Alþýðublaðið - 10.01.1956, Blaðsíða 6
6
Alþýdubfagtg
Þriðjudagur 10, janúar J f»55.
*>
Vaslíir bræður
(ÁÍl the Brothers Were
Valiant).
Ný sþehnahdi bandarísk
I störaiyiwi í litum, gerð eftir
frægri skáldsögu Bens Ames
[ Wiíiiams.
Áðáihlutverk:
Robert Taylor
Stewart Granger
Aiut. Bíytb.
Sýftd kí. 5, 7 og 9.
Böhn-uð bornum innan 14 ára
Sala hefst kl. 2.
AUSTUR-
BÆJAR Bfð
Lttcreíia Borgia
fieimstfræg, ný, frönsk stór-
SJyrod í eðlilegum litum,
sens er talin einhver stór-
fessglegasta kvikmýnd
FVakka hin síðari ár. í flest-
iim löndum, þar sem þessi
kvíkmýnd hefur verið sýnd,
hafa verið klipptir kaflar sár
Ssenni, en hér verður hún
eýnd óstýtt. Danskur skýr-
Sngartexíii.
Martane Carol
Petr.-í Armcnariz
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýrí'l'H. 5, 7 og 9.
- 1182 —
H'úh
(E l 1 e )
Bráðskémmtileg, ný, þýv:k-
frönsk stórmynd, gerð eftir
skáldsögunni „Celine“ eft-
ir G-áhoir vön Vaszary.
Sýöd kl. 5, 7 og 9
Bötmuð innan 16 ára.
Danskur texti.
— 6444 —
S kr ímsHð í
Svartalóni
(Tne. Creature from Black
Lagoon)
STý, spe.imahdi, amerísk vís-
Í r
mdaaeVintýramynd (Scier.ce
F'iction).
t
Bkhör 1 Carlson
JáHa 4áams
Börriiwi? ínnan 12 ára.
C nd M. 5, 7 o-g 9.
HAFNAR-
FJARÐARBtÓ
— 9249 —
REGÍNA
KEGINA AMSTETTEN
Ný þýzk úrvalskvikmvnd.
Aðalhlutverkið leikur hín
fræga þýzka leikkona
Luise Ullrich.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur tcxti.
SýndM. 7 og 9.
NYJA BtÓ
— 1544 —
Á hjarðmannaslóðmn.
(„Way of a Gaucho")
Óvenju spennandi, ævintýra
rík og viðburðahröð ný aine
rísk litmynd, frá sléttum
Argentínu.
Aðalhlutverk:
Rory Cahhoun
Gene Tierney
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hlð bráðskemmíiiega
„Jó!a-Show“
8 teiknimyndir og 2
Chaplinsmyndir.
Sýndar kl. 3.
HVÍT JÓL
WHITE CHRISTMAS
Ný amerísk stórmynd í lit-
um.
Tónlist: Irving Berlín.
Leikstjóri: Michael Curtiz
Þetta er frábærlega skemmti
leg mynd, sem alls staðar
hefur hlotið gífurlega að-
sókn. Aðalhlutverk:
Bing Crosby
Banny Kaye
Rosemary Elonney
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
Hér kemur verðlaunamyiHÍ-
in ársins 1954 -—
Á eyrinni
Marlon Brando
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10
HÓDLElKHtiSlD
Jónsmessudraumur
S
b eftir
b William Shákespeare
^ sýning í kvöld kl. 20.
S Næsta sýning fimmtudag
$ kl. 20.00
S
S í deiglunni
^ sýning miðvikudag kl. 20.00
S
Síðasta sinn.
(, Aðgöngumiðasalan opin S
Sfrá kl. 13.15 til 20. Tekið
i , s
ímoti pöntunum. t
^ Sími 8-2345, tvær línur
HANS LYNGBY JEPSEN:
Drottning Ní
jBlílííOi{Iill{iHn!Tn||[?TP!Í!!i!P^r,IiiÍB
iiiiiiiiiiimiiimiiif
77. DAGUR.
lllll
s Pantanir sækist daginn S
Sfyrir sýningardag, annats^
^seldar öðrum.
ÍLElKFÉIAfi!
EEYKJAYÍKIJR^
! Kjarnorka og
s kvenhylli
^ Gamanleikur eftir
^ Agnar Þórðarson.
$ Sýning annað kvöld kl. 20
S
Fáar sýningar eftir.
í? Aðgöngumiðasala í dag kl.
