Alþýðublaðið - 28.01.1956, Blaðsíða 7
Laugardagur 28. janúar líir>6.
AlþýgublagáS
stóíbrotinn; skáldskapur, enda
eðlilegt um svo ungan mann.
Ekki er heldur ósennilegt, að
Láxness hafi á þessum árum og
Kærleikurinn er mesl
ítölsk verðlaunamynd.
Leikstjóri: Roberto Rosselini.
verðlaunarithöfundinn okkar, ar ungir og framgjarnir menn
Halldór Kiljan Laxness. Hann temja sér það steigurlæti að
var aðéins 17 ára, þegar hann skrifa um bókmenntir og fagr-
gaf út fyrstu bók sína, Barn ar listir af yfirlæti og hroka,
náttúrunnar (eða jafngamall og eins og þeir einir séu sjálfkjörn
H. S., er hann orti kvæðin í ir dómarar í þessum málum. En
Sól yfir sundum). Varla munu verst af öllu er þó það, þegar
bókmenntafræðingar telja þessa illar hvatir, bræði, persónuleg
fyrstu bók Laxness stórbrotinn óvild eða pólitískt ofstæki
né gallalausan skáldskap, þótt stjórnar penna þeirra, svo að
hún beri vitni um óvenjulega þeir láta andstæðinga sína
greindan og skáldlega sinnaðan aldrei njóta sannmælis. Þessir
ungling. Sumt af því, sem H.1 menn þurfa líka að hafa það
K. L. skrifaði og birti allt til hugfast, að lærdómurinn einn
þess, er Vefarinn mikli kom út,1 gerir engan að höfðingja í ríki
mun ekki heldur geta talizt andans. í skáldaskógi okkar ís-
lendinga sprettur nú sem fyrr
margvíslegur gróður. Sumt er
andvana fætt eða litlu lífi gætt.
Það fölnar og fellur í gleymsku,
Nýjasta kvikmynd með . t| gý
INGRID BERGMAN.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Danskur texti — Bönnuð börnum — Sýnd kl. 7 og 9.
RAUÐI SJÓRÆNINGINN
(The Crimson Pii'ate)
Geysispennandi og skemmtileg, ný, amerísk sjó-
ræningjamynd í litum.
Áðalhlutverk leika hinir vinsælu leikarar:
Bart Lancaster — Nick Craval,
en þeir léku einnig aðalhlutverkin í myndinnf
Loginn og örin. — Ennfremur leikur hin fagra
Eva Bartok.
Sýnd kl. 5. — Sími 9184.
einnig síðar orðið fyrjr áhrifum : fyrr en varir, hvort sem það er
frá öðrum skáldsnillingum t.d. lofað eða lastað, en aðrir sprot-
Hamsun og Hemingway, enda ar vaxa og þroskast, þótt renglu
hefur Laxness sjálfur viður-1 legir og jafnvel kræklóttir séu
kennt að svo hafi verið. Þetta ' í fyrstu. Um allan þennan við-
varpar engri rýrð á fyrstu verk | kvæma gróður þarf að fara nær
hans. Þau eru aðeins stiklur á færnum höndum, ekki sízt ný-
þroskabf aut mikils andans ' græðinginn, og hlúa að honum
manns. Og nú er svo komið, að t eftir föngum. Um þennan
Laxness hefur náð skáldfrægð (skáldaskóg má ekki þramma
á heimsmælikvarða og hlotnazt þung'stígum og þjösnalegum
sú mesta sæmd, sem auðið er að , skrefum og traðka gróðurinn
veita nokkrum rithöfundi. | niður jafnóðum og hann gægist
Þessi fáu dæmi ættu að nægja ; fram, því að jafnvel meðal hins
til þess að sýna almenningi, hve þroskaminnsta gróðurs geta
ósanngjarnt og illkvitnislegt reyrizt sprotar, er síðár kunna
það er af Einari Braga að gagn- j að verða að hávöxnum, fögrum
(Frh. af 5. siðu.)
tekin hafa verið úr alkurinum
kvæðum annarra skálda. Eitt
af höfuðskáldúm kommúnista,
Jóhanriés úr Kötlum, hefur t.d.
gefið flestum bókum sínum slík
nöfn eins og: Bí, bí og blaka,
Álftirnar kvaka, Ég læt sem ég
sofi, Samt mun ég vaka, Eilífð-
ar smábióm (úr þjóðsöngnum),
Sól tér sortna (Völuspá), Hart
er í heimi, Hrímhvíta móðir
(ísland farsældafrón) og hefur
Einar Bragi til þessa ekki tek-
ið sér fram um það að ávíta
Jóhannes fyrir þessar nafngift-
ir. Sum hinna yhgri skálda, sem
ætla má, að E. B. hafi sérstakt
dálæti á og telji sig jafnvel
fyrirsvarsmann fyrir, hafa far-
ið líkt að, t.d. Elías Mar. Tvær
af bókum hans heita ,,Eftir ör-
stuttan leik“ (ljóðlína frá Þor-
steini Erlingssyni) og Man ég
þig löngum (þjóðvísa). Og sjálf-
ur vandlætarinn, Einar Bragi,
sem gefið hefur út þrjár Ijóða-
bækur, nefnir eina bókina:
Svanur á báru, en það heiti er
tekið orðrétt úr alkunnu þjóð-
kvæði.
