Alþýðublaðið - 15.01.1956, Page 5

Alþýðublaðið - 15.01.1956, Page 5
Simnudagur 15. jaliúar 1950. AlþýSublaSið Kosningarnar í Sjómannafélaginii: SJALDAN eða aldrei hafa líommúnistar sótt stjórnarkosn- ingu í SjómanrLafélági Réykja- víkur af jafn ofsaLegu kappi og iiú eða lagt jafn mikið fé fram til að ná yfirráðum í því félagi til þess að nota það, ásamt öðr- um þeim verkalýðsfélögum, er þeir hafa náð tangarhaldi á, — til pólitísks framdráttar fyrir Kommúnistaflokkinn. Helzti áróður þeirra er sá, að á iista stjórnar og trúnaðarráðs A-iistanum, séu eingöngu menn, sem komnir séu úr öll- um tengslum. við sjómenn og sjómennsku, en á þeirra lista, B-listanum, séu eingöngu starf- andi sjómenn, .sem betur muni vita, hvar skórinn kreppir, og því færari um að sjá hagsmun- ta.m sjómanna borgið, en núver- andi stjórn hafi gert, eða þeir 'tnuni gera, sem á A-listanum eru. Listarnir eru skipaðir sem hér segir: . A-listi: Formaður Garðar Jónsson, varaformaður Hilmar Jónsson, ritari Jón Sigurðsson, gjaldkeri .Ólafur Sigurðsson, varagjald- keri Sigurður Bachmann, með- stj órnendur, Þorgils Bj arnason og Karvel Sigurgeirsson. B-listi: Formaður Hólmgeir Magnús- son, varaform. Sverrir Guð- znundsson, ritari Jónas Áma- son, gjaldkeri Hilmar Jónsson, V.-gjaldk. Hreggviður Daníels- son, meðstjórnendur Bjarni Thorarenseh og Steingrímur Einársson’ Til fróðleiks skal nú gerður Hokkur samanburður á þeim, | sem skipa sætin á þessurn tveim listum. F ormannssætið. Garðar Jónsson (A), var um margra ára skeið farmaður og kom í land til starfs fyrir félag- ið. Hefir hann verið í stjórn fé- Jagsins á annan tug ára, fyrst sem ritari, síðustu ár sem for- maður. Hólmgeir Magnússon stýri- maður (B), er alltaf öðru hvoru á bátum, sjálfsagt vænsti mað- •íur, en lítt til forystu. fallinn og Jítið félagsvanur. ’Varaformannssætjði Hilmar J ónsson (A), hefur verið nokkur s.l. ár <sem vara- gjaldkeri félagsins, hefur verið yfir 30 ár sjómaður og kom í Jand á síðasta ári til þess að vera starfsmaður félagsins, sem hann er nú. Sverrir Guðmundsson (B), hefir að undanförnu eitthvað verið til sjós, helzt sem farmað- ur, vinnur nú á Keflavíkurflug velli og er lítið eða ekkert fé- iagsvanur. Ritarasætið. Jón Sigurðsson (A) var fjölda mörg ár sjómaður fyrst á mót- orbátum og skútum og síðar á togurum. Korn í land á sínum tíma til starf fyrir Sjómanna- félagið og verkalýðssamtökin sem heild og . hefur nær eín- göngu verið í þjónustu samtak- anna síðan hann kom í land. Jónas Árnason (B) hefir lítils háttar verið á sjó s.l. þrjú ár og þá aðallega til þess að fá efni í greinar, sem hann hefur ritað og fyrirlestra, er hann hefur haldið um líf og störf sjómanna. Hann hefur ekkert starfað í verkalýðssamtökunum og er nú barnakennari austur í Neskaup stað, þar sem hann á heima. Gjaldkerastarfið. | Ólafur Sigurðsson (A) hefur verið fjölda mörg ár sjómaður, lengi á togurum, en er nú á m.s. Herðubreið. Hann hefur , síðasta ár verið í stjórn félags- ins, þar áður lengi varamaður í stjórn. Hilmar Jónsson er í vara- gjaldkerasæti á B-listanum og er nafn hans tekið í algjöru heimildarleysi, enda hefur hann gefið vfirlýsmgu um, að hanin mpni ekki taka sæti í stjórn, ef B-listinn verði at- .kvæðahærri. Að