Alþýðublaðið - 28.01.1956, Blaðsíða 5
Laugardagur 28. janúar 195(>.
AiþýSubiaSig
Menningarástand Einars Braga
ÞRIÐJUDAGINN 10 janúar
s.l. birtist í Þjóðviljanum grein
eftir Einar Braga Sigurðsson,
er nefnist Holtsnúpur og Helgi
Sæmundsson. Grein þessi er
einstaklega rætin og illkvittnis-
leg, og er næsta furðulegt, að
maður eins og Einar Bragi, sem
fengið hefur dágóða menntun
Innan lands og utan og vill láta
líta á sig sem bókmenntafræð-
ing og skáld, skuli leggjast svo
lágt að setja saman jafn lág-
kúruleg níðskrif og nefnd grein
er.
Þó að ritstjóra Alþýðublaðs-
ins verði sjálfsagt ekki skota-
skuld úr því að svara níðskrif-
nm E. B. — ef hann telur hann
þá svaraverðan — er ekki úr
vegi að taka hér lítillega til at-
hugunar nokkur atriði úr
nefndri grein og sýna almenn-
íngi fram á, hve mikil sann-
.girni og haldgóð rök eru í mál-
ílutningi þessa lærða bólc-
menntagagnrýnanda og „list-
fræðings“ og í hvaða „menning
arástandi“ hann er um þessar
mundir.
Tilefni ritsmíðar Einars
Braga mun vera það, að Helgi
Sæmundsson hafði birt grein
eftir sig í Alþýðublaðinu 3. janú
ar um tímaritið Birting, en
Einar Bragi er ritstjóri þess
sem kunnugt er. Lauk H. S.
frekar lofsorði á fyrsta árgang
tímaritsins, en vék lítillega að
ýmsum misfellum, sem honum
þóttu vera á ritdómum sumra
nngra manna, er í Birting hafa
skrifað, en á því hefur nokkuð
viljað bera, að sumir þessara
ungu manna hafi verið haldnir
svipaðri hneigð og ýmsir rit-
dómarar, er í Þjóðviljan hafa
skrifað, sem fátt hafa séð nýti-
legt í verkum sumra þeirra
skálda og rithöfunda, er ekki
liafa aðhyllzt kommúnistískar
fræðikenningar og gert hafa
jhéldur lítið úr verkum þeirra,
en hins vegar hælt á hvert
reipi ritverkum kommúnist-
iskra skálda, þótt sum þeirra
liafi fremur lítið listagildi haft.
Hefur þessi pólitíska hneigð
jafnvel gengið svo langt, að rit-
dómarar kommúnista hafa far-
íð niðrandi orðum um sum ágæt
skáldverk, að því er virðist ein-
ungis af því, að farið hefur ver-
íð viðurkenningarorðum um
þau í Alþýðublaðinu! Má öllum
ljóst vera, hve mikið mark er
(takandi á ritdómum slíkra
manna, jafnvel þótt fínir og
lærðir þykist vera. Er íslenzkri
(bókmenningu auðvitað hið
: mesta tjón að slíkum málflutn-
ingi. Sérhver skáldverk ber
' sjálfu sér vitni og á að dæm-
1 ast út frá því sjónarmiði einu,
hvort það hefur listrænt gildi
eða ekki, en ekki eftir því,
hvaða pólitíska skoðun höfund-
ur þess kann að hafa. Þetta
mættu Einar Bragi og fylgifisk
ar hans gjarnan hafa í huga.
