Alþýðublaðið - 10.01.1956, Page 7
Af þýgublagjg
JÞriðjudagur 10. janúar 1055.
NOKKRUM dögum fyrir jól
var opnuð sýning í Þjóðminja-
safninu. Er þar frammi ýmiss
konar útsaumur og vefnaður
frá austurlöndum, gefinn safn-
inu af Listiðnaðarsafninu í Ösló.
Fáir hafa enn séð þessa sýn-
ingu, og má vera, að ýmsir hafi
%
Hafnarfjarðar |
Vesturgötu 6. |
dag og ami-
—10, en í vik
is á venj uleg-
safnsins. Að-
'uin uujarápj o
S.3.B.S.
í Napólí
(Carosello Napoletano)
Stærsta dans- og söngvamynd, sem ítalir hafa
gert til þessa. 40 þekkt lög frá Napóli eni leiki.n
og sungin í myndinni t. d. O solo mio, St. Lucia,
Vanþakklátt hjarta. — Allir frægustu söngvarar
ítala koma fram í myndinni — t. d.
Benjamino Gigli
Carlo Tagliabue.
Leikstjóri: ETTORE GIANNINE.
Hall hefur unnið með hinu
volduga bókasafni sínu — og
þá ekki sízt með þessari skrá-
setningu þess.
Bókabéus.
Skákin
Aðalhlutverk:
Sophia Loren,
Sýnd kl. 9.
LOGINN FRÁ CALCUTTA
Spennandi amerísk mynd.
Sýnd klukkan 7.
Sími 9184.
Framh. aí 2. síðu.
ur af þessum biðskákum, en hið
óbilandi baráttuþrek hans og
þolinmæði hefur borið ríkuleg-
j an ávöxt eins og vinningarnir
benda til. Röðin eftir 5. umferð
Korsclinoi og Darga 4 vinninga,
Friðrik 3Vá, Ivkov 3, Taimanof
og Corral 2 ’é, Penrose 2, Full-
er 1 '.é, Golombek og Persitz 1.
Friðrik Ólaísson
(Frh. af 8 síðu.)
átt ríkan þátt í hinni frábæru
frammistöðu hans móti Pilnik.
En viðureignin við hinn argen-
tínska stórmeistara hefur aftur
á móti reynzt bezta æfingin fyr-
ir Hastingsmótið.
MIKILSVERT AÐ HAFA
AÐSTOÐARMANN
Sjóðurinn hefur nú styrkt
Friðrik á tveimur mótum er-
lendis. Hið fyrra var Norður-
landamótið í Osló, en hið síð-
ara Hastingsmótið. Kostaði
sjóðurinn ferð Inga R. Jóhanns
sonar til Hastings að hálfu móti
dagblöðunum. Er það mjög þýð-
ingarmikið að Friðrik hafi góða
aðstoðarmenn með sér, er hann
teflir við erlenda skáksnillinga
og því má búast við að veita
verði styrki úr sjóðnum í því
skyni í framtíðinni og getur því
allt féð ekki runnið til Friðriks
sjálfs.
jANDI EÐA EFNi? í
■ EIN athyglisverð ákvörð-j
: un skólayfirvalda í Tokyo:
; austur í Japan hefur lieldur :
■ en ekki hitað mönnum í ■
: hamsi þar. í ákvörðun þess- j
; ari segir að kennarar, sem:
• ekki eru hærri í loftinu en ■
j 152 cm, fái ekki að kenna •
: innan skólaumdæmisins. Við:
•urkcnna yfirvöldin að vísu, ■
• að andinn sé mikilvægari en ■
: efnið, en leggja jafnframt á-:
■herzlu á, að kennarar, sem ■
Imiklir séu á velli, séu væn-;
:Iegri til að njóta virðingarjj
; nemendía sinna og hafa á:
■ þeim aga en smávaxnir ■
: menn. Hins vegar kvað þessi I
;þörf fyrir efnislega mikla:
•kennara ekki vera eins brýn*
: i lægri bekkjum barnaskóla ■
; og leikskólum eins og t. d. í:
jj gagnfræða- og menntaskól- ■
j um. Þcss skal getið til hug-;
; arhægðar, að meðalstærð:
■ Japana kvað fara stórum’
I hækkandi. •
m m
.•kas*»as«aa*aaaR«»Biii»aaa ■■■■■■■■■■•
Hekla
Vodka
(Frh. af 5. síðu.)
