Alþýðublaðið - 10.01.1956, Síða 8

Alþýðublaðið - 10.01.1956, Síða 8
heig- Friðrikssjóður tekinn til starfa: r Friðrik Oiafsson heíur geta að sig skáklistinní síðan í ág. Stúdentaráð vinnur að því að efla Friðrikssjóð syo, að Friðrik geti verið atvinnumaður í skák næstu 5 árin. FRIÐRIK ÓLAFSSON skáksnillingur kemur heim frá Hastings í kvöld með milliiandaflugvél Flugfélags Islands. Er flugvélin vœntanieg á Reykjavíkurflugvöll kl. 23. Ekki verður hvíldin löng hjá Friðriki að þessu sinni. Bent Larsen kemur um næstu helgi og skömmu síðar hefst einvígi þeirra um Norð- urlandameistaratitilinn. Að loknu einvíginu við Bent1 Larsen getur verið að Friðrik taki þátt í einu móti innanlands, en síðan er ætlunin að hann haldi til Bonn í Vestur-Þýzka- landi og hafi aðsetur í íslenzka ræðismannsbústaðnum þar. FORGANGA HÁSKÓLASTÚDENTA Eins og Alþýðublaðið hefur áður skýrt frá, hóf Stúdentaráð Háskólans söfnun til handa Friðriki til þess að honum mætti reynast kleift að helg'a sig skáklistinni sem atvinnu- maður næstu 5 árin a. m. k. Fékk stúdentaráð því fram- gengt, að Friðrik gæti fengið aðsetur í sendiráðinu í Bonn, svo að hann ætti auðveldara með að komast á erlend skák- mót og tefla við fremstu skák- þau framlög menn heims. Lélegf erindi, ARKITEKT, að nafni Skúli Nordal, talaði um daginn og yeginn í gaerkveldi í útvarp- ið. Ræddi liann um ráðhús- ið, útveginn, Friðrik Ólafs- son o. fl. I sambandi við út- vegsmálin sagði Skiili þessi, að allar aðrar atvinnugrein- ar nema sjávarútvegurinn gætu velt hækkandi fram- leiðslukostnaði yfir á neyt- endur og þótti einum lesanda blaðsins sem hann kannaðist við þessa fullyrðingu úr einni af áramótagreinum í- haldsins. Þeim hinum sama lesanda þótti heldur óupp- byggilegt að hlýða á erindi Skúla og aðeins eitt unnt að segja við þann pilt: „Sko- mager, bliv ved din læst.“ Þingboðskapur Eisen howers um búnaðarmál. iand- vmnur því að tryggja er á vantar. SJOÐURINN TEKINN TIL STARFA ENN VANTAR NOKKUÐ í SJÓÐINN Söfnuninni í Friðrikssjóð, eins og sjóðurinn hefur verið a> að sJoðurinn se nægdega ofl- Enda þótt enn vanti nokkuð hefur verið þannig ! nfur’ er hann Þó Þefrtekinn til starfa og byrjao að veita Friðriki framlög úr honum. Tók sjóðurinn til stsrfa í ágúst s.L, er Norðurlandamótið í skák stóð yfir. Friðrik þurfti því nefndur, hagað, að þess var farið á leit við ýmis atvinnufyrirtæki í bænum, að þau legðu fram á- kveðna fjárupphæð á ári hverju í 5 ár svo að hin samanlagða fjárupphæð yrði nægilega há til þess að Friðrik gæti verið atvinnumaður í skák næstu 5 árin. Enn vantar nokkuð til þess að ná þessu takmarki, en söfnunarnefnd stúdentaráðs 1 í GÆR sendi Eisenhower for seti Bandaríkjaþingi sérstakan boðskap um landbúnaðarmál. Var þessi boðskapur forsetans í 9 atriðum og fjallaði aðallega um ráðstafanir til úrbóta vegna þeirra birgða landbúnaðarvöru, sem safnazt hefur saman vestra síðustu ár og hafa valdið fall- andi verði hennar. Leggur Eis- enhower m. a. til að umfram- bii’gðir þessar yrðu seldar til þjóða, sem telja mætti vinveitt ar Bandaríkjunum. Þá leggur forsetinn til, að dregið verði úr ræktun, en stjórnin greiði bændum bætur fyrir tjón það, er þeir verða fyrir veg'na þess- ara aðgerða. Skuli þær