Þau ummæli H. S. í grein-
inni um Birting, að kvæði Ein-
' ars Braga, haustljóð á vori 1951,
beri nokkur merki áhrifa frá
ljóðum Jónasar Hallgrímssonar,
| virðast sérstaklega hafa farið í
taugarnar á E. B. og komið hon
um úr andlegu jafnvægi. Gríp-
( ur E.B. til þess ráðs í bræðisinni
að birta nokkrar sundurlausar
ljóðlínur úr æskuljóðum Helga
Sæmundssonar, Sól yfir sund-
um, en ljóð þessi orti Helgi í
skóla 16-—17 ára, og reyna með
j því að sanna, að H. S. hafi stælt
Ijóð Stefáns frá Hvítadal og
Davíðs Stefánssonar og jafnvel
stolið orðum og orðasambönd-
um úr ljóðum þessara skálda og
fleiri til þess að skreyta ljóð sín
með. Já, jafnvel heiti bókar-
j innar á H. S. að hafa stolið frá
Stefáni frá Hvítadal. Það var
aldrei að hnífur hins fróma fag
urkera, Einars Braga, komst í
feitt!
Helgi Sæmundsson mun hafa
I ort flest ljóðin, sem birtust í
Sól yfir sundum, þegar hann
'var nemandi í gagnfræðaskóla
16—17 ára, og má það teljast
allvel af sér vikið að yrkja svo
á þeim aldri, þó að ekki sé um
stórbrotinn né gallalausan kveð
skap að ræða. Auðvitað bera
mörg kvæðanna þess merki, að
lítt þroskaður unglingur hefur
ort þau og að höfundurinn hef-
ur orðið fyrir áhrifum frá öðr-
um skáldum. En er það svo á-
mæíisvert eða einstakt fyrir-
bæri, þótt skáldlega þenkjandi
og hrifnæmur unglingur sé ekki
fullkomlega sjálfstæður í verk-
um sínum og að ljóðagerð hans
beri nokkurn blæ af ljóðum
annarra eins snillinga og Stef-
áns frá Hvítadal og Davíðs
j Stefánssonar? Hefur það ekki
i hent margan ungan höfund,
MOZART 200 ARA
NÚ þekkja hann flestir, þeir
sem eyru hafa til að heyra.
Suðrænn, austurrískur, en þó
«iginlega ítali í sinni list, —
var hann sem undrabarn hyllt-
-tir af konungum og keisurum.
Hann er síðan fyrsta tón-
skáldið, sem gerir tilraun til að
lifa eingöngu fyrir tónsmíðar
sínar og af þeim. Sískrifandi
■dag og nótt með slíkum hraða
að jafnvel nótnaskrifarar hafa
ekki við honum kastar hann frá
sér einu stórvirkinu á eftir
öðru, —- en tilraunin mistókst.
Þegar hann semur sitt fræg-
asta verk, „Töfraflautuna“,
innilokaður í timburkofa í 4
mánuði (húsið er nú til sýnis
fyrir forvitna), þá er leikhöf-
undurinn Schikaneder aðalper-
sónan á leikskránni, en neðst
má lesa dálitla athugasemd
xneð smáletri um að hljóm-
sveitarstjórinn Mozart haíi
góðfúslega samið tónlistina við
leikinn.
Mozart er fullur af óbilandi
fjöri og gáska. Astarbréfin til
sem síðar varð góðskáld, að
vera í æsku undir áhrifum
eldri skálda? Má í þessu sam-
bandi benda Einari Braga á
ummæli Tómasar Guðmunds-
sonar skálds í formála þeim,
sem hann ritaði fvrir ljóðum
Stefáns frá Hvítadal, er þau
voru gefin út í heildarútgáfu,
en Tómas segir svo orðrétt á
einum stað (bls. 12) um áhrifa-
vald ljóða Stefáns í Söngvum
förumannsins: „Einkum varð
nýstárleikinn í formi þeirra (þ.
e. kvæðanna) hættuleg freist-
ing mörgum býrjanda, sem ekki
gat varazt, að höfundurinn
hafði sjálfur merkt sér þau
slíkum persónuleika, að naum-
ast hafa aðrir mátt taka upp
hætti þeirra, sér að vítalausu“.
