Alþýðublaðið - 15.01.1956, Page 1

Alþýðublaðið - 15.01.1956, Page 1
Pöllandsstjórn í erfiðleikum með ritliöfunda, 4. síða Kosningarnar í Sjómannafél. Rvík- ur, sjá 5. síðu. S s s s s s s s s s t XXXVII. árg. Sunnudagur 15. janúar 1958. 12. tl,l. Verður togaraútgerðinni fleytt áfram Spánn veifir Marokkó sjálfstæði. PvÍKISSTJÓRN Spánar kom saman á fund í gær og var Franco í forsæti. Eftir fundinn var tilkynnt að spænska stjórn- in hefði ákveðið að veita Mar- okko sjálfstæði. Búizt við mikilii aðsókn á einvígi FriSriks og B. Larsen Mótið hefst í Sjómannaskóianumi á þriðiudagskvöld. DANSKI skákmeistarinn Bent Larsen kom liingað til hæji arins í nótt með flugvél Loftleiða frá Kaupmannahöfn. Er afráðið að skákeinvígi hans og Friðriks Ólafssonar um tit- ilinn „Norðurlandameistari í skák“, hefjist á þriðjudagskvöld í Sjómannaskólanum. TaliÓ, að rfkisstjórnin leggi fram tiflög- ur þess efnrs innan ekki langs tíma. ENN HAFA tillögur ríkisstjórnarinnar til lausnar vantía- málum togaraútgerðarinnar ckki séð dagsins Ijós. Eru þó ým.s- ar getgátur uppi um það, hvert verði „hjargráð“ stjórnarinnar að þessu sinni. Líklegast er talið,. að styrkurinn til togaranna verði hækkaður og enn um sinn reynt að fleyta togaraútgerð- inni áfram á styrkjum úr ríkissjóði. _________________________ 4 Einnig mun þó hafa komið til tals að veita togurunum báta- gjaldeyrisfríðindi, en litlar lík- ur eru "taldár 'á því; að úr því! Tefldar verða 8 skákir, en i fleiri ef jafntefli verður að þeim loknum. Mótið hefst kl. 7.30 á þriðjudagskvöld og verð ur teflt til 12.30 á hverju kvöldi. MIKIL AÐSÓKN? Búizt er við mjög mikilli að- sókn að skákeinviginu. Hafa forráðamönnum Skáksambands íslands, er stendur frir einvíg- inu, borizt fjöldi fyrirspurna várðandi mótið, svo sem um forsölu aðgöngumiða o. fl. ENGIN FORSALA Ekki verður um neina for- sölu á aðgöngumiðunum að. ræða. Verða miðar. aðeins seld- ir við innganginn, er mótið' hefst. Má búast við mikilli [ þröng og óttast skáksambandið það helzt að húsnæðið reynist ekki nógu rýmilegt. JAFNGAMLIR SKÁKMENN Skákmeistararnir Friðrik Ól- afsson og Bent Larsen er.u jafn- gámlir, báðir fæddir 1935 og því 21 árs á þessu ári. Eru þeir nú tvímælalaust efnilegustu skákmenn Norðurlanda og má vart á milli sjá hvor er snjall- ari. P.ENT ALITINN UNDRABARN Bent fór snemma að tefla og náði fljótt frábærum árangri. Hefur hann gengið undir nafn- inu undrabarnið í skák í mörg undanfarin ár. 15 ára gamáll tefldi hann ásamt Friðriki Ól- afssyni á alþjóðlegu skákmóti i Bjrmingham og varð 6. í röð- inni af 18,.en Friðrik varð 12. ÐANMERKURMEISTARI Árið 1954 hlaut Bent Lar- sen titilinn skákmeistari Dan- merkur og 1955 hlaut hann þann titil aftur. Á olympíumót inu í Amsterdam 1954 hlaut Bent yfir 70% vinninga á 1. borði í undanrásum, en danska svéitin komst þá ekki í úrslit. Friðrik hlaut yfir 50% einnig á 1. borði í úrslitum. VANN UNGMEISTARAMÓT f JÚGÓSLAVÍU Nú nýlega vann Bent ung- meistaramót, er háð var í Júgó slavíu. Voru þar þátttakendur ýmisr góðir skákmenn, en ekki var Ivkov þó þar á meðal, enda fór mótið fram á svipuðum tíma og Hastingsmótið. (Frh. á 2. síðu.) Sjómenn ! Kosið er kl. 2-10 í dag KOSNINGARNAR í Sjómannafélagi Reykjayíkur lialda áfram í dag. Verður í dag kosið kl. 2—10 e. h. í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Eru sjómenn, sem í landi eru, hvattir til þess að nota tímami í dag og kjósa. Munið, að listi stjórnar og trúnaðarmanna- ráðs er A-listi. — X-A-listann. verði. KOMA TILLÖGURNAR f VTKUXNI? Undanfarið hefur þinghald að mestu legið niðri, fundir að vísu verið haldnir til mála- mvnda, en þeir ekki staðið nema stutta stund. Þurfa stjórn arflokkarnir mikinn tíma til þess að ,,rnakka“ tillögurnar og hafa þingmenin þeirra því lít- inn tíma til þess að sinna