Alþýðublaðið - 07.01.1956, Blaðsíða 1
Viðtal við Harald
Guðmundsson um
tryggingar á
5. síðu.
XXXVII. árgangur.
Laugardagur 7. janúar 1956
5. tbl.
Grein um uppgröít
leifa af risaeðlunni
dinosaurus
á 4, síðu.
<
s
s
<
s
s
s
<
<
<
s
c
Stöðvun bátaflotans:
ENN liggja bátarnir í höfn
og sjómenn ganga um að-
gefðalausir. Ríkisstjórnin sit
ur aðgerðalaus og borfir á. I
tæpa viku hefur vélbátaflot-
inn legið við landfestar og
gífurlegt gjaldeyristjón hlot
izt af fyrir land og þjóð ein-
göngu vegna þess að ríkis-
stjórn landsins lét undir höf-
uð leggjast að leysa vanda-
mál útgerðarinnar í tæka
tíð.
3—5 MILLJ. GJALD-
EYRISTAP Á DAG.
Enda þótt aðeins sé reikn-
að með litlum afla eins og er
oft fyrri hluta janúarmánað-*
ar eða um 5 tonnum á bát
verður gjaldeyristapið á degi
hvcrjuny á öllum 300 bátun-
um 3—5 millj. króna. Róðr-
ar áttu að hcfjast 2. janúar,
svo að þegar hafa 5 dýrmæt-
ir dagar farið til spillis og
bakað þjóðinni allt að 25
milljóna króna gjaldeyristap.
STÖÐUGIR FUNDIR —
ENGINN ÁRANGUR.
Bátaútvegsmenn eru á
stöðúgum fundum en litlar
viðræður munu eiga sér stað
við ríkisstjórnina. Mun ríkis-
stjórnin ekki hafa lagt fyrir
útvegsmenn neitt nýtt tilboð
síðan þeir felldu að róa í jan.
upp á óbreytt bátagjaldeyr-
iskerfi.
Friðrik Ólafsson
gerast í landhelgismálinu?
Áðeins 1000 sovéfborg
arar flökkuðu
SAMKVÆMT upplýsingum
Vilio hatsis í Moskvu hafa 15
þingmannasendinefndir heim-
sótt - Sovétsamveldið árið 1955,
en sovézkir þingmenn sótt
heim-^jö lönd. 678 erlendir
sendinofndir gistu Sovét á ár-
inu. 6000 erlendir ferðamenn
gistu Sovétríkin, en aðeins 1000
rússneskir ferðamenn fóru til
landa utan samveldisins. Búizt
er yið auknum ferðamanna-
skiptum árið 1956 m.a. við Bret
land og Norðurlönd.
VeSriS f dag
N-gola eða kaldi, léttskýjað.
Fjórir ráÓherrar missa málið á alþingi
við umræður um erlendar fréttir af land
helgismálum íslendinga!
HANNÍBAL VALDIMARSSON kvaddi sér hljóðs utan dag
skrár í neðri deild Alþingis í gær. Vitnaði hann til frétta í stjórn
arblöðununv báðum í gærmorgun um tillögu, sem Efnahags-
samvinnustofnun Evrópu hefði fjallað um varðandi fiskiveiði-
deilu fslendinga og Breta, þar sem gert væri ráð fyrir því
að íslendingar lýstu því eftir, að þeir mundu ekki færa friðun
arlínuna út frá því, sem nú er, og óskaði eftir upplýsingum um
mál þetta.
Kvað Hannibal það í hæsta ar teldu það lífsspursmál fyrir
máta undarlegt að lesa erlend-{byggðarlagið að sú tillaga næði
ar fréttir í stjómarblöðunum fram að ganga. En nú væri það
um tillögur í alþjóðlegum stofn j sagt í fréttum, að tillagan í
unum um mál, sem varðaði jafn Efnahagssavinnustofnuninni
brýna hagsmuni íslendinga og gengi út á, að íslendingar færðu
hér er um að ræða. Vitnaði fiskveiðitakmörkin ekki út, en
hann til tillögu, sem hann hefði Bretar felldu niður löndunar-
flutt um fiskveiðilínuna fyrir bannið. Krafðist Hannibal þess,
Vestfjörðum. Allir Vestfirðing- að ríkisstjórnin gerði grein fyr
ír afstoðu sinm til malsins.
Veður fefur flugferðir innanlands
og ml Islands og Norðurlanda
Ekkert verið unnt að fljúga til Vest-
mannaeyja síðan á gamlársdag
Unnu báðir 5 skákir og gerðu 4
jafntefli. Þriðji varð Ivkov
og fjórði Taimanof
FRIÐRIK ÓLÁFSSON vann það afrek á skákmótinu í Hast
ings að verða efstur ásamt rússneska stórmeistaranum Korsc-
hnoi. Lauk skák Friðriks og júgóslavneska stónneistarans
Ivkovs með jafntefli í 35. leik, en skömmu síðar samdi Korsc
hnoi báðir efstir með 7 vinninga hvor. Unnu báðir 5 skák-
hnoi jafntefli við Fuller. Við þetta urðu þeir Friðrik og
ir og gerðu fjögur jafntefli, en töpuðu engri skák. í öðru sæti
varð svo Ivkov með sex og hálfan vinning.
S'penningur var geysilegur*
manna á meðal í gær vegna
skákarinnar og linnti ekki upp-
hringingum til blaðsins í gær
með fyrirspurnum og mun svo
hafa verið á fréttastofu útvarps !
ins einnig og e.t.v. víðar.
