Alþýðublaðið - 10.01.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.01.1956, Blaðsíða 2
AlþýSublaSlS Þriðjudagur 10. janúar 1955- ingi R, Jóhannsson: ið f H 5. UMFERÐ. 1. JANÚAR fengu keppend- Tir frí og gátu því hvílt sig eft- ■x fjórar erfiðar skákir, en vesa iings Darga, sem alltaf á bið- skákir varð að tefla við Golom bek og tókst Darga að vinna eft ir nokkurt þóf. Óneitanlega rtokkur sárabót fyrir hvíldar- t.apið. í dag lék Friðrik svo d4 rgegn Korschnoi, sem svaraði með Í5. Skákin var róleg fram- anaf, því að báðir skipulögðu lið sitt til sóknar. En skyndilega hófst mannskæð orrusta á mið- borðinu, sem virtist vera Rúss- anum til nokkurs ágóða. Frið- rik hafði eitt allmiklum tíma á miðborðinu, sem virtis vera Rússanum til nokkurs ágóða. Friðrik hafði eittallmiklum tíma í byrjunina og' hug'ðist öld. i ;n efna til spila- og skemmtikvölds í Ingólfscafé ki. 8,30. — Góð verðlaun. Skemmtiatriði. Nánar sagt frá þeim í blaðinu á morgun. Skemmtinefndin. V erkamannafélagið Dagsbrún. verður í Iðnö fimmtudaginn 12. janúar 195*5 kl. 8,30 síðdegis, D A G S K R Á : 1. 50 ára afmælið, r. 2. Tillaga um frestun á stjórnarkjöri. 3. Nýtt verkamannahús við höfnina. 4. Önnur mál. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skírteini við innganginn. Stjórnin. og á sérstakiega lágu verði 500x16 550x16 600x16 500x17 670x15 Garðar Gíslason h f Bifreiðaverzlun Hin árlega úlsala hefst í dag. 10. janúar og verður margt selt á ótrúlega lágu verði, svo sem: Kjólaefni á 12,00 til 29,50 metr. Morgunkjólar á 68,00 kr. alullar kvenpeysur á 130,00. Gólftreyjur, alullar á 185,00, Kvenpeysur, baðmullar á 54,00 kr. Barnapeysur, ullar á 80,00, baðmullar á 39,00 kr. Kvenbolir, gallaðir á 16,00 kr. Kvenbuxur, gallað- ar á 16,00 kr. Telpubuxur, stór nr. á 12,50 kr, Kven- sokkar, baðmullar á 9,50 kr. nylon, dökka liti á 20,00 kr. Karlm. sokkar á 8,00 kr. Karím, næi'buxur, síðar á 25,00 kr. Dr. Sportblússur á 39,00 kr. Kven-undirkjólar á 65,00 kr. o. m. fl. Einnig mikið af góðum taubútum, VERZLUN H. TOFT Skólavörðustíg 8 — Sími 1035 Korschnoi notfæra sér það, en þegar öldurnar lægðu á miðborð inu var staða Friðrilrs ívið betri en samt ekki nægilega góð til þess að takast mætti að vinna skákina, og sömdu keppendur jafntefli. Það er ekki á hverju skákmóti, sem mönnum tekst að skora 75% gegn Rússunum. En þetta hefur Friðrik gert á þessu móti og er það vafalaust merki þess að hann sé í þann veginn að komast í tölu stór- meistara. Ivkov, sem tapaði fyrir Kor- schnoi, tókst nú að sigra Taim- anof í stuttri skák, þar sem Taimanof féll í gildru í byrjun- inni. Taimanof, sem hafði svart, lék Sikileyjarvörn og fékk færi á að ná öðrum biskup hvíts og skaffa honum tvípeð á línunni. En þetta hefði Taimanof átt. að yfirvega betur, því ólíklegt má það virðast, að Júgóslavinn gæfi færi á þessu nema eitthvað byggi undir því. Taimanof tókst ekki að að koma mönnum sín- um á framfæri fyrr en hann fór í drottningarkaup. En peð varð hann að láta fylgja með svo hvít um þætti jafnt keypt. Eftir þetta láu allar leiðir til Róms fyrir Ivkov, sem gerði út um skákina með laglegri hróks- fórn. Hjá Englendingunum Gol- ombek og Penrose komst ekk- ert að nema það, sem enskt var, því Penrose svaraði c4 með e5 og nefnist það enski leikurinn. Golombek fékk góða stöðu út úr byrjuninni, en þegar hann átti að vinna rúm fyrir menn sína með því að hefja peðframrás á drottningarvæng, þá gerði hann nokkra tilgangslausa leiki, sem gáfu Perose frumkvæðið og tókst honum að vinna áður en 4 tímar voru liðnir og losnaði hann því við biðskák í þetta sinn. Corral hefur nú sótt í sig veðrið og unnið svær skákir í röð. í þessari umferð átti hann að etja við Fuller, sem er sterk ur flóknum stöðum en skortir raunhæft stöðumat. Fuller hafði hvítt og lék e4 eins og hann er vanur, en Spánverjinn svaraði eins og eðlilegt er með c5. Full- er fró út í vafasaman peðsvinn- ing í miðtaflinu, sem hafði þær afleiðingar í för með sér að peð- staða hans sprakk í loft upp og tvístruðust peðin í allar áttir, ef svo mætti að orði komast og var það sannarlega raunaleg sjón að sjá hvernig þau urðu svörtu mönnunum að bráð. Skákin fór í bið, en varð ekki tefld frekar því að