna á
ári, þá Norður- og Mið-Ameríka
með 9000, Suður-Ameríka með
3,700, löndin við botn Miðjarð-
arhafs 860, Afríka 855 og 750
á Kyrrahafssvæðinu.
Læknafjöldi heimsins, 1,2
milljónir, skiptist þannig milla
landa, að rúmlega helmingur,
eða 643,000 eru í Evrópulönd-
um, 247,000 í Norður- og Mið-
Ameríku, 201,000 í Asíu, 48,000
í Suður-Ameríku, 23,000 í’
Afríku, 16,000 í löndunum við
botn Miðjarðarhafs og 12,000 á
Kyrrahafssvæðinu.
Ef litið er á hlutfallið milli
j lækna og íbúa kemur í ljós, að
Framhaldsaðalfundur
Flugíélags íslands
Framhaldsaðalfundur Flug'-
félags íslands var haldinn s.l.
fimmtudag. Fór þá fram kjör
stjórnar, varastjórnar og endur-
skoðenda.
í aðalstjórn voru kjörnir Guð , hlutfallið er svipað í Norður-,
mundiu: Vilhjálmsson, formað-1 Mið-Ameríku og Evrópulönd-
ur, Bergur G. Gíslason varafor-. um, þar sem einn læknir er fyr-
maður, Jakob Frímannsson, rit-! ir hverja 946 og 956 íbúa. Á
ari, Björn Ólafsson og Richai’d
Thors. Varastjórnin var endur-
kjörin, en hana skipa Jón Árna-
son og Svanbjörn Frímannsson.
Endurskoðendur félagsins voru
sömuleiðis endurkosnir, þeir
Kyrrahafssvæðinu er einn lækn
ir fyrir hverja 1150 íbúa. í Suð-
ur-Ameríku er talan 2505, s
löndunum við botn Miðiarðar-
hafs er einn læknir fyrir hverja
4900 manns, 6900 manns eru um
Eggert P. Briem og Magnús hvern lækni í Asíu og 9100 a
Andrésson. I Afríku.
Ofært í úthverfum Rvíkur á
Fólk átti í miklum erfiðleikum við að
komast á áramótadansleiki i bænum
EFNAHAGS- og félagsmála-
ráð Sameinuðu þjóðanna heíur
; amþykkt, að veita Vestur-
Þýzkalandi inntöku í Efriahags-
nefnd Evrópu. Tillaga um að
veita Austur-Þýzkalandi inn-
töku var felld.
MINNISVERKI UM
FALLNA HERMENN
ALLSHERJARÞING Samein
uSu þjóðanna hefur nýlega sam
þýkkt, að láta gera minnismerki
vm fallna hermertn í Kóreu
MIKLA HRIÐ gerði í Reykjavík seinni partinn á gamlárs-
dag. Spilltist færð þegar á götum foæjarins, einkum í úthverí-
um og um 7 leytið voru götur í úthverfum og samgönguæðat’
þangað úr miðfoæ, orðnar með öllu ófærar.
Eins og sést af þessu, er enn
ekki farið að vinna neitt út í
ánni, en það verður sem sagt
gert fvrir vorið. Þá verður og
byggð stífla á milli inntaksins
og stöðvarhússins, en þegar hún
er fullgerð verður sprengt sund
ur haft, er skilið verður eftir
í inntaksholunni.
■-----------•*------------
V fi ð r i ð í d a g
Vaxandi SA átt allhvass eða
fovass, rigming með kvöldinu.
giffasl úflendingum
TILLÖGUR að alþjóðasam-
þykkt um borgararéttindi
kvenna, er giftast útlendingum,
hafa verið ræddar á Alsherjar-
þingi Sameinuðu þjóðanna, sem
staðið hefur yfir í New York.
Samkvæmt tillögunum eiga
konur að geta valið hvort þær
vilja halda sínum borgararétt-
indum, eða hvort þær kjósa að
gerast borgarar í landi eigin-
manns síns.
Litlir bílar festust mjög marg
ir á Suðurlandsbraut og gerðu
hinum stærri ókleift að komast
leiðar sinnar.
DANSLEIKIR í HÚFI.
Samgöngutruflanir þessar
komu sér mjög illa fyrir þá út-
hverfabúa, er hugðust bregða
sér á áramótadansleiki um
kvöldið. Virtist um tíma ófært
með öllu að komast í bæinn, en
svo linnti veðrinu og fræð batn
aði fljótlega á umferðarmestiií
götunum. Var orðið sæmilega.
fært um 10 leytið. Rættist því
vonum framar úr fyrir hinum
samkvæmisklæddu. ,