En jafnvel sjálfur Ijóðsnilling-
urinn Stefán frá Hvítadal,
hafði ekki komið fyrst fram á
sjónarsviðið sem fullþroska
skáld, er stokkið hafði út. úr
höfði skáldgyðjunnar. Tómas
Guðmundsson segir orðrétt á
öðrum stað í formálanum: „Á
unglingsárum hans (þ.e. Stef-
áns) á ísafirði hófu „nokkrir
ungir menn“ þar á staðnum út-
gáfu bókmenntablaðs, sem hét
Aftanskinið. Það átti sér skamm
an aldur og mun nú flestum
gleymt, en til fróðleiks má geta
þess, að Stefán var talinn á-
byrgðarmaður blaðsins í upp-
hafi, og þar er að finna, undir
dulnefni, fyrstu ljóðin, sem
hann mun hafa birt eftir sig á
prenti. Kvæði þessi eru harla
viðvaningslegur skáldskapur
og minna lítið á elztu ljóðin í
Söngvum förumannsins svo
sem Vorsól og Skuggabjörg,
sem ort eru fáum árum síðar.“
Þá er og alkunnugt, að meðan
Stefán dvaldist í Noregi, kynnti
hann sér mjög nýrri ljóðabók-
menntir Norðurlanda og tók
sérstöku ástfóstri við bragar-
hátt einn og orti mörg sín beztu
kvæði undir honum, þó að hátt-
urinn tæki ýmsum breytingum
í meðferð Stefáns. Er ekki enn
fullrannsakað, hve víðtæk á-
hrif norsk ljóðlist hefur haft á
Stefán og verk hans og þar með
DRATTAn V i.i. f'JtCAMTli)AKIJNJMAK.
Þessi dráttarvél, sem myndin sýnir, er af nýrri gerð dráttar
véla, sem farið er að smíða í Bretlandi. Hún er kölluð dráttar-
vél framtíðarinnar, sökum þess, að hún hefur ýmsa kosti, sem
talizt geta til nýjunga. Tilraunir með vél þessa hafa farið fram
um árabil, með mikilli leynd. Myndin sýnir vélina í reynslu,
Hæstaréttarmál í Bar»darík]unum;
Verða atvinnurekendur, sem ekkí
skyldaðir til að sýrta bókhaíd sitt
WASHINGTON — Hæstirétt
ur Bandaríkjanna hefur sam-
þykkt að dæma í máli um það,
hvort vinnuveitandi, sem held-
ur því fram, að hann hafi ekki
efni á að hækka laun starfs-
fólks síns, sé skyldur til þess
að sýna bókhald sitt verkalýðs-
félagi því, sem hann á í deilu
við.
Er héraðsdómstóll í Banda-
ríkjunum hafði kveðið upp
þann úrskurð, að fyrirtækjum
bæri ekki skvlda til að
gera grein fyrir fjárhags-
afkomu sinni, ákvað verka-
lýðsmálaráð Bandaríkjanna
að leggja málið
skurð hæstaréttar.
stendur. Það þýði aðeins, ao
hann semji með þá einlægu ósk
í huga, að samningar takist“.
Verkalýðsmálaráðið áfrýjað.i.
þessum úrskurði og lét m.a. svo
ummælt í áfrýjun sinni: „Vinnu.
veitandi, er neitar kröfu ura
launahækkun og ber við efna-
hagslegum orsökum, sem verka
lýðsfélagið hefur ekki heimilrl
til að kynna sér, hindrar frek-
ari samninga um málið . . . Ei!
verkalýðsfélagið hefur ekki ao-
gang að nauðsynlegum sönnun-
argögnum i málinu, hefur það
ekki aðstöðu til þess að vita,
hvort kröfur þess séu ósann-
fyrrir úr- gjarnar og hvort afstaða vinnu-
Héraðs-, veitandans byggist á full u
konu hans eru óþrjótandi gam-
| ansemi, svo að jafnvel orðin
eru atkvæði eingöngu án ann-
arrar merkingar en „dídelídad-
! elídúm“.
