Alþýðublaðið - 07.01.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.01.1956, Blaðsíða 3
taugardagur 7. janúar 1950 AlþýSublaSIS ur gagnfræðapróf FYRIR þrem árum varð Tore j Anderson, sem nú er 19 ára að j aldri, fvrir slysi, er svipti hann j sjón á taáðum augum. Þegar j það gerðist hafði hann verið tvo vetur í gagnfræðaskólanum í Kristiansand, en varð auðvit- að a hætta námi vegna slyssins. En Tore var þannig skapi far- inn að hann lét ekki bugast. Hann hóf hugrakkur þá taar- áttu, sem hann átti fyrir hönd- j um og lét einskis ófreistað að kynna sér allt frá því nýja við- horfi, sem nú hafði skapazt. Og þótt ótrúlegt kunni að virðast er hann nú byrjaður á ný í gagnfræðaskólanum og mun' taka þaðan burtfararpróf með vorinu. Hann stundar námið á sama hátt og skólasystkin hans og sækist það meira að segja mjög vel. Og hvað prófið snert- ( ir telja kennararnir ekki neina ástæðu til ótta. Hann stendur fyllilega jafnfætis öðrum nem- ' endum í sínum beklí hvað náms árangur snertir. OFÞREYTTIST VIÐ NÁMIÐ Sízt er að undra þótt Tore væri fyrst í stað dálítið í vafa með hvað hann ætti að taka sér fyrir hendur, en brátt komst hann að raun um, að hann mundi hafa þess fulla þörf að ljúka gagnfræðaskóla- prófi, og þá ákvað hann að freista þess. Tveim gagnfræða- skólabekkjum lauk hann á ein- um og sama vetri í blindraskól anum í Osló. Næsta vetur varð hann að hætta við námið í miðj um klíðum sökum þess að hann hafði ofþreytt sig við það vet- urinn áður. Hann fékk þá vinnu við símaskiptiborðið í matsölu- húsi þar í borginni og sú vinna [ varð honum góð hvíld frá nám inu. SEGULBANDSTÆKIIÐ Og svo hófst lokaátakið. Tore fékk segulbandstæki til notk- unar og það varð honum til mikils flýtisauka. Tæki þetta var gjöf til hans frá vinum og kunningjum. Síðan hefur móð- ir hans lesið kafla úr námsbók- um inn á segulbandið. Þá fékk hann og ritvél með blindraletri, og það var ekki mikill vandi að læra að skrifa á hana, segir hann. Ekki telur hann heldur að það hafi valdið sér neinum vandkvæðum að stunda nám í skólanum, hann mundi fljótt hvernig allri herbergjaskipan þar var hagað, hve margar tröppur voru í hverjum stiga og hve mörg skref voru að hverjum dyrum. Auk þess veittu kennarar og skólasvst- kini honum alla aðstoð, sem þau máttu. Lakara var það að allir kennsluhættir voru að sjálfsögðu miðaðir við sjáandi nemendur og því var ekkí svo auðvelt að breyta. í raun réttri varð hann því að venja sig á að sjá hlutina fyrir hugskots- sjónum sínum. Það var dálítið þvingandi fyrst í stað, en hann komst þó brátt upp á lag með það. ,,Ef ég hefði ekki notið hjálpar móður minnar,“ segir hann. ,,Hún les allt inn á seg- ulbandíð og þá veitist mér svo auðvelt að læra það á eftir.“ FLJÓTUR AÐ ÁTTA SIG Stíla og ritgerðir skrifar hanri á blindraletursvélina, einnig svör við gefnum spurn- ÍH ANNES Á HORNINU VETTVANGUR DAGSINS MlKlliniMllllllKlllllílll'llllllllllllllli Nýr þulur og góður — Rödct og hljómfall fjármála- ráðherrans — Glæsilegur ferill Friðriks Óíafsson- ar — Einvígið við Danann Bent Larsen NYR ÞULUR hefur hafið lestur í útvarpið fyrir nokkru. Hefði Eysteinn Jónsson verið ung-ur maður nú, og ekki önnum kafinn í virðulegiu og vanda- sömu starfi, þá hefði ég fullyrt, að hann væri hinn nýi þulur og ekki talið þörf á því að fá það álit mitt staðfest, svo líkir eru þeir í rödd og framburði, hijómi og máli. Það er óvenjulegt að menn séu svo líkir, sem þeir eru hinn nýi þulur og fjármálaráð- herrann. ÞULURINN er námsmaður í Verzlunarskólanum, en þaðan var og hinn þulurinn, sem nú hefur látið af störfum vegna námsanna. Segja má að nýi þul- urinn sé allmiklu betri en hinn fyrri og að iíkindum venst rödd hans og hljómfall orðanna hjá honum. Framburðurinn er mjög skýr og lesturinn rólegur, aldr- ei of hraður og aldrei kemur fyr ir að hann missi orð úí úr sér ó- viljandi eins og kom fyrir hinn. Við getum því spáð hinum nýja þul góori framtíð. FRIÐRIK ÓLAFSSON er mikill efnismaður í íjirótt sinni. Fréttirnar um endalok biðskák- anna við Bretana komu okkur þægilega á óvart. Líkur taentu til að jafntefli yröi í fyrri bið- . skákinni, en Friðrik vann hana, og fullyrt hafði verið að Friðrik hefði litla vinningsmöguleika í