Fuller sá að frekari barátta var þýðingar- laus og gafst því upp. Darga átti erfiðan dag hann tefldi við Per- sitz, sem lék e4 og kom upp af- brigði í sikileyjarvörn, þar sem hvítur lék Bfl-c4. Darga féklc einangrað peð á d6, sem hvítur gerði að skotspæni sínum. Þjóð verjinn lenti í síæmu tímahraki og tapaði 3 peðum en að vísu var það á kostnað hvítu stöð- unnar en engu að síður átti Per sitz að geta unnið, ef hann tefldi nákvæmt. Persitz, sem sýnilega var of öruggur með sigurinn gaf færi á sér sem Darga fylgdi fast eft- ir og varð Persítz að gefa heil- an hrók til að forða máti. í 51. leik hafði Darga yfirstigið tíma ekluna öðru sinni og gafst Per- sitz því upp. Þjóðverjinn Darga hefur nú skotið sér upp á yfir- borðið og hefur 4 vinninga úr 5 slcákum. Ef til vill hefur hann verið nokkuð heppinn í tveim- Loftleiðir bjóða konu yðar og þeim börnum á aldrinum 12—25 ára, sem fara með yður vest- ur um haf, afslátt af fargjaldi á flugleiðinni Reykjavík—New York—Reykjavík, sem hér segir: Aðra leiðina: Báðar leiðir: Kona kr. 1.551,00 kr. 2.285,00 Sona og 1 barn kr. 3.102,00 kr. 4.570,00 Kona og 2 börn kr. 4653,00 kr. 6.855,00 Kona og 3 börn kr. 6204,00 kr, 9.140,00 LOFTLEIÐÍ Sími 81440. 5 m ■N. * - • 1 » M L » J A l • , M l f AI l’IAt'IAl'IAL • f* t • I* Ur öllum átfum (Frh, á 7. síðu.) í DAG er þriðjudagurinn 10. janúar 1956. Í FLl' GFEKÐIE Loftleiðir. Saga, millilandaflugvél Loft- leiða, sem átti að koma í morg- un frá New York á leið til Ev- rópu, hefur tafizt í Bandaríkj- unum vegna veðurs, og er vænt anleg til Reykjavíkur seinni partinn á morgun, Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Sólfaxi íór til London í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur tl Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer áleiðis til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Blöndu óss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og Þing eyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. | SKIPAFRÉTTIR Ríkisskip. | Hékla fer frá Reykjavík á föstudaginn vestur um land til Akureyrar. Esja kom til Reykja víkur í nótt að austan og norðan. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Húna flóa á suðurleið. Þyrill er í Faxa flóa. Skaftfellingur fer frá Rvík síðdegis í dag til Vestmanna- eyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Stykkishólms, Hjallaness og Grundarfjarðar. Skipadeild SÍS. i Hvassafell er í Reykjavík. i Arnarfell er á Reyðarfirði. Jök- I ulfell kemur á morgun til Ro- stock. Dísarfell fór 7. þ. m. frá Rotterdam til Reykjavíkur. Litla fell er væntanlegt til Faxaflóa í kvöld. Helgafell kemur til Hels- ingfors í dag. Eimskip. ' Brúarfoss kom .til Hamborgar 5/1 frá Reykjavík. Dettifoss fór frá Reykjavík í gærmorgun til Keflavíkur. Fjallfoss fór frá Leith 8/1 til Reykjavíkur. Goða foss fer frá Rotterdam í dag til Antwérpen og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Leith í dag til Thorshavn og Reykjavíkur. Lag arfoss fór frá Húsavík í gær til Hríseyjar, Siglufjarðar, Drangs ness, Ilólmavíkur, Vestfjarða og Revkjavíkur. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 7/1 til Rotter- dam og Hamborgar. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss kom til New’ York 6/1 frá Reykjavík- Tungufoss fer frá Kristiansand í dag til Gautaborgar og Flekke fjord. — # — Fermingarbörn í Háteigssókn, sem fermast eiga á þessu ári (vor og haust) eru beðin ac5 koma í Sjómannaskólann fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 6.15 síðdegis. Sr. Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan. Fermingarbörn Fríkirkjunnar eru beðin að koma til viðtals í kirkjuna á fimmtudag kl. 6.30. Sr. Þorsteinn Björnsson. Kvenfélag Langholttsóknar. Fundur í kvöld kl. 20 í Laug- arneskirkju (kjaliaranum). Útvarpið. 18.55 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20.30 Veðrið í desember (Páll Bergþórsson veðufræðingur), 20.55 Tónleikar (plötur). 21.10 Erindi: Frá ráðstefnu nor- rænna lestrarsérfræðinga (Ó1 afur Gunnarsson sálfr.). 21.35 Kórsöngur (plötur). 22.10 Vökulestur (H. Hjörvar). 22.25 „Eitthvað fyrir alla“; Tón leikar af plötum. LANDGMÐSLU 5JÓÐUR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.