Áður en skilizt er alveg við
þetta efni, skulu tekin tvö
dæmi enn til viðbótar og bent
rýna æskuljóð H.S. á þann hátt,
er hann gerir í Þjóðviljagrein-
inni 10. janúar s.l. Það situr líka
sízt á Einari Braga að saka aðra
um ritstælingu, svo greinileg
sem áhrifin frá Jónasi Hall-
grímssyni eru á sumum kvæða
hans sjálfs, einkum þó á Haust-
ljóði á vori 1951, og var E. B.
þó örðinn myndugur, þegar j
hann tók sér sæti á bragabekkn
um.
hlynum, er bera limríkar, þyt-
þungar krónur' í fagraskógi ís-
lenzkra bókmennta.
Ahorfandi.
Jarðskjálftar
(Frh. af 8 síðu.)
enn eru þær ekki komnar í
nógu gott horf, því að mæl-
Þó að Einar Bragi leggjist
lágt í „ritdómi” sínum í Þjóð-
viljanum 10. janúar um Ijóða-
kverið Sól yfir sundum til þess
að reyna að koma höggi á H.
má þó segja, að fyrst kasti tólf-
unum í niðurlagi greinarinn
ar, er E. B. fér að rifja upp
löngu liðið atvik til þess að |
koma enn einu höggi á H.S. og
ingar þurfti að gera á nokkr-
um stöðum á landinu í nokk •
ur ár, til að unnt sé að fá ná-
kvæmar tölulegar upplýsingar
um jarðskjálfta.
Þegar er þó ljóst, að helztu
jarðskjálftasvæðin eru á Suð-
urlandi og við Faxaflóa sunn-
anverðan og á Norðurlar.di
frá Skagaströnd að Melrakka-
sléttu. Þarf nauðsynlega að
gera kort yfir jarðskjálfia-
Dagsbrún
á byrjendaverk þeirra tveggja
manna, er síðar urðu einna
hæstir skáldatindar í íslenzk-
um bókmenntum. Eiriar Bragi
kannast kannski við frásögn
Árna prófasts Þórarinssonar í
um fyrstu bókmenntastörf Ein-
ars Benediktssonar. Árni var
skólabróðir Einars og vinur og
mjög handgenginn honum á
námsárum þeirra í latínuskól-
anum. Árni segir, að á þeim
árum hafi kveðskapur Einars
Ben. ekki borið utan á sér mik-
il fýrirheit. Árni segir orðrétt:
„Hann (Einar) orti með sama
sniði og undir sömu háttum og
Egill Skallagrímsson. Þetta var
ákaflega þungskilinn samsetn-
ingur, kenningar reknar og
flóknar og framsetningin skrúf
uð og þunglamaleg. Mér fannst
þetta enginn skáldskapur og
sagði oft við Einar: Blessaður
vertu ekki að þessu! -Þú verð-
ur aldrei skáld. En Einar svár-
aði jafnan: Ég skal verða skáld!
Það urðu orð og að sönnu. En
þessi ummæli Árna sýna glöggt,;
að ekki hefur Einar Ben. ver-
ið stórskáld á skólaaldri, þótt
hann yrði það síðar, og hefuc
víst engum dottið í hug ajr
varpa rýrð á nafn hans fýrir
þessi æskuverk hans, jafnveT
ekki Einari Braga.
Hitt dæmið er um Nóbels-
svívirða hann sem 'mest hann |svæðin- Astæða jarðskjálftanria
má. En þarna hefur skapiðier enn okunn’ en tullð er að
hlaupið með kempuna Einar um to§nun se að ræða, þ. e. a.
Braga í gönur, svo að hann gæt- s'! að austulhlutmn se a sigi-
ir sín ekki í hita bardagans og lnZu austur' Á Vestfjorðum og
gengur einu skrefi of langt á Austurlandi verða varla jarð-
hinum hála orustuvelli. Einar sÁ)álftar og virðist því ástæðu-
Bragi ætti að vera þess minn-illtlð að luta varúðarráðsiaf-
ugur, að sjálfur á hann sér líka ,anlr við byggingar ná til pess
fortíð á ritvellinum, og gæti svæðis.
verið að hægt væri við tæki-
færi að minna hann á ritsmíð
ar, sem hann kysi helzt að lægju
í þagnargildi. Einu sinni dvald-
Áhrif á mannvirki.