ILLVIÐRI mikil hafa geysað
að undanförnu ekki aðeins hér
á landi og náíægum höfum,
heldur um Norðurálfu. Þetta
hefur valdið mikiUi'töf á flug-
ferðum bæði innanlands og til
Norðurlanda. Gullfaxi tafðist
til dæmis í tvo sólarhringa í
Lundúnum og Sólfaxi í ■ Osló,
cn Gullfaxi i’ar þó væntanleg-
ur hingað í gærkvöldi og Sól-
faxi hélt áfrarn ferðinni til
Kaupmannahafnar í gær.
Til Vestmannaeyja hefur
ekki verið flogið síðan á gaml-
ársciag en til ísafjarðar hefur
verið flogið tvisvar sinnum.
Hins vegar hefur reynzt fært
að halda uppi flugsamgöngum.
til - Akureyrar, Sauðárkrólcs og spurningum.
Egilsstaða.
SATU SEM FASTAST.
Einar Olgeirsson og Gils Guð
mundsson tóku báðir undir
jþetta, en ráðherrarnir, sem við-
' staddir voru, horfðu sem fast-
. ast niður á borð sín og hreyfðu
sig eklri. Voru þeir þó 4 við,
sem er mjög óvenjulegt. Hanni-
bal ítrekaði þá fyrirspurn sína
og kvaðst ekki trúa því, að rík-
isstjórnin ætlaði að þegja, þeg-
ar til hennar væri beint slíkum
SKAKIRNAR I GÆR.
Auk jafnteflanna hjá Ivkov
og Friðrik og Korschnoi og
Fullers fóru hinar skákirnar
þannig, að Persitz og Golom-
bek gerðu jafntefli og Darga
og del Corral gerðu einnig
jafntcfli og Taimanof vann
Penrose.
ÚTKOMAN.
Eins og áður er getið unnu
Friðrik og Korschnoi 5 skákir
hvor og gerðu 4 jafntefli, Ivkov
vann 5 skákir, gerði 3 jafntefli
og tapaði einni. Fjórði varð
rússneski stórmeistarinn Taim-
anof með 6 vinninga, 5 skákir
unnar, 2 töp og 2 jafntefli. Hin-
ir urðu allmiklu lægri, t.d. fékk
Darga 4 vinninga o.s.frv.
LOKASKÁKIN.
Hér fer á eftir lokaskák Frið-
riks og Ivkovs:
(Frh. á 7. síðu.)
Hollustuyfirlýsingar og
hótanir, sem eru brot
, á stjórnarskránni
VAFI þykir nú leika á því að
þingmenn Poujadista í Frakk-
landi séu löglega kjörnir. Hef-
j ur birzt grein um þetta mál, og
hún er sögð eftir einhvern fræg
asta lögfræðing landsins.
Bendir hann á það, að Poujad
istar hafi svarið foringja sínum
skilyrðislausa hollustu, og enda
þótt ekki sé sagt í holhisíuyfir-
lýsingu flokksmannanna, áð
þeir verði hengdir, ef þeir
brjóta, þá hafi foringinn sjálf-
,ur látið slíkt í Ijós. Kveður
[ greinarhöfundur slíkar hollustu
! yfirlýsingar skýlaust brot á
stjórnarskránni og telur hina
152 þingmenn Poujadista ólög-
lega.
Dr. Oppen skipaður
ambassador
DR. KURT OPPLER, sem ný-
lega hefur verið skipaður am-
bassador Sambandslýðveldisins
Þýzkalands á íslandi. áfhenti í
gær, föstudaginn 6. janúar) fcr
seta íslands triinaðarbréf sitt
við hátíðlega athöfn, að við-
stöddum utanríkisráðherra.
ÓVIÐKOMANDI ÞINGI
OG ÞJÓÐ?
En ráðherrarnir steinþögðu
allir. Eitthvað munu þeir þó
hafa litið hver á annan, en eng-
inn hafði sig upp í að segja
neitt! Það var engu líkara en
að þeir hefðu misst málið. Hvað
skyldi þingið eða þjóðina varða
um gerðir hennar 1 landhelgis-
málinu?
Auðséð var þó á ýmsum stuðn
ingsmönnum stjórnarflokkanna
að þeir skömmuðust sín fyrir
ríkisstjórnina.
Hlufi af þaki Þingeyrakirkju
fauk af í óveðri á miðvikud.
Leiðin til Akureyrar nú faer híluni
Fregn til Alþýðublaðsins ' BLÖNDUÓSI í gær.
í OFVIÐRI, sem gekk yfir hér s. 1. miðvikudagsnótt fauk
hluti af þaki Þingeyrakirkju. Þakið var hellulagt og mun all-
mikið af hellunum hafa fokið. Ekki hafa enn verið tök á að lag
færa þakið, þar eð veður hefur ekki leyft aðgerðir.
Annars hefur veður batnað*- • • ~
hér sfðustu daga, þó að harn
gangi á með éljagangi í dag.
Kemur það ekki að sök, því að
búið er að ryðja vegina. Fór bif
reið héðan til Akureyrar í gær
og til baka aftur. Eimiig munu
litlir bílar hafa farið þá leið.
Loks mun leiðabíll vera á leið-
inni norður í dag og.er ekki ann
að sýnt en sú ferð muni ganga
að óskum. — G. H.
Umsáfurásfandi iýst
yfir í Chiie
STJÖRNIN í Chile hefur lýst
landið í umsátursástand sakir
allsherjarverkfalls, sera verka-
lýðssamtökin hafa boðað, vegna
ákvarðana stjórnarinnar um
kaupbindingu, ___;