Alþýðublaðið - 15.01.1956, Page 2

Alþýðublaðið - 15.01.1956, Page 2
A1 frýðublaSlg Sunnudagur 15. janúar 1956» 15 ára sfúia f< / ir rifgerð m hagfræi FIMMTÁN ÁRA GÖMUL jjagnfræðaskólatelpa í Dar.- rnörku vann fyrir skömrnu verölaun fyrir skólaritgerð um -sfnið, —• „Hvers vegna eiga Danir að kaupa danskar yör- *ir?“ Námu verðlaunin eitt Jiúsund dönskum krónum. Auk béss hlaut hún útvarpsviðtæki, fimm hundruð danski*a króna 'Cirði,. sem aukaverðlaun. Það vóru dönsk iðnsamtök, sern a'ö Pessari verðlaunakeppni stóðu, og fór hún fram í öllum dönsk «.:m gagnfræðaskólum ög menntaskólum. Telpa þessi, sem heitir Vi- foekka Larsen, hafði hugsað iér að nema læknisfræði. en ..fyrir þröngan fjárhag var hún Iiörfin frá þeirri framtíðaráætl en og hugðist mennta sig tii SAMTÍHiNGUR EANÐARÍSKI „moder*-kóng- urinn John R. Powers aðvarar ungar stúlkur, sem tekið hafa að dýrka „moder'-starfið. Hann segir, að einungis 10 U af „mödeDstúlkunum hafi mögu- íeika til að ná upp í „stjörnu- flokkinn. og jafnvel þótt þær komist svo langt, mega þær þykjast hamingjusamar, ef þær geta haldið þeirri stöðu sinni fengur en í fjögur ár. Starf betta hefur oft í för með sér nsikla taugareynslu og jafnvel geðveilur, og mjög stór hiuti af þ>eim, sem lengst komast, verða eiturlyfjaneytendur eða jafnvel vændiskonur. Þá verða þær að leggja á sig mikið erfiði, þján- xngar og kostnað til að halda j;ér ungum og fögrum sem fengst. Þó þessar siúlkur hafi sæmileg laun, verða þær að spara talsvert við sig, svo kostn aðarsamt er líf þeirra. í>egar öliu er á botninn hvolft er ekki allfaf gleði og gaman að sjá sj'épa sig á forsíðum tímarita, segir hann. MAÐUR nokkur var dæmdur í íanga fangelsisvist fyrir inn- brot í þvottahús. Hann kom með þessa skýringu á atliæfi fíínu: Ég vildi bara héfna mín fyrir það, að einu sfnni var mér n’eitað um að fá þvottinn minn ‘ afgreiddan eftir lokunartíma. skrifstofustarfa. En vegna verðlaunanna hefur hún nú horfið að sinni fyrri fyriræti- un, svo að segja má að þau hafi komið í g'óðar þarfir^ HEFLR ÁÐUR UNNIÐ VERÐLAUN. ; Vibekka Larsen hefur áður unnið verðlaun fyrir ritgerð. Er kínversk sýning var haldin í KaupmannahÖfn ekki aíls íyrir löngu tók hún þátt í rit- gerðasamkeeþpni, sem efnt vai til í því sambandi, og var við fahgsefnið safnanburður á Kína fyrr og nú. Hlaut liúh bókaverðlaun fyrir lausn sína á þeirri þraut. LAS OG HLUSTAÐI. Það kann að þykja einkenni legt þegar jafn ung telpa á hlut að máli, — en Vibekka hafði um nokkurt skeið hlustað á hagfræðilega fyrirlestra í út- varpinu og lesið margt um það efni í blöðum. Þangað sótti ; hún síðan uppistöðuna í rit- I gerð sína. Kveðst hún einna mest hafa stuðst við fyrirlestra viðskiptamálaráðherrans danska um þetta efni. Önriur verðlaun í samkeppninni voru einnig veitt stúlku, nemanda í efsta bekk menntaskóla, en ‘drengur í öðrum menntaskóla þlaut þriðjuverðlaun. Alls bár ust nefndinni 241 ritgerð. Skákeinvígið (Frh. ai 1. síðu.) 2. I STOKKHÖLMI Þá tók Bent Larsen einnig nú fyrir skömmu þátt í alþjóðlegu skákmóti í Stokkhólmi. Voru iþar meðal þátttákenda ýmsir skáksnillingar, m, a. Stáhlberg. Ekki hafa borizt nákvæmar fregnir af móti þessu, en Bent mun þar hafa orðið í