bætur nema 350 milljónum dollara 1956. Vill forsetinn reyna áð ekki að byrjæað vinna er heim jsamræma magn landbúnaðar- kom, heldur gat hann æft sig í skákinni og búið sig undir einvígið við Pilnik. Er óhætt að segja, að sá undirbúningur hafi (Frh. á 7. síðu.) fleiri bifreiðaáreslrar 1955 en nokkurf ár annað frá 1945 framleiðslu tímum. Baldvin stóð sig vel. BALDVIN HALLDÓRSSON kom í fyrsta sinn fram í hlut- verki Bokka í Jónsmessunæt- urdraum Shakespeares í Þjóð- 1 leikhúsinu á laugardagskvöld. l'Vakti leikur Baldvins mikla SAMKVÆMT skýrslum umferðalögreglunnar fyrir síðasta ’ hrifningu áhorfenda og þótti ár, 1955, urðu þá fleiri bifreiðaárekstrar liér en nokkurt á,- hann Sera hlutverkinu frábær annað frá stríðslokum — eða um 1590. Dauðaslys urðu 7, 168 menn slösuðust. Þriðjudagur 10. janúar 1955. Sælgæíisframleiðendur mjög óánægðir með samþykkf hei brigðisn. um pökkun sælgætis Telja óframkvæmanlegt að pakka öllu sælgæíi í umbúðir, nema vélar fáist fluttar inn til þess. M I K I L L A R óánægju gætir nú í röðum sælgæti:;- framleiðenda út af samþykkt heilhrigðisnefndar Reykjavík ur um það að láta kafla þann í heilbrigðissamþykktinni, cr fjallar um innpökkun sælgætis koma til framkvæmda 1. febrúar. Telja framleiðendur með öllu ókleift að fram- kvæma þetta nema því aðeins að þeir fái innflutningsleyfi fyrir vélum til þess að pakka sælgætinu. Hins vegar cru litlar líkur taldar á því að þau leyfi fáist eins og nú er ástatt í fjárfestingarmálunum. Neita framleiðendur að fara eftir samþykktinni? Allt bendir því til þess, að framleiðendur muni neita að fara eftir samþykkt heilbrigðisnefndarinnar á þeim forsendum, að þeim sé það ókleift. Munu þeir og benda á í því sambandi, að erlendis tíðkist það, að hafa smærra sælgæti óinnpakkað. En verði lagt fast að sælgætisfram- lendendum, segjast þeir munu hætta framleiðslu á minni tegundum sælgætis. markaði á friðar- Maðurinn, sem sfal á Rrávalla- götu hefur verið handtekinn Hefur játað á sig þjófnaðinn og þýfið er komið fram. RANNSÓKNARLÖGREGLAN í Reykjavík hefur nú haft hendur í hári manns, er olli stórþjófnaðinum á Brávallagötu 4 aðfaranótt aðfangadags jóla. Sem kunnugt er, var þá stolið tæpum 60 þúsund krónum úr svefnherbergi hjóna, sem sjálf voru á meðan stödd í næsta herbergi og gengu frá jólapökkum, svefnherberginu, meðan þau Arið 1954 urðu bifreiða-4- árekstrar um 1400, en nú læíur nærri að um 400 fleiri bifreið- ar hafi lent í árekstri 1955. Þess ber þó að gæta, að verk- fallið í vor dró þó mjög úr umferð, svo að heita mátti, að hún lægi niðri um tíma, vegna benzínskorts. ----------.---------- Hin hrökfu hey á Suðuriandi éfasf vel HEYIN étast ágætlega, þótt þau séu hrakin, sagði Ag- úst bóndi á Brúnastöðum í Flóa er blaðamaður hafði tal af hon- um í gær. Þarf að sjálfsögðu að gefa allmikið af mjöli með, en skepnurnar virðast taka þessu vel. Þarf mikið af mjöli. Tíðin hefur verið slæm í FIó anum síðan fyrir jól og oft v*?r ið erfitt að koma frá sér mjóik inni. Hefur Ágúst 16 kýr í fjósi og 100 fjár, auk 11 hesta, en gat ekkert heyjað í sumar nemu fúnið, þar eð engjar lágu undir vatni allt sumarið. skil eftir svo stuttan undirbún- ing, sem hann hafði haft til að taka við því af Lárusi