Alþýðublaðið - 28.01.1956, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.01.1956, Blaðsíða 4
4 A IþýðublaSiS Laugartlagur 28. janúar I95G. Útgefandi: AlþýSuflok\uriun, Ritstjóri: Helgi Scemundsto*. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsto*. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsto* *g Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emilia Samútlsdóttir. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðsluslml: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvcrfisgðtm t—10. Askriftarverð \5fiO á mánuði. t husttsðlu IfiO. Betri blaðamennskci ÍSLENZK BLAÐA- MENNSKA sætir oft mikilli gagnrýni, og allt of sjaldan að tilefnislausu, en samt fer því fjarri, að gerðar hafi ver ið nauðsynlegar ráðstafanir til að bæta menntun og starfs skilyrði þessarar ungu stett- ar, sem á svo ríkan þátt í að móta skoðanir og viðhorf gerð þingsályktunartiíiög- unnar vitna líka í senn uni þekkingu, sanngirni og til- litssemi jafnframt því sem fram kemur rík viðleitni til farsællar breytingar á blaðamennskunni. Hér er því vel og drengilega að verki gengið. Blaðamennskan er smám þjóðarinnar. Þess væri þó saman að breytast til bóta. ærin þörf. Nú er nánast t:l- \Tú orðið þykja það naumast viljun háð, hverjir veljast t.il blaðamennsku, og nýliðar í stórtíðindi lengur, þó að-ís- ienzk blöð telji pólitíska starfinu verða að fullnægja andstæðinga með fullu viti og sæmilega í umgengni. 3amt er hér aðeins um að ræða hægfara þróun, og ber ströngum kröfum um afköst og kunnáttu. Enginn undir- búningur skólanáms eoa námskeiða kemur til greina. margt tií Blöðin þurfa enn — Úrslitum ræður reynsla, [ ríkum mæli að auka skoð- sem er svo erfið, að hún got- analegt sjálfstæði sitt og ur jafnvel kallast tvísýn oft írumkvæði, meta þjónust- og tíðum. ana við almenning mikiis Nauðsyn betri blaða- akki síður en skylduna við •mennsku er hins vegar haf^.5tjórnmálaflokkana eða aðra in yfir allar deilur og eng- útgefendur, og stækka þann- \ l i { <; k S s $ s s s um augljósari en blaða- mönnunum sjálfum. Gagn- rýnin tryggir hins vegar ekkki þann árangur, þó að hlutverk hennar sé virðing- arvert og óumdeilanlegt, ef sanngirni er gætt og hei'.Ia vænlegar breytingar hafð- ar í huga. Hann fæst aðeins ig smám saman andlegan sjóndeildarhring þjóðarinn- ir. Þeim er ærinn vandi á iöndum í þessu efni. Fá- menni okkar gefur persónu legum deilum byr undir vængi. Almenningur gerir til íslenzku blaðanna hliðstæðar kröfur og stórblöð nágranna með giftusamlegri þróun. landanna eiga fullt í fangi Þessi skoðun hefur nú eign meg að fullnægja. Stjórn- azt ágæta formælendur á alþingi. Sex þingmenn úr málabaráttan á íslandi hef- ur enn ekki komizt á það öllum stjórnmálaflokkum, menningarstig, að uppgjör Gunnar Thoroddsen, Sigurð yið menn og málefni einkern ur Bjarnason, Gils Guð- ist í senn af festu og um- mundsson, Gylfi Þ. Gísla- burðarlyndi, kappi og for- son, Einar Olgeirsson og' Gísli Guðmundsson, flytja tillögu til þingsályktur.ar um stofnun blaðamanna deildar við Háskóla Islands, en námsgreinarnar skulu sjá, alvöru og kurteisi. Blöð- in hafa því mörgum og stór- um verkefnum að sinna, því að allt er þetta og verður í verkahring þeirra. Og bezta ráðið til úrbóta mun vissu- vera íslenzka, bókmenníír iega aukin menntun blaða- manna, bætt starfsskilyrði jg djarfari menningarvið- leitni. Stofnun blaðamaiina- ieildar við Háskóla íslands vrði þess vegna stórt spor í rétta átt, ef vel tekst til am skipulag og framkvæmuir. Blaðamannastéttin mun fylgjast af áhuga með fram- gangi þess máls og þakka af heilum hug þeim, sem for- ustu hafa um þetta tímabæra og þýðingarmikla nýmæli. Hér er reynt í stóru átakí að hlutast til um betri blaoá- .nennsku. saga og fleiri almennar greinar auk hinnar „fag- Iegu“ kennslu, er lýtur beint