Hitt aðalverkefnið er að
safna gögnum um byggingar-
smn.
ist E. B. í Vestmannaeyjum og aðferðir á jarðskjálftasvæðinu.
fékkst þar m.a. við stjórnmál, JMiklir jarðskjálftar verða t. d.
ritstjórn bæjarblaðs og bók- á vesturströnd Ameríku og í
sölu. Skeðgetur aðgrafamættijJapan. Japanir eru nú farnir
upp riokkur tölublöð af Eyja- að reisa hús ur steinsteypu og
TÖaðinu frá þeim árum, sem E. gefst sú byggingaraðferð vel
B. var ábyrgðarmaður þess og Þar- Mikilvægt er einkum, að
birta nokkra „skáldlega11 þættiibyggingarnar þoli hliðarátak
úr þeim um menn og málefni,vei- Margs er að gæta í þessu
í Eyjum. Þær greinar báru svo (efni og er álitsgerð nefndar-
sem ékki vott um „siðferðilegt. innar ekki væntanleg fyrst um
,skynleysi“! Máske hefðu lands-
irienn gaman af að líta sum
rúálblómin og samlíkingarnar,
sem í greinum þessum birtast,
og ætla má, að bókmenntafræð-
-ingum framtíðarinnar muni
þykja fengur í því að geta gert
samanburð á ritsmíðum þess-
um og sumum greinunum, sem
E. B. skrifar nú í Þjóðviljann
og Birting, þegar þeir fara að
skrifa um skáldið og bókmennta
fræðinginn E. B. í bókmennta-
sögu framtíðarinnar og rekja
þroskaferil þessa andans manns.
ÍFrh. af 8. síðu.)
í Hafnarfirði og Biöm Jónsson
tilkynnti gjöf málverks af Alt-
ureyri frá félögum á Akureyri.
Félaginu bárust blómakörfui'
m. a. frá bæjarstjórn Reykja-
víkur, Vinnuveitendasamband-
inu, Eimskip o. fl. Þá barst
fjöldi heillaskeyta, þar á meðal
frá forseta íslands, félagsmála-
ráðherra, bislcupi o. fl.
bórðsilfur, sérstaklega, ef ár-
Ríkið greiðir 1
(Frh. af 8. s)ðu.)
Jafnframt telur fundurinn
að koma þurfi annarri skipan
en nú er á innheimtu meðlaga
hjá barnsfeðrum, þannig að
Tryggingastofnunin hafi þá inn
heimtu með höndum, meðan
hún greiðir meðlÖg og barna-
lífeyri.
FÉLAGSLÍF
Skíðafólk!
Skíðaferðir um helgina:
Laugardag kl. 2 og kl. 6 e. h.
Sunnudag kl. 10 f. h.
Afgr. hjá BSR, sími 1720.
Skiðafélögin.
Að lokum þetta:
Það er illa farið og íslenzkum
bókmenntum sízt til góðs, þeg-
SKI PAuTGCR-Ð
RIKISINS
Herðubreið
austur um land til Vopna-
fjarðar hinn 2. febrúar næstk.
Tekið á móti flutningi til
Hornafjarðar
Djúpavogs
Breiðdalsvíkur
Stöðvarfjarðar
Borgarfjarðar — og’
Vopnafjarðar
á mánudag. Farseðlar seldir á
miðvikudag.
soiunm
Ódýrar kvenbuxur, telpu-
buxur, karlmanna nærbux-
ur, baðmullar kvensokkar,
dökkir nælonsokkar, mjög
ódýr kjóla og blússuefni,
H. Toft
Skólavörðustíg 8.
Sími 1035.
í áhaldaleikfimi fyrir byi’jendur í karlaflokki 17 ára og
eldri, hefst í ÍR-húsinu í kvöld kl. 9,45. Kennari verður
Gunnlaugur Sigurðsson. Kennt verður á mánudögum kl.
8—9, miðvikudögum kl. 9—10,30 og föstudögum kl. 9,45
—10,45. Innritun og’ uppl. í æfingatímunum.
Námskeið í áhaldaleikfimi fyrir drengi 12—16 ára héfst
xí ÍR-húsinu mánudaginn 30. jan. kl. 7—8. Kennari verður
Gunnlaugur Sigurðeson. Kennt er á mánudögum kl. 7—8
og miðvikudögum kl. 8,15—9. — Drengir, karlar — kom-
ið og æfið leikfimi, það styrkir og’ herðir líkamann.
Stjórn í. R.