þing- störfum. Talið er. að tillögur ríkisstjórnarinnar sjói ef til vill dagsins Ijós fjTÍr vikulokin. > Árshátíð Kvenfél. \ \ Alþýðuflokksins. í . ' ÁRSHÁTIÐ Kvenfélags ) ) Álþýðuflokksíns ér á þriðju-• )daginn kemur' i Alþýðuhús- ^ Stöðvun bátaflotans: Gjaldeyrisfapiðum 65 inilli BÁTARNIR hafa nú legiðstjórnin virðist þó hafa ver- við landfestar í 13 dagaið á annarri skoðun. vegna aðgerðaleysis ríkis- stjórnarinnar í málum báta-FÆST EIsKI RÆTT útvegsins. Á ALÞINGI 65 MILLJ, KR. Alþingi hefur nú setið á GJALDEYRISTAP rökstólum síðan 5. janúar, en Láta mun nærri að gjald-ekki fást mál útgerðarinnar eyristapið á dag af stöðvunrædd þar nema utanu dag- bátaflotans nemi 5 milljón- skrár. Starfstima þingsins er mn króna. Hefur sleifarlag eytt í þvarg um smámól eins ríkisstjórnarinnar í málum og ættarnöfn á sama tíma og útvegsins þá kostað þjóðar-fiskiskipafloti landsmanna húið um 65 milljónir króna.liggur aðgerðalaus. Enn ból- Var gjaldcyrisútkoman þó ar ekkert á því að rikiss'tjórn ekki slík á s.l. ári, að þjóðin in hyggist leggja fyrir al- hefði efni á því að byrjaþingi tillögur tun lausn þetta ár með því að leggja vandamála útgerðarinnar. bátaflota sínum við landfestHlýtur kæruleysi stjórnar- ar og spilla þannig stórkost-valdanna í þessum máhim lega mögulcikum sínum tilað vekja furðu alls almenn- gjaldeyrisöflunar. Ríkis-ings. >í; ^inu við Hverfisgötu. (Sjá^ (auglýsingu á öðrum stað í ( ; auglysmg ^ blaðinu.) Bandarísk blöð gagnrýna Dulles harðlega fyrir ummæli hans Humplirey, öldungadeildarþingmaÁur Demokiata, harðorður í garð Dullesar. HVERT bandaríska stórblaðið á fætur öðru gagnrýnir John Fpster Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna nú. harðlega fyrir ummæli, er hann lét blaðið „Life“ hafa eftir sér nýlega, en í þeim sagði Dulles, m. a„ að Bandaríkin hefðu komið þrisvar í veg fyrir styrjöld í Asíu með því að hóta uotkun kjamorku- vopna. New York Times segir að halda því fram að Bretar hafi ummæli Dullesar séu ákaflega óviturleg. Telja blöðin sérstak- lega óskynsamlegt af Dulles að verið reiðubúnir. tiL .þess að hefja styrjaldaraðgerðir gegn (Frh. á 2. síðu.) Hvassafell tók niðri, er það var að (gærmorgun Bevan gagnrýnir á- rásirnar á Eden. BEVAN, leiðtogi vinstri arms brezka Alþýðuflokksins, ritar grein í franska blaðið I.’Expres og drep.ur m. a. á á- rásir þær, er Eden forsætisráð- herra Breta hefur fyrir að undanfömu i blöðum. Segir Bevan árásir þessar bera vitni um rotnun í blaðamennsku, þar eð Eden hafi ekki neitt til saka unnið. Veðrið í dag Norðan kaldi; víðast hvar léttskýjað á Suðvesturlandi. Strandaöi rétt innan við MIðf|arðar- sker; iosnaði sjáift á kvökfflóðimi; var komið úr leið. M.S. „HVASSAFELL“, eitt af skipum Skipadeildar Sam- bandsdeildar íslenzkra samvinnufélaga tók niðri rétt innan við Miðfjarðarsker á Borgarfirði, er það var á siglingu frá Borgav- nesi í gærmorgun. Skipið sat fast þarna í sandbotni og var ekki í neinni hættu, ef veður ekki spilltist. Var því ákveðið að bíða flóðs í gærkvöldi til þess að sjá, hvort það losnaði ekki af sjálfsdáðum. Seint í dag' kom Magni frá Reykjavík skipinu til aðstoðar, en flóð var þá orðið svo mikið, að skipið gat hjálparlaust náð sér á flot, Var þetta um 6-leytið. FÓR ÚR LEIÐ Hvassafell fór frá Borgarnesi um 6-leytið í morgun áleiðis til Skagastrandar. Mun það ekki hafa verið búið að sigla nema 15—20 mínýtur, er það tók niðri á sandeyri fram undan Borgareyju. Er grunnt mjög þarna. Skipið hefur verið kom- ið nokkuð úr leið, en ekki er vitað hvað valdið hefur. En uni einhver mistök hefur verið að ræða. Hvassafell er með allmikinn vörufarm, einkum timbur, er fara á norður. Losaði skipið 40 standarda af timbri í Borgar- og 100 tonn af fóður- nesi blöndu. I.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.