Hvort það tekst er ósvarað.
Vodka er enn tiltölulega ódýr
drykkur í Austur-Evrópu, og
þrátt fyrir hinar hörðu ráðstaf-
anir í Póllandi, er ólíkjegt að
þeir drykkfelldu og' óánægðu,
sem fundið hafa blekkingarfró
hjá flöskunni, láti hana lönd og
leið framvegis.
Merkileaf rif
Framhald af 4. síðu.
3. Riddara- og fornaldar sög
ur, en í fórum safnsins er
mikið af þeim svo að aðeins
lítið mun á skorta að allt sé
með, sem út hefur komið. Hið
sama er að segja um eftirtalda
flokka: 4 Rímur og 5. Þjóð-
hættir. — Nokkrar rímur
vantar að vísu í safnið, en
þeirra er og sérstaklega getið.
Auk sjálfstæðra rímna eru í
safninu margar rímur, sem
prentaðar hafa verið í ljóða-
söfnum eða öðrum ritum.
6. Ævisögur og minningar-
rit. í þessum flokki er.u, auk
ævisagnanna, minningarrit
félaga og stofnana, sem margt
hefur verið prentað af hin sið
ari ár, en erfitt hefur verið að
hafa upp á, eftir á, Þá eru og
þarna meðtaldar ævisögur,
sem birzt hafa í tímaritum,
sem til eru í safninu svo sem
Andvara og Almanaki Þjóð-
vinafélagsins.
í aðalskránni eru bækur um
öll önnur efni en þau, sem að
framan eru talin, Er skránni
raðað eftir stafrófsröð höf-
unda, og' föðurnafn á undan
eins og við er haft alls staSar
við samningu slíkra skráa. Fer
það að vísu ekki vel á íslenzku,
en ekki hægt að komast hjá
því að dómi sérfróðra manna,
Getið er fæðingar- og dánar-
ára allra höfunda, sem upplýs
ingar hafa fensist um.
Það, sem hér hefur verið
sagt um efni bókaskrárinnar,
ætti að nægja til að sýna, að
hér verður um mjög mex’kilegt
bókfræðilegt rit að ræða og'
einstætt á xslenzku.. Verðui;
þarna að finna upplýsingar um
ritað mál, bækur, bæklinga,
blöð og tímarit, svo og höf-
unda, sem hvergi mun anrxars
! staðar að fá í einni heild,
ÍBókaskráin verður því sann-
kölluð gullnáma fyrir fræði-
; menn innlenda og erlenda, svo
og bókasöfn og einstaka bóka
safnendur.
Hér hefur lítið verið minnzt
á stærð og gildi I
Gunnars Halls, en
ir tugum þúsunda r'
Þarna eru ,öll rit i_____
en einnig flest rit fyri'i ,
bækur, ,sem prentaðar voru...
Hólum, í Skálholti, Hrapps?
ey, Beitistöðum, Leirárgöfr'
um og Viðey.
Það hefm' áreiðanléga..
x-eynst mikið og seinunniú
verk að taka bókaskrána saxn
an, en nú mun hún vera kom
in'tíl prentunax'. Trúi ég ekjkx
öðru en að bókamönnum, óg
þó sérstaklega öllum þeim, s'ehi
á einn eða annan hátt fást ívið
bókfræði, þyki mikill fengur
að henni þegar hún kémur.