^ 16—19 og á morgun fra kl,
S14. Sími 3191.
og skilja ekki annað eftir en brennda akra og þorp. En svo
fara þeir að láta til sín taka. Her Marcusar Antoníusar er
tekinn að þreytast og hann skortir vistir. Parþar vita það
mæta vel og nota sér það. Þeír leggja ekki til stórorustu, en
halda uppi þeim mun illvígari smáskæruhernaði, ráðast á ein-
stakar og einangraðar herdeildir, sem sendar hafa verið til
kannana og aðdrátta. Þar kemur, að Marcusi Antoníusi skilst,
að ekki muni tióa að láta við svo búið standa, og hann sríýri
við. Ferðin gengur stöðugt hægar, regn. og vegleysur hjálpast
að íil þess að tefja fyrir hernum. Árásir Parþa verða stöðugt
grimmari. Þúsundir manna úr liðssveitum Marcusar Antoní-
usar hafa þegar dáið úr hungri og vosbúð eða fallið fýrir Pörþ
um. Sjálfur er Marcus Antoíus óþreytandi; hann telur kjark í
menn sína sem mest hann má, hjúkrar hinum sjúku og hlífir
sér hvergi í mannraunum, lætur eitt yfir sig og nienn sína
ganga eins og hans er vándi. En allt. gengur honum á móti, og
sá her, sem honum að lokum tekst að korna tii Sýrlands og
Armeníu, er hörmulega kominn. Þó er það verst, að menn hans
hafa misst trú á herstjórnarhæfileikum Marcusar Antoníusor.
Hann lætur slá upp tjaldbúðum í norður frá Sidon og sendir
hraðboð á fund Klepötru konu sinnar, þar sem hann tjáir henni
úrslitin, sem hann telur ekki aðeins niðurlægjandi fyrir sig per
sónulega heldur mikinn álitshnekki fyrir hina drottnandi
heimsvalda. Hann biður hana að koma á sinn fund, sjálfur hafi
hann ekki kjark til þess að láta sjá sið í Alexandríu eins og
komið sé. Það líður ekki svo dagur, að Marcus Antohius
gangi ekki niður til strandar til þess að athuga hvort hann
sjái ekki til skipaferða.
Kleopatra hikar ekki, heldur býst þegar til ferðar. Henoi
byrjar vel yfir hafið. Eftir hálfs árs aðskilnað hittir hún mann
. sinn á ný.
Dr. jur. Hafþór j
Guðmundsson
Málflutningur og lög-;
fræðileg aðstoð. Austur-:
strætt 5 (5. hæð). — Símii
7268. !
Lesið Alþýðubiaðið
39 kr. settið
Síðar fouxur 24,50
Sokkar frá 8,50
Fiscbfersundi.
Hvað annað gat ég gert? Mestan hluta af útbúnaði hersins
varð ég að skilja eftir, því ýmist festust vagnarnir í aur og
leðju eða voru teknir herfangi af Pörþum. Hestarnir dóu unn-
vörpum úr skorti eins og mennirnir. Hermenn mínir voru svo
aðþrengdir orðnir, að þeir drógust áfram eins og vofur, og marg
ir lögðust niður til þess eins að bíða dauða síns. Parþar lögöu
aldrei til orustu, heldur réðust á hermenn mína í smáflokkum
og ævinlega þar sem verst gegndi. Margoft reyndi ég að fá þá
til úrslitaorustu, en hafði aldrei hendur í hári þeirra. Ég verð
að segja eins og er, að það hefur aldrei komið fyrir mig að
missa stjórn á mönnum mínum, fyrr en nú. Og aldrei heftír
rómverskur, ósigraður her verið eins illa á sig komirm. En
hvað annað gat ég gert?
Ekkert, vinur minn.
Ég gat ekki einu sinni hertekið borg og haldið henni og
endurskipulagt hermenn, því hermenn mínir höfðu ekkert að
borða. Ég neyddist til þess að dreifa hernum, til þess að harín
hefði meiri möguleika til þess að afla sér vista.
En c-mmitt það gaf Pörþunum gullin tækifæri til þess aíi
koma smáskæruhernaðinum við/ Áhyggjurnar hvíldu þungt
mér eins og martröð.
En nú er þetta afstaðið. Þú getur aflað þér nýrra hcr-
sveita.
Hermenn mínir treystu mér, og ég brást trausti þeirra.
Þú brást engum. — Það var óheppnin, sem ofsótti þig, og
hún er hverjum hérshöfðingja yfirsterkari. Allir hljóta að sjá
það, að þú gazt ekki fengið reist rönd við henni. Það getur alla
hent. Og það sem mest er um vert: Óvinir þínir, Parþarnir,
fengu ekki sigrað þig.
Marcus Antoníus æðir eirðarlaus fram og aftur um rúm-
gott tjaldið, milli tjalddyranna og hvílubeðsins fyrir gafli haris.
Hann vermir hendur sínar öðru hvoru við glóðheitan ofninn,
og það er eins og honum geti ekki hlýnað vel.
Mér er alltaf kallt, síðan ég kom úr þessum leiðangri. í
hvert skipti, sem mér verður hugsað til þess, hversu marga
menn ég varð að skilja eftir bjargarlausa og hjálparvana, þá íer
um mig kuldahrollur. Mér getur aldrei hlýnað héðan í frá.
Hún réttir honum bikar með víni. Drekktu þetta, vinur
minn.
Hann tæmir bikarinn í botn. Mér getur ekki einu sinní
XXX = ==
H 3 N K1H ~ KHAKI