að blaðamennsku. Kektor háskólans og formað ur blaðamannafélagsins eru báðir hlynntir þessari hugmynd og því góðar horf ur á, að málið nái fram að ganga. Flutningsmenn þingsályktunartillögunnar eru allir nákunnugir vinnu brögðum og starfskjörum blaðamanna, enda hafa þeir flestir fengizt við ritstjórn lengri eða skenunri tíim*. Skoðanir þeirra í greinar- Faxaflói ekki „elliheimili" fyrir fiskinn JÓN JÓN fiskifræðingur rit ar grein í síðasta hefti Æ«is, rits Fiskiféllags íslands, og nefnir hann greinina „Er ýsan staðbundin við Faxaflóa?" Greinir þar frá ýsumerkingum og niðurstöðum þeirra, og kem ur í ljós, eins og fiskifræðing urinn orðar það, að niðurstöð urnar „tala sínu skýra má'ii gegn þeirri fullyrðingu and- stæðinga okkar í friðunarmál um, að verið sé að gera Faxa- flóa að einhvers konar „elli- heimili“ “ fyrir fiskinn. í grein inni segir: ,,Á undanförnum þrem árum hafa verið gerðar víðtækar merkingar á ýsunni í Faxaflóa. Er þetta einn þáttur Faxaflóa- rannsóknanna, sem framkvæmd ar eru reglulega fjórum sinn- um á ári, til þess m. a. að at- huga hvaða áhrif útfærsla land helginnar hefur haft á íiski- stofnana í Faxaflóa. Merkingar á ýsu eru nýjar í fiskirannsóknum, bæði hér og erlendis. Ýsan er viðkvæmur fiskur og er því mun erfiðara að merkja hana en t. d. þorsk og skarkola. Við höfum hingað til notað þrjár mismunandi gerðir af merkjum, til þess að athuga, hvað bezt hentaði. Öll eru þessi merki fest fyrir frajn an fremsta bak.ugga.“ Enn fremur segir í grein- inni: „Eftirfarandi tafla sýnir ár angur merkinganna frá 1953 og 1954: greint á milli þess sem fékkst í Faxaflóta og þess er fékks’t utan hans. Mán. í Faxafl. Jan. 'Febr. Marz Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Utan FaxaU. (Miðnessjór) (Vestm.ev jar) (Vestm.evjsr) (Vestm.-Haii) 5 8 3 2 (Miðnessjór) Merkt Endurheimtur Ár Fjöldi í Faxafl. Utan Faxafl. Óvist 1953 326 3 4 (2 ísl., 2 engl.) 1954 1869 23 9 (5 ísl., 4 engl.) o ■J Eins og taflan ber með sér meginskýringin á því er sú, að hafa tæp 60% endurheimtanna úr merkingunni 1953 fengizt ut an Faxaflóa og skiptast endur- heimturnar jafnt milli íslend- inga og Englendinga. Hér er að vísu ekki um háar tölur að ræða, en allt kemur þetta þó mjög vel heim við reynslu okk ar af öðrum og yfirgripsmeiri merkingum, t. d. þroskmerking unum. Merkingarnar frá 1954 stað- festa þetta einnig, að vísu hafa fengizt færri endurheimtur ut an Faxaflóa (um 24 %), en fiskar þessir hafa verið allt að einu ári skemur í sjónum með merki sín en þeir, sem voru merktir 1953. Skipting merkj- anna milli íslendinga og Engl- lendinga er einnig sú sama. Þessar tölur tala sírux skýra máli gegn þeirri fullyrðingum, að verið sé að gera Faxaflóta að einhvers konar „elliheimili“ og að fiskurinn lifi þar og dcyi engum til gagns. Næ(sta túfia isýnir hvernig endurheimturnar skiptast á eir. staka mánuði ársins og er þá Það er áberandi að mjög fáar endurheimtur fást í Faxaflóta á tímabilinu marz- september. Aðalhrygningartími ýsunnar er marz til maí, með meginhrygn ingu í apríl. Á Selvogsbánka fást 5 endurheimtur í apríl og maí, en í þeim mánuðum fast engar endurheimtur úr Faxa- flóa. Það liggur því ekki fjarri að ætla, að ýsan hafi gengið út úh Flóanum og suður fyrir Reykjanesið til hrygningar. Samtímis merkingum þess- um hafa verið gerðar umfar.gs miklar mælingar og aldursá- kvarðanir á ýsunni í Faxaflóa. Er úrvinnslu þeirra gagna að mestu lokið og mun lesendum Ægis skýrt frá því á sínum tíma. í sumar var einnig merkt ýsa víðs vegar kringum landið (að alega norðan og austan) og verð ur fróðlegt að sjá hvað út úr því fæst“. Utan úr heimi: Eflir frönsku kosningarnar Auglýsið í Alþýðublaðiníi VIÐHORFIÐ í Frakklandi að kosningum loknum hlýtur að teljast mjög alvarlegt. Yztu flokkarnir til hægri og vinstri hafa hlotið