Og mér finnst það skemmti-
legt þegar leikmaður vinnur
annað eins afi'ek og Gunnar
EFLA VERÐUR SJCHJINN
Það er nú hrýnasta verk-
efnið að efla Friðrikssjóð
sem mest þannig, að f járskort
ur hindri Friðrik Ólafsson
ekki í því að þreyta kapp við
fremstu skáksnillinga heims
á erlendum skákmótuxn. Er
það takmark söfnunarnefndar
stúdentaráðs að sjóðurinn
verði orðinn nógu öflugur er
Friðrik heldur utan til Bonn,
svo að ekki þurfi að bera
neinn kvíðboga fyrir fjárhags
legri afkomu Friðriks næstu
árin. — Alþýðublaðið mun
veita viðtöku framlögum til
sjóðsins.
áusfuríenzka sýning
ingin í þjéSminja
vestur um land til Akureyrar
hinn 13. þ. m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna í
dag og árdegis á morgun. Far-
seðlar seldir á fimmtudag.
Skjaldbreið
Samúðarkort s
Slysavamafélags fslaixás.
kaupa flestir. Fást hjá
slysavarnadeildum . jjn)
land allt. í Reykjavác f
Hannyrðaverzluninni
Bankastr. 6, Verzl. Guxrn- ,•
þórunnar Halldórsd. og f;
skrifstofu félagsins, Gróf-í,
in 1. Afgreidd í síma 4897. s
Heitið á Slysavarnafélag-S
ið. — Það bregst ekki. —V
Dvalarheimlii aldralífal
sjómanna,
til Snæfellsnesshafna og Flat-
eyjar hinn 14. þ. m. Tekið á
móti flutningi í dag og á morg-
un. Fai'seðlar seldir á föstu-
dag'.
Herðubreið
. austur um land til Fáskrúðs-
fjarðar hinn 14. þ. m. Tekið á
1 rnóti flutningi til áætlunar-
‘hafna í dag og á morgun. Far-
seðlar seldir á föstudag.
'fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka daglega.
frá austurlöndum,
ingu, og má vera,
gleymt henni í ,
þótt þeir I
sjá hana. t
ráð fyrir, i.,
þyki fróðlegt að sjá j
rænu hluti. Athygli
nú vakin á því, að :
verður enn opin í dag
an sunnudag kl. 1—10,
unni á milli : *
um i'
gangur er ■
La«ga-j
Minningarspjöld fást hjib
Happdrætti DAS, Austur.
stræti 1, sími 7757.
Veiðarfæraverzlunin Verð- $
andi, sími 3786. S
Sjómannafélag Reykjavlk- S
ur, sími 1915. >
Jónas Bergmann. Hátexgs- £
veg 52, sími 4784,
Tóbaksb. Bostor,
vegi 8, sími 3383. ^
Bókaverzl. Fróði, Leifs-v.
götu 4.
Verzlunin Laugateigur, t
Laugateig 24, sími 81666. ^
Ólafur Jóhannsson, Soga- ^
bletti 15, sími 3096,
Nesbúðin, Nesveg 39. (,
Guðm. Andrésson gull-t,
smiður, Lvg. 50, s. 3769. S
í Hafnarfirði: S
Bókaverzl. Vald. Long., S
sími 9288. S
j IVIinningarspjölil J
S 3arnaspítalasjóðs HringsínsS
S sru afgreidd í Hannyrða- S
Srerzl. Refill, Aðalsfræti 12.S
S(áður verzl. Aug. Svend-
^sen), í Verzluninni Victor, >
^ Laugavegi 33, Holts-Apó- «
■ teki, Langholtsvegi 84, r
J Verzl. Álfabrekku við SuS-^
^ urlatxdsbraut og Þorsteins-
(búð, Snorrabraut 61, s
S
Smurt brauH
ssiittur. 1
Nesiispakkar. <
Ódýrast og bezt, Vl»-V
samlegast pantið
fyrirvara.
MatbarinnJ
Lækjai'götu 6 B
Sxmi 80340
naeð,J
\
$
S
V
s
V
og íbúðlf |
af ýmsum stærðum f|
bænum, úthverfum bæj-j
arins og fyrir utan bæinn.S
til sölu. — Höfum einnig>
til sölu jarðir, vélbáta, ■■
bifreiðir og verðbréf. ?
Nýja fasteignasalaa, |
Bankastræti 7. l'
Sími 1518.