Pálssyni. Hjónin, sem um ræðir, eru Geirvarður Siggeirsson, annar eigandi verzlunarinnar Eros hér í bæ og kona hans, sem er verzlunarstjóri í Eros. Höfðu þau haft með sér fé þetta heim úr verzluninni um kvöldið, en skilið það eftir á glámbekk í Spákona segir^ að demókratar, imdir stjórn verkamanna5 muni fá forseta U.S.A. 1960 Eisenhower kemst að núna, segir hún, en árið 1964 mun Walter Reuther ná kosningu sem forseti. KONA ein í Bandaríkjun- um, Jeane Dixon að nafni, hefur á undanförnum árum sagt fyrir ýmsa merkilega hluti, er gerzt hafa í heimin- um. Hefur ein blaðakona vest ur þar nýlega gengið á vit konu þessarar og fengið hjá henni upplýsingar um kom- andi atburði í sambandi við forsetakjör í Bandaríkjunum, Jeane tjáði blaðakonunni, að Eisenhowcr yrði endur- kjörinn næst og mundi reka stjórnina „eins og menn reka stór viðskiptafyrirtæki" og fela öðrum niönmim ýmis störf til þess að létí; á sínti veika hjarta, Þá sagði húu, að Thomas E. Dewey, sem á und anförnum árum heíur verið allra manna iðnastuj’ við að falla við forsetakjör vestan- hafs, muni verða varaforseti hans. DEMÓKRATAR EKKI FYRR EN 1960 Þá sagði Jeane, að Adlai Stevenson, eitt af forsetaefn-. um Demókrata, væri úti að aka og pólitískt steindauður og Averill Harriman vrði aldrei annað en gestur í Hvíta húsinu. Um Estes Kefauver sagði hún, að hann mundi ekki ná kjöri, en væri of snemma á ferðinni, en kynni að verða varaforseti einhvern tíma. Haiin hcfði þó ekki átt að lara af stað fyrr en 1960, því að þá mundi framfcjóðamii demó- krataflokksins, sem þá yrði kominn undir stjórn verka- lýðsfélaganna, vera kjörinn forseti. Árið 1964 mundi svo Walter Reuther, einn af helztu leiðtogum verkamanna í Bandaríkjunum, ná kosningu sem frambjóðandi demókrata. FYRRI SPÁDÓMAR Þess má geta, að Jeane Dix- on hefur áður gcrt athyglis- verða spádóma langt fram í framtíðina. Hún sagði t. d. fyrir um dauða Franklins D. Roosevelts vorið 1945 og end- urkjör Trumans 1948. Þá sagði hún fyrir um það, að Bulganin mundi taka við af Malenkov, að Eisenhower mundi bera glæsilegan sigur úr býtum 1952 og sömuleiðis, að hann niuhdi verða veikur i Denver, eins og varð á s.l. hausti. ' leiðin fyrt. gengu frá pökkumim. I MÁLIÐ UPPLÝSIST S.l. laugardag handtók lög- reglan mann, sem síðan við yf- irheyrslur játaði sig vera vald- an að þjófnaðinum. Maður þessi heitir Lúðvík Árni Knud- sen Eiríksson, til heimilis á Hringbraut 43 hér í bæ. Hann er miðaldra. Lúðvík Áxna seg- ist svo frá, að hann hafi verið á heimleið neðan úr bæ, all- drukkinn, er atburðir þessir gerðust. Ranglaði hann þar að ólæstum bakdyrum, álpaðist inn á gang, sá peningana í svefnherberginu og læddist með þá út, 59 400 krónurnar. Við húsrannsókn fundust hjá Liiðv. Árna tæpl. 34 þús. í peningum, en auk þess nýr radiogrammo- fónn og annað eftirsóknarvert. sem hann hafði þegar kevpt sér. Fullnaðarrannsókn á máli þessu stendur enn yfir. AKUREYRI í gær. SÆMILEG færð er orðin um héraðið, en enn hefur Vaðla- heiði ekki verið rudd og er lík- legast, að svo verði ekki fyrr en í vor. Með einhverju móti tókst þó skólafólkinu að kom- ast leiðar sinnar. En fært er til Dalvíkur, en þangað teppist BS. ,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.