Skrifandi sína eigin dánar-
messu deyr hann úr örbirgð og
fátækt 35 ára. Ekkjan tekur
' tónsmíðar hans nánast í umbúð
ir eða uppkveikju og giftist
síðan dönskum heildsala, án
þess að finna til grunsemdar
um að hafa verið gift „geni“.
Mozart var grafinn eins og
óþekktur hermaður vorra tíma
eftir loftárás í fjöldagröf með
16 öðrum fátæklingum, — eng
inn veit hvar.
Ef honum skyldi þóknast að
líta til okkar nú ofan úr himna
ríki, mundi hann samt enn vera
fullur af sama gáska og sömu
gleði og áður og segja sem svo:
„Skiptir engu máli, góðir
hálsar — dídelídadelídúm.“
Ást hafðir þú meyja, eitt sinn
skal hver deyja.“
Reykjavík, 27. 1. 1956.
J. L.
á íslenzkar bókmenntir, en víst j dómurinn byggði úrskurð sinn trausti beggja aðila.“
er, að þau eru talsverð. En eng- j á því, að hægt væri að þvinga
inn mun hafa dirfzt að ásaka fyrirtækið til þess að ganga að
óðsnillinginn frá Hvítadal, þótt óréttmætum launakröfum af
hann hafi í æsku orðið fvrir á-
hrifum erlendra góðskálda,
enda mun það hafa verið ís-
lenzkri ljóðagerð frekar til á-
vinnings en hitt.
Hvað því viðvíkur, að nafn
ljóðakvers H. S., Sól yfir sund-
um minni á setningu Stefáns
frá Hvítadal, „það er sól yfir
sundum“, má minna Einar
Braga á það, að fylla mætti
dálka Þjóðviljans með dæmum,
sem sýndu og sönnuðu, að fjöl-
mörg skáld hafa fvrr og síðar
gefið bókum sínum heiti, sem
Framhald á 7. síðu.
ótta við að þurfa að birta upp-
lýsingar um fjármál og rekst-
ur fyrirtækisins, svo sem fram-
leiðslukostnað, sem annars
væri venja að halda leyndum.
Deilan stendur um skilgrein-
ingu á þeirri skyldu að „semja í
fullu trausti“, eins og tekið er
til orða í Taft-Hartleylögunum.
Héraðsdómstóllinn í Richmond
í Virginíu úxskurðaði, að ákvæð
ið um að „semja í fullu trausti
þýði ekki að samningsaðili
verði að leggja fram sönnunar-
gögn fyrir því, sem hann hef-
ur sagt meðan á samningum
Bjúpstæ® stétfa-
RAMSINGH VARMA, ind-
verskur verkalýðsleiðtogi, sagði
nýlega í Nýju Dehli, eftir för
sína til Ráðstjórnarríkjanna,
að þar „ríki djúpstæð stétta-
skipting“. enda þótt Ráðstjórn
in haldi því fram, að hún hafi
„komið á fót heimi jafnrétti;.
og þjóðfélagsréttlætis“.
Varma er einn af leiðtogum
indverska alþýðusambandsin:;
Hann sagði, að ófaglærður rúsa
neskur verkamður ynni fyrir
250 til 500 rúblum á mánuði,
en opinber embættismaður
flokksins, sem starfar í sömu
I verksmiðju, fengi 2,500 til 5,000
rúblur á mánuði. Varma bætti
því við, að þessar tölur væru.
sérlega athyglisverðar, þegar
þess er gætt, að skór kostuðu
150 til 250 rúblur, og karlmanna
föt kostuðu jtxulli 1,200 og 1,500
rúblur. í Ráðstjórnarríkjunúm,
sagði hann, eru engir verkalýðs
dómstólar, engir áfrýjunardóm
stólar né heldur lög um uppbæt
ur eða ágóða, eins og tíðkast í
Indlandi. Þessi ummæli Varma
voru birt í blaðinu Hindustan.
Standard, sem gefið er út
Þetta er rússneskur landbúnaðarhelikopter, útbúinn til að sá. Nýju Dehli og Kalkútta.