samtals einn þriðja hluta þingsæta. Tækifærisfyrir bærið ,,skattsvikaraflokkur“ Poujade hlaut yfir tvær mill- jónir atkvæða, kommúnistar rúmlega 5,4 milljónir. Þar með hafa andlýðræðisöflin í Frakk- landi sannað afl sitt um leið og sundrungin og glundroðinn inn an gömlu lýðræðisflokkanna er orðinn öllum auðsær. STEFNUSKRÁ FYRIR- FINNST ENGIN. Vafalaust er hið mikla fylgi Poujadehreyfingarinnar það ó- hugnanlegasta, sem þessar kosningar hafa leitt í ljós. Þessi flokkur hefur enga stefnuskrá aðra en að færa sér í nyt óá- nægju almennings með valdhaf- ana og stjórnmálaleiðtogana, fyrst og fremst með því að skír- skota til hinna þungu skatta, sem lagðir eru á franskan al- menning. Þar með er lagður grundvöllur að nýju deiluefni innan franska þjóðþingsins, þar sem þar taka nú sæti allmarg- ir fulltrúar, sem einkennast af ! fjandsamlegu og neikvæðu við- jhorfi til hinna flokkanna allra. i Poujadistarnir munu því fyrst | og fremst gera þingið enn óstarf hæfara en áður og mátti þó vart á bæta. Maður getur hugsað sér margar orsakir til þess að Pou- jade heppnaðist að fá slíkt fylgi, án nokkurrar stefnuskrár. Ein orsökin er að minnsta kosti viss, — óánægja kjósendanna með þingræðið, eins og því er nú beitt. FLEIRI ÞINGSÆTI — HLUTFALLSLEGA FÆRRI ATKVÆÐI. Kommúnistarnir hafa bætt við sig mörgum þingsætum, enda þótt atkvæði þeirra hafi hlutfallslega fækkað síðan 1951 og er það í sjálfu sér athvglis- vert. Að undanförnu hafa þeir ekki hlotið þingsætafjölda í samræmi við atkvæðamagn sitt, en nú hefur verið úr því bætt. Þingflokkur þeirra verður fjöl- mennastur og hefur að sjálf- sögðu mikilvæg áhrif á gang þingmála á næsta kjörtímabili. Það voru fyrst og fremst fyrr verandi Gaullistar, sem afhroð guldu. Hægri armur Faures hélt ekki heldur atkvæðamagni sínu, og það er áreiðanlegt að kosn- ingaúrslitin eru persónulegur ósigur fyrir hann. Piérre Men- dés-France tókst betur. Flokk- ur hans og jafnaðarmanna jók atkvæðanafn sitt, en þó ekki eins og við var búizt. < abvörunarskot... Myndun ríkisstjórnarinnar verður að sjálfsögðu mjög örð- ug. Sennilegt er að enn verði það miðflokkarnir, sem bera á- byrgðina, en örðugleikarnir verða meiri þegar frá líður, þar sem komið hefur nú til átaka með Faure og Mendés-France. Eina vonin er að óttinn við hægri og vinstri öfgaflokkana hafi þau áhrif að miðflokkarnir þjappi sér fastara saman. Vegna hlutdeildar í alþjóðamálum og vegna innanríkismálanna er Frökkum það nauðsynlegt að eignast örugga stjórn. Að und- (anförnu hefur myndazt þar slík ur glundroði innan lýðræðis- flokkanna, að nú virðist þeim ifyrst og fremst ríða á að bjarga lýðræðinu frá yfirvofandi hruni Gætu þessi kosningaúrslit orðið | eins konar viðvörunarskot þeim. frönsku lýðræðissinnuðu stjórn ' málaleiðtogum, sem aldrei geta setið á sárshöfði og verja eigin- (hagsmuni sína fyrst og fremst í hverju máli, — þá væri ekki til'einskis að unnið. En hins veg ar þýðir ekki að gera sér rieinar gyllivonir í því sambandi. Tellus. Kvikmyndasyning Germaníu. Á MORGUN, laugardag, sýn ir félagið Germania þýzkar i kvikmyndir í Nýja Bíói kl. 2 e. h. Verður þar fyrst sýnd frétta mynd, m. a. um heimsókn belg iska utanríkisráðherrans Spaak til Bonn, frá æfingum skíða- manna í Cortina D’Ampezzo, þar sem vetrarólympíuleikarn ir fara fram og frá undirbún- ingi undir jólahátíðina í Ober- ammergau. Þá myndir frá hinni gömlu þýzku borg Augsburg með fornum og fögrum bvgg- ingum. Tvær fræðslumyndir úr náttúrunnar ríki verða enn fremur sýndar, önnur um kam- elljón sjávarins, blekfiskinn, en hin frá Mykjunesi í Færeyjum, þar sem súlan verpir, og eru myndir frá varpstöðvunum og veiði súlunnar. Mun marga fýsa að sjá atferli frænda vorra við þann starfa. Aðgangur að sýningunni er ókeypis. L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.