öðru sæti. 5. VIÐUREIGNIN Skákeinvígi þeírra Bents og Friðriks hér í Reykjavík verður 5. viðureign þeirra. Fyrst átt- ust þeir við á mótinu í Birm- ingham 1951 og vann Friðrik þá. Næst hittust þeir í Kaup- mannahöfn 1953, Tefldu þeir þá saman bæði á unglingameist aramótinu, er þar var haldið, og á Norðurlandameistaramót- inu. Vann Friðrik báðar skák- irnar. Fjórða og síðasta viður- eign þeirra var svo á Norður- landamótinu í Osló í sumar er Bent vann Friði’ik. Dulles (Frh. af 1. 'íðu.l Kína ef kinverskir. þjóðernis- sinnar hefðu g'ripið til þess að aðgtoða uppreistarmenn í Indo- Kína. ÞINGMAÐUR MÓTMÆLIR Humphrey, öldungadeildar- þingmaður demokrata stóð upp á þingfundi í gær og spui’ði hvort Eisenhower Bandaríkja- forseti væri sammála því, er Dulles hefði látið hafa eftir sér í Life. Sagði Humphrey m. a. að Dulles hefði samkvæmt við- talinu við Life vikið frá hefð- bundinni stefnu Bandaríkjanna í utanríkismálum varðandi það að greiða aldrei fyrsta höggið. (Frh. af 8. sfðu.) ar, upphaf kjarnorkuvísinda og alþjóðlega samvinnu um frið- samiega hagnýtingu kjarno'rk- unnar. Auk þess sem á sýning- unni verður mikið af mynd- skýringum, sem lýsa efni henn- ar, verða þar einnig' ýmis lík- ön og smátæki til ertn frekári skýringa, svo og ritaðir skýr- ingatextar. Meðal annafs verð- ur á sýningunni lítið líkan af kjarnorkuofni, sem skýrir all- nákvælega bygg'ingu hans og starfsemi. HEFST 4. FEBR.ÚAR Eins og áður getur hefur Rannsóknaráð ríkisins og Upp- lýsingaþjónusta Bandaríkjanna samvinnu um uppsetningu og rekstur sýningarinnar hér og er fyrirhugað að hún hefjist hinn 4. febrúar n.k. og standi yfir í tæpar tvær vikur. V * ■j l\ Loftleiðir bjóða konu yðar og þeim börnum á aldrinum 12—25 ára, sem fara með yður vest- ur um haf, afslátt af fargjaldi á flugleiöinni Reykjavík—New York—Reykjavík, sem hér segir: * : Aðra leiðina: Báðar leiðir: •<*» Kona kr. 1.551,00 kr. 2.285,00 Kona og 1 barn kr. 3.102,00 kr. 4.570,00 % Kona og 2 börn kr. 4653,00 kr. 6.855,00 •tíi *» * Kona og 3 börn kr. 6204,00 kr. 9.14-0,00 •a- * LOFTLEIÐIR ** Sími 81440. •»*» > Mi . >«| . i m l • IA l • IAI • I A t " IAI • I A t • I*1 Úr öiium ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐH)! Myndasaga — 1 BENJAMIN FRANKLIN l?ann 17. þ. m. er hálf þriðja öld Ixðin frá fæðingu eins af .kunn- ustu mikilmennum sögunnar, Sandaríkj amannsins Benj amíns h’ranklín. Hann var í senn lítj órnvitringur, vísindamaður, ríthÖfundur, mikilsvirtur stjórn waálaerindreki, atvinnurekandi -Dg premari. Hann lifði og starí- •aði á því tímabili er Bandaríkja Tcaénn háðu frelsisbaráttu slna, gerðust sjálfstæð þjóð. Franklin fæddist í Boston, en þar höfðu brezkir lándnáms- menn tekið sér bólfestu fyrir tæpum hundrað árurri. í æsku hjálpaði hann föður sínum við kertasteypu. En þegar lét þekkingarþorstinn hann ekki í friði, og til að fá honum svalað valdi hann sér það lífsstarf, sem varð upphafið að hinum þýðingarmiklu æviafrekum hans. 12 ára að aldri gerðist Franklín aðstóðarsveinn í prentsmiðju bróður síns. Þar notfærði hann sér hverja tómstund og hvert tækifæri í til sjálfsmenntunar, las og spurði og vildi um alla hluti fræðast. Þar byrjaði hann og að leggja stund á ritstörf og áður en langt um leið tóku sam borgarar hans að veita athygli óvenjulegum þroska hans og hæfileikum. í DAG er sunnudagurinn 15. janúar 1956. FLUGFERBIR Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19.30 í kvöld frá Kaupmannahöfn og Glas- gow. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. SKIFAlRETTIB Ríkisskip. Hekla var á ísafirði síðdegis í gær á norðurleið. Esja er á léið frá Austfjörðum til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkveldi austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Skjaidbreið fór frá Reykjavík í gærkveldi til Breiðafjafðarhafna. Þyrill fór frá Reykjavík í gær vestur og norður. Skaftfelingur á að fara frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. Baldur á að fara frá Reykjavík á morgun til Gilsfjarðarhafna, Skipadéild SÍS. Hvassafell fór í gær frá Borg- arnesi til Skagaestrandar, Sauð- árkróks og Akureyrar. Arnarfell er væntanlegt til Faxaflóa í dag. Jökulfell fór í gær frá Hamborg til Rotterdam og Reykjavíkur. Dísarfell er í Réykjavík. Litla- fell er í Reykjavík. Helgafell fór í gær frá Helsingfors til Riga. Eimskip. Brúarfoss kom til Hamborgar 5/1 frá Rekjayik. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum í gær- kveldi til Stykkishólms og Akra ness. Fjallfoss kom'til Reykja- víkur 11/1 frá Leith. Goðafoss hefur væntanlega farið frá Ant- werpen 13/1 til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 13/1 frá Leith og Káupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Flateyri í gær til Súgandafjarðar, Bíldu- dals og Reykjavíkur. Væntanleg ur til Reykjavíkur í dag. Reykja foss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar. Selfoss er í Reykja- vík. Tröllafoss heftir væntanlega farið frá N'ew Yörk í gær til Reykjavíkur. Tungufoss. fór frá Osló 13/1 til Flekkefjord, Kefia víkúr og Reykjavíkur. BRÚÐKAUP Á gamlársdag vóru gefin sam an í hjónaband af séra Jóni Auð uns dómprófasti ungfrú Inger Hallsdóttir stud. phil. og Kfist- ján Baldvinsson stud. med. Heimili þeirra er á Ásvallagötu: 46. FUNDIR Kvennadeild slysavarnafélagsinsí í Reykjavík heldur skemmti- fund kl. 8.30 mánudaginn 16. þ. i m: Til skemmtunar: Kvennakór I syngur. Upplestur, Andrés Björnsson fulitrúi. Dans. Fjöl- mennið. Stjóriiin. DAGSKRÁ ALÞINGIS E'fri deild: Fuglaveiðar og fuglafriðun, frv. Neðri deild: Mannfræði- og ættfræðirann- sóknir, frv. Skemmtanaskattur og þjóðleikhus, frv. — * — Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 1. fl. á morg- un kl. 1. IWIenn munu geta feng- ið keypta miða í fyrramálið. Útvarpið, 9.20 Morguntónleikar (plötur), 11 Messa í hátíðarsal Sjómanna skólans. (Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. Organleikarii Gunnar Sigurgeirsson.) i 13.15 Afmæliserindi útvarpsins. I: íslenzkt þingræði (Bjarni Benediktsson menntamálaráð- herra). j 15.30 Miðdegistónleikar. 17.30 Barnatífni (B. Pálmason), 18.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Tonleikar (plötur). 20.35 Erindi: Með Aröbum yfiú eyðimörk (Guðni Þórðarson | blaðamaður), 21 „Langs og þvers“, krossgáia með tónleikum (Jón Þórarins son o. fl.). 22.05 Danslög (plötur). %.■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.