skákinni við Fuller, en hann vann hana einnig. EKKI VAICTI ÞAÐ minni fögnuð þegar úrslit mótsins frétt ust h ::gað í gær, enda þótt Frið rik Iil.yti að skipta sigri með er- lendum stórmeistara er afrek hans .rábært og munu skákir hans vekja heimsathygli. — —; Bráðum kemur Friðrik heim og þá hefst einvígið við Bint Larsen, Ðanann unga, sem vill sækj; ■ ská'kmeistaratigmna til íslands og lét svo um mælt, að skáki;! oistaratitill Norðurlanda væri búinn áð vera allt of lengi hjá ísiendingum. ÞEG meðal Káuprr viðsl.ad rnan a Friðior Bent. samstu lega. .. ekkí of orði, e: mjög g taflinu um. I EKt ] frám s j Friðríl j hann. farið vérðu i 'með e hey i r ur áþ: Pílnik siðan Hann Til ha AR heimsmeistaramótið ungra manna var háð í :j nnahöfn 1953 var ég dur og fylgdist með. Ég 3 ég sagði eitt sinn við ,,Þú verður að vinna — „Já,“ svaraði Friðrik 'idis — og brosti góðlát- ég lofa því.“ — Ég tók mikið mark á slíku lof- n hann stóð við það á læsilegan hátt, sundraöi snögglega fyrir Danan- T HEFUR. farið mjög 5an 1953, enda kom hann 1 á óvart í fyrra og vann En Friðriki liefur líka r.ijög mikið fram, Það því gaman að fylgjast i vígi þeirra hér. Friðrik i, v erja stórorustan á fæt- uarri. Fyrst einvígið við svo Hastingsmótið og e nvígið við Bent Larsen. , r mjög vaxandi maður. rningju, Friðrik. Hannes á horninu. ingum í efnafræði, eðlisfræði og stærðfræði. Auk skyldunáms míns, ins hefur Tore einnig unnizt tími til að leggja stund á sál- fræði sem aukanámsgrein. Tore telur, þótt furðulegt sé, að sjónarmissirinn bagi sig ekki. til muna. Yiðhorfsbreyt-1 ingin reyndist honum furðu auðveld. Það tók hann ekki nema fjórtán klukkustundir að nema blindraletrið. Þegar er hann dvaldist í sjúkrahúsinu vandist hann því að fara ferða sinna inni við. ,,Ég komst brátt að raun um það er ég hafði misst sjónina, að líf manns byggist að eins miklu levti og maður hyggur á því skynviti." m 5>>*"i « Kærar þakkir fyrir sýnda samúð við fráfall tengdaföðu.r KRISTJÁNS EGILSSONAR, FLATEYRf Fyrir hönd ættingja og vina. Guðrún Einarsdóttir. „SJAANDI SJÁ ÞEIR EKKI“ „En fvrir þetta slys hef ég einnig komizt að raun um stór- an ágalla hjá þeim, sem alsjá- andi eru,“ segir hann enn frem ur. ,,Ég hef komizt að raun um hversu sjáandi fólk sér lítið í raun og veru. Mér veitist. stund um örðugt að komast leiðar minnar þegar þröng er á göt- j unum og það er eins og margir t komi alls ekki auga á hvíta stafinn minn eða viti ekki, hvað hann hefur að merkja. | Það kemur meira að segja fyrir að mér er rekinn löðrungur - þegar ég er að reyna að kom- j ast leiðar minnar. Annars- er verst að forðast barnavagnana. j Fólk skilur þá oftast þannig eft- ir, að þeir standa út á gang- stéttina. Það er þó ekki oft að ég rekst á þá,‘ segir Tore. „Oft- ast verð ég þeirra var í tæka tíð svo að mér tekst að kom- ast hiá árekstri.“ KROSSGATA NR. 952. / 2 i V 1 5- í 7 í 4 IC ii IZ n iv IS ií ' ■' o L J Lárétt: 1 heigull, 5 reykir, 8 stillt veðu.r, 9 einkennisstafir, j 10 kjáni, 13 fokvond, 17 smá- dýrið, 16 dægur, 18 gera hlé á. j Lóðrétt: 1 ahdlegur, 2 líkams hluti, 3 níð, 4 framkoma, 6 kven maður, 7 veitingakostnaður, 11 dauði, 12 heiti, 14 fantur, 17 vörueining, sk.st. Lausn á krossgötu nr. 951. Lárétt: 1 spanda, 5 fauk, 8 ölið, 9 11, 10 lurk, 13 gg, 15 garp, 16 vagn, 18 teikn. Lóðrétt: 1 slöngva, 2 póll, 3 afi, 4 dul, 6 aðra, 7 klapp, 11 ugg, 12 krók, 14 gat. 17 ni. fiBIIIMMItllllllllllllllBI VB BWKHBBREl Ðr. jur. Hafþór Guðmundsson Málflutningur og lög- fræðileg aðstoð, Ausíur- stræti 5 (5. hæð). — Sími 7268. Frá Mjólkursamsölunni Á tímabilinu frá 1. jan. til 30. sept. verður mjólkur- búðum Mjólkursamsölunnar lokað. klukkan 2 á laugardögum Mjólkursamsalart. Höfuð fyrirliggjandi úrval af SJÓSTÖKKUM NÆRFATNAÐI og VINNUVETTLINGUM DavíðS. Jónsson & Co. li.f. Þingholtsstræti 18 — Sími 5932 Höfum ávallt til sölu flestar tegundir bifreiða. Tökum bifreiðar í umboðssölu. Bílasalan Kíapparstíg 37. Sími 82032. s. A. R. S. A. R. Dansleikur í kvöld kl, 9 í Iðnó. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 31SI. H E I M S M E R K I Ð er gerir allt hár silkimjúkt og fagurt. Heildsölubirgðir: * Sími 1977.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.