sjálfsögðu aetti Hilmar að vera jafh mikill sjómaður á hvorum lista sem er, en hann er eins og áður er sagt í vara- formannssæti á A-listanum. Varagjaldkerasætið. Sigurður Bachmann (A) er háseti á Fjallfossi og hefur ver- ið mörg ár farmaður. Hann var við farmannasamningana síð- ustu og reyndist þar glöggur og hihn bezti samningamaður fyr- ir hönd háseta. Hreggviður Daníelsson (B) hefur eitthvað verið á bátum og togurum og mun vera á tog- ara nú. Meðstjórnendur. Þorgils Bjarnason (A) hefur verið mörg ár í stjórn Sjómanna félagsins og alltaf verið á sjó. Sjómennsku hefur hann stund- að um 30 ára skeið eða lengur og er nú á m.s. Skjaldbreið. Karvel Sigurgeirsson (A) hef ur lengst af stundað sjó, er nú nýkominn í land, en fer túr og túr á togara. Hann hefur und- anfarin ár, tekið mikinn þátt í starfsemi félagsins og hefur unnið sér traust félaga sinna. Bjarni Thorarensen (B) er á togara og hefur verið það öðru hvoru nokkur undanfarin ár, Steingrímur Einarsson (B) hefur um áratugi stundað sjó- mennsku og hefur þar að auki tekið mikinn þátt í starfsemi Sjómannafélagsins, en hann. hefur lýst því -yfir, að komm- Firnmtugur á morgun iguriur Eyjóif skéiasfjóri á únistar hafi tekið nafn sitt í fullrfóþökk-sinni og vinnur eft ir heztu getu að gera hlut A- listans sem beztan. Af þessum samánburði má sjá. að A-3istinn er engu síður, ef ekki miklu fremur listi starf andi : sjómanna, heldur en B- listinn. . Þá háfa kommúnistar kvart- að um'léleg kjör sjómanna og lands strax, er kraftar leyfðu. kennt um stjórninni. en því er . Hugurinn hneigðist þó fljótt til að svara, að bátasamningar tij, bókarinnar sem kallað var, munu óvíða á Iandinu betri en endá bókhneigðin ættgeng. hér og í Hafnarfirði, þótt hlut-1 Réðst hann því í Kennara- ur sé að sama skapi ekki jafn skólann til náms og gekk það góður eins og víða annars stað- allt fljótt og vel. Er hann hafði FIMMTUGUR verður 16. þ. m. (á morgun) Sigurður Eyjólfs son skólastjóri á Selfossi. Sigurður er fæddur og upp- alinn á Stokkseyri, sónur hjón- anna í Björgvin, Sigríðar Gísla dóttur, ættaðri úr Landeyjum, og Eyjólfs Sigurðssonar for- manns frá Kaðlastöðum. Snemma varð Sigurður sem aðrir unglingar á þeim tíma að ,,leggja hönd á plóginn". Og vann öll algeng störf til sjós og lokið námi réðst hann kennari á æskustöðvunum á Stokkseyri og starfaði þar í þrjú ár. ar og þá sérstaklega í nálægum verstöðvum, er kemur til af því, að Iengra er á miðin en víða annars staðar frá. í Reykjavík og Hafnarfirði hafa sjómanna- 1,933 og var hér fyrst framan félögin alla bátakjarasamninga af einn við barnafræðsluna. sameiginlega. Tqgarasamningur er aðeins var (Frh. á 7. síðu.) SigurSur Eyjólfsson. einn fyrir allt Íandið og ar í gagnfræðadeildinní, en -S’if; urður veitir báðum þessuro Hingað að Selfossi réðst hann • skóhlm forstöðu. .. Sigurður er hinn mesti shyrt.l _ og reglumaður í hvívetna, og Fyrsta árið_ hér voru 27 börn gætir þessara góðu eiginleika í skólanum. Á þessu skólaári er . til blessunar í starfi hans sem svo komið, að 210 börn nema í barnaskólanum, og 73 ungling- Minningarorð Dr; Björn Björnsson Dr. Björn Björnsson. þar doktorsprófi 1932. Fjallaði doktorsritgerð hans um efni úr íslenzkri hagsögu, óg