Alþýðublaðið - 04.01.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.01.1956, Blaðsíða 6
6 Alþydublaöíg Miðvikudagur 4. janúar 1356 «♦#- LILI Víðfræg bandarísk MGM kvikmynd í litum. Aðalhlut- verkin le-ika: Leslie Caron {dansmasrin úr „Ameríku- maður í París“) Meí Ferrcr Jean Pierre Aumont Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst síðasta sinn. AUSTUR- BÆJAR BÍÖ Lucretia Borgia Eíeimsfræg, ný, frönsk stór- mynd i eðliiegum litum, sem er talin einhver stór- fenglegasta kvikmynd Frakka hin síðari ár. í flest- um löndum, þar sem þessi kvikmyiKÍ hefur verið sýnd, hafa verið klipptir kaflar úr henni, en hér verður hún sýnd óstytt. Danskur skýr- ingartexti. Martine Carol Petro Armenariz Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BfO — 1544 — „LITFRÍÐ OG LJÓSHÆRГ (Gentlemen prefer Blondes) F|örug og fyndin ný amer- tsk músík- og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Jene Russel Marilyn Monroe Tommy Noonan Charies Coburn Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVIT JOL WHITE CHRISTMAS Ný amerísk stórmynd í lit- um. Tónlist: Irving Berlin. Leikstjóri: Mickael Eurtiz. Þetta er frábærlega skemmti ieg mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífurlega að- sókn. Aðalhlutverk: Bing Crosby Danny Kaye Rosemary Elonney Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 — 6444 — SVARTA SKJALDAR- MERKIÐ Ný amerísk stórmynd, tekin t litum, stórbrotin og spenn- andi, byggð á skáldsögunni „Men of Iron“ eftir Howard Pyle. Tony Curtis Janet Leigh Barbara Rush David Farrar Sýnd kl. 7. HAFNAR- FlARÐARBtO — 9249 — REGÍNA REGINA AMSTETTEN Ný þýzk úrvalskvikmvnd. Aðalhlutverkið leikur hin fræga þýzka Ieikkona Luise Ullrich. Myndin hefur eltki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 9. Cirkuslíf. Bráðskemmtileg ný an>e- rísk gamanmynd í litum. Dean Martin Jerry Lewis Sýnd kl. 7. TRIPOLIBfd — 1182 — ROBINSON CRUSOE Framúrskarandi ný amerísk stórmynd í litum, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Daniel Defoe, sem allir þekkja. Brezkir gagnrýnend- ur töldu þessa mynd í hópi beztu mynda, er teknar hafa verið. Dan O’Herlihy var út- nefndur til Oscar-verðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Aðalhlutverk: Dan O’Herlihy sem Eobinson Crusoe og James Fernandez sem Frjádagur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Frá Nóbelsverðlauna- hátíðinni í Stokkhólmi. Hér kemur verðlaunamynd- in ársins 1954 — Á eyrinni (On the Waterfront) Amerísk stórmynd, sem all- ir hafa beðið eftir. Mynd þessi hefur fengið 8. heið- ursverðlaun og var kosin bezta ameríska myndin áríð 1954. Hefur alls staðar vak- ið mikla athygli Aðalhlu,tverkið fer hinn vinsæli leikari með, Marlon Brando Eva Marie Saint Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 m NÓDLEIKHOSID ^ í deiglnnni sýning í kvöld kl. 20. S b sýning í kvöld kl. 20. • ^ Næst síðasta sinn. S S ^ ^ Aðgöngumiðasalan opin • ^frá kl. 13.15 til 20. Tekið á { v móti pöntunum. S $ Sími 8-2345, tvær linur. • ^ . S S Pantanir sældst daginnS ^fyrir sýningardag, annars^ S seldar öðrum. ) S s IMIIIIIIIIirillMlllllfMIIIMMMIMIXdOIIO wmmmmmmmmmmmmmmmmmmaEmmmm iMKlill; HANS LYNGBY JEPSEN: Drottning Nílar 73. DAGUR LEDŒÉIAfi REYKIAVnOJR' Kjarnorka og kvenhylfl Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson. Sýning í kvöld. Aðgöngumiðasala í dag kl. 14. — Sími 3191. Fáar sýningar eftir. Herra- nærfðf 39 kr. settið Síðar buxur 24,50 Sokkar frá 8,50 Toledo { Fischersundi. S JÓN P EMILSwni |ngólfsstr®ti 4 - Slaii 82819 {jTústeujmisala ‘ Dr. jur. Hafjiór Guðmundsson Málflutningur og Iðg- fræðileg aðstoð. Austur- stræti 5 (5. hæð). — SímJ 7268. Hann skilur Fulvíu eftir sjúka og rúmliggjandi. Hún er haldin háum sótthita, og nokkrum dögum eftir burtför manns hennar deyr hún. Þegar Antoníusi berst fréttin um lát konu hans, iðrast hann sárlega framkomu sinnar við