er mikill skaði að því, að hún skuli ekki hafa vérið gefin út hér á ís- landi, svo fáskrúðugar sem.bók menntir okkar eru um þessi ið yið að inila af hendI efm. A haskolaarum smum i Kiel vann hann merkilegt starf, sem varðaði fsland og íslenzka menningu, þótt ekkí væri það á sviði íslenzkrar hagfræði. I tilefni af þúsund ára afmæli Alþingis 1930 hófst dr. Klose handa um gerð skrár um íslenzk ar bækur í háskólabókasafninu í Kiel og háskóla- og ríkisbóka- safninu í Köln, og er það mik- ið rit. Starfaði Björn að því með honum og öðlaðist við það mikla þekkingu á íslenzkri bókfræði og mikinn áhuga á þeim fræð- I um. fræðara og skólamanns,' enda vinnur.hann sér virðibgu neni- enda sinna, en þakklæti forráða manna og. foreldra. En þrátt fyrir elju.ogumonn un Sigufðar við skólafnálin, heí' yr hann haft tíma tiL • margra annarra góðra.hluta. ILann hef- ur m.a. veitt umsjá í þégn- skylduvinnu bókasafni hrgpps- ins, óg lagt.við.það 'sérstáká al- úö að efía safnið aö góðum bói. um pg annast hag þ.ess. svo setn bezt má verða. Sigurður er að eðlisfari fá- skiptin og hlédrægur., .-en. hefui þrátt fyrir það. ekki getað slopp ýmis trúnaðarstörf fyrir hr.eppsfélag- Íð. Auk áðurtalinna starfa er Sigurður sívinnandi hin marg- víslegustu störf. Hann heíur a starfsárum sínum hér ,á Selfossi stundað vegav'innu, búðarstöri' og umsjá Tryggvagarðs, svo aö eitthvað sé nefnt. ., ., ... Sigurður er ákveðinn Alþýðu flokksmaður og er ritari flokks- félaggins hér, Haiin er giftur Unnj Þorgeirs dóttur frá Hlemmiskeiði á Skeiðum, gáfaðri ágætiskonu, kennara að mennt. Þau eiga. Skömmu eftir að heim kom, | réðist dr. Björn til starfs hjájÞr.1á drengi innan fermingar A MORGUN verður til grafar borinn.dr. Björn Björnsson hag fræðingur Reykjavíkurbæjar. Stir11 suúta ' lesuTáeðTauéa ^eykjavíkurbæ. Var hiuum ört Jaldurs. Auk þess eiga þau litla ha“s hJggvTs “rf ska“ á vaxandi höfuöst.6 nau6sy„ á fösturdéttnr erhsn ,ök„ t„ fámennan hóp íslenzkra hag- ihata , fræðinga, og mun það verða mann 1 Þíonustu sirim nk su nauösyn var, kom ekki hvað sízt í ljós, þegar Bjöm var tekinn til starfa,' því að verkefn hagfræðimenntaðan Hversu vandfyllt. Dr. Björn fæddist 22. nóvem- ber 1903 í Núpsdalstungu í Vest ur-HúnavatnssýsIu, sonur hjón -in hlóðust & svo að honum’ að anná Björns Jónssonar bónda I 0 * . virtis og Ásgerðar Bjarnadóttur.' rarn Harin lauk stúdentsprófi 1927 og sigldí síðari utan tíl náms í hagfræði. Stundaði hann fyrst nám við háskólann í Kiel, en hélt síðan til hins fornfræga háskóla í Heidelberg og lauk ógerningur að sjá úr þeim. Átti þetta að vísu án efa ekki einvörðungu rót sína að rekja til þess, að hag- fræðimenntunin kom sér vel við úrlausn ýmissa viðfangsefna,- heldur einnig til hins, að mað- (Frh. á 7. síðu.) fósturdóttur, er þau tóku til um- önnunar við sviplegt fráfalJ. móður hennar, er var systir Unnar. Starfsbræðuih flokksmenn og aðrir vinir Sigurðar óska hon- um heilla í lífi og starfi, og öllu hans fólki bléssunar í tilefni þessara tímamóta í lífi hans. Við, sem njótum starfa Sigurð- ar, -óskum, að svo megi sem lérigét verða til heilla og bless-' unar æsku þessa ört vaxandi bæjar. Gamall leikbróðir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.