hana, en held- ur ferð sinni áfram eins og ekkert hafi í skorizt. Hann siglir meö her sinn gegnum jóniska hafið og heldur til borgarinnar Brind isi á austurströnd Suður-Ítalíu, en þar eru menn Oktavíanus- ar fyrir. Antoníus sezt um borðina, en Oktavían heldur meö hér sinn til móts við hann. Það verður margt til þess að efla sáttfýsi þeirra í milli í þetta skiptið. íbúar landsins vilja ekki stríð, og kvíða því aö blóðug borgarastyrjöld gjósi upp enn á ný. Landið hefur beðið stórfellt tjón í undangengnum borgarastyrjöldum, enginn ósk- ar eftir því að þær haldi áfram, ekki einu sinni herrnenn- irnir, enda ekki mikil von um herfang, þót.t herir Oktavíanusar og Marcusar Antoníusar berjist. Þeir óska þess heitast ao fá að leggja niður vopn; herforingjarnir finna það, beygja sig, aldrei þessu vant, fyrir þeirri staðreynd og setjast við sátta- borð. Þeir komast að samkomulagi um öll smáatriði í sam- bandi við skiptingu ríkisins; og til þess að knýta ættir sínar sem sterkustum böndum, er tekin ákvörðun um að Oktavíao fastni sér elztu dóttur Marcusar Antoníusar, en hann gangi hins vegar að eiga systur Oktavíans. Marcus Antoníus á um tvennt að velja: Að afneita ást sinni á Kleopötru, eða ganga að eiga systur Oktavíans og losa landið við styrjaldið og blóðs- úthellingar, — og velur síðari kostnin. Oktavía er alger mótsetning Kleópötru, há vexti og ljós- hærð, norræn að yfirbragði með blá augu og skærhvíta húð. Aðeins eitt hefur hún Kleópötru sameiginlegt: Dásamlega lík- amsfegurð. Hið furðulega skeður, að þetta hjónaband, sern til er stofnað að hreinum, stjórnmálalegum ástæðum, verður innan tíðar eitt hið hamingjusamasta er um getur. í þrjú ár eiga þau heima ýmist í Grikklandi eða á Italíu. Hún fæðir manni sínum tvö börn og hann vinnur baki brotnú að hinu stórfenglega verkefni hermannsins og stjórnmálamannsins, að koma fjárhagslegum fótum undir þau lönd ríkisins, sem lúta valdi hans. Hamingjusamt og friðsælt líf, sem þó verður til lengdar ófullnægjandi fyrir hinn eirðarlausa, óþolinmóða Mar- cus Antoníus. Og Kleópatra? Hún fréttir brátt hvernig komið er. Von- brigði hennar og sorg nær því yfirbuga hana. Marcus Anton- íus er fyrsti maðurinn, sem vekur í brjósti hennar ást konu til manns, þá er hann sem riddaraliðsforingi í her Gabínusar er gestur föður hennar, þegar hinn síðarnefndi er settilr inn í embætti sitt eftir Ianga burtveru úr landinu. Og einmitt nu, þegar þessi hin fyrsta ást hennar hefur nú verið endurvakin, ást, sem veitir henni nýja von og nýja trú á framtíð eftir J>ær sorgir, sem yfir hana hafa dunið við hið sviplega fráfall Cæsars, þá svíkur hann hana. Eins og eldur í sinu berst sú frétt um Alexandríu, að Mar- cus Antoníus sé kominn til borgarinnar. Komu hans ber að snemma dags. Hann hefur ekki um sig her manns, er ekki einu sinni vopnaður né herklæddur, heldur klæddur ljósum, borgaralegum klæðnaði. Hann hefur komið til borgarinnar á litlu skipi, farið hratt yfir, svo hratt, að boð berast ekki á undan honum. Hann heldur rakleitt til konungshallarinnar og gerir boð fyrir drottninguna. Kleopatra er sem þrumu lostin og veit ekki hvað til bragðs skuli taka. Hefði hann komið í broddi fylkingar vopnaðra her- manna, hefði valið ekki verið henni erfitt. En sú s'taðréynd, :ið hann fer einn -saman og óvopnaður, kemur henni í opna skjöldu. í brjósti hennar berjast annars vegar ást hennar á þessum manni, hins vegar hatur og fyrirlitning. Hann minnist ekki á þau þrjú ár, sem liðin eru síðan fundum þeirra bar síðast saman; ekki á hjúskap sinn og Oktavíu og ekki einu orði á samning sinn við Oktavían um skiptingu ríkisins. Hann gerir hvorki að afsaka sig né ásaka, kemur beint að efninU: Eg er kominn til þess að læra og lesa í bókasafni Alexandrfu og langar til þess að fá að hlýða á hina frægu -fr« ðimeun þess. H